Tíminn - 31.01.1968, Qupperneq 7

Tíminn - 31.01.1968, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUIt 31. janúar 1968. T i ÍVS 8 N N - - 7 HlíSarfjall, skíðaparadís Akureyrlnga. sé, að íyrsta, sem fier á hraust- mieenum, séu fæitumir?‘“ Því svaraði Ilermann: ..Náttúrlega það, sem íþrátt- irnar eiga að gera, er að fylla í eyðurnar og samræmia." „Verður þá ekki að taka fþróttirnar réttum töfcum frá byrjain, þetta er efcki stælil eða nein tízka, mundirðu siegja það?“ „iNei, nei, em grunmtónminn er náttúrulega leifcfimin: Þar er ræfctunim og samræmið." „Hér áður fyrr, Hermann, varstu í mjög ströngu kerfi, militerísku, Bufch og því . . . Sigurður í Haukadal, en hann leggur mifcla áherzl.u á nota- gildi fþróttamna til þess að herða stálið í skaphöfninni, sagði, að nauðsyniegt væri að plægja undir gróft og síðan kæmu mýfcjamdi og liðkandi æftogar — er.tu siammiála?" „Mernn eru nú seinni til, ganga ekki jafn brútalt til verka og þeir gerðu áður.“ „Er eifcki þessi harði skóli, ifc.iL að fleygja krökkum út í kaida sundlaug bai’a ágætur og getur gefið góða raun?“ „Mín reymsla vair nú heldur siæm af þv£.“ „En Mka góð?“ „Ég veit ekfci. Ég kastaði einu sinmi strák út í og hamn fór sfcælandi heim til sín, og lét efcki sjá sig meira.“ „Var sá ekki skapgerðarlaus lydda?" „Ég veit elfcki", segir hann „ég mundi efcfci ráðleggjia nein um kenmara að noita þessa að- ferð“. Hvað hefur þú Hermann, lagt mest áherzlu á í þinni íþróttakennslu, þú, sem hefur nær fjörutíu ára reiyimsta?“ „Maður hefur reynt eins og ég segi að samræma líkamann það eru oft vissir vöðvahópar, sem eru slakir og langt á eftir, eins og t. d. kv-iðvöðvar og armréttivöðvinn og beygivöðv- inn hérna . • . „Og þú kemnir nemendum þínuim að bera sig vþl og hafa l'éttar og fallegar hreyfingar?" „Ja, það gengur nú ekki of vel. „Hvernig stendur á því? Get- urðu læknað þá af þessu ís- lenzk a þúfnalkollagöngul agi?11 „NEI“,; segir Hermann afar ákveðið. „Eikki með nokfcra móti?“ Nei“ siegir hann enin. „Mundurðu segja. að þú haf ir etoki náð árangri í þvi?“ „Það er ekki fyrir sjálfan f jandann að bæta það“ ,,Nú eru til að mynda marg- ir vaskir íþróttamenn, sem bera sig allt of itla og ganga ekki rétt. . .“ „Sumir ganga náttúrlega á- kaflega vei“, segir hins vegar Hermann, „en strákar vil.ja ekki ganga almeinnilega". „Af hverju geta þeir ekki tekið t.d. köttinn sér til fyrir- myndar, sem hreyfir sig mjúkt eins og franskur aðalsmaður. eða negrann eða Indjánann — þeir hreyía sig rétt og létt“ „Já“. segir hann, en stráfcar vilja slko ekki. . .“ ,Er það íslenzka vaxtarlag- ið?“ „Nei, það er bara sko. . .“ „Er þetta þá í taugakerfinu og sikapinu. . .? „J!á“, samþykkir Hermainm, „Það er þar, það er sennilega bæði í hjiartanu og heiilanum að vilja ekki rétta sig upp“. „Þórhalla Þoristeinsdóttir, fþróttakemnari, sagði mér, að hún reyndi að keinina stúlkun- um sínum að hreyfa sig rétt, janfvel bara hendurnar. . svona afslappað, en ekfci hafa í frammi þenman stífa bru.ssu- gang sem einkennir hreyfing ar margra íslenzkra kvenna ■— þetta hefu.r allit miikið sð segja, ekiki satt?“ ' „Ja, Sigurður hieitinm skóla- meistari vildi láta kenna nem- endum sínutm að ganga, ég veit ekki hvort það hefur hrif ið við þá, jú eitthvað býst ég við, en þeiim hætti til að stinga höndumum í vasa. . „Finnst þér þú, Hermann, niá eins góðum árangri, nú varst þú sko með þessa fínu fiLofcka, siem voru frægir, eims og leikfimiflokkana, héðan, sem þú fór.st með suður og sýadu þar við góðan orðstír. fimnst þér þú hafa eins góð skilyrði til að þjáifa þína nem endur í dag eims og í þá daga?“ „Nei, enda er í dag mikið um knattleiki. Þeir draga svo mikið frá leikífimi. Þesisir knattieikir eru heiilmii'kið í tíziku núna“. „T.d. þessi körfutoolti . . . ég var sam-ferða körfutooltamiönn- um að sunnam í flu.gvél- inni. . .“ „Þeir eru yfirtaka stórir“, segir Hermann. „Þetta virtust eikkert harð- legir strákar, en eru kannski góðir að fálma. . .“ „Karfan er ákaflega séntil, það skal ég játa ,en handbolt- inn er. kröftugur o.g skemimti- legur", segir hann. „Er valleytooltina —tolalkið enmþá stundað hérna?“ „Þeir hafa óskaplega mifc inn átouiga á því“. „Varst það þú, sem innleidd ir blakið hér?“ ,Ja, við Þorsteinn Einars- son lærðurn þetta niðri á 01- ympíuleikunum “36 og svo voru brezku oífíserarnir með þetta hér á stríðsárunum, þú manst eftir honum Major Sco- bie frá Lincolshire, sem var ailltaf að efna til volleyhall- keppni við félaga 'sína hérna á túnirnu. . . Þetta er eims og annað í tízku, sem kemur og fer. Knattspyrnan er náttúr- lega alltaf við iýði. Strákun- um þykir alltaf gaman að knattspiyrnu“. „Þú hefur raunvemleg: aldrei gert upp á miilli þess- ara íþróttagreina, Hermann, jiafn opinn fyrir þessu ölta saman — ekki rétt?“ „Ég hafði mest ga.man af skíðumum, verð ég að játa.“ „Var það ekki af því að.-þú hafðir mjög gaman af því og gefckst upp í því að skipu- leggja mót — stundum varstu jafnvel svo til einn með þetta?“ „Nei, en þú manst efti.r því, að skólinn sá alveg um ís- lanidsmótið 1942. Það fór fram fyrir neðan Fálkafell í stór- hríðin.ni, glæsilegt mót! Við-, böfðuim gönguna auistur í.. Vaðlalhieiði..... Maður verður helvíti sterk-' ur af því að vera úti, um að gera að vera úti ætli það sé ekfci lífsnauðsyn fyrir aliá menn að hreyifa sig úti, það e.r fj'andi gott að ganga......... Sikelfimg er nú miklu betra að ganga á grasi á sumrin heldur en annars. staðar — það fer betur með fæturna. Grasið er s-vo elskuilegt. Maður nýtur sín ekki veru- lega við að ganga nema kom- ast eitthivað út úr bænum,. — úr miolta;nni.“ Júdó og íslemzka glimian voru næst á dagskrá. Um íslenzku giímiuna sagði hann: „Mér gengur illa við hana.“ „Er hún að deyja út?“ „Ég veit ekki, ég var ta-ls- vert með hana á fyrstu árum mínum hénna. Þú manst eftir Sisurði Bjarnasyni og Jónun- um úr Mývatnssveit, Þorláks- syni og Sigurgeirssyni, og svo hon-um Braga Sigurjónssyni, bankaistjóra. Þeir glímdu all- ir vel. — Bragi var fulltrúi þingeysfcu glímunnar, jafnvæg isglímiunnar. Þetta var hin upprumal©g a, h e f ðbuin dn a glíma —það þurfti ekkert að leggjast ofan á andistæðing- inn. Sá, sem hafði misst ,iafn- vægið, hafði tapað.“ „Ertu farinn að breyta um kennsluiaðferð, Hermamn?“ .Maður gerir það nú smám saman. Þetta mjakast svona leikf'imin er ekki eins eríið og hú.n var. Ég býst við því kann- ski, að Bukh gamli hafi haft óþarflega mikið tempó Ann- ars hafði Bukh það fyrst og frjemst til síns ágætis. að það var svo mikið um liðkandi æfingar hjá honum“. „Má ég ekki koma með meira í bollana hjá ykkur“, segir frú Dóda. Komumaður hafði orð á á- gæti kaffisinis og lýsti yfir. hrif.ni .siinni á kökunum: „Iiér á Akureyri fær maður svo goð ar kökur. Maður fær svo sjald- an heimatoakkelsi fyrir sunn- an. Konurnar eru löngu hætt- ar að baka. Þær fara bara út í búð og kaupa enskt súkku laðiikex með kaffinu . það er orðið svo ópersómuil'egt.“ „Það var alveg ósfcaplega falilegt kökuborð úti í Hrísey þegar ég var þar ílgær“, seg-' ir Hermann, „ja, þýilíkt köku- borð, m.aður minn. Það voru margar tertur ósnertar, þegar við fórum frá borðinu, og smá kökurnar voru hreinasta sæl- gæti.“ Emn hné talið að fjall- inu. Magnús Guð- m'U.ndiS'son, _ skíðaþjálf ai Skíðasamtoandis íslands og golfkennari, fyrrverandi ís- landsmeistari í Alpagreinun- um, hafði sagt, að skíðalamd- ið þar væri ámóta gott og víðfræg skíðasvæði „over timb- erline“: yfir skógarlínu. Magn ús var, skíðakennari í Sun Valley í Idabo, þekktasta skíða stað í Bandarítojunum. „Skóg- urimn er náttúriega bölvaður, andstyggð í térrain", gegir Hermiann, „ef maður fer í þess ar stóru brautir þarna vest'i’’ í Ameríku, í Squauw Valley, þar sem er 1800 m hæðar- munur yfir trjátoppunum, er helvíti kalt þar og það er ein- hver útgeislun þarna, og svo eru 'alilir íslendingar skíthrædd ir við trén . . . við erum allir óvanir þeim. Austurríkismenn steind.repa si.g lika á trjánum skilja bara eftir heilann." „Þeir eru svoddan ofurhug- þar lífca. . „Þeir eru líka svo nízkir á að saga trén. Þeir eru með nnottur á þessu — hvað gagn- ar það? Svona stuðpúða." Þögn. Svo er hann spurð- ur: „Hermann, ætlarðu að kenma til sjötugs af fultam krafti?“ „Jú, jú“, segir hann lágt. „Auðvitað . . . ekkert far- inn að gefa þig?“ „Maður hefur gaman af þessu alltaf“. Hann hækkaði röddina. „Hiefiurðu alveg sama áhu.g- anm o.g þú hafðir í gamla daga?“ „Veiztu það, að ég hef. alltaf jafngaman af þessu. Það er sko mesta gæfan i lífinu, að maður hefur gaman af þessu. Ef það væri ekkf gaman af þessu þá væri þetta hreinasta plága. Ég rassskellist á fætur kil. sjö os ét slátur os hrær- ing, ja, eða hafragraut". „Færðu þér lýsi?“ „Nei, aldrei.“ „Ertu á móti lýsi?“ „Nei. ég veit ekki, ég ét mikið lifur. Hún er góð.“ Hamn heldur áfram: „Mér var farið að þykja j'óiafríið langt, og ég var far- inn að hlakka til að byrja aif'tur.“ stgr. ISLENDINGAR OG HAFIÐ AÐSTAÐA TIL VEITINGASÖLU Meðan sýningin íslendingar og hafið, stendur yfir í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal frá 25. maí til 15. júní, mun aðstaða til veitingasölu þar í húsinu verða seld á leigu. Þeir aðilar sem hafa hug á að taka að sér veitinga sölu þessa, hafi samband við framkvæmdastjóra sýningarinnar 1 síma 10655 í dag og næstu daga, geri grein fyrir reynslu sinni og bolmagni til að taka slíka þjónustu að sér og veita aðrar nauð- synlegar upplýsingar þar að lútandi. STJÓRN SÝNINGARINNAR. DÖMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNÍÐ, ÞRÆÐI OG MATA KJÓLA. Upplýsingar i síma 81967.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.