Alþýðublaðið - 21.12.1988, Page 3

Alþýðublaðið - 21.12.1988, Page 3
Miðvikudagur 21. desember 1988 Búnaðarfélag Islands VANTAR STEFNU UM LANDNÝTINGU Verðlagsstofnun Lítfll verðmun- ur á plötum , Litill verömunur er á hljóm- plötum og geisladiskum á höfuðborgarsvæðinu, sam- kvæmt könnun Verðlags- stofnunar í 14 verslunum í Reykjavik og einni í Hafnar- firði. Þó virðast erlendir klassískir geisladiskar skera sig úr. Munurinn á verði íslenskra hljómplatna reyndist mjög lit- ill, frá 0,8% upp í 9,1%. Al- gengasta verðið er 1.199 krón- ur. Munurinn á erlendum poppplötum reyndist meiri eða á bilinu 1%-13,8%. Hag- stæðast virðist samkvæmt könnuninni að versla íslensk- ar plötur í Hagkaup, en er- lendar plötur i Plötubúðinni Laugavegi 20. Um 6,3% verðmunur er á innlendum geisladiskum og 7-15% verðmunur á þeim er- lendu i poppinu og f þessum tilfellum misjafnt hvar disk- arnir eru ódýrastir. Hins veg- ar er greinilegt aö erlendir geisladiskar með klassískri tónlist eru langódýrastir í búðum Takts á Laugavegi og við Ármúla. Munurinn á þessu sviði er allt upp f 409 krónur eða 37,5%. HESTAR OG MENN 1988 Úti á snjóskafli með belj- andi fljót undir, um hásumar á ferð með hestum sínum í svarta þoku. Fyrsti hesturinn rammslægur og tannbrotinn, en reyndist kappreiðavekring- ur og stólpagæðingur. Hélt engum tveimur hryssum und- ir sama stóðhestinn. Lista- menn i hestaferö um Austur- land í kjarvölsku landslagi. Með þrjátlu hross i takinu fyrir sama mótið. Varahestur i sigursæti. — Um hverja er verið að fjalla? — Þetta eru helstu ræktendur hrossa á Vesturlandi, snjallir knapar, duglegir mótshaldarar og venjulegt hestafólk. í þessari litskreyttu hestabók er fjallað um Gunnar Arnarson, Ollu ( Bæ, Ragnar Hinriksson, Sigr- iði Benediktsdóttur, Sigvalda Ægisson, Bjarna á Skáney, • Jónas Vigfússon, Þorkal Bjarnason og Unn Kroghen. I bókinni eru hundruð Ijós- mynda og fjöldi teikninga. ' Hestar og menn 1988 er ár- bók hestamanna sem allir hafa gaman af að skoða og lesa. Bók sem vakti umtal áð- ur en hún kom út. Stjórn Búnaðarfélags ís- lands telur umræðuna um búfjárbeit og ástand gróðurs bera vott um aukinn áhuga á skynsamlegri landnýtingu, en öfgar og skilningsskortur setji oft svip á umræðurnar. í ályktun stjórnar Búnaðar- félagsins segir að nayðgyn- legt sé fcö bændasarhl^kin » 'ú leggi sig fram um að kryfja þessi mál til mergjar og skýri stefnu sina og markmið fyrir bændastéttinni og öllum al- menningi. Ætlar stjórn Bún- aðarfélagsins að hlutast til um að gróðurvernd og beitar- mál verði til umfjöllunar á Búnaðarþingi 1989. C Ef þú vilt versla allt sem þig vanhagar um í einni ferð, á einum stað, þarftu ekki að hugsa þig um tvisvar. í KRINGLUNNI getur þú rölt á milli verslana óháð(ur) veðri og valið úr mesta úrvali vöru og þjónustu á Islandi. Vidkomustadir SVR, SVK og Landleiða við KRINGLUNA Ef þú hyggur á verslunarferð með strætisvagni er það sama hvort þú býrð í Hafnarfirði, Garða- bæ, Kópavogi, Reykjavík eða á Seltjarnarnesi, feiðin er greið í KRINGLUNA. Strætisvagnar úr öllum áttum á 2ja mín. fresti við KRINGLUNA MIKLABRAUT 6 13 14 100 7 13 14 100 cr SVK/LL r Leið Heiti Hverfí *Ferð 3 Nes/Háaleiti Seltj.nes >Vesturb. >Hlemmur > 6 Lækjart./Sogam. Lækjartorg >Vesturbær > 7 Lækjart./Búst. Bústaðarv. >Sogamýri > < 8 Hægri hringleið Sund >Vogar >Réttarholt > 9 Vinstri hringleið Hlemmur >Hlíðar > 1—4 13 Lækjart./Breiðholt Lækjart. >Háskólinn > O 13 Lækjart./Breiðholt Breiðholt I og II > 14 Lækjart./Seljahv. Lækjartorg >Háskólinn > 14 LækjartJSeljahv. Breiðholt I og III > 100 Lækjart./Árbær Lækjartorg >Háskólinn > l—1 100 SVK Lækjart./Árbær Árbæjarhverfi >Ártúnshöfði > Kópavogur > Landleiðir Hafnarfjörður > Garðabær > *Gildir mánudaga - fbstudaga kl. 7:00 - 19:00. Fram að jólum verða verslanir opnar sem hér segir: Mánudag - fímmtudags..................til kl. 19:00 Þorláksmessa..........................til kl. 23:00 Aðfangadagur...........................til kl. 12:00 Veitingastaðir eru opnir alla daga til kl. 21:00 og 23:30. KRINGMN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.