Tíminn - 16.01.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.01.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 16. janúar 1968. DÖMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNÍÐ, ÞRÆÐI OG MÁTA KJÓLA. Upplýsingar í síma 81967. FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miöað við utanmál.ryð- frir, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. KYNNING 27 ára gamail iðnaðarmaSur óskar eftir að kynnast góðri og regiusamri stúlku. t.d. með brófaskiptum. Nauðsynlegar upplýsingar sendist afgr. blaðs ins (mynd æs'kileg) fyrir 1. febrúar, merktar: „I-Ieimakær". Sklíll BORÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún. Baldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37. TIL SÖLU: RAFSUÐUSPENNIR Nýr 145 ampér. Tækifærisverð. Ennfremur notuð rafsuðuvél 180 ampér. Hagstætt verð. VÉLSMIÐJAN KYNDILL H.F. Sími 12649. SÍMI 19092 og 18966 Til leigu liprir, nýir sendiferðabílar. Heimasími 52286. @níinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. T Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skiphclti 35 — Sími 3-10-55. DE LUXE ■ frAbær gæði ■ ■ FRlTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A miKrrai' tf. ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SfMI J1940 hzifl. DVÖL Aí tímaritinu DVÖL eru tii emstakir árgangar og einstök hefti- Þar sem DVÖL birti a sínum tíma nær eingöngu þýddar smá sögur og sérstæðar frásagn ir, er þetta úrvalslésefni, þótt einstök hefti vanti í. Teknir hafa verið saman DVALAF-pakkar með 1000 —1200 blaðsíðum hver og kostar hver pakki 100 krón ur ?i greiðsla fylgir pönt irn Dg verður hann þá send ur burðargjaldsfrítt. en annars ð sama verði gegn póstkröfu Margþætt og skemmtilegt lesefni fyrir lítið verð CJtanáskrift: rímaritið DVÖL PósthóJj 107 Kópavogi. HLEÐSLUTÆKIN OG ÞOKULJÓSIN komin aftur S M Y R I L L , Laugavegi 170 Simi 12260. TAMNINGAST0D Tamningastöð verður rekin á vegum hrossarækt- unarsambands Vesturlands, ef nægileg þátttaka fæst. Þeir sem vilja notfæra sér þetta, tilkynni það fyrir 25. janúar n.k. til stjórnar sambandsins sem gefur nánari upplýsingar. STJÓRNIN AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Skattaframtöl í Reykjavík og nágrenni, annaist skattframtal fyrir einstaklinga og ársuppgjör og skattframtal fyrir smærri fyrirtæki- Upplýsingasími 20396 dag lega kl. 18—19. útvegum eldhúsinnréttingar og fataskópa eftir máli. Gerum fast verðtilboð. — Ennfremurt SZEMSNS eldavélasett PHffi ****■»— eldhúsvaska ^^ með innbyggðri uppþvoHavél (verð frá kr. 7.500.00 compl.) Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmálar. ttTÍ.VAwM'X KIRKJUHVOLI - REYKJAVIK - SIMI 21718

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.