Alþýðublaðið - 08.04.1989, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.04.1989, Blaðsíða 10
10 Láugardagur 8. apríl 1989 RAÐAUGLÝSINGAR ORÐSENDING Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofs- húsum félagsins í sumarfráog með mánudegin- um 10. april 1989 á skrifstofu félagsins að Lind- argötu 9. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsun- um ganga fyrir með úthlutun til og með 17. apríl. Húsin eru: 5 hús í Ölfusborgum 2 hús í Svignaskarði 1 hús i Vatnsfirði 2 hús á lllugastöðum 2 íbúðir á Akureyri 2 hús á Einarsstöðum 1 hús að Vatni í Skagafiröi Vikuleigan er kr. 7.000, nema að Vatni kr. 10.000, og skal greiðast við pöntun. -...— Vi Orlofshús Starfsmannafélagsins Sóknar Sumarið 1989 Orlofshús starfsmannafélags Sóknar verða leigð til félagsmanna sem hér segir. Orlofstími frá 1. maí til 30. sept. Umsóknum verður veitt móttaka frá 10. apríl-21. apríl. Orlofshúsin eru áeftirtöldum stöðum, Húsafelli, Svignaskarði, Ölfusborgum, lllugastöðum og íbúð á Akureyri. Innritun fer fram á skrifstofu Sóknar, Skipholti 50a í símum 681150 og 681876. Stjórnin C LANDSVIRKJUN BLÖNDUVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu stjórnhúss við Blönduvirkjun. Stjórnhúsið er þriggja hæða steinsteypt bygg- ing, alls um 1350 m2 að flatarmáli og 6200 m3 að rúmmáli. í því verður stjórnherbfgi, rofasalur, verkstæði, geymslur o.fl. Skila skal húsinu að mestu leyti fullfrágengnu með loftræstibúnaði, raflögn, pípulögn og innréttingum. Verkið nær einnig til þess að gera undirstöðurfyrirsþennu- og hásþennubúnað utanhúss og að ganga frá lóð við húsið. Gert er ráð fyrir að húsið verði steypt upp að mestu á þessu ári, en verkinu verði lokið aó fullu á næsta ári. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar að Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 11. apríl 1989 gegn óaft- urkræfu gjaldi að upphæð 3000 krónur fyrir fyrsta eintak, en 1000 krónur fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík fyrir klukkan 14.00 föstudaginn 12. maí 1989, en þar verða þau opnuð sama dag klukkan 15.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavik, 7. apríl 1989 lil HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BBB Barónsstíg 47 Heilbrigöisráö Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: VIÐ HEILSUGÆSLUSTÖÐINA BREIÐ- HOLTI III Asparfelli 12. SJÚKRALIÐA í 50% starf — vegna heimahjúkrunar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 75100. VIÐ HEILSUGÆSLUSTÖÐINA í FOSS- VOGI SJÚKRALIÐA í 50% starf — vegna heimahjúkrunar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 696780. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuverndarstöövar Reykjavíkur, á eyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 24. apríl 1989. .FloHisstarfíð EFLUM FLOKKSSTARFIÐ Ráðstefna haldin á Flughótelinu í Kefla- vík 15. apríl 1989. Sameiginlegur fundur flokksstjórnar og formanna. Dagskrá: Kl. 08.00 Brottför frá Hótel Loftleiðum með við- komu á Kópavogshálsi, biðskýlinu í Garðabæ og Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði. Kl. 10.00 Setning — Elín Alma Arthúrsdóttir. Kl. 10.05 Starfsemi félaganna — Kristinn T. Har- aldsson. Kl. 10.15 Skipt niður í umræðuhópa. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Stjórnmálaástandið — Jón Baldvin Hannibalsson. Kl. 13.30 Staða húsnæðismála — Jóhanna Sig- urðardóttir. Kl. 14.00 Umhverfismál — Jón Sigurðsson. Kl. 14.30 Starfsemi skrifstofunnar — Tryggvi Harðarson. Kl. 14.45 Umræðuhópar skila niðurstöðum verkefna. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Almennar umræður. Kl. 18.00 Ráðstefnuslit. Kl. 18.30 Brottför frá Keflavík. Sumarfagnaður Sumarfagnaður Alþýðuflokksfélaganna í Hafn- arfirði verður haldinn í Garðaholti, föstudaginn 21. apríl n.k. Nánar auglýst síðar. Nefndin Frá Kvenfélagi Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur félagsfund miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu v/Strandgötu. Gestur fundarins verður Jón Sigurðsson ráð- herra. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið. Stjórnin Féíág frjálslyndra jafnaðarmanna heldurmánaðarlegan fund sinn þriðjudaginn 11. apríl í Símonarsal, Naustinu kl. 20.30 stundvís- lega. Gestur fundarins er Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra. Allir velkomnir. Stjórnin Hulda Finn- Jóhanna Sig- Ingólfur Mar- Áslaug Ein- bogadóttir. uröardóttir. geirsson. arsdóttir. Helga Jón Baldvin Jóna Ósk Kristín Hannibals- Guöjóns- Möller. son. dóttir. SVEITARSTJÓRNAR- RÁÐSTEFNA ALÞÝÐUFLOKKSINS Sveitarstjórnarráð heldur sína árlegu sveitar- stjórnarráðstefnu laugardaginn 8. apríl n.k. í félagsheimili Kópavogs. Ráöstefnustjóri: Hulda Finnbogadóttir, bæjar- fulltrúi Kópavogs. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning og framsaga, Jóhanna Sigurð- ardóttir félagsmálaráðherra og varaformaður Alþýðuflokksins. Kl. 10.45 Almennar umræður um sveitarstjórnar- mál. Kl. 11.45 Kosning í stjórn sveitarstjórnarráðs. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Málefnahópar. 1. Útgáfumál, umsjón Ingólfur Margeirsson rit- stjóri Alþýðublaðsins. 2. Megináhersla I sveitarstjórnarmálum, um- sjón Aslaug Einarsdóttir, bæjarfulltrúi á Akur- eyri. 3. Verka- og tekjuskiþtingarfrumvarþið, umsjón Þorbjörn Pálsson, bæjarfulltrúi í Vestmanna- eyjum. 4. Samskipti landsflokks og sveitarstjórnar- manna, umsjón Helga Kristín Möller, bæjarfull- trúi í Garðabæ. 14.00 Sveitarstjórnarkosningar 1990. Framsögu- menn Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Al- þýðuflokksins og utanríkisráðherra, Jóna Ósk Guðjónsdótfir forseti bæjarstjórnar í Hafnar- Jjrði, Ragnar Halldórsson, bæjarfulltrúi í Njarð- vík. Kl. 15.00 niðurstöður málefnahópa kynntar og almennar umræður. Kl. 16.30 Ráðstefnuslit. ( Sveitarstjórnarráö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.