Alþýðublaðið - 21.12.1988, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1988, Síða 1
Jón Baldvin um viðrœður sínar við leiðtoga Póllands JARUZELSKI BIÐLAR TIL NORÐURLANDANNA Pólski utanríkisviðskiptaráðherrann fullyrti í samtali við Jón Baldvin að fimmfalda mœtti viðskipti Islands og Póllands á nœstu þremur árum. „Þaö sem vakti sérstak- lega athygli mína i viöræðum mínum við JaruzeisKí ,leið- toga Póliands, var að hann, eins og reyndar aðrir forystu- menn Pólverja, lagði mikla áherslu á að Norðurlönd gætu lagt mikið að mörkum til þess að auðvelda Pólverj- um að brjótast út úr þeirri spennitreyju, sem þeir nú eru í i efnahagsmálum." Þetta segir Jón Baldvin Hannibals- son, utanríkisráðherra, í við- tali við Alþýðublaðið en hann er nýkominn til landsins frá Póilandi. Þar átti Jón Baldvin viðræður viö nokkra helstu Reikna má með að tæp 30 þúsund jólatré seljist núna fyrir jólin. Af því skiptast inn- lend og innflutt tré nokkurn veginn til helminga. Kristinn Skæringsson hjá Land- græðslusjóði segir að annars flokks Norðmansþinur sé fluttur inn i stórum stíl og seldur á hærra verði en hann á í raun að kosta. Að sögn Kristins er salan nokkuð fjölbreytileg hjá þeim, en hjá Landgræöslu- sjóði eru fimm tegundir trjáa til sölu. Vinsælast er Norð- mansþinur sem er innfluttur og innlend Stafafura og Rauðgreni. Kristinn segir söl- una skiptast nokkuð jafnt á milli innfluttra og innlendra trjáa. leiðtoga landsins, fulltrúa kirkjunnar og einn af helstu forsvarsmönnum verkalýös- samtakanna Samstöðu. „Jaruzelskf sagði að sögu- lega séð hefði það lengi ver- ið markviss viðleitni Pólverja að efla tengslin við Norður- löndin og Eystrasaltsríkin. Pólverjar deildu Eystrasaltinu með þessum ríkjum. í annan Meðal Rauðgrenistré kost- ar nú 1040 krónur, 1460 af Stafafuru og 1890 af Norð- mansþin. Verðið á innfluttu vörunni er það sama og á síðasta ári. Kristinn taldi að innlend tré hefðu með góðu móti getað fullnægt markað- inum í ár. „En fólk hefur sóst eftir að kaupa þin. Það hefur verið flutt inn svo gengdar- laust af annars flokks þin sem er seldur á miklu hærra verði en hann kostar í raun- inni. Þessu erdempt inn á miðlungsverði, þannig að það spillir fyrir sölu á góðum þini og góðum íslenskum trjám. Það er fluttur inn ruslþinur í þúsundatali af ýmsum aðil- um sem fólk kaupir, það hef- ur engan samanburð á stöð- stað hefði Pólland sögulega séð verið innilukt á milli tveggja stórvelda og það væri því eðlileg viðleitni að ná auknum samskiptum og samstarfi við grannþjóðir í norðri. Og í þriðja lagi væru Norðurlandaþjóðirnar sterk þjóðfélög, fjárhagslega og tæknilega, sem gætu af þeim ástæðum haft mikið Jólin eru á næstu grösum og því margir að kaupa sér jólatré. En það borgar sig að vanda valið, þvi þau eru misjöfn að gæðum. A-mynd/Magnus Reynir. unum. Það höfum við hérna, við erum með hérna annars flokks þin til að sýna fólki hvað er gott og hvað er vont og þá auövitað sér fólk þetta“. Kristinn sagði að fólk væri á feröinni á svipuðum tíma og undanfarin ár, þó hafi komið holskefla eftir að nýtt greiðslukortatímabil hófst þann 18. þessa mánaðar. fram aö færa við tæknilega og efnahagslega endurnýjun í Póllandi," segir Jón Baldvin. „I viðtali minu við utanrík- isviðskiptaráðherra Póllands kom fram að sendinefnd tólf viðskiptajöfra frá Sviþjóð var nýverið í heimsókn í Póllandi. Þar höfðu þeir kynnt sér um- bótaáætlunina og niðurstað- an varð að sögn sú að þeir heföu lýst sig reiðubúnatil að efna til fjárfestingar í Pól- landi fyrir á annað hundrað milljónir dollara þegar þaö lægi fyrir að pólska ríkis- stjórnin heföi komið róttækri löggjöf umbótaáætlunarinnar fram. Þar eru skilyrðislausar heimildir til stofnunar einka- fyrirtækja í landinu. Þar er líka heimild fyrir erlenda að- ila til að eiga fyrirtæki að hundrað prósent hlut og að stjórna þeim innan Pól- lands,“ segir utanríkisráó- herra og bætir því við að í þessari löggjöf felist ýmis önnur róttæk atriði hvað Spennan var magnþrungin á Alþingi i gær þegar úrslita- tilraunir voru gerðar til að fá þingmenn úr röðum Borgara- flokksins og Kvennalista til að veita mikilvægum stjórn- armálum brautargengi með hjásetu eins eða fleiri þeirra í neðri deild. Þegar blaðið fór i prentun voru taldar verulega mikiar likur á þvi að einstakir þingmenn Borgaraflokksins, myndu koma til móts við stjórnarflokkana með hjásetu i atkvæðagreiðslum um bráðabirgðalögin; um kjara- þetta varðar s.s. um undan- þágur frá sköttum o.fl. Aðspurður um hvort Jaruz- elskí hefði talið að þessari umbotaþróun stæði hætta af þrýstingi frá Sovétrikjunum segir Jón Baldvin að pólskir valdhafar tali af varfærni um samskiptin við Sovétríkin. „En þegar þeir hins vegar lýsa yfir áhuga sínum á sam- skiptum við Norðurlönd eru þeir að vísa til þess að Pól- landi hafa verið settar mjög þröngar skorður í samskipt- um við aðrar þjóðir allt frá stríðslokum," segir hann. Jón Baldvin segireinnig að utanríkisviðskiptaráðherra Póllands hafi fullyrt í viðræð- um við sig að unnt væri að allt aö fimmfalda viðskipti ís- lands og Póllands á næstu þremur árum. Alþýöublaðið birtir ítarlegt viðtal við Jón Baldvin um Póllandsför hans á föstudag- inn. réttarákvæðin og Atvinnu- tryggingarsjóð, enda hefur fjárhags- og viðskiptanefnd deildarinnar lagt fram breyt- ingatillögur sem ganga veru- lega til móts við tillögur flokksins og í minna mæli til- lögur Kvennalistans. Atkvæðagreiðslur um bráðabirgðalögin áttu að fara tram í gær en nær öruggt var talið að þeim yrði frestað til dagsins í dag. Sjá nánar fréttaskýringu á bls. 5. 30 þúsund jólatré seld í ár MIKIÐ FLUTTINN AF LÉLEGUM TRJÁM — segir Kristinn Skœringsson hjá Landgrœðslusjóði A nnir á A Iþingi Gefur Borgaraflokkurinn stjórninni líf? Hvaða forréttindagœi er þetta, þarna í setustofunni? - Hann er í Arnarflugsklúbbnum 7 arnarflug I I I Æ. -I II

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.