Tíminn - 31.01.1968, Page 3

Tíminn - 31.01.1968, Page 3
MIÐVTKUDAGUR 31. janúar 1968. TÍMINN Frá ASÍ-þingi Framhald af bls. 1 ingu frumvarpsins, máifar og ann að slíkt, sem væri mjög óvandað og ASÍ ekki til sæmdar. Hann sagði margar skoðanir hafa komið fram í nefndinni, sem ekki væru í frumvarpinu. T.d. hafi verið mjög skiptar skoðanir um aðildina að ASÍ. Sumir hafi viljað að algjört valdboð ríkti; þ.e. að fólögunum yrði skipað að fara í landssambönd. Þetta hafi ekki náð fram að ganga. Hann kvað það hafa verið sína skoðun, að valfrelsi félaganna ætti að ráða í þessu máli. Gera ætti landssamböndunum fært að starfa en valfrelsi að ráða, hvort fólög- in vildu í slí'k sambönd, eða vera utan þeirra. Þetta væri ef til viH ekki mikil breyting frá því sem nú væri, nema hvað landssam- böndunum væri sköpuð starfsað- staða innan ramma ASÍ. Björn sagði reynsluna af lands- samböndunum í dag ekki það mikla, að á henni sé hægt að byggja skoðun um það, að lands- samböndin séu hið eina rétta fyr- ir íslenzka verkalýðshreyfingu. Aftur á móti væri sjálfsagt að leyfa samböndunum að spreyta sig og sýna, hvort þau fuilnægðu óskum og kröfum félaganna. Sjálf sagt sé, að landssamböndin þurfi að vinna traust félaganna — eins O'g fjórðungssamböndin hafi þeg- ar gert — en rangt að tryggja þeini eilíft líf með lagaákvæðum, hvernig svo sem þau starfa. Hann ræddi lengi um kosninga- fyrirkomulag frumvarpsins, sem hann taldi hið furðulegasta. Það væru fjölmargar ’reglur um kosn m®ar til þings ASÍ, og^ miklu fleiri undantekningar frá þeim reglum — ef reglur skyldi kalla. Það væri athyglisvert, sagði hann að kanna það hér á þinginu, hvað margir gera sér fulikomlega Ijóst. hvað i þessum kosningatiliögum felst og hverni'g þær verða í fram kvæmd. Ég yrði a.m.k. ekki í hópi þeirra, er vita það. Reglurnar og undantekningarnar eru svo margar, að engu tali tekur. Hann kvaðst hafa orðið var við, að margir telji, að með þessu sé stefnt út í öngþveiti. Ef rétt væri, að kalla núverandi skipulag ASÍ — en það hafa surnir gert — óskapnað, þá væri vissuiega erfitt að finna hæfandi nafn á þetta kosningafyrirkomulag. Um afleiðingar af þessu' fyrir- komulagi — eða hugsanlegar af- leiðingar, því enginn vissi hvað úr þessu yrði — sagði Björn m.a. að ljóst væri að fjöldi félaga, sem nú eigi rétt á fulltrúa á ASÍ- þingi, muni ekki fá slíka fulltrúa eftir hugsanlega breytingu. Það væru því fjölmörg félög, sem' engan fulltrúa myndu fá, og eng- inn vissi nú hvaða félög það yrðu. Augifjiöst væri einnig, að fram fevæmd kosningafyrirkomuilagis- ins vaeri m.jög mndasöm. Ara- grúa af íkjördeildum yrði að koma á fót, jafnvel svo mörgum hundr uðum sfcipti í landinu öllu. Væd þetta ilframtoæmanlegt án þess að grunsemdir og klögumál hæif ust, einkum ef pólitísk átök væri við kosningamar. Þá taldi hann jafnvel mögulegt. os senniIeCTt. að ýmis smærri fé- lög fengjp í framkvæmt bvorki kosnin.garétt né kjörgengi til ASÍ- þings og benti á nokkur dæmi um, hvernig þetta gæti gerzt. Þá var hann einnig á móti því, að fjöldi þingfuliitrúa íyrði ein- skorðaður við 150. Ef endilega þyrfti að fækka þin.gfulltrúum — en það var hann ekki viss um — þá væri einfaldlega hægt 'að gera það með því að fjölga fé- liagsmiönnum að baki hvers full trúa. Það væri alls ekkert höfuð | atriði, þar að auki, að fækka þingfulltrúum. Stór og fjölmehn þing, sem móta ættu höfuðstefn una í helztp málum verkalýðsins, iþyrftu' áð ná til hvers ein.asta fé ilags i landinu. Ef félögin vildiu senda mann til þingsins, þá ætti alis ekki að banna þeim það. Ei.nnig. taldi Björn. að það myndi koma áf sjálfu sér, ef landssamböndin ein yrðu gerð a.ðilar að ASÍ,. að innan skiamms myndi helztu réttindi v.erkalýðs |5élaganna — samulngsréttu r in n — falla í hendur landssamböndun um líka; þ.e. breyting yrði gerð á vicnu'íósrsjöfihhi ' Þétta kæmi af sjálfu sér, því þegar vinnulög- gjö’fin var sett fengu verkalýðs ifélögin sam.nin.gsréttina sem 'skipulaigs'einingar ASÍ. Tækju isambönd'in við því hlutverki, hlyti það að koma af sjálfu sér fyrr eða seinna að samningsrótturinn fylgdi með. Kvaðst hann sann’ færður um, að félögi myndu hal'da dauðahiaildi í samningisrétt inn, oig etkki samþykkjia neitt iþað, er gæti leitt til þess að þáu miisstu hann. Hann sagði það sboðun sína, að í skipulagsmálum ætti að verða lan.gvarandi aðdragandi óg lan.gvarandi þróun en engar stökkbreytingar. i d'ag væri það raunar fyrsta og mikilvægasta verkefnið að efla fólögin sjiálf: þau væru við-a að girotna niður. ASÍ heifði efcki gegnt skyildu sinni í ’ þessu efni. Þarna þurfi að 'koma til samistarf heildarsamtak anna og félaganna: stækkun fé- ‘lagssvæða kæmist vafalaust í framkvæmid með - samningum við komandi aðila. Þyrfti að gera stórátak á þessu sviði næsta ASÍ-þing: Og til þess' þyrfti ekk ert valdboð. Einnig taldi hann bráðnauðsyn légt, að tryggja fjárhagslegan grundvöl'l fj'órðungssambandanna. Það væri því hans niðurstaða, að fara ætti varlega: skapa lands samböndiunum stai'ifsski'lyrði og láta þau sanna ágæti sitt, ef þau geta, en kom.a ekki með nein ar fyrirskipanir að ofan. Hann varaði mjög við, að reyna að þvinga fram einhverja breytingu á þessu þingi, ekki sízt þar sem vantaði fjölda full trúa sniærri félaga frá Austf.jörð um, Norðurlandi og Vestfjörð- um — einmitt þeim fél'ögum, er mest væri nú í húfi fyrir. Því yrðu menn að vara sig á því að sýma tillitsleysi í þessu máli. Hann talidi frekar ólíklegt, að þetta frumvarp ætti nægilegan istuðning á þinginu til að hljóta samþ'ykki óbreytt. Aftur á móti gæti verið mögul'egt, með breyt ingum á frivmvarpinu. að nú um viss atriði samkomulagi. Þetta væri vandaverk, en hann óskaði þess að þetta mætti takast. Björgvin Sigurðsson, Stokks- eyri, ræddi fyrst frumvarpið, og tfann margt að því. Gagnrýndi 'hann hverja grein þess á fætur annatri. Síðáa gerði hann grein fyrir tillögum félaganna í Árnes sýsíu, en þau hatfa sent frá sér sérsta'kt frumvarp að lögum ASÍ. Hann taldi vart hugsanlegt, að írumvarpið yrði samþykkt án breytinga, enda gætti handahófs vinnuibragða hjá laga- og skipu 'lagsnetfnd: Aftur á móti þyrfti að reyna að ná áfanaa á þessu 'þinrri í skiniilaasmáilum. Pétur Pétursson, ísafirði kvaðst alls ekki geta samþyk'kt þetta, og væri svo um fleiri á Vestfjörðum. Tryggja yrði rétt félaganna, eink um þeirra smærri, betur en gert væri. Þá gagnýndi hann, að svo hafi verið látið í veðri vaka, að þetta væri meirihlutaáilit, og að „allt væri klappað og klárt.“ Sverrir Hermaimsson sagði að annað hviort væri nú að stíga skretfið til fulls eða ekki „Háltf kák“ dygði ekki. í samræmi við iþað sagði hann nauðsynlegt, að skylda fólögin til að fara í lands isamiböndin, þótt þau gætu kann iski fengið t. d. 5 ára aðlögunar itím.a. Jón Ingimarsson, Akureyri gagn rýndi frumvarpið og kvaðst mót fallinn landssamböndunum, eins og hann hefði saigt frá í nóv. 1966. 'Fann hann því flest til foráttu, isagði land.samiböndin ekki vera upp á ma'rga f'isika. Jón Bjarnason, Selfossi, fann ýmsilegt að frumvarpinu. Fæstir gætu t. d. sagt, hvernig kosninga tfyrirkomulagið yrði framkvæmt. Væri spurning, hvort við sam- þykkt fruimvarpsmis, tapaðist ekki meira en á ynnist. Hermann Guðmundsson, Hafn arfirði, kvað skipulagsbreytingu mjög aðkallandi og mælti á all an hiátt með samiþykkt frumvarps ins. Herdís Ólafsdóttur, Akranesi, (Lýsti andstöðu sinni við frum varpið. Kvaðst hún vilja, að svæða sa.miböndin yrðu beinir aðilar að ASÍ. Hún vildi ekki leggja niður landssamlböndin, eða nokkurt slíkt, en allis ekki gera þau að grundvelil i h eild ars amt ak a n na. Kosningafyrirkomulagið í frum- varpinu væri fáránlegt. Jón Snorri Þorleifsson ræddi sögu landssambandanna og taldi þau það sem koma skal. Varði hann skipulagsn.efndina, og svar aði gagnrýni, er fram hafði kom ið. Skoraði hann á tfulltrúa að samþykkja frumvarpið. Þá tók Eðvarð Sigurðsson til máls, og svaraði gagnrýni eftir maetti. Einkum svaraði hann gagnrýni Björns Jónssonar, aðail lega með því að segja, að Björn hefði ekki í skipulagsnefndinni iýst yifir slíkri andstöðu við það, er í frumvarpinu fælist, þótt hann hatfi verið andvigur ýmisu þar. , 1 l I miðri ræðu Eðvarðs um kl. 19, var fundi frestað tíl kl. 21. iKófuist umræður þá að nýju. Verður nánar sagt frá þeim síð ar. Hálfs másiaðar uppihald á Mallorca — verðlaun í 3ja kvölda spilakeppni Þriggja kvolda Framsókn arvistarspilákeþpni ' hefst. fimmtudaginn 1. febr. n.k. kl. 8,30 í samkomuhúsinu á Garðaholti. Að spilakeppn inni standa Framsóknarfé- lögin í Hafnarfirði og Fram sóknarfélag Garða- og Bessa staðahrepps. Heildarvinning ur verður flugferð til Mall- orka og tveggja vikna uppi- hald á 1. flokks hóteli í Palma, sem er fjölsóttasta ferðamannaborg heimsins. Verðmseti þessa glæsilega vinnings er kr. 14.500,00. Auk þess verða veitt góð kvöldverðlaun. Framhald keppninnar verð ur fimm.tudaginn 7. marz og 4. apríl næstkomandi. Stjórn ándi er Björn Jónsson verzl unárstjóri. Helgi Bergs rit- ari Framsóknarflokksins, flytur ávarp. Kaffiveitingar. FJOLDIMALA RÆDD A FISKIÞINGINU FB-JReykjavík, þriðjudag. Á fiskilþángi í dag ; fór fram kosning fundarstjóra og fund'-ir riitara og kosið var í nefndir, en 29. fisikiiþing var sett í Ranmsókn- anstafnun sjávárúbvegsins við Skúlagötu í gærmorgiun kl. 9.40. Til þingsins hatfði verið boðað á laugardaginn, en samgönguenfið- leikar vonu mi'klir og miargir full- trúanna þá ókomnir, og þvi var þingsietningu frestað. Fundar- stjóri var 'kosinn Niels Ingvars- son frá Norðfirði og tii vara Ein- ar Guðfinnsson fná Bol.ungarvík. Fundarritari var kosinn Miageir Jónsson frá Kefiavíik og til vara Angantýr Jóhannsson- frá Hauga-1 nesi. í gær setti Már Elísson fiski- miálastjóri þingið með stuttri ræðu. Hann minntist þingfiilltrúa sem látizt hafa frá þvi síðasta þing var haldið og ennfremur sjó- nianna, sem létust á árinu við skylduistörf sin. f setningarræðu sinni gat Fiski málastjéri þess, að síðuistu tvö Aðalfundur miðstjórnar Framsókn- arflokksins Á fundi framkvæmda- stjórnar Framsóknar- flokksins, var einróma samþvkkt, að aðalfundur miðstjórnar Framsóknar flokksins yrði haldinn dagana 9.—11. febrúar næstkomandi. — Hefst fundurinn kl. 2 eftir há- degt i Framsóknarhús- ‘nt við Fríkirkjuveg. Þei» aðalmenn í mið- stjórn sem ekki geta mætt í fundinum, þurfa að fiikynna það vara- manni sínum. og skrif- sfcftr Framsóknarflokks ‘ns ■ Reykjavík með næg- <irr tyrirvara Sími skrit stofunnar er 2-44-80. ár hefðu um mangt verið merki- leg og lærdómsrík ár, þótt lær- dómur sá, sem af þeim hafi mátt draga. ha.fi alls pkki verið sárs- aukalaus. Við hefðum séð met- afla berast á laud a árinu 1966, þegar ápsaflinn varð 1240 þúsund lestir. Mestap hluta þess áris hafi verðlag verið hagstætt, þótt ýms- ar blikur háfi verið á loíti síð- ari hluta árisiins. Á síðiasta ári hefðum við svo séð, hve sjávaraflinn geti ver'.ð svi'kull, þegar. aflamiagnið minnk- aði um nær 30% frá árinu aður samfara verðhruni á mörgum m:k ilvægustu afurðum okkar. Á síð- asta ári hefðum við kynnzt pvi lí'ka, e.t.v. betur en nokkru sinm áður, hyað af'koma okkar er háð sjávarútveginum, því að Efna'hags Framhald a bls. 14. Dr. Sveinn Bergsveinsson Islenzk-þýzk oröabók komin ót í Leipzig FB-Reykjavík, þriðjudag. BlaSinu hefur borizt nýút- komin íslenzk-þýzk orSabók, eft ir dr. phil. Svein Bergsveins son, sem er prófessor við Humbþlt-háskólann í Austur- Berlín. Bókina gefur út Veb. Verlag Enzyklopedie I Leip- zig. Orðabók þessi er 335 blað síður að stærð og í henni eru 16.000 uppsláttarorð af öllum sviðu mhins daglega lífs. Þeg ar orðin voru valin í þessa orðabók var lögð sérstök á- herzla á. að í bókinni yrði ríkjandi nútím.aorðaiforði. sem endurspeglaði þróunina i tækni þjóðfélagslífi, náttúruvísindum, viðskiptuim og íþróttuim. svo eitthvað sé nefnt. Eisnig er mikið af orðatiltækjum tekið í bókina,. sem ekki er auðveit fyrir útlendinga að skilja al þýðingu hvers orðs fyrir sig. en eru þó ómissandi til þess að skilja íslenzka texta. Þá eru í bókinni kaflar um hljóð fræðj og málfræði. í kaflan Framhald á bls. 14 V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.