Alþýðublaðið - 19.07.1989, Qupperneq 1
STOFNAÐ
1919
Vandi loðdýrarœktarinnar:
RÍKISSTJÓRNIN HAFNADITIL-
LÖGUIH LANDRÚNAÐARRÁÐHERRA
Til þess að koma í veg
fyrir að loðdýrabændur
grípi lil þcirra ráða að
farga dýrum fyrir pelsun
ákvað ríkisstjórnin að
reyna að koma afurðunum
í verð í haust með því að
auka á niðurgreiðslur jöfn-
unargjalds á fóður um 2
krónur og 50 aura á kílóið,
sem þýðir um 38 milljónir
króna út framleiðsluárið.
Tillögur um frekari að-
gerðir koma til afgreiðslu
Alþingis í haust. Ríkis-
stjórnin telur sig ekki hafa
vald til að ákveða stórfelld-
ar ríkisábyrgðir án þess að
vilji Alþingis liggi fyrir og
licl'ur því liafnað tillögum
landbúnaðarráðherra.
Að sögn Jóns Baldvins
Hannibalsson utanríkis-
ráðherra lá fyrir af hálfu
fjármálaráðherra að hann
myndi ekki leggjast gegn
endurgreiðslu uppsafnaðs
söluskatts fyrir árin 1988
og ’89. Kannað verður að
hraða þeirri endurgreiðslu
að nokkru leyti fyrir fyrra
ár.
Aðilar í greininni hafa
gert kröfu um endur-
greiðslur á uppsöfnuðum
söluskatti aftur í tímann.
Jón Baldvin sagði að
kjarni málsins væri sá, að
fjögur árin á undan ’87
hefði greinin ekki fengið
slíkar endurgreiðslur vegna
þess að á þeim árum hafi
söluskattur verið endur-
greiddur jafnóðum af
stofnkostnaðarfjárfest-
ingu. í annan stað hefði
verið um að ræða svo
massíva styrki, óendur-
kræf framlög og niður-
greidd lán, að engin rök
hefðu verið fyrir endur-
greiðslum á uppsöfnuðum
söluskatti. „Þannig var
það i fjármálatíð Alberts
og Þorsteins og í minni tíð.
Um þetta stendur deila
enn,“ sagði utanríkisráð-
herra.
Ríkisstjórnin mun á
næstunni kalla fulltrúa
helstu hagsmunaðila á sinn
fund og reyna að fá botn í
það hvað lánadrottnar eru
reiðbúnir að gera og hvert
þeirra mat er á afkomu-
horfum greinarinnar. Að
þeim fundum loknum
verða undirbúnar tillögur
um aðgerðir og þar með
talið um hugsaniegar
ábyrgðir ríkisins. Þær til-
lögur verða síðan lagðar
fyrir Alþingi.
„Með öðrum orðum er
veriðaðsegja: Hvorki fjár-
málaráðherra eða ríkis-
stjórn hefur vald til veit-
inga ríkisábyrgða. Það
verður að vera þingmeiri-
hluti á bak við það. Og
hagsmunaðilar gera sér
vonir um að bæði Sjálf-
stæðisflokkurinn og
Kvennalisti sláist í hóp
þeirra sem vilja koma þess-
ari grein alveg af bændum
yfir á skattborgarana í
landinu," sagði Jón Bald-
vin.
Vegnaandstöðu Alþýðu-
flokksins náðu tillögur
Steingríms J. Sigfússonar
landbúnaðaráðherra ekki
fram að ganga. „Þær fól-
ust í því að afskrifa og
skuldbreyta í stórum stíl,
en þó þannig að endur-
greiðsla þeirra skulda yrði
endanlega með rikis-
ábyrgð.“ Jón Baldvin
sagði að lauslega mætti
áætla að tillögurnar hefðu
falið í sér viðbótarstyrki
upp á 450—500 milljónir
til gjaldþrota greinar, sem
hafi tekjur sem nemi ein-
uin sjötta hluta skuldanna.
Talið er að heildarskuldir
nemi 3000 milljónum en
tekjurnar á ári um 500
milljónum.
Tillögur Alþýðuflokks-
ins miðuðu að þvi að
bjarga 40—50 búum sent
aö mati lánadrottna eygðu
líf og viðhalda fóðurstöðv-
um í samræmi þann fjölda
búa.
Kafbátaslysin:
Ekki hefur hlotist
tjón á mörkuðunum
Eftir slysið við Bjarnarey gerðu Japanir auknar kröfur um
að géislavottorð fylgdu sendingum. Ekki hefur orðið vart
við frekari viðbrögð eftir síðustu tvö óhöpp.
Forsætisráðherra Grænhöfðaeyja, hr. Pedro Pires, fyrir miöju, ásamt fylgdarliði á Hótel Sögu
i gser. A—mynd / Ari.
Óskað aukins samstarfs
Útflytjendur sjávaraf-
urða segja að enn hafi ekki
koinið til vandræða vegna
kafbátaslysa Sovétmanna í
Norðurhöfum, þótt gáleys-
ið sé vissulega til að liafa
áhyggjur af. Eftir slysið við
Bjarnarey í apríl, þegar
kjarnorkukafbátur sökk
og 42 úr áhöfn létust, varð
vart við auknar kröfur Jap-
„Atburðirnir undan Norð-
ur-Noregi að undanförnu
sanna svo ekki verður um
villst hve mikilvægt það er að
héðan sé haldið uppi öflugu
eftirliti með ferðum sovéska
flotans á íslenskum hafsvæð-
um og ekki síður undirstrika
þeir nauðsyn. þess að íslend-
ingar fylgi nú fast eftir frum-
ana um að geislavottorð
fylgdu scndingum, sem
staðfesta að fiskurinn sé
laus við geislamengun. En
svo virðist sem síðari slysin
tvö, nú síöast uin helgina,
liafi ekki kallaö á aukin
viðbrögð.
Friðrik Pálsson forstjóri
Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna sagði i sam-
kvæði Jóns Baldvins Hanni-
balssonar utanríkisráðherra
um afvopnun á og í höfun-
um. Um það ætti ekki að
þurfa að deila," segir Eiður
Guðnason, formaður þing-
flokks Alþýðuflokksins, i
grein í Alþýðublaðinu í dag.
— Sjá bls. 5
tali við blaðið að allir hlytu
að hafa áhyggjur af þvi gá-
leysi sem Sovétmenn sýna í
þessum málum, en sem
betur fer hafi íslendingar
enn ekki orðið fyrir
skakkaföllum af völdum
kafbátaslysanna.
Sigurður Markússon
framkvæmdastjóri sjávar-
afurðadeildar SÍS og Óttar
Yngvason framkvæmda-
stjóri Islensku útflutnings-
miðstöðvarinnar tóku í
sama streng. Sigurður
sagðist ekki hafa séð nein
merki þess að viðskipta-
hagsmir hefðu skaðast.
Það eru einkum Japanir
sem gera kröfur um að svo-
kölluð geislavottorð fylgi
sendingum til þeirra. Út-
gáfa vottorðanna er í
höndum Geislavarna ríkis-
ins. Sigurður M. Magnús-
son forstöðumaður Geisla-
varna sagðist hafa merkt
aukningu fyrstu dagana
eftir slysið við Bjarnarey,
en eftir að ljóst varð að
slysið hafði ekki alvarlegar
afleiðingar í för með sér,
hefði aftur dregið úr um-
sóknum eftir vottorðum.
Sigurður sagðist ekki
merkja viðbrögð eftir síð-
ari slysin tvö.
Forsætisráðherra Græn-
höfðaeyja, Hr. Pedro Pires,
er hér á landi í boði Stein-
gríms Herniannsonar for-
sætisráðherra. Forsætisráð-
herrarnir ræddust við í ráð-
herrabústaönum í gær og
héldu síðan blaðamannfund.
Þar kom fram áhugi
Grænhöfðaeyinga á sam-
starfi við íslendinga til að
kanna leiðir lil að nýta jarð-
hita. Þá lýsti forsætisráð-
herra Grænhöfðaeyja yfir
vilja þjóðarinnar til að
kynna sér íslenska stjórn-
sýslu, einkum skattakerfið.
íbúar Grænhöfðaeyja eru
um 350 þúsund, en þjóðar-
tekjur þeirra á hvern íbúa eru
innan við þriðjungur af
þjóðartekjum íslendinga.
Síðastliðin 10 ár hafa ís-
lendingar unnið að þróunar-
verkefni á Grænhöfðaeyj-
um, á sviði sjávarútvegs.
Árangur þess starfs hefur
þótt með ágætum. Græn-
höfðaeyingar vilja gjarnan
Endurvinnslan:
Ef fram hcldur sem horfir
getur Endurvinnslan byrjað
að taka á móti áldósum þann
8. ágúst n.k., eftir verslunar-
mannahelgi.
Undirbúningur fyrir mótt-
töku dósa hefur staðið stans-
laust síðustu vikur og er útlit
fyrir að allt verði til reiðu eft-
að framhald verði á verkefn-
inu.
Heimsókn hr. Pedro Pires
lýkur á niorgun.
dósa
ágúst
ir mestu ferðahelgi ársins. Fé-
lagasamtök og einstaklingar
hafa þegar gert gangskör í
söfnun dósa og má reikna
með að margir hafi dágóða
upphæð upp úr krafsinu,
enda greiðast 5 krónur fyrir
hverja dós.
Eiður Guðnason um kafbátas/vsin:
Undirstrika nauðsyn
þess að íslendingar
fylgi fast eftir frum-
kvæði Jóns Raldvins
Móttaka
hefst 8.