Alþýðublaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 5. apríl 1989 FRÉTTIR ráðunautur SPRON. Sparisjóðirnir ráða málfars- ráðunaut Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hefur ráðið Jón Aðalstein Jónsson orðabóka- stjóra í hlutastarf sem mál- farsráðunautur sparisjóðsins. Hann mun verða til ráðu- neytis um ritað mál, sem sparisjóðurinn lætur frá sér fara. Auk þess mun hann halda námskeið fyrir starfs- menn um notkun íslenskrar tungu. Sparisjóðurinn er senni- lega fyrsta fyrirtækið hér á landi, fyrir utan fjölmiðla, sem ræður til sín íslensku- fræöing í þessu skyni. Með þessu vill sparisjóðurinn leggja sitt af mörkum til efl- ingar íslenskri tungu. Brauðstrit og barátta Aðalefni bókarinnar Brauð- strit og barátta er verkalýðs- barátta á Siglufirði á mesta umbrotatímanum í sögu síld- arbæjarins. Brauðstrit og barátta er baráttusaga íslenskrar verka- lýðshreyfingar I frumbernsku hennar. í baráttunni um brauðið stóð siglfirski verka- lýðurinn í fylkingabrjósti og gaf tóninn um land allt. Siglufjörður var á þessum ár- um miðstöð alþjóðlegra strauma í stjórnmálum, bæki- stöð þeirra allra róttækustu, rauðasti bærinn á landinu. Inn í þetta efni er ofið margvíslegum fróðleik úral- mennri sögu bæjarins, sögu þjóðarinnar og sögu verka- lýöshreyfingarinnar almennt á sama tímabili. Höfundur bókarinnar, Benedikt Sigurðsson kennari, hefur verið búsettur á Siglu- firði í 45 ár, tekið þátt í marg- víslegu félagsmálastarfi og haft meiri eða minni persónu- leg kynni af flestu því fólki sem kemur við söguna. Bók- in er þvi í senn ávöxtur pers- ónulegrar þekkingar höfund- arins og margra ára vinnu við efniskönnun og ritun hennar. Bókin er gefin út í tilefni 70 ára afmælis verkalýðssam taka á Siglufirði. / tíKKi oKUSKirœiruo iieiuui'! Hvert sumar er •*, margt fólk í sumarleyfi 1 tekið ölvað við stýrið. IUMFERÐAR RÁÐ * Krossgátan □ 1 2 3 4 “ 5 6 □ 7 é 9 10 □ 11 □ 12 V 13 □ Lárétt: 1 kalla, 5 lóðarstampur, 6 sterk, 7 ekki, 8 tímaskeið, 10 eins, 11 þjóta, 12 sýll, 13 skrift- ir. Lóörétt: 1 dýrahópur, 2 hrósa, 3 kvæði, 4 þátttakendur, 5 upp- stökkur, 7 svardagi, 8 flet, 12 umstang. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 bassi, 5 arta, 6 fat, 7 án, 8 glitra, 10 II, 11 ræð, 12 roði, 13 passa. Lóðrétt: 1 brall, 2 atti, 3 sa, 4 iðnaði, 5 afglöp, 7 áræða, 9 tros, 12 rs. RAÐAUGLÝSINGAR LAUST EMBÆTTI er forseti íslands veitir Embætti héraösdýralækrtis í Skógaumdæmi er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu al- menna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar landbúnaöarráöuneyt- inu,Rauöarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní 1989. Embættið veitist frá 1. ágúst 1989. Landbúnaðarráðuneytið, 3. april 1989. AUGLÝSING Húsafriðunarnefnd auglýsir hér með eftir um- sóknum til húsafriðunarsjóðs, sem stofnaður var með lögum nr. 42/1975, til að styrkja viðhald og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. september nk. til Húsafriðunarnefndar, Þjóðminjasafni íslands, Box 1489, 121 Reykjavík á eyðublöðum, sem þar fást. Húsafriðunarnefnd. Hulda Finn- Jóhanna Sig- Ingólfur Mar- Áslaug Ein- bogadóttir. urðardóttir. geirsson. arsdóttir. Helga Jón Baldvin Jóna Ósk Kristin Hannibals- Guðjóns- Möller. son. dóttir. Feröastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1989 verði varið 75 þús. kr. til að styrkja rit- höfund til dvalará Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig um- sækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið. 30. mars 1989. Útboð VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUOURLANDSBRAUT 30, 106 REYKJAVIK SÍMI681240 Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í loftræstikerfi í Bláhamra 2, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 17. apríl kl. 15.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Frá Kvenfélagi Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur félagsfund miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu v/Strandgötu. Gestur fundarins verður Jón Sigurðsson, ráð- herra. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið. Stjórnin. ErLUM MÆ FLOKKSSTARFIÐ Ráðstefna haldin á Flughótelinu í Kefla- vík 15. apríl 1989. Sameiginlegur fundur flokksstjórnar og formanna. Dagskrá: Kl. 08.00 Brottför frá Hótel Loftleiðum með við- komu á Kópavogshálsi, biðskýlinu í Garðabæ og Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði. Kl. 10.00 Setning — Elín Alma Arthúrsdóttir. Kl. 10.05 Starfsemi félaganna — Kristinn T. Har- aldsson. Kl. 10.15 Skipt niður í umræðuhópa. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Stjórnmálaástandið — Jón Baldvin Hannibalsson. , Kl. 13.30 Staða húsnæðismála — JóhannaSig- urðardóttir. Kl. 14.00 Umhverfismál — Jón Sigurðsson. Kl. 14.30 Starfsemi skrifstofunnar — Tryggvi Harðarson. Kl. 14.45 Umræðuhópar skila niðurstöðum verkefna. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Almennar umræður. Kl. 18.00 Ráðstefnuslit. Kl. 18.30 Brottför frá Keflavík. SVEITARSTJÓRNAR- RÁÐSTEFNA ALÞÝÐUFLOKKSINS Sveitarstjórnarráð heldur sína árlegu sveitar- stjórnarráðstefnu laugardaginn 8. apríl n.k. í félagsheimili Kópavogs. Ráðstefnustjóri: Hulda Finnbogadóttir, bæjar- fulltrúi Kópavogs. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning og framsaga, Jóhanna Sigurð- ardóttir félagsmálaráðherra og varaformaður Alþýðuflokksins. Kl. 10.45 Almennar umræður um sveitarstjórnar- mál. Kl. 11.45 Kosning í stjórn sveitarstjórnarráðs. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Málefnahópar. 1. Útgáfumál, umsjón Ingólfur Margeirsson rit- stjóri Alþýðublaðsins. 2. Megináhersla í sveitarstjórnarmálum, um- sjón Aslaug Einarsdóttir, bæjarfulltrúi á Akur- eyri. 3. Verka- og tekjuskiptingafrumvarpið, umsjón Þorbjörn Pálsson, bæjarfulltrúi í Vestmanna- eyjum. 4. Samskipti landsflokks og sveitarstjórnar- manna, umsjón Helga Kristín Möller, bæjarfull- trúi í Garðabæ. 14.00 Sveitarstjórnarkosningar 1990. Framsögu- menn Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Al- þýðuflokksins og utanríkisráðherra, Jóna Ósk Guðjónsdóttir forseti bæjarstjórnar í Hafnar- firði, Ragnar Halldórsson, bæjarfulltrúi í Njarð- vík. Kl. 15.00 niðurstöður málefnahópa kynntar og almennar umræður. Kl. 16.30 Ráðstefnuslit. Sveitarstjórnarráð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.