Alþýðublaðið - 19.07.1989, Síða 8
MÞYBineUÐIÐ
mm
mm
Miövikudagur 19. júlí 1989
Borgarráð gerði engar meiriháttar athugasemdir við kaupin á
Broadway. En minnihlutinn gagnrýndi að vanda vinnubrögð
borgarstjórans. A — mynd / Ari.
Borgin keypti
Broadway á
118 milljónir
Reykjavíkurborj{ hefur
gengið frá kaupum á veit-
ingahúsinu Broadway, í eigu
Olafs Laul'dal. Samningur
var gerður með fyrirvara um
samþykki borgarráðs og ráð-
ið samþykkti kaupin á fundi
sínum í gær. Kaupverðið er
nálægt 118 milljónum
króna, en matsverð liússins
liggur einhyersstaðar nærri
170 milljónum. Borgin greið-
ir (æpar 18 inilljónir út, ineð
því að greiða fastcignagjöld
seljanda að upphæð 4 millj-
ónir og liann fær að auki
þrjár lóðir í miðhorginni,
samtals að verðmæ'ti 13.5
milijónir króna. Kftirstöðvar
greiðast á 12 árum.
fá unglingahús í miðbænum,
kaupin á Broadway breyttu
engu um það.
Albióðleg nútímalist á Kjarvalsstöðum:
Verkin tryggð fyrir
300 milljónir króna
Á laugardaginn, síðdegis,
verður opnuð á Kjarvalss-
stöðum sýning á alþjóðlegri
nútímalist. Alls verða á
þriðja tug verka eftir jafn
marga sýnendur á sýning-
unni og listamennirnir eiga
það sammerkt að vera með
þeim allra frægustu í nútíma-
listinni í dag. Þarna verða
Andy Warhol, Richard
Long, Donald Judd, Sigmar
Polke, Mario Mertz, Frank
Stella og eru þá aðeins örfáir
nefndir. Sýningin kemur frá
Epinal safninu í Frakklandi
sem er eitt hið fremsta á sviði
nútímalistarinnar í Evrópu í
dag.
A sýningunni er leitast við
að gefa hugmynd um þróun
listarinnar frá og með
popp-listinni bæði vestan
hafs og austan og þarna eru
verk sem margfræg hafa orð-
ið i menningarsögu síðustu
áratuga, t.d. má nefna mynd
Warhols af Campell-súpu-
dósunum sem sennilegast er
almenniningi best kunn.
Það er sem fyrr segir Epin-
al safnið i Frakklandi sem
stendur að sýningunni í sam-
vinnu við Kjarvalsstaði, en
sýningin er hingað komin
eftir að fimm franskir safn-
stjórar fóru mikla ferð um
Norðurlöndin og kynntust
norrænni list og kynntu um
leið það sem þeir höfðu upp
á bjóða. Að sögn Gunnars
Kvaran forstöðumanns Kjar-
valsstaða er tryggningarupp-
hæð sýningarinnar um 300
milljónir.
Það má með sanni segja að
Kjarvalsstaðir skarti að
mörgu leyti sínu fegursta frá
og með laugardeginum, því
þar hangir enn uppi hin stór-
Bernard Huin, forstöðumaður Epinal listasafnsins og
Gunnar B. Kvaran, forstöðumaður Kjarvalsstaða, virða fyr-
ir sér mynd eftir Helmut Newton sem verið var að setja
upp í sýningarsölum Kjarvalsstaða í gær.A—mynd / Ari.
brotna Ijósmyndasýning salnum. Sýningin á nútíma-
Yosuf Karsh og að auki upp- listaverkunum stendur hins-
stillingar Kjarvals í Kjarvals- vegar í mánuð, til 20. ágúst.
Guðrún Helgadóttir áfram um að Alþingi kaupi Hótel Borg:
Vandalaust að komast
að góðum samningum
Bjarni P. Magnússon,
borgarfulltrúi Alþýðu-
flokksins, sagði að borgin
hefði gert góð kaup og menn
væru í sjálfu sér sáttir við
þau. Hann sagði hinsvegar
að minnihlutinn hefði látið
bóka að með þessu teldi hann
ekki að verið væri að leysa
skort á félagsaðstöðu fyrir
nemendur í Seljaskóla.
Bjarni sagði einnig að minni-
hlutinn hefði gagnrýnt málsT
meðferðina af hálfu borgar-
stjóra, málið hefði verið lítt
og illa kynnt fyrir minnihlut-
anum. Hann nefndi einnig
að minnihlutinn vildi áfram
Ákvörðun tekin þegar þing kemur saman
Frain hefur komið í frétt-
um art eigendur Hótel Borgar
hafa ákvcrtið að framlengja
ekki leigusamning um rekst-
ur hótelsins, en Ólafur Lauf-
dal hefur haft þart á leigu og
rennur samningur hans út 1.
september. Gurtrún Helga-
dóttir, forseti sameinarts
þings, sagði í virttali virt Al-
þýrtublaðirt í gær art haldin
hefrti verið fundur mert eig-
endunum og á honum ákveð-
irt art vinna áfram art málinu.
Eigendurnireru áfram um art
selja og Gurtrún staðfesti að
Alþingi liefði enn mikinn
áhuga á art kaupa liúsið und-
ir starfsemi sína. Guðrún
sagrti þart vandalaust art
komast art górtuin samning-
um virt eigendur.
„Það er vilji forseta þings-
ins að kaupa Hótel Borg, það
ferekki milli mála. Og reynd-
ar líka meirihluta fjárveit-
inganefndar og þingsins en
það verður ekki tekin nein
ákvörðun fyrr en þing kemur
saman.“ Guðrún sagði að
Alþingi hefði farið fram á að
leigusamningur um hótel-
rekstur yrði ekki framlengd-
ur til langs tima en jafnframt
að það væri Alþingi að
meinalausu að húsið yrði í
rekstri til áramóta. Sem fyrr
segir hafa eigendur Hótels
Borgar ákveðið að fram-
lengja ekki leigusamninginn
og Guðrún sagði af því tilefni
að það væri því ekki Alþingi
sem væri að leggja niður hót-
elreksturinn, hann væri af-
lagður. „Ég hef ekki eyðilagt
hjarta borgarinnar, það hafa
aðrir gert og það er einfalt
með Hótel Borg að fólk vill
ekki leigja sér hótelherbergi
lengur sem hvorki hefur kló-
sett né bað. Þetta hentar ekki
nútíma hótelrekstri." Guð-
rún sagði ennfremur að varð-
andi veitmgareksturinn þá
hefði enginn sagt að hann
þyrfti nauðsynlega að leggj-
ast af. „Það eru óskiljanleg
rök að halda því fram að þó
Alþingi yfirtaki húsið dragi
það úr lífi í miðbænum, eina
lífið við Austurvöll er Al-
þingishúsið. Nema menn eigi
við hádegisbarinn en ég verð
víst að hryggja menn með því
að hann verður lagður af.“
Guðrún sagði aðspurð að
hún sæi ekki að þjóðfélagið
hefði nein efni á þvi að
byggja þinghús í augnablik-
Hádegisbarinn á Borginni
verður aflagður, segir Guð-
rún Helgadóttir, forseti
sameinaðs þings.
A—mynd / Ari.
inu, tii þess væri heldur engín
fjárveiting, en áætlun hljóð-
ar upp á 4 milljarða. „Ég hef
hinsvegar ekkert á móti því
að þarna verði byggt síðar.
En um leið skuldum við
borgarbúum að byggja ekki
þarna hús sem engin veit
hvernig fer saman við ráð-
húsið. Það er ekki gert ráð
fyrir ráðhúsinu þegar þing-
húsið er teiknað. Þetta verð-
ur að skoða og ég vil benda á
stórslys í arkitektúr eins og
t.d. Landsbókasafnið og
Þjóðleikhúsið, hvort um sig
fagurt hús en fáránleg sam-
an. Ég kæri mig ekki um að
eiga þátt í slíku. “