Tíminn - 16.01.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.01.1968, Blaðsíða 10
(0 í DAG TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 16. janúar 1968. KIDDI o ° DENNI DÆMALAUSI í dag er þriðjudagur 16. jan. Marcellus. Tungl í hásuðri kl. 1,02 Árdegisflæði kl. 6,01 Hftilsogazla Slysavarðstofa HeMsuverndarstöð- Inm er opln allan sólarhrlnglnn. nrai 21230 — aðeins mottaka slasaðra Neyöarvaktm Slmi 11510 oplð hvern vtrkan dag frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um LæknaþtOnustuna borqinni gefnar < slmsvara Læknt félags Revkjavikur i síma 18888 Kúpavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9 — 1. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl 13—15 Naeturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegi tll föstudags kl. 21 á kvöldln til 9 á morgnana, Laug — Jói minn, vertu ekki hrædd ur ég skal bjarga þér, ef sjórinn tekur þig. ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag Inn til 10 á morgnana Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á mótl b!6ð gjöfum daglega kl. 2—4 Helgarvörzlu laugardag til mánu dagsmorguns 13. — 15. jan. annast Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44 42315. Næturwörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 17. des. annast Grímur Jónsson Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu i Keflawfk 16. 1. ann ast Guðjón Klemenzson. Kvöldvarzla Apóteka til kl. 21 vik una 13. — 20. jan. annasf Vesturbæj ar Apótek og Apótek Austurt.æjar. Frá RáðlegginOarstöð Pjoðkirk unnar l,æknir ráðlegglngarstöðvai tnnar tók aftur tll starfa miðvikv aaginn 4. október Viðtalsttm:. kt 4—5 að Lindargötu 9. Fótaaðgerðir .'yrlr aldrað fólk eru i SafnaðarbelmiU ,angholtssóknaT Þriðjudaga tra Ki rf—12 i u Timapantamr 1 slma 34141 tnánudaga kl 5—6 Kvenfélag Lanfboltssafnað ar Siglingar Esja er á Austurlandshöfnum á suð urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja víkur. Herðubreið fer frá Reykja vík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land í hringferð. Raldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi Ul eVstfjarða hafna. FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Vélin er væntamleg aftur til Kefiavíkur kl. 16.50 í dag. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmanna hafnar kl. 11,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 15.45 á morgun. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 09.30 í fyrra málið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja ( ferðir) ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð árkróks. Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08.30 Heldur áfram til Lux emborgar kl. 09.30 Er væntamlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02.00. Þorvaldur Eiríksson fer til Óslóar Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Eirfkur rauði er væntanlegur frá Kmh Gautaborg og Ósló kl. 00.30. Trúlofuti « Á gamlársdag opinberuðu trúiofun sína ungfrú Kristín Teitsdóttir, Brautarholti 22, og Heiðar Vilhjálms son, Narfeyri Skógarströnd. Félagslíf Kvenréttindafélag íslands: heldur fund að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 17. jam. kl. 8,30. 1. Hjónaband Hinn 30. desember s. I. voru gef in saman í hjónaband ungfrú Álf- hildur Erlendsdóttir, fóstra og Ey- I mundur Þór Runólfsson, verkfræð ! ingur. Faðir brúðarinnar, séra Er- 1 lendur Sigmundsson, biskupsritari - framkvæmdi vígsluna. — Gila, láttu ekki svona. — Þú getur ekki drepið mann, bara af því að hann hrýtur. — Fjandinn, ég þoli ekki hrotur. — Komdu. Hann er vaknaður. Hann ó- náðar þig ekki meira. — Hvað er að Gila í dag. Hann er óvenju viðkvæmur. — Já minntu mig á það að gæta þess að sofna ekki ef hann er einhvers staðar náiægt. Þann 30. des voru gefin saman i Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Erindi flytur Steinunn Finnbogadótt ir, um ábyrgt ástarlíf og fjölsikyldu áætlamir. 2. Umræður um lagabreytingar. Kaffi. Félagskonur mega að venju taka með sér gesti. Ester Steinsdóttir og Gunnlaugur Björnsson vélvirkjanemi. — Heimili þeirra er að Barðstúni 5, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls. 6. janúar voru gefin saman í hjóna band af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sólveig Pálsdóttir Laugateig 10 og Birgir Ottósson matreiðslu- nemi. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins: heldur fund fimmtudaginn 18 þ. m. kl. 8,30 í Hagaskóla. Frú Sigríður Þorkelsdóttir snyrti sénfræðingur mætir kl. 9. Kvenfélag Kópavogs: Heldur fund í Félagsheimilinu uppi fimmtudaginn 18. jan. M. 8,45. Fé- lagsikonúr fjölmemnið. Stjórnin. Mæðrafélagskonur: Miinið' fundinn sem haldinn verður 18. jan. að Hverfisgötu 21. kl. 8,30. Spilað verður Bingó. Stjórnin. Orðsending Séra Ragnar Fjalar Lárusson sókm arprestur í Hallgrímsprestakalli byð ur væntanleg fermingarbörm sín að mæta til viðtals í Hallgrímskirkju miðvikudaginm 17. jan. kl. 6. Þann 29. desember voru gefin sam aní hjónaband í Kópavogskirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Kristín Guðmundsdóttir og Guð- mundur Þórðarson. Heimili þeirra er að Smáraflöt 6. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8 Reykjavík, sími 20900. - Það er gott að vera komin heim. — Ég skal halda á farangrinum þínum upp. Átt þú þessa gömiu tösku? — Nei. Ég kom með hana fyrir kunn- ingja mlnn. Hún verður svo sótt. — Þetta er skrítin lás á svona gamalli tösku. — Ég nær því gleymdi að póstleggja þetta bréf. — Éy set það einhvers staðar í póst- kassa . . . Nei þetta er mjög mikilvægt, ég ætla að póstleggja það sjálf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.