Tíminn - 16.01.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.01.1968, Blaðsíða 12
12 TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 16. janúar 1968. Fram úr álögum og Víkingur í álög? Hart er barist á línunni í ieik Vals og Hauka. (Tímamynd Gunnar). Góð markvarzla fleytti Val yfir hættuleg sker ■ ■■■ ............... Góð byrjun Akureyringa ÁI—Akureyri. — Nýlið- arnir í 1. deild í fcörfuknatt leik, Þór, byrjuðu keppnina vel á laugardagmn, en þá unnu_ þeir KFR í öðrum leik íslandsmótsins með 10 stiga mun, 69:59. Leikurinn fór fram í íþróttaskemm- unni hér á Akureyri fyrir fuliu húsi áíhorfenda. Það voru einkum tveir leikmenn, sem báru af á vell inum. Einar Bollason hjá Þór og Þórir Magnússon hjá KFR. Hvor um sig skoraði 30 stig. Þór vann þarna verð skuldaðan sigur, en það sem liðið hafði einkum fram yfir KFR var betra úthald. Stað- an í hálfleik var 29:21 Þór í vil. Á undan léku í 2. deild íþróttafélag Menntaskólans gegn KA og sigraði ÍMA 45:32. Vegna óhagstæðra veðurskil- yrða fóru aðeins fáir leikir fram á Bretlandseyjum á laugardag. — Þessir leikir fóru fram í 1. og 2. deild: 1. deild. Arsenal — Slheff. Utd. 1:1 Leeds — Southampton 5:0 Leicester — Wolves 3:1 Newcastle — Nottingh. F 0:0 2. deild. Birmingþam — Carlisle 1:3 Bristol C. — Blaekburn 0:0 Hull — Millwall 1:1 Middlesbro — Blackpool 0:0 Portsmouth — Huddersf. 3:1 Alf—Reykjavík. — KR.ingar voru sterkari á endasiprettinum í leik erkióvinanna í körfuknattleik KR—ÍR, sem háður var í Laugar- dalshöllinni á sunnudagskvöld. Sigraði KR með 10 stiga mun, 64:54, eftir heldur daufan leik. Þar með hefur KR skákað erfið- um mótherja — í bili. Leikurinn á sunnudagsfcvöld Fimmta minningarmót um stofn anda Skíðafélags Reykjavíkur og formanns þess fyrstu 25 árin L.H. Muller, var haldið um helgina við Skíðaskálann í Hveradölum. Mótstjóri var Leifur Muller, frá Skíðafélagi Reykjavíkur. Um 1500 manns var þar efra, veður gott og nægur snjór. Keppendur (6 manna sveita), mættu frá Reykjavífcurfélögunum Ármanni, KR og ÍR. Brautina lagði form. S.K.R.R. Þórir Lárus- son af kunnáttusemi. Hlið voru 38 ,brautarlengd var 250 metrar. Sigurvegari varð sveit Ármanns. í henni voru Georg Guðjónsson, Bjarni Einarsson, Arnór Guðbjarts son og Tómas Jónsson. Samanlagð ur tími 343;5 sék. Önnur varð sveit KR á 345,7 'sek. Þriðja varð sveit ÍR á 375,1- sefcr, en- svéit ÍR hefur unnið þessa keppni fjór um sinnum í röð á s.l. árum. Alf.—Reykjavík. — Valsmönn- um gekk ékki allt of vel með „botnliðið“ Hauka í leik liðanna í 1. deild á sunnudag. Valur sigr- aði 25:21 og getur einkum þakkað markverði sínum, Finnboga Guð- mundssyni, fyrir þann sigur, en hann varði mjög vel í síðari hálf leik og fleytti Val yfir liættuleg sker, einmitt þegar Haufcar virt- náði aldrei að verða spennandi og má kenna áhugaleysi ieikmanna beggja liða um. Það var eins og þeir gerðu sér efcki grein fyrir þýðingu þessa leiks, en það hefur e.t.v. sljóvgað þá, að óvenjulegt er, að þessi tvö sterkustu lið okk- ar mætist svo snemma í mótinu. Eins og fyrri daginn léku þeir Kolbeinn Pálsson og Gunnar Gunn Á eftir keppni fór fram verð- launaafhending í SMðasfcálanum. Þetta er í fyrsta sinn sem sveit Ármanns tekur á móti hinum fagra silfurbikar, sem ættingjar L.H. Muler gáfu á sínum tíma. ust ætla að ná undirtökunum. Eftir jafna byrjun, náðu Vals- menn góður leikkafla um miðjan fyrri hálfleik og náðu þá 7 marka forskoti. 14:7, en glopruðu því í 14:11 fyrir hlé. Á ýmsu gekk í síðari hálfleik. Hvað eftir annað munaði aðeins einu marki, en aldrei tókst Hauk Framhald á bls. 14. arsson aðalhlutverkin í KR-liðinu. Kolbeinn ruglar mótherja sína í ríminu með hinum mikla hraða, sem hann býr yfir. og skoraði hvað eftir annað úr skyndiupp- hlaupum. Gunnar er orðinn feikna öruggur í langskotunum. Hjá ÍR bar mest á þeim Agnari Friðriks syni og Antoni Bjarnasyni. Framhald á bls. 14. Aðalfundur Frjálsíþróttafólfc Ármanns! Mun ið aðalfund deildarinnar, sem hald inn verður í hinum glæsilegu sal- arkynnum Júdó-deildar Ármanns, Ármula 14, í kvöld, þriðjudags- kvöld 16. janúar. Fundurinn hefst M. 8. Fjölmennið. — Stjórnin. Víkingur fékk hroða- lega útreið hjá Fram Alf—Reykjavík. — Fram-liðið sem sýnt hefur fremur slaka leiki að undanförnu, losnaði skyndilega úr álögum á sunnudaginn í Ieik gegn Víking og sýndi svo góðan leik, að leita verður langt aftur í tímann til að finna hliðstæðu. Og úrslitin urðu líka eftir því. en Fram sigraði 31:13 eða með 18 marka mun! En hafi Fram losnað úr álögum eru Vífcingar þá í álögum núna. Svo gjörsamlega létu þeir Fram- ara brjóta sig niður, að undrun sætti. Fram lék mjög fasta vörn, en þó ekki grófa, og lagði allt kapp á að stöðva Jón Hjaltalín Magnússon. Það tókst og Jón skor aði ekki eitt einasta mark í fyrri hálfleik. Og þegar Jón hafði verið tekinn úr umferð, var ekkert eftir af Vífcings4iðinu. Fram-liðið lét sér ekfci nægja að leika góðan varnarleik. Sóknar leikurinn var einnig mjög jáfcvæð- ur og byggðist jöfnum höndum á línuspili og langskotum. í fyrri hálfleik s'korar Fram 14 mörk gegn 3 mörkum Víkings! Úrslitin voru sem sé ráðin í fyrri hálfleik, en í siðari hálfleifc juku Framarar enn á forskotið og lauk leiknum með stórsigri þeirra, 31:13 eins og fyrr segir. Fram4iðið gekk eins og vel smurð vél í þessum leik, liðið allt mjög jafnt, eins og skorunin reyndar sýnir: Gylfi J. og Björgv- in 6 hvor. Ingólfur, Sigurður E. og Gunnlaugur 4 hvor; Gylfi H. Framhald á bls. 14. Á ýmsu gekk í Svokallað Togbrautarmót í svigi fór fram í Hliðarfjalli ; við Akureyri á sunnudaginn. Það bar helzt til tíðinda. að Olympíufarar þeir, sem þátt tóku í mótinu, urðu að láta í minni pokann fyrir Hafsteini Sigurðssyni frá ísafirði, en Haf- steinn hlaut tímann 87,2 sek. Reynir Brynjólfsson varð ann- ar, 88,9 sek og þriðji varð ívar Sigmundsson. Það má því segja, að á ýmsu hafi gengið í Hlíðarfjalli, en j þess má geta að brautin var mjög slæm og komust margir j efcki. nema aðra ferðina. þ.á.m. i Olympíufarinn Björn Ólsen, sem annars hlaut bezta brautar tímann, 41,1 sek., en önnur ferð in varð ógild. , Ármenningar, sem þátt tóku í Mullersmótinu. Frá vinstri: Hrafnhildur Helgadóttir, Sigurður GuSmundsson, Georg Guðjónsson, Bjarni Eirtarsson, Tómas Jónsson og Arnór Guðbjartsson. KR-ingar sterkari undir lokin Armanns-sveitin sigraði I stuttu I_____máli______________ Skoðuðu íbúð í Eyjum Eins og sagt var frá á íþrótta- siðunni fyrir skömmu, eru Vest- mannaeyingar að leita sér að þjálf- ara fyrir 1. deildarlið sitt í knatt- spyrnu. Um helgina buðu Eyja- menn Hreiðari Ársælssyni, hinum kun.na knattspyrnumanni úr KR, að koma til Vestmannaeyja. Fór Hreiðar ásamt konu sinni til að skoða íbúð á staðnum, í þessu sam bandi. Og þegar íþróttasíðan hafði samband við Hreiðar í gær, sagði hann: „Ég gæti vel hugsað mér að dvelja einhvern tíma í Vest- mannaeyjum og þjálfa þar. En ég er ekki búinn að ráða mig ennþá, ég tek áfcvörðun einhvern næstu daga“. Sem sé, líkur eru á því, að Eyjamenn fái Hreiðar sem þjálf- ara. 2. deilda liðin ráða þjálfara Það eru ekki einungis 1. deildar liðin, sem eiga í erfiðleikum með að útvega þjálfara. Liðin í 2. deild eiga einnig í erfiðleikum. Þó hef- ur eitthvað rætzt úr hjá sumum þeirra að undanförnu. Breiðablik í Kópaivogi hefur nú ráðið Guðmund Guðmundsson, Fram, sem þjálfara 2. deildar Iiðs síns. Guðmundur hefur áður þjálf- að hjá Breiðablifc. en var þjálfari hjá Selfossi s.l. ár. Haukar í Hafnarfirði hafa ráðið Sverri Kjærnested, KR, sem þjálf- ara. Sverrir hefur lltið fengizt við þjálfun á síðustu árum. en hann léfc lengi með meistaraflofcki KR. Verður fróðlegt að vita, hvernig Sverri tekst upp sem þjálfara. Akurnesingar, fall-liðið frá því i fyrra, hafa ráðið Helga Hannes- son sem þjállfara. Helgi þjálfaði liðið á síðasta ári og var óheppinn að því leyti, að liðið „komst seint í gang“ á keppnistímabilinu. Helgi mun áreiðanlega efcki láta þá sögu endurtaka sig nú. Aðeins 1500 kr. hagnaður Uppgjöri fyrir Bikarkeppni Knattspyrnusambands fslands ’67 er nú lokið og í ljós kemur. að hagnaður af keppninni hefur sjald an eða aldrei verið minni. Liðin, sem komust lengst í keppninni. KR og Víkingur, fá aðeins 1500 krónur í sinn hlut — og önnur félög þar af minna. Dirch Passer til íslands? Ónafngreindur Lion-klúbbur á íslandi hefur boðið hinum fræga danska gamanleikara, Dirch Pass- er og félögum hans, Henry Salo- monsen, Per Henriksen og Flemm ing Nielsen til fsiands. en Lics- klúbburinn hefur í hyggju að efna til innanhússknattspyrnumóts með þátttöku þeirra félaga. Direh Passer og félagar hafa undanfarið tekið þátt 1 mörgum innanhúss- mótum f Danmörfcu við miklar vinsældir. Danska blaðið Politik- en birti. frétt um þetta boð nýlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.