Tíminn - 31.01.1968, Side 6

Tíminn - 31.01.1968, Side 6
6 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 31. janúar 1968. Viðtal við Hermann Stefánsson, yfirkennara við M.A ÞEIM GENGUR ILLA AÐ HREYFA SIG RÉTT... Hermann er nafntogaður íþróttaleiðtogi, sem hefur stundað íþróttakennslu nær- fellt fjörutíu ár. Mikið átak hefur verið unnið í íþrótta- málum á Akureyri á undan- förnum árum og samfara því fer almennur íþróttaáhugi þar fyrir norðan vaxandi. í desember s.l. var skíða- lyftan nýja vígð ög tekin í notkun í Hlíðarfjalli, og fleiri skíðamannvirki eru og hafa verið að rísa upp þar í fjall- inu fyrir ofan Akureyri. Her- mann hefur séð hugsjónir sín- ar rætast og bærinn er orðinn miðstöð vetraríþrótta á ís- landi. egar skíðalyftan nýja var vígð í Hlíðarfjalli fyr- ir ofan Akureyri 3. des- ember síðastliðinn og ung skíðakona gekk fram og klippti á borða, runnu stólar skíðalyftunnar af stað með fyrstu farþegana, sem voru valdir og útnefndir í heiðurs- skymi, þá Hermann StefánS- son, íþróttakennara Mennta- skólans á Akureyri og stríðs- félaga hans gegnum árin fyrrv. íslandsmeistara í svigi, Björg- vin Júníusson, sölustjóra hjá Flugfélagi íslands á Akureyri. Þeir tvímenningar voru frum- kvöðlar nútímaskíðunar á Akur eyri, svo smitandi var áhugi þeirra og er enn, að ýmis skíðamannvirki, sem hafa ris- ið upp þar fyrir norðan á und- anförnum árum má beinlínis rekja til hugmynda þeirra, sem fæddust þegar þpir voru að Icik í fjöllunum í grennd við Akureyri fyrir rúmum þrj4 tíu árum. í þetta sinn var sá eldrj að árum fyrir vali komu,- manns á norðurslóðir, sem heppilegt spjallefni. Hermann er einn þekktasti íþróttaleið- togi landsins með iangan þjálf- ara- og kennaraferil að baki, tæp fjörutíu ár. Hann er sex- tíu og fjögurra ára að aldri. Hús hans stendur rétt við jaðar menntaskéila- kampusins, númer sex við Hrafnagilsstræti sem hann byggði, steypti og smáðaði á eigin spýtur á verstii kreppu- árunum, blásnauður kennari á undirmiálskaupi, er kumni ekki að gefast upp. Hermann teiknaði húsið sjálfur og var alltaf að breyta því. Hann hugsaði hvorki um himin né j'örð, kom húsinu uipp með gín aindi skiuldasúpu fnam undan til margra ára, sem hann lifði af og sigraðist á eins og í mara þongöngu. Á þeim árum voru bankastjórár ekkert lamlb að leika sér við fremur en þeir eru í dag á viðreisnartímabil- inu. Það þurfti kannski hraust ari innyfli á kreþpuárunum til þess að standa x byggingar- framkvæmdum heldiur en þarf í dag. Kauipsýslumaður • í Reykj ayík. Kristján ’ Friðriks- son í Últíma, hitti greinarhöf- und eitt sinn fyrir mörgum árurn á Akureyri — það var á horni Eyrariandsvegar og Menntavegarins — Glötunar- stígsins öðru nafni. Kristján er fegurðarunnandi og amatör- listmálari eins og allir vita. * Hann litaðist um og dáðist að umhiverfinu og húsunum þarna á Syðri Brekkunni. Einfcum varð honum starsýnt á hús Hermanns Stefánssonar, sem var byggt við áðurnefndar þrengingar: „Þetta er glæsi- ! íegt og fallegt hús, hver á það?“ Um siíðastliðna helgi var hús telkið á Hermanni. Hermann kom til dyra, með snijóhvítt hár, en þó ungleg- ur, teinréttur og hávaxinn, og vel að skirnarnafninu kominr., enda þjálfaður í Ollerup hjá Bukh, í kerfi, sem var að stofni til prússnesk hier- leikfimi. Það hafði verið stranigur skóli, enda þóttu æf- ingar Hermanns talsvert strembnar hér áður, en styrkj- andi og karlmennskuaukandi. Kona hans frú Þórhildur Steingrímsdóttir, sem einnig er íþróttakennari — sérfrœð- ingur í rytihmik, bauð í ctofu með viðeigandi akureýrskri gestrisni, sem er sérstakiir stíll í siðmenningu. Frú ÞórhiM- iir — Dóda eins og hún var og er kölluð — er fyrir nokkru FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJUP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utánmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 , Verzlunin Búslóð vi& Nóatún. Baldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37. íVaííV’ hætt að kenn-a leikfimi við M.A., e-n er hins vegar alltaf með lifandi áhuga á íþrótta- rnálium. Synir hjónanna tveir. Steifián og Birgir, fóru akadem- isku brauitina, báðir vaskir' íþróttamenn, og eru(nú flogn- ir úr hreiðrinu. Þau hjón orð- in tivö eftir með gamla ánd rúmsiloftið í húsinu — al-lt ó- breytt frá því sem áður var — það var gott að sjá og finna. „Til hamingju, Ilermann með skíðamiainnvirkin í fjall- inu. Ertu ánægður?“ , „0, jú, jú, en við látum ekki þar við sitj-a . . .“ Hann var spurður meira um lyftuna í fjallinu og sögu hennar: „0 „Þið gerðuð ' tilfaúnir nieð sbíðalyftur fyrir mörgum ár- um — viltu greina mér frá því . . .“ „Við gerðum tilraun með þetta við Breiðahjalla fyrir neðan Fálkafell einhvern tim- ann upp úr stríðinu — tvö þrjú hundruð metra togbraut. Hún gekk helvíti hratt og var óþæ,g við okbur.“ „Hvennig var gerð heanar?" „Það var bara mótor og svo bókstaflega dráttartaug. sem maður hékk í.“ „Hvernig mótor var þetta?“ „Það var benzánmótor, bíl- mótor, sem viidi ganga fjandi skrykkjótt." „Hverslags bílmótor?" „Við keyptum hann úr gömi um bíl af eyfirzkum, það var emskur bíll — hvern skoliann hét hann — það var víst Bed ford . . . Við notuðumst svo, lítið við þetta, en þetta gekk ekki nógu vel. Það var sér- stakt spil við þetta, sem við keyptum af svifflugmönnum Við vorum að skaka með þetta ein tivö ár.“ ,En næsta tilraun?" ,Við reyndum aftur við tog- braut austur í Vaðlaheiði, skammt frá Knarrarbergi. Við gerðum rás í fjallið — það eru tvö gil þarna — við gerð- um rás í hjallann á milli þeirr-a, sem sést nú í dag, svona strik upp og ndður fjall- ið, og þar átti að draga mann upp. Þetta var náttúrlega böiv- að mix . . Við héldum þessu náttúrlega ekki mi’kið á' iofti. En við gátum samt notazt við þetta svolitið. Það stendur svolítið hús þarna eftir okkur síðan. em þarna var talisvert keppt áður fyrr.“ alið hné meira að skíð- unum. „Við héldum fyrsta landsmótið hér 1®40,“ sagði Hermann, „það voru svo margir flokkar pá eins og þú rnanst — allt nið- ur í tíu ára drengi." „Þú hefur smemma eygt Hlið arfjall sem tilvalið skíðaland? Hermann kvað svo vera og sagði að eftir að snjóflóð- ið féll úr hömrunum n-orðan í Hliðarhryggnum veturinn ‘51—52 hafi skíðameinn ek'ki farið suður fyrir flóðgil nema bara í stökk, en þar sem aðal- skíðasvæðið er, Reithólarnir og Stromipmielurimn, sóu tilvöld- ustu skíðaledðirnar í fj-allimu. Allt í einu segir hanm: „Ég vil láta gera meira fyr- ir skautana. Þú manst eftvr því hvað hamn Baddi Jún (BjÖrgyin Júníusson) var slyngur á skautum, og stóð sig svo vel í Alpagreiimunum, Íslandísmiéistarl'í þrísang, fyrst 1938, svo 1942, síðast 1947. Það var hans stærsti þáttur, skautaroir, þetta er svo svipað, sjáðu, skíðin og skautarnir. Han-n fór til að mynda skauta- valsinm á skíðum niður Sýslu- manns'brekkuna eins og þú manst.“ „Amzi lærði maður annars miikið á Sýislumannsbrekbunni þar sem ekkert undirlendi var . . .“ „Hún var svo brött, sjáðu tii,“ sagði Hermann. „Og maður varð að beygja — ekki um annað að ræða,“ segir hann. „Búa ekki margir Aiureyr- iingar að því alla ævi hve ungir þeir byrjuðu á skíðum?“ „Eiginlega var það hann Björgvin, sem byrjaði á þessiu‘“ segir Hermann og greiðxr hvít- an lokk frá enni. „HeMurðu að lappinniar séu ekki að sumu leyti undirstaða hreyistinnar, að hafa sterka fætur sé nauðsynlegt fyrir heilsuna, og skíðin geri sitt til að þjálfa sl'ilkt?“ „Það má segja, að menn séu kanmski stundum dálxtið skjöld óttir, handsterkir en ekki með sterka fætur og svo öfugt.“ HeMurðu, að undirstaða lik- amsstyrks sé ekki í fótunum?“ „Ég mumdi samt segja, að það sé bezt að hafa samræmi.“ „Hver hefúr til síns ágætis nakkvat", segir komumaður, „en er það rétt að algengt 'Hermann Stefánsson \

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.