Tíminn - 30.01.1968, Síða 12

Tíminn - 30.01.1968, Síða 12
12 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar 1908. Ólafur Björnsson F. 14. nóv. 1915. D. 19. jan. 1968. ÞaS er eklkd á neinn rýrð kast- að, þegar nú er swo mælt, að ís- lenzk læknastétt sér nú á bak einuim sinma beztu manna. Ólalflur Björnisson var góður maður. Hann var göfugur maður. Hiann var framsýnn, íhugull, úr- ræðag'óður, viniur viina sinrna, læikn ir s'jútklinga sina. Margir verða til þess að rita minningu hans. Hér er aðeins stutt, persónuieg kveðja. Þegar Ólaifur Björnisson hóf læknisstörif sín að Heliu 1S©6, gerði hann það með þeim hætti, að nýstárlegt mátti teljast hér á land'i, þótt ekki sé lengra um lið- ið. Hann kom þar upp ranmsókna- og læikningastöð með nýjum hætti ég má segja frummynd þeSis, sem nú vakir fyrir þeim, lærðum og leikum, sem vilja koma upp læknastöðvum í dreifbýli og þéttbýli. Þar lýisir sér framsýni ÓLafs, dugur og samvizkusemi,_ að þessa stöð sína raik hann ei-nn sáman um meira en áratug með því sniði, sem nú er loks að verða ljóst, að sé úrræðið tiil lausnar heiilbrigð'i'Síþjónustu drei'fbýlisiins. Nú skiiija þó allir, að slik starf- semi verður að vera margra manna. í félagsmálum lækna var Ólafur á HeHu jaifnan sá, sem leitað var til, er vandi var á ferðúm. Þaðan fór engin bónileiður, en aliir bættir. Starf Ólaifls niáði ai- þjóðavettvan'gi, þótt fáum sé kunn ugt, og var hann einn af virtustu starfismiönnum Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar á sínu sviði. Síð- ustu stórverk Ólafs voru tiilög hams tii Læknaráðstefnunnar í niówember s.l., umfangsmikið starf og skýrsla fyrir Alþjóðaheiiibrigð- isstofnunina og loks það, sem við læknar munum ávalit minnast hans sér-stáklega fyrir: Bmdur- samininig siðareglna lækna. Megi sem flestir bera gæfu til að þekkja starf Ólafis Björnss'on- ar og láta sér það að leiðsögn verða: þá er eigi örvænt. Ásmundur Brekkau. t f gær, mánudaginn 29. janúar var til moldar borinn Ólafur Björnsson, héraðislæknir, Hellu. Við óvænt fráfall hans hafa Rangæ ingar orðið að sjá á bak glæsileg- um gáfu- og mannkostamanni 4 miðjum starfsaldri. í héraði rikir sár söknuður og það skarð, sem orðið hefur, vandfyllt. Margir eru þeir, sem áttu hjálpar og huggunarvon, er beðið var komu læknisins góða að sjúkrabeði og nutu gæfusamra líknarhanda hans og hughreystingarorða. Gifta er það mikil héraðsbúum að hafa lengi átt við mannheill að búa þar sem eru hinir mörgu frábæru læknar, hver af öðrum. Ólafur Björnsson var fæddur í Vestmannaeyjum 14. nóvember 1915. Voru foreldrar hans Björn Hermann Jónsson, síðar skóla- stjóri á ísafirði og kona hans, Jónína Þórhallsdóttir, valinkunn sæmdarihjón. Snemma hneigðist hugur Ólafs til lærdómsiðkana. Reyndist þegar hinn ágætasti námsmaður og jafnvígur á flestar greinar. Stúdentsprófi lauk hann við Menntaskólann í Reykjavík árið 1936. Um haustið hélt Ólafur til Sivíþjóðar og hóf nám i efna- héraðslæknir fræði við Stokkhólmsháskóla, en árið 1939 kom hann heim. Mun þar hafa ráðið hvað mest heilsu- brestur. Varð hann síðar kennari við gagnfræðaskólann á ísafirði og iðnskólann þar. Um tveggja ára skeið kenndi hann í Vest- mannaeyjum en fór aftur til ísa- fjarðar og var þar til ársins 1947. Þá hóf hann háskólanám í iæknis fræði í Reykjavík og lauk prófi í þeirri grein árið 1952. Það var sýnt, að Ólafi lét vel öll kennsla og þótti honum jafnan gott að minnast þeirra ára, sem hann fékkst- við þau -störf. En hugur Ólafs leitaði lengra og víð- ara starfssviðs. Að lokn’u frámha'idsnámili lækn isfræðum og tveggja ára læknis- starfi í Súðavíkurhéraði var Ólaf ur skipaður héraðslæknir í Hellu- héraði, þegar þinu gámla Stórólfs hvol®héfaði vár skipt árið 1956. Áður hafði hann um tíma verið settur héraðslæknir í Rangárþingi í fjarveru Helga heitins Jónasson ar. Var þvi Ólafur kunn- ur að góðu og það var þeim er þekktu fagnaðarefni að hann skyldi setjast að í héraði. Hann bráist eigi heldur því trausti, se n í öndverðu var til hans borið. Ólafur læknir var húmanisti í 'þess orðs beztu merkingu. Mann- elskur menntavinur. Hatin bjó yfir mikilli tuingumálaþekkingu, unni skáldskap og öðrum listgrein um. íslenzk tungá, bókmenntir og saga þjóðarinnar var honum hjart ans mál. Að þræða þá stigu var honum yndi og þar miðlaði hann öðrum eftir því sem aðstaða og atvik leyfðu en færri átti hann þær stundir, sem gáfu tóm til um- ræðu og íhugunar í þeim efnum. En við vinir hans munum ekki gleyma slíkum samfundum. f félagsmálum voru skoðanir Ólafs mótaðar manngæzlu og næmri samúð með þeim,' ssm höllum fæti stóðu og vildi efl« | um hæfileikum til vísindaiðkana. Nákvæmni hans í hverjum hlut, ásamt athyglissnerpu og rök- hyggju hefði dugað homum vel. Það ætla ég að hann hafi haft í hyggju að koma fram vísinda- legri ritgerð um mikilsvert efni og unnið að henni af og til hin síðari ár. Ólafur lét almenn heilbrigðis- mál heima í héraði og elnnig á 'víðara vettvangi sig miikLu skipta o;g hafði næmt auga á þeim marga vanda, sem þar var við að etja. Taldi hann sjállfsagt, að læknar færu í fararbroddi um umbætur á sviði heilbrigðismála og jæknar hefðu ríkar skyldur að rækja við þjóð sína. Hins vegar mætti horfa í nauðsynlegt fjármagn til þeirra mála. Þess bæri þó að gæta, að hin ytri aðstaða hlyti að vera óhægari hjá okkur en auðugri og fjölmennari þjóðum. Líta bæri á sérstöðu okkar í því efni ssm öðru. Hver og einn læknir sem aðrir yrðu að leggja verulega meira á sig fyrir þá sök og nýta aðstæður með sem hagkvæmustum hætti. Þeirri kenningu fylgdi hann 1 sjálfur fast eftir. ÞjOnuistustarf héraðslæknis, unn I ið af kostgæfni, eins og yfirleitt I öll þau störf. sem unnin eru -í þeim anda að gleyma eigin hags- munum i umhyggju fyrir öðrum, er oft erfitt og krefst mikils breks og stöðugrar árvekni. Það .föf eigi framhjá þeirn. sem '11 þek'ktu, að ÓLafur læknir lagði æði oft hart að sér og vékst eigi undan skyldunum. Var heilsa hans þó eigi alltaf svo sterk sem skyldi. Ferðalög að vetrarlagi f misjöfnum veðrum og vondri færð gátu orðið honum þreytandi og gengu stundum all nærri. Reyndi þá .á ýtrustu krafta og unnið framar af ósérplægni og áhuga en að líkamsiþrekið leyfði til fulls; Með Ólafi Björnsisyni er genginn þar mál mjög til sín taka. Af stettarbfæðru’m .síriuim vari honum Un* 4- ' 1____V, „ - LÍK.. hver þau samtök, sem hann taldi hinn bezti drengur, búimn marg- leiða til framfata og velgengni' slungnum hæfileikum, sem hann Ólafur var forseti í Rotaryfél'agi beitti af örlæti til að létta öðrnm Rangæinga og vann þar að hujðar sjiikdóim'S og sorgarbyrði. Var málum félagsmanna af dugnaði j æt.íð feiðubúinn til hjálpar eigi og myndarskap. f hagsmunamál-j síður af sjálfsdáð en er til hans um lækna á Suðurlandi tók hann ; var leitað. Ávann hann sér með ríflegan þátt og hafði forustu um ; háttpijýði sinmi, drengskap og að auka veg og aðstöðu félaganna j bekkingu, óskorað traust og vin- þar svo sem kostur var. Um skeið • áttu allra þeirra, sem af honum var hann stjórnarmaður í Stúd | höfðu kynni og með honum störf entafélagi Sunrilendíriga og lét uðu. Á gleðist'Undum var hánn fremstúr til fagnaðar og lét vel að hafa forustu um létta glað- fværð þegar við átti. ! Við Rangæingar söknum óvenju lég? öðlings og félagá. Efst í huga okkar á ski'lnaðarstúnd er alúðar þökk fyrir starf okkar á meðaL Við eigum þá ósk heitasta, að héraði okkar og þjóð mætti auðri- ast að eignast sem flesta slíka í hópi þeirra, sem forgöngu hafa um brýnustu hagSTnunamál almenn ings. I, allri nn og umsvifum Olafs læknis var eiginkona hans, Katrín Elíasdóttur, him styrka stoð. Alla tíð stóð hún æðrulaus og örugg við hlið hans, veitti homum þreytt um hlífð og skj.ól, og vakti yfir beill hans og heimilisins. Hún gætti þe\s vandlega að búa svo í haginn,' að eiginmaðurinn gæti sem bezt unnið að aðkallandi skyldustörfum. Hlutur henmar með ljúflegri framkomu og skiln- ingsríkri samúð í garð héraðsbúa, sem1 aðstoðar leituðu, er veglegur og mun ekki gleymast þeim. sem fangsefni. Hann bjó yfir auðsæj-' reyndu. Hún á því óskipta þökk stárfi til dáuðádágs. Er ekki um að efast að 'þ'ár hefur, harin tek'tð fast og drengilégá' á málúm og ókvikull reynt að ryðji braut til réttrar áttar. En um það munu aðrir vitna sem hetur til þekkja. Ólafur hefur sótt margar ráð- stefnur erlendis þar sem fjallað var um ýmis verkefni á sviði læknavísinda. Ætila ég að hanrn hafi staðið vel að vígi sakir þekk- ingar sinnar, fjölhæfni og fágaðr ar framkomu. Ólafur átti bréfa- skipti við marga erlenda úarfs- bræður sína og vísindamenn. Komu honum haldgóð þekking og margs konar úrræði af þeim vett- vangi, sem dugði homum vel í dag legum, ' vandasömum störfum heima. í öllú dagfari Ólafs mátti glögg’ lega sjá, að honum ‘ vár rík hörf að brjóta til mergjar hvert við og virðing okkar allra héraðshúa. Nú syrgir hún, ásamt börnun- um þeirra fjórum, ungum og efni legum, áistkæran eiginmann og elskaðam föður. Öldruð móðir hef ur misst elskulegan og umhyggju saman son. í sorg þeirra biðjum við Guð allrar/huggunar að blessa þau og yelta þeim sirin styrk. Megi ávext- irnir af göfugú og gæfuríku starfi hins veglynda læknis margfaldast í heijl og hamingju þeim til handa á framtíðarvegi. Björn Fr. Björnsson. Ég kynntist Ólafi Björnssyni fyrst 10 ára gömhim vestiur á ísa- firði, á heimili sinna ágætu for- eildra, Björnis H. Jónssonar skóla- stjóra og korau hans, Jónínu Þór- haillsidióttiur kennara. Hann vakti eiftirbekt. þegar á barnsaldri, — faillegur dreragur,, diökkur á brún og brá, glaðlegur og greindarleg- ur svo að af bar, enda auga- steinn Iforeldra sinna alla tíð. G'átfaður. kennari hans kvaðst oft næsta óviðhúinn að svara spurn- ingum þessa forvitna drengs, hann væri síspyrjandi um náms- efnið oig út úr því, og væri í sí- feilLdum rannsóiknarhug. Síðan fór Ólafiur Björnsson í Menntaskóla og laiuk stúdents- prófi, lagði fyrir sig nám í eðlis- fræði og efnafræði, sem honum þótti sikemmtileg fræðigrein, og gerðist þá kennari uim stund. Þá hitti ég hann glaðan og reiifan og heyrði hann ræða hennsiluimál af miklum áhuga og djúptækum ski'lningi. HefLr hann án efa ver- ið aiflbragðs ke'nnari og efni í merkan forustuman á því sviði. En nú sneri hann sér að há- skólanámi og gerðist læknir. Mun það m.a. hafa verið að áeggjan góðra manna, sem þekktu hann og vissu hvað í honum bjó ,og bezt mundi njóta sín þar. Þá hitti óg hinn unga lækni vestur við Djúp, blossandi af áhuga á læikni'sfræðinni, sem hann hafði nú helgað ævistarfið. Og nú brann homum í brjósti rannsófcn- arþrá. Að komast til þekkiingar á ýmsu, sem nú væri í móðu og miistri vanþekkingar, væri tii- hlökkunairefni fyrir unga menn, sem ekki mættu þá liggja á Liði sínu. Svo gerðist hann héraðslækriir á Hellu á Rangárvöllum. Og nú munu þeir vita það, sem kunn- ugir eru og geta um dæmt, að þar hafi Ólafur læknir unnið miikið og markvert ranmsóknarstarf í kyrrþey. Og hitt líka, að á erlend- nm vettvangi var eftir honum tek- ið, og að hann vann sér þar álit sem glöggur og ósérMífinm vís- indaimaður á sviði heLlbrigði'Smáila. En það er hins vegar víst, að öll þau störf voru unnin í hjáverk- um;, Við erfiðar aðstæður í anna- sömu Læknishéraði. Það eru þvi viissulega sannmæli um þemnan, ágæta mann, að hann lá ekki á liði sínu, öðru mær. Starf lækniis er m^gþætt. Og það sem snýr að liinum sjúkiu oft harla viðikvæmt og vandasamt. En þar var Ó'lafur Björns'son talinn í h'ópi hinna hæfuistu. Og hjálip- samur og skiilningsríkur mannvin- ur var hann, og miki'll drengtskap- arm.aður. Að honum er sár og mikill mannskaði. En þó sárastur fyrir eiginkonu hans og börn, oig aldr- aða og mædda móður, sem nú á aðeims einn son á Lifi af 4 börn- um. ÖLlum wotta ég innileigustu samúð mína og minma. og kveð þennan gáfaða merkiismann með dijúpri virðingu og innilieg- ustu þ'ökk. Snorri Sigfússon. Á þeim rúmlega tíu árum, sem ég nú hefi dvalist samfleytt í Rangárþingi, hef ég kynnzt mörgu fólki, flestu að góðu einu. Nú á fáum árum hafa failið frá nokfcr- ir forystumenn Rangæinga, nú síðast Ólafur Björmsson Læfcnir á Heliu, aðeins 52 ára að aldri. Hann veiktist snögglega 10. jan. og var fluttuir í Landsspítalann. Voru veikindin í hjarta, krans- , æðastófla, sem nú um sinn hefur j lagzt með auknum þunga á þá, sem ýrnsum vandasömmu og á- byrgðarmikluim störfum sinna. Og vissulega var Ólafiur störfum hlað- inn. Fyrir utan sín daglegu lækn- isstörf, hafði hann undanfarið unnið að yfirgripkmiki'lli vísinda- ritgerð á erfendu rnáii. Hann var um skeið í stjórm LæknaféLags Islands, sótti læknamót og ráð- stefnur erlendis og hafði nýlega sótt eina slíka. Honum var sýndur mikill trúnaður af stéttarbræðr- um og hann reyndist verðugur þess' trausts, sem til hans var borið. En hvað var það, sem einkum. einkenndi Ólaf læfcni í daglegu starfi og umgengini? Það var hið létta en þó virðulega fas, og hvað hann var eins við ailla, fór aldrei í manngreinarálit. Lagði sig jafn- vel mest fram, þegar lítilmagnar og einstæðingar áttu í hlut. Þetta, ásamt þvi, hvað hann virtist laus wið aLla aurahyggju, gerði hann einkar vinsælan, bæði sem lækni og mann. Og læknir var hann góð- ur, glöggur að greina sjúkdóma. Hann hafði gegnt Hellulækniishé'r- aði í tóili ár, er hann lézt í Landssp'ítalanum 19. þ.m. Mér varð það fljótlega ljóst, er ég kynntist Ólafi lækni fyrst fyr- ir rúmum áratug, að þar var um óvenju margfróðan mann að ræða ekfci sízt í bókmenntum, skáld- skap og mannfræði. Ættfræðin átti djúp tök í honum eins og 1 föður hans, Birni Hermanni Jóns- syni skólastjóra. Bókasafn Ólafs var nokfcuð mikið að vöxtum en þó meira að gæðum, — og bar hugðarefnum hans, sem áður er á minnzt, fagurt vitni. Hafði hanm gaman af að sýna þeim safn sitt, sem góðar og sígildar bækur kunna að meta. Fagurt útlit bóka mat hann mikils. Sumar bóka .hans hafði Björn íaðir hans bundið, en hann var snilldar bók- bindari. Á fimmtugsafmæli Ólafs var honum og konu hans, Katrínu Elíasdóttur, haldið samsæti í Hellubíói og færðar veglegar gjaf. ir. Var þar xjölmenni saman kom- ið og mikill fagnaður fram eftir nóttu. Verður samsæti þetta öll- um viðstöddum ógleymanlegt. Þeir mörgu, sem ræður fluttu fyr- ir minni afmælisbarnsins, rómuðu, ekki ’aðeins hann sem læfcni, held- f ur einnig sem fjölgáfaðan mann. Sá, sem þetta ritar, flutti Ólafi lækni stutta afmæliskveðju í ljóði,- þar sem m.a. vac þetta erindi: Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.