Tíminn - 16.01.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.01.1968, Blaðsíða 3
Tf i' f / I > ) / / 1' •" ÞRIÐJUDAGUR 16. janúar 1968. TÍMINN 3 600 FARAST A SIKILEY [ liÍÉw I, — NTB-Palermio, miánudag. Talið er að rúmlega sex hundruð manns hafi farizt í geysihörðum jarðskjólftium, sem gengu ytfir Sikiley aðtfaranótt mánudags. Meira er þrjú hundruð íbúar bæj arins Montevago létu Mfið í ham MEÐALHÆKKUN 10% Framhald af bls. 1 meta útfutningsverð á árinu 1968 nokkru lægra en ríkjandi dagverð, en það verð hefur Efnahagsstofnuniin lagt til grundvallar framreikningi sín um. Við verðákvarðanir undanfar inma ára hefur hliðsjón verið hötfð af nauðsyn þess, að kjör þorskveiðisjómanna fylgdust með kjörum annarra stétta, enda þótt sá árangur. sem til var ætlazt, hafi ek'ki nóðst nema að nokkru leyti á árunum 1966 og 1967 vegna minnkandi afla. Sams konar tillit gerir nokkra hækkun fiskverðsins nú eðlilega. Aukin tilkostnaður út gerðar vegina áhrifa gengisbreyt ingar gerir slíka hækkun einn ig nauðsynlega, og sömuleiðis versnandi afkoma útvegsins vegna minmkandi afla á árun um 1966 og I;í9i67. Hins vegar gera gildandi hlutaskiptasamn ingar það að verkum, að ýt- gerðin getur ekki fengið kostn aðarauka vegna gengistoreyting ar jafnaðan nema með fisk- verðshækkun, er væri svo mvk ffl, að hún raskaði tekjuhlut- föllum á milli sjómanna og annarra stétta og væri fisk vinnslustöðvum algerlega of- viða. Afkoma hraðfrystihúsanna, er var góð á árunum 1964 og 1965. versnaði mjög á árun- um 1966 og 1967 vegna hækk aðs tilkostnaðar innanlands og minnkandi afla samfara þvi, að hækkun söluverðs erlendis snerist til mikffllar lækkunar. Emda þótt nokkur hækkun verðs hafi nú orðið á Banda ríkjamarkaði, hefur verðlag í Sovétríkjunum haldið áfram að lækka, og horfur á Bandaríkja markaði eru mjög óvissar. Al- ger óvissa ríkir um skreiðar- sölu. Af þessum sökum geta hraðfrystihúsin ekki greitt hærra fiskverð en nú er í gildi, jafnframt því, sem gert er ráð fyrir, að þau taki á sig þá hækkun fiskverðs, sem hið opinbera greiddi á s. 1. ári. Með tilliti til þeirra aðstæðna sem að ofain er lýst, hefur odda maður reynt að ná samkomu- lag í yfirnefndinni um nokkra hækkun fiskverðs. Var þá jafn framt gert róð fyrir, því, að sérstakar ráðstafanir væru gerðar af opinberri hálfu til að aðstoða bátaútveginn við greiðslu vaxta og afborgana af stofnlánum er samtímis stuðl- aði að endurnýjun þorskveiði flotans. Þá var einnig gert ráð fyrir, að haldið væri áfram um - bótum í uppbyggingu hraðfrysti iðnaðarios og fjárhagslegri end urskipulágningu hans og ráð stafanir gerðar til að bæta iðn aðinum hækkum fiskverðs og áhrif verðfaMsins að nokkru. Þessar tilraunir til sam- komulags báru ekki árangur. Tillaga sú, sem oddamaður hef ur borið fram um fiskverðið 1968 og tekur gildi í samræmi við reglur um fjölskipaðan dóm, er hins vegar byggð á þeim sömu sjónarmiðum og að ofan greinir, og reynt hafði ve- ið að ná samkomulagi um.“ förunum og á svæðinu umhverfis hafa þrettán l'ík fundizt. Björg unarsveitir lögreglunnar, slökkvi liðsins, hersins og sjálfboðaliða vinna nú af alefli við að grafa lifendur og dauða úr húsarústum. Sikiley er einangruð frá umheim inum, að heita mó, aðeins ein síma lína til ítaMu er óslitin, samiband ið milli borga og byggða á eynni sjálfri er rofið og öngþveiti ríkir hvarvetna. Fjöldi sveitaþorpa jafnaðist við jörðu svo að ekki hrundi 95% allra bygginga í bæn um Gibellina og hundrað og tutt- ugu manns biðu bana. Rösklega átta hundruð húsa í Montevago eru nú rústir einar, og er víða engu líkara en hatramar ioftárós hafi verið gerðar, svo stórfelld er eyðileggingin. Þar eð samband er rofið við svo mörg þorp og byggðarlög er ógerlegt að fá fregn ir af ástandi þar og hver hafi orð ið örlög íbúanna. Sennilegt er að mun fleiri hafi farizt en nú er vit- að um, og engar tölur eru til um hve margir eru særðir og slasað ir. Maður nokikur sem fór fótgang andi til þorpsins Poggioreale hafði þá sögu að segja þegar hann kom aftur að það væri því nær honfið. í bænum Salemi hrundiu fimm hundruð hús til grunna. Vafalaust hefur það orðið fjölda manns á Sikiley til lífs að þeir létu veikan jarðskjálftakipp, sem varð á sunnudaginn, sér til varnað ar verða og sváfu undir berum himni í nótt. n Jarðskjálftar þessir eru þéir mestu sem orðið hafa á jörðinni síðan 1963, er borgin Skoplé í Júgóslavíiu hrundi til grunna. Jarð skjálftarnir nú voru átta talsins og gætti þeirra mest á svæðinu milM Palermo, Trapani og Agri- gentte. Kippirnir urðu á tímabil inu milil kl. 13,45 á sunnudag og kl. 04,30 á mánudagsmorgun. Sterkasti kippurinn kom kluikkan 02 í morgun og það var hann sem iagði bæina Montevago og Gibell- ina í rústir. Tryllt skelfing greip um sig með al fólksins og jókst hún enn meir við það að stæk brennisteinslykt gaus upp um sprungur í fjöllunum og fyllti loftið og kirkjuklukkur EKIÐ YFIR TÖFU JK-Egilsstöðum. Snjósleðar eru til margra hluta nytsamlegir. Nýlega dró Karl Jakobsson, bóndi á Grund, Jökuldal, kinda- skrokk upp á brúnir til þess að athuga, hvort tófa vaeri í nánd. Þórður Sigvaldason, bóndi á Hákonarstöðum, fór nokkru síðar á snjósleða til þess að huga að skrokknum. Var þá lágfóta þar að snæð- ingi, en brá skjótt við, þeg- ar lnin varð mannaferða vör. En véltækni nútímans var henni þó yfirsterkari, því Þórður dró hana fljótt uppi á sleðanum og ók yfir hana. Lét lágfóta þar líf sitt og mun þá einum vágestinum færra í fénaði þeirra Jökul dælinga. Þetta mun vera í fyrsta sinn, svo vitað sé, að tófa lætur lífið í umferðinni hér um slóðir. Kort af jarðskjálftasvæðunum á Sikiley. glumdu, svo einna helzt minnti á dómsdag. Ástandið er hörmulegt fyrir marga þá sem komuist lífs af, sum ir hverjir hlupu á náttklæðunum einum út úr hrynjandi húsum sín um, og fjöldi manns missti þar aleigu sína. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, er mikið vetrarrí'ki á Sikiley sem víðar um þessar mundir, og svo mikið frost og fannfergi að úlfahópar hafa leitað niður í byggð. Fólkið verður að hafast við undir beru lotfti, við þessar ömurlegu aðstæður, o>g víða um sveitir má sjá eldbjanma bera við loft, þar sem fólkið reyndi að ylja sér við bálkesti. Björgunarsveitir eiga erfitt um vik við starf sitt því að víða eru brýr hrundar og vegir ófærir vegna sprungna. Er svo ógreið- fært til sumra þorpa að nota verð ur þyrlur, sem eru af skornum skammti á Sikiley. ítalski flugher inn hefur nú myndað „loftbrú" yfir Messinasund og flytur hjálp argögn, björgunarsveitir og lyf. Geysileg skelfing greip íbúa Palermo, þúsundir þeirra lögðu íslendingur myrtur Bandaríkjunum GÞE-Reykjavík, mánudag. Sá hönnulegi atburður átti sér stað í New Orleans í Bandaríkjun um 7. janúar s. I. að íslenzkur skip stjóri Markús Sigurjónsson var myrtur. Fannst hann liggjandi í blóði sínu á götunni fyrir utan heimili sitt í borginni, og hafði hann verið stunginn tvisvar með rýting í brjóstið. Var hann með Iífsmarki, er hann fannst, en iézt skömmu síðar. Ekki er vitað um, Framhald á bls. 14. á flótta út úr borginni á bifreiðum eða fótgangandi en aðrir söfnuð ust samán á torgum og í ahnenn ingsgörðum. Skemmdir á borginni kváðu þó . ekki vera miklar. Þrlr síðustu kippirnir komu kirkjuklukkum á hreyfingu í borg um og sveitum og þegar við þetta bættist rafmagnsleysi og flóð á götum vegna sprunginna vatnsæða var óhugnanlegur blær yfir þess um náttúruihamföruim. Vatnið rraus þegar í stað og myndaði svellbunka á götum úti svo að stórhættulegt var að ferðast um í ökutækjum. Fréttir herma að flóðbyigjur hafi skollið á vestur strönd Sikileyjar og smábátar hafi farizt. Rétt er að geta þess að þorp og bæir á Sikiley eru stór á íslenzkan mælikvarða t. d. telur „þorpið“ Salemi 15.400 íbúa, og má sjá hvert tjón hefir orðið er fjórði hluti húsa þar hrundi í rúst. Áætlað er að senda björgunar- sveitir sem fyrst frá Ítalíu til bjargar og aðstoðar hinum hrjáðu Sikileyingum, og hafa þær fyrstu vafaiaust komið í dag. Jarðfræðistofnunin í Róm til- kynnti í dag að fyrstu þrír kipp irnir á mánudagsmorguninn hafi veriö 8 5, 9 og 7.5 stig á hinum tólf stiga Mercallismiælik'Varða. Vísindamenn j arðf ræðistof nunar- í Messina segja að jarðsikjálftarn ir hafi átt upptök sín út af Grikk ’andsströnd. Þó að þessi jarðskjálfti hafi leikið Sikiley grátt og krafizt margra mannslífa, þá er það þó hverfandi Mtið miðað við þann sem varð árið 1908, er 85 þúsund manns biðu bana og Messinaborg hrundi gersamlega til grunna. Sá jarðskjálfti vair einn sá sterkasti sem um getur í sögunni. Jarðskjálftar hafa orðið milljón um manna að fjörlesti gegnum ald irnar. Einn sá versti var í Kansu héraði í Kína árið 1920, þá fórust 180 þúsund manns. Sá jarðskálfti, sem mestu efnahagslegiu tjóni hef ur valdið var í Tofkíó 1923, þá hrundi mikill hluti borgarinnar og skaðinn var metinn á 170 milljarða íslenzkra króna. Árið 1935 varð jarðiskjiálfti í Quetta í Indlandi 50 þúsund manns að bana og í janúar 1938 fórust 30 þúsund manns í svipuðum jarðs'kjáltfta í Ohile. í ágústmánuði 1949 fórust 6 þúsund Equadorbúa í hörðum jarðskjálfta kipp og fimmtíu þorp og bæir lögð ust íeyði- í Skoplé-jarðskjálftan um 1963 fórust 1200 manns í Agad ir-jarð'skjá'lftanum í Marokko 1960 12 þúsund manns og sama ár urðu jarðskjálftar í Suður-íran þrjú þúsund og fimm hundruð manns að bana. í september 1962 fórust 10 þús und manns í Norð-vestur íran í jarðskjálfta og fjórum áurm síðar rúmlega tvö þúsund manns í Aust ur-Þýz'kalandi. í júlí í fyrra urðu tveir sterkir jarðskjálftar: í Adapazari í V- Þýzkalandi, þar sem tvö hundruð fórust og í Caracas í Venuzuela þar sem 277 manns létu lífið. Félag Fram- sóknarkvenna í Reykjavík reldur fund í sam kom'usal Hall- veigarstaða. mið- vikudaginn 17. jan. n.k. kl. 8,30 síðd. Fundarefni: 1. Frú Bjarnveig Bjarnadóttir, safnvörður, flyt- ur erindi um Ás grímssafn. — Skoðunarferð verður farin um safnið síðar í þessum mánuði. — 2. Félagsmál. — Stjórnin. SKYRNEYZLAN MINNKAÐl UM 2,5 KG. ÁHMM ÁRUM ER8.5KG.Á MANNÁÁRIHÉRLENDIS GÞE-Reykjavík, mánudag. Búast má við, að næsta sumar komi á inarkaðinn í Reykjavík skyr í plastbikurum. Er það Mjólk urbú Flóamanna, sem fram kem ur með þessa nýjung, en það hef ur gert ýmsar tilraunir í þessa átt, en þær hafa ekki borið til- ætlaðan árangur til skamms tíma. Nú mun þetta þó hafa tekizt, og eru tilraunir á lokastigi. Verður þetta mikil framför í skyrsölumálum, og ætti kannski að geta orðið til þess að skyrsal an aukizt. Skyr þetta, sem á mark aðinn kemur verður sennilega svo mjúkt, að óþarfi verður að hræra það upp Neyzla á skyri hefur minnkað- talsvert á undanförnum árum. Fyrir fimm árum var hún nær 11 kg. á mann árlega en' á síðasta ári var hún. aðeins 8,5 kg. Neyzla á osti hefur aukizt tals- vert á síðasta ári og má sennilega þakka það meiri fjölbreytni í osta tegundum. Þó er það svo, að ost- neyzla hér a landi ei miklu minm en á hinum Norðurlöndunum. Hér er hún 3,5 kg.- á mann árlega en í Danmörku og Noregi 9 kg- á mann. Þessar upplýsingar komu fram í erindi Péturs Sigurðssonar mjólkurfræðings um mjólkurfram leiðslu og mjólkuriðnað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.