Tíminn - 31.01.1968, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 31. janúar 1968.
TÍMBNN
Franz Lizt var einn hinna
miklu listamanna, sem krafðist
athygli og eftirtektar hlustenda
sinna, þegar hann lék á hljóð
færi, og í því efni gerði hann
sér engan mannamun.
Meðan hann dvaldi í Rúss-
landi naut hann eitt sinn þess
heiðurs að leika fyrir Zarinn
Nikolaj fyrsta. Meðan á hljóm
Ieikunum stóð tók Liszt eftir
því, að Zarinn var að tala við
sessunaut sinn.
Liszt hætti að leika án and
artaks umhugsunar og lét rend
ur hvfla hreyfingarlausar á
nótnahorðinu.
Zarinn þagnaði og sendi þjón
til listamannsins með þessa fyr
irspurn.
Zarinn spyr, hvort yður hafi
orðið eitthvað Rlt, meistari?
— Nei, svaraði Liszt. —
Mér líður ágætlega, en ég veit
að þegar Zarinn talar eiga allir
aðrir að þegja.
Listamaðurinn varð ekki fyr
ir fleiri truflunum á þeim
hljómleikum.
Leikkona nokkur sagði eitt
sinn dálítið illgimisleg í bragði
við kvenritíhöfundinn Elku
Ohase.
— En hvað síðasta bókin þín
var bráðskemmtileg. Segðu mér
hver skrifaði hana amnans fyrir
þrg?
— Vina mín, sagði Ilka bros
amdi, — mér þykir vænt um,
að þér sfculi falla húm vel í
geð, en segðu mér eitt. Hver
las hana fyrir þig?
VEIZTU ÞAÐ .
Á hverjum degi leggja tvær
lestir af stað frá New York
áleiðis til Denver. Einnig fara
tvær lestir á hverjum degi af
stað frá Denver til New York
Hver lest er þrjá daga á leið
inni milli þessara staða.
Hve mörgum lestum mætir
þú ef þú ferðast til Denver frá
New York?
•umtsax Zl SRB íaiÍ
M 'finis je xas aeage efggoi
'iuuifi.101 e i-ia nc[ uios ‘egep
eti<í e<i uaAuaa bjj luuifiiai
e Jijsai xos nja ‘jjjoa bjj
gejs je jnggai ntj jega<j :jbas
FLÉTTUR
OG MÁT
í skák þeirra Michail Tal
Ohvítt) og Robert Wade á skák
mótimu í Palma á Mallorka kom
eftirfaramdi staða upp, eftir 23.
leik svarts.
É wm Æ, i É
nm ~— ......—
'm mi
""“iBUBál
w
« m
Wm m
§i WW, **
W m
Heyrðu Jón, voru tvenmar
buxur með nýju fötunum þín-
um?
Eims og sést er riddari svarts
óvaldaður, en Tal er nú ekki,
að taka svoleiðis smámuni, og
hanm lék í 24. leik g4—g5!.
Wade svaraði með Bd7—e8 og
nú lék Tal Rd4—e6 og Wade
gafst upp. Til dæmis 25 . . ,
fxR 26. Dh7t, Kf8 27. Dh8t,
Ke7 28. Hh7t Bf7 39. Dföt og
síðam Dxf7t. , .
E. Arons
sinm. En Mihaly hratt henni til
hliðar og hélt áfram að berja
DureH, þangað til Kopa greip
rfam í hásri röddu.
— Þetta er nóg. Þú hefur
sannað þjóðhollustu þína, félagi
Tirana. Systir þin hefur einumgis
orðið áróðriaum að bráð. Hún
verður alin upp að _nýju, eins og
við töluðum um. Ég get óíslkað
ykkur báðum til hamingju.
__ Mara hristi höfuðið í ákafa. —
Ó, Mihaly, vesaliugs blimdi bján-
inn ...
— Það er bezt, að við höfum
okfcur héðan, án þess að hafa
nokkurn hávaða, sagði Kopa og
ýtti Möru fram í ganginn. en .þar
þar stóðu tveir af hjástoðum Kopa
með byssur • á lotfi. — Þú líka,
Mihaily.
— En ég þarf að æfa mig,
ofursti. . .
— Æfingar verður að leggja á
hilluna að svo komnu. Við þurf-
um á framburði þínum að halda
og eiðsvarinmi yfiriýsingu. Þú
bemur með okkur.
— Þá það. Mihaly reyndi að
vera rólegur í máli, en gat þó
ekki dulið undrun sína. Hann
tók ti-eyju síma og fylgdist með
Möru, em Durell gekk rólegur
milli hinma vopnuðu varða. Hann
SJÓNVARPIÐ
Miðvikudagur 31.1. 1968.
18.00 Lína og Ijóti hundurinn
1. þáttur.
(Framhaldskvikmynd fyrir börn.
íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið).
18.30 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay
North.
fslenzkur texti: Elert Sigur- ‘
björnsson.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir
20.30 Steeinaldarmennirnir.
íslenzkur texti: Vilborg Sig-
urðardóttir.
20.55 Þórbergur Þórðarson.
Kvikmynd eftir Ósvald Knud-
sen. Dr. Kristján Eldjám mun
flytja inngangsorð um mynda-
gerð Ósvaldar, en dr. Kristján
hefur samið og flutt skýring.
artexta með flestum mynda
hans.
/O
r
Skýringar:
Lár.: 1 Oddar 5 Veiðarf 7 Fæði
9 Stela 11 Gól 13 Litarlaus 14
Biblíukóngur 16 Frumefni. 17
Stíf 19 Kluggutíma.
Krossgáta
Nr. 22
Lóðrétt 1 Dræmar 2 Tveir
eins 3 Hlutir 4 Óhreinkar
Ávöxt 8 Draup 10 Drukkin
12 Baktal 15 Stafrófsröð 18
Gréinir.
Ráðning á 21 gátu.
Lárétt:' 1 Söngla 5 Ýla 7 ís
9Æsti 11 Káa 13Tón 14Arnó
16 MD 17 Skora 19 Laugir.
Lóðrtt: 1 Slíkan. 2 Ný 3 Glæ
4 Last 6 Vindar 8 Sár 10
Tómri. 12 Ansa 15 Óku 18
Og
21-.J20 Söngvar frá Svíþjóð. ý .
(Naturen all sig klæder).
(Nórdvision — Sænska sjón- fi
varpið).
21.45 Blúndur og blásýra.
(Arsenic and Old Lace).
Bandarísk gamanmynd.
Aðalhlutverkin leika Josephine
HuU Jean Adair, Cary Grant,
Raymond Massey og Peter
Lorre. íslenzkur texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
Tvær indælar, rosknar konur
eru haldnar þeirri ástríðu að
koma einmana rosknum karl.
mönnum fyrir kattarnef Þær
lokka þá heim tii sín undir því
yfirskini að leigja þeim her-
bergi. Fráfalli „leigjendanna“
er komið um kring með vina-
legu glasi af léttu vini, sem
frúrnar hafa blandað með
rausnarlegum skammti af blá-
sýru Mynd þessi er gerð eftlr
leikriti Joseph Kesselrlng,
sem teikið var hjá Leikfélagi
Reykjavíkur 1947 Myndin var
áður sýnd 27.1. 1968.
-23.40 Dagskrárlok.
I
braut heiilann um, hvort hann
hefði treyst of mjög á aðgerðir
Gígja úti fýrir, þainnig að hann
kæmist einn í vasn með Kopa.
Ef Gígja hefði misheppnazt . . .
Leiíuni þokunnar var að létta
þegar þau gengu út í þrönga göt-
una að baki leikhússims, og Dur-
ell' kiojií begar. auaa á. vagninn.
sem Gígja hafðiminnzt á. Það
var svartur Zim Sedan með
.skolhchiu gleri,* er gerði það að
.verkum, að Durell sá ólió'sar Lnm
í vagninn, en hann hefði viljað.
Kona sái’'=,U'|Q’rðar =kinánir; os
aðstoðarmenn hans skiptu sér í
vágana fýrir affan þann svarta.
Tveir þeirra urðu eftir hjá Sedan
bílnum.
— Sitígðu iin.n, Mara, og þú láka,
Miihaly. H,ann sneri sér að krafta-
legum manni, sem var einna lík-
astur uxa á svip._ — Inn fyrir
aftan þau, Pavel. Ég sezt framí.
Durell, inm í aftursætið. Hamn
hallaði sér inn og yrti á bíl-
stjórann. —Tilbúimn, Iljan?
,Maðu,rinn við stýrið hefði átt
að vera Gígja, og nú hefði hann
átt að miða skammbyssu á hjarta
Kopa. En það var ekki Gígja.
Þetta var ókunnur maður.
Gigja hafði ekki leyst sinn hluta
ætluinarverksins af höndum.
?■'[ ../> • .
Þrettándi kafli.
Aðstoðarmenn Kopa tveir sátu
á aukasætum aftast í vagnimum.
Dur.ell sat i aftursætinu ásamt
þeim Möru og Mihaly og sneru
þau gegnt .byssum varðamma.
Kopa settist við hlið bílstjórams
og kvedkti sér i vindli. Er út úr
bænum var komið, óku þau um
fiattemt landbúnaðarhérað, og út
um glugganm sá Durell til Dóm-
ár. Hafði nú umferð hafizt þar
á ný, eftir að þofoumni létti.
Efoki trúði hanm því. að
Gígja hefði brugðizt honum að
yfirlögðu ráði Ef hann hims veg-
ar hefði verið tekinn til fanga,
virtist Kopa ekki vita það . .
þá hefði hann hlotið að láta eft-
ir sér að gorta ögn af því. Gdgja
virtist því einhvers sfcaðar leika
lausum hala. En hvar?
Það kom bráðlega í ljós.
Rétt fyrir framan vagninn Lá
tróbrú yfir litla á. Sem þau komu
að henni, splumdraðist hún út í
Loftið fyrir öflugri spreingju, er
þeytti yfir þau mold o.g möl.
Bifreiðin var aðeins komin inn
á’ brúna, svo nákvæmlega var
spremgingim tímasett Vegarbrun
ip lét undan þunga vagmsins. Bil-
stjóri bölvaði og reif 1 stýrið.
til að komast hjá opinu, sem á
veginum hafði myndazt. En það
var um seinan. Það ’iskraði t
bemluinum og tveir hjólbarða/
sprungu, Síðan fór vagninn út af
vegarbrúninni og skrönglaðist
niður í kjarrið á árbakkanum.
Durell brást hart við. nær jafn
snemma sem brúin sprakk. Þeg-
ar vagninn ramm út á hlið. rak
hann hnefa á nasir þess varð-
arins er gegnt honum sat, en s-ló
byssu hans til hliðar með hinni
hendinni.
Á næstu augnablikum var liit
í uppnámi. Bíllinn rakst á ".ré
og staðnœmdist með hörðum
rykk. Hékk síðan álapnalega á
trveim hjólum fáein fet frá
árspræmummi. inni i vagninum
flæktust hverjir um aðra þvera
Hurðirnar höfðu hrqkkið upp og
annar varðanna henzt út Bíl
stjórinn lá eims og dauður vœri.
‘Hann hékk á stýrisstögini, er
stungizt hafði á kaf í brjóst hon-
um. Kopa hékk hálfur út úr
vaaninum. Inman úr ktarrskóg-
inum heyrðuist glymj'andi sigur-
óp og gjaliandi skothríð.
Durell hafði náð skammibyissu
varðmannsins. Sá var nú að staul-
ast á fætur, en sá lítið fyrir sér
eftir höggið. Durell sló hann
vægðarlaust niður, en sá um leið
móta fyrir hreyfingu til hliðar
við sig. Það var Mihaly á leið
út úr bílnum. Andlit hans var
skelfingin uppmáluð, og DureM
miðaði á han mbyssunni.
— Vertu kyrr.
— Leyfið mér ■ • ■ lofið mér
að fara, mælti Mihaly og saup
hveljur.
— Hlájilpa'ðu systur þinni út
úr vagminum.
— Já en, þessir menn ....
þessir flokksfélagar ....
— Komdu henni út og vertu
hjá henni. Mihaly skreið aftur
inn í bílflakið og tékst að losa
Miðvikudagur 31. janúar
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.00 Við vinnuna.
Tónleikar. 14.40 Við, sem heima
sitjiim. 15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Veðurfregnir Síðdegis
tónleikar 16.40 Framburðar-
kennsla
í esperanto
og þýzku.
17.00 Fréttir Endurtekið tón-
listarefni Helga Jóhannsdóttir
flytur þriðja þátt sinn um ís-
lenzk þjóðlög ( íður útv 12.
jan.) 17.40 Litli barnatíminn.
Guðrún Birnir stjórnar þættí
fyrir yngstu hlustendurna. 18.
00 Tónleikar 1845 Veðurfern
ir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynn
ingar 19.30 Hálftíminn í um-
sjá Stefáns Jónssonar. 20-00
20.00 Tilbrigði fyrir píanó 20.
30 „Oft er gott það gamlir
kveða“ Þáttur tekinn saman af
Jökli Jakobsyni. Flytjnedur
með honum: Nína Björk og
Kristján Árnason 21.30 Ein
söngur- Vlatimir Atlantov syng
ur. 2200 Fréttir og veður-
fregnir 22.15 Kvöldsagan:
„Sverðið eftir Iris Murdocr 23.
45 Djassþáttur. lafur Stephen
sen kynnir 2315 Samleikur á
fiðlu og píanó 23.25 Fréttir í
stuttu máli Dagsérárlok.
Fimmtudagur 1. febrúar
7-00 Morgunútvarp 12.00 13.00
Á frívaktinni 14,40 Við, sem
heima
sitjum
15.00 Mið
degisútvarp 16.00 Veðurfregnir
Síðdegistónleikar. 16.40 Fram
burðarkennsla í frönsku og
spæmsku. 17.40 Fréttir. Bindind
isdagurinn Andrés Indriðason
sér um dagskrá á vegum Sam
bands bindindisfélaga í skólurn
17.40 Tónlistartími barnanna.
18.00 Tónleikar 18.45 Veður-
fregnir 19.00 Fréttir 19-20 Til
kynningar 19.30 „Opus sonor
um“ eftir Joonas Kokkonen. 19.
45 Framhaldsleikritið „Amb-
rose í Lundúnum" eftir Philip
Levene Sakamálaleikrit í 8 þátt
um Leikstjóri: Klemenz Jóns
son 20.30 Tónleikar. 21.30 Út-
varpssagan: „Maður og kona“
eftir Jón Thoroddsen. Brynjólf
ur Jóhannesson leikari les (17)
22.0 Fréttir og veðurfregnir 22.
15 Viðtöl i Lyngbæ Stefán
Júlíusson i-ith flvtur frásögu
þátt 'l) 22 4.- Barokktótillst í
Leipzig Þorkell Sígurbjörnssor.
kynnir 23-20 Fréttir í stuttu
máli Dagskrárlok.
Á morgún