Tíminn - 31.01.1968, Page 14

Tíminn - 31.01.1968, Page 14
TÍMINN Ræktunarsamband Flóa og Skeiða foeddur kiaffi|kv6Mlfund sunnud. 4. febrúair M. 9.30 að Féliagslundi Gauílverj -abæ'j íarhreppi. Fnumimæl andi verður Gun,nar Guðbjiartssra farm. Sltéttarsamlbamds bænda. Umræðuefni: verðlagBmiál ag staða landlbúnaðaricis í þjóðfðiag inu. Bændur, fjölmennið og llátið skoðuin ykkar í ljós nú fyrir Stéttarsamibaindslfundinn. Búnaðarfélag Stokkseyrarlhrepps sér um fund'Lnn að þessu sinni. SKIPAUTGCRB RIKISINS M s. Esia fer vestur um land í hring- ferð 5. febrúar. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, ísafjarð ar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíikur. M.s. Blikur fer austur um land í hring-' ferð 6. febrúar. Vörumóttaka á miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Hornafjarðar, — Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Bskifjarðar, ' Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyð isfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Þórsbafn , ar, Raufarhafnar, Ólafsfjarðar, ! Norðurfjarðar og Bolungavík- ' ur. M-s. Baldur fer í dag til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. Tapazt hefur hryssa rauð, glófext með stjörnu, 3ja vetra. Jón Eiríksson, Vorsabæ. Sími um Húsatóftir. FISKIÞING Framhald af bls. 3. stafnunin áæitli. að þjóðairtekj- urnar á þvi ári hafi læklkað um nær 7%. Miu.n sú lækkun að mestu eða ölilu leyiti stafa af verðfalli og minni aflabrögðum. Enn til- finnanlegar hefðum við samt orðið varir við þennan . samdráu. ef ekki hefði ’yerið 2jsl dsv-í -- varasjóður fyrir hendi, sem auð- veldað hefði okikur aðlögunina. Fisikvéiðiiþjóð gefci áyaiít búizt við srveiiflum á aflaimagni, svo og verð sveiflum, en vafasamt væri, hvort skilin milli góðs og slæms ar- ferðis í þessuim atvinnuvegi haíi niokkurn tíma áður verið jafn skörp. Fislkimálastjórj kvaðst hafa litið yfir afllaskýrsiur síðustu 60 ára og. teijist svo til, að sam- dráttur á aifia mtilii ára hafi að- eins einu sinni verið meiri, þ.e. ánanna 1945 og 1944 og muni þó litlu. í þesisu samiba.ndi væri ekkd úr vegi að minnast á Aflatrygginga- sjóð, sem tvímiælaiaust hafi bætt úr mikluim erfiðleikuim á síðasta ári og dregið úr sárasta brodd- inum. Þá maatti einnig hugsa til þess, að betur hefðum við getað mætit sveiflum á verðlagi, ef vel upp- byiggður , og öflugur verðjöfnun- arsjóður hefði verið til. Mundi siíkur sjóður hafa tekið kúfinn af góðu árunum og no-tazt til út- borgunar á þeim tímum, 'er ár- ferði væri slæmt. Slíkur sijóður geti að sjálifisögðu einnig' gegnt miikilvæsu hlutverki í baráttunni við verðbólguna. Að vraju liggja mörg mikil- væg mál, sem snerta hagsmuni sjávarútvegsinis fyrir Fiskiþingi. Verður væntanlega mest áherzla lögð á að ræða hin yfixgripsmestu, þau sem nefna mætti jneginhags- munamál, svo sem þau, er snerti fiskstofnana sjálfa, rann.sóknir á þeim, verndun þsirra os Skyn- samlega nýtingu. >á munu tækni- miálin fá verðskuJdaða- meðferð, en fyrir þinginu liggur nú fyrsta skýrsila tæknidgHdar Fiskifélgas- ins. Ymiis önnur mikilvæg mál mætti nefna, svo sém dragnófa- yejðar og togveiðar. en mik’ð ófremdarástand rikir í þeim efn- um, fiskileit, hagnýtingu sjávar- afurða og rancisóknir á því sviði, öryggismál o.fl. Séu sumt mál, sem rædd hafi verið mörg und- anfarandi þing, enda í eðli’ sínu þannig, að þau verði aldrei til lykta leidd. Kvaðst Fiskimálastjóri vona, að þessu binsi auðnaðist. eins os fyrri fiskiþingum, að gera skyn- samlegar us víðsýnar alyktann „Okkar umræður og ályktanir eiga að miðast við beill sj'ávar- útvegsins sem heildar“. Á dagskrá þingisms í dag voru þessi mál: Skýrsi'a .fisldmiálastjóra, Más Elíssonar. Reikningasfcrifstofa sj.ávarútvegisins, framisoguim. Mar- geir Jónsson. Vitamál, framsögú- m. Árni Stefánsson. Friðun hrygn- ingarsvæða og fiskirækt, ffam- sögum. Bernóduis Hiaildórsis. Kú- fisfcveiðar, framsögum. Einar Guð finnsson. Þjónusta við síldveiði- flota'nn, framisögum. Magnús Ga,m alíelisson. Samfcomuidagur Fiski- þings, framisögum. Níels Lngvars- son. Tailistöðvar og öryggismál, framisiögum. Magnús Gamialíels- son. Beitumál, framisögu m.Frið- geir Þorsteinsson. Síldar- og fiski ledt, framsögum. Angiantýr Jó- hannisson. Fiskimat og ferskfisk- eftirlit, framisögum. Ingimar Finn björnsson. SíMiarfkntningar, fram- isögum. Hilmar Bjarason. Var öllum þessum málum vís- að til liefnda. . FJÖLDAMORÐ Framhald af bls. 1 rnen-n hafi verið grafnir þarna. Fyrrverandi fangelsisstjóri hef- ur látið í ljós það álit, að þ.arna hafi fundizt gamáli fá- Itækraikirfcjugarður. En vitað er, að slík-ur garð-ur var eitt sinn á þessum slóðum. , TOGARI FÓRST Fratnnaic ai bls. 16 en hríðinni slotaði aldrei í dag svo að ekki var hægt að leita úr lofti. Leitarmenn fundu mik ið af sjóreknum fugli sem var löðrandi í olíu. Er lítill vafi á að olían er úr togaranum. Er þetta svartolía, sem er svo þykk að hún flýtur ekki úr geymun um í sjó. En hafi togarinn brotnað á skerjum við Máhár- eyjar er líklegast að olíugeym- arnir hafi tætzt í sundur. Klukkan 16 í dag tilkynnti Björn Guðmundsson, oddviti á Kópaskeri að Grímur í Arnar lækjarseli, en hann stjórnaði leitinni á Austur-Söndum, hafi fundið í fjörunni norður af bænum Skógum, rekna þrjá bjarghringi, sem á var nefn og heimahöfn togarans. Þar voru einnig reknir tveir brúsar með neyðarblysum og tvær lestarlúgur. Gengið var á allar fjörur í Grímisey í dag, en þar fannst ekkert rekið. =em væti verið úr togaranum. í Grímsey hefur ekki heldur fundizt olíublautur þeim miáium. s©m fvrir liggja. Að lokum fórust fiskimála- stjora svo e;.'ð: Eiginmaður minn, faðir.okkar tengdafaðir og afl, Runólfur Þorsteinsson, Borustöðum, sem andaðist 25. janúar, verður farðsunginn frá Þjóðkirkiunni í Hafnarfirðl laugardaginn 3. febrúar kl. 2.00 eftir hádegi. Bflferð verður frá Landvegamótum kl. 10,30 árdegis, Anna Sfefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og ómetanlegá aðstoð við andlát og útför móður okkar HólmfríSar Kristófersdóttur Bförg Sæmundsdóttir, Guðrún Sæmundsdóttlr, Árdís Sæmundsdóttir, Sturla H. Sæmundsson. Móðir mín, tengdamóðir og systir, Jónína Jónsdóttir, lézt þann 27. þ. m. í Sjúkrahúsi i Calgary, Kanada Pálína og Robert Waller, Guðlaug Jónsdóttir. fÚigll. •Á ölLu leitarsvæðinu var norð •austan vindur og látlauis sn.jó koma. Skyggni var ekki nem.a um 200 metrar og torveldaði það alla lieit mjöig. Vólbáturinn -Glað ur frá Húsavík, sem er 38 tonn að stærð, leitaði við Mánáreyjar og Eyrarbakka. Skiipstjórinn; á Glað . sagði í dag að verstu s’ícil- yrði væru ti.1 leitar við e-yjar ar. Kl. 16,00 var Glaður staddur um hiálfa sijómilu frá Lágey. Þar voru fimm vindstig og miikill sjór. Vérðu-r leitað betur við Mán áreyjar á morgun ef veður leyfir. leyfi. Þann 26. janúar var ofsaveð ur á þessum slóðum, sem skall á snögfflega síðari hluta dasrs Þá mældust 10 tiil 12 vindstig. í Grimisey. Mánárbakka og Siglu nesi. Sn.jókoma var mikii og skyggni ekkert. Stórsjór var þenn an dag og frostið 11—14 stig. Daginn eftir var einnig versta veður, snjókoma og frosthörkur en vindur heldur hægari Það álitið að togarinn hafi farizt við Mánáreyjar i ofviðnnu þann 26. janúar. Um morguninn var hann að veiðum við Grímisey. eins og fyrr er getið, en þegar ofviðrið skall á hefur hann hætt veiðum, og var skipstjórinn bú MIÐVIKUDAGUR 31. janúar 1968. inn að láta vita að hann væri á auisturieið. Þá kemur. og heim að vindáttin var norð-norðvest- an þegar togarinn fóirst og hef ur olíuna rekið að vesturströnd Melraikfcasléttu. .. .. .. Leit verður haldið, áfraim á miorgun. Verður haldið áfram að ga.niga á fjörur og eins verður lgitað á sjó og úr lofti ef veður leyifir. Á KingBton Peridiot var 20 manna áböfn, Var þetta fyrsti túr togaranis eftir sex vikna klöss un, sem gerð var á honum í Eng landi. Þegar togarinn var á leið á miðin slasaðist matsveinninn sem þá var á honum er hann datt í stiga. Kom togarinn með imiannin.n til Reykja.víkur þann 14. janúar. Var hann settur hér í land og fór flugleiðis til Eng landis tveim dögum síðar. Var annar matsveinn sendur hingað -og fór hann fMigfleiðis til ísafjarð .ar og fór þar urn borð í skipið. INNLÁNSAUKNINGIN Framhald af bls. 16. afgreiddi á árinu samtals 1344 ián að fjárhæS 134,2 miilj. kr. en á á árinu 1966 voru afgreidd 1530 lán að fjárhæð 146,7 millj. kr. A-lán til vinnslustöðva, útihúsa ræktunar og. véla námu 105,5 millj. kr. en B-lán til íbúðarhúsa 23.4 millj. kr. D-lán til vélakosts í vinnslustöðvum númu 5.3 millj. kr. Heildarútlán Stofnlánadeildar í árslok 1967 námu 900,9 millj. kr. Veðdeild Búnaðarbankans veitti 111 lán á árinu að fjárhæð 12,5 millj. kr. á móti 40 lánum að fjárhæð 3,1 millj. kr. á árinu 1966 og 83 lánum samtals 6,5 millj. kr. 1965. Heildarútlán Veð deildar í árslok 1967 námu 121,4 millj. kr. Rekstrarhalli Veðdeild ar var 1,2 millj. kr. á árinu. Staðan gagnvart Seðlabankanum Var lengst af góð á árinu, en versn aði við gengislækkunina og var nokkru lakari en venjulega tvo síðustu mánuði ársins. Innstæða á bundnum reikningi var í árslok rúmar 300 millj. kr. og hafði hækkað á árinu um 33 millj. kr. Skuld á viðskiptareiikn ingi var hins vegar 7,7 millj. kr. í árslok. Heildarinnstæða Búnaðarbank- ans í Seðlabankanum var því í árslok 292,6 millj. kr. Auk þess lagði Búnaðarbankinn fram vegna framkvæmdaáætlunar ríkisstjórn- arinnar 10% af innlánaaukning- unni, og nam sú fjárhæð rúmum 19 millj. kr. á árinu 1967. ■ Heildarlán bankans til fram- kvæmdaáætlana ríkisstjórnarinn- ar • eru þá komin upp í ca. 70 miilj. kr. Endurseldir víxlar bankans með útibúum í Seðlabankanum vegna landbúnaðarafurðalána voru 236,7 millj. kr. í árslok 1967 og höfðu hækkað um 29,4 millj. kr. eða 14,2% en í árslok 1966 voru eod úrseldir víxlar 207,2 millj. kr. og höfðu hækkað um 107,6 millj. kr. eða 108,03% Hlutur Búnaðarbankans með útibúum í heildarfjárhæð endur- keyptra víxla Seðlabankans út á birgðir landbúnaðarafurða nam í árslok 39,03% en 35.02% í árs lok 1966. Rekstrarhagnaður viðskiptabank ans í Reykjavík varð kr. 3.313.191, 75 á móti 3.04 millj. kr. 1966 og 5,1 mill. kr. 1965. Rekstrarhagnaður viðskiptabank ans með útibúum varð 10,1 millj. kr. þar af 4 millj. kr. til afskrifta á fasteignum og innanstokksmun unum, á móti 8.7 millj. kr. 1966 og 9,1 millj. kr. 1965. Eigið fé viðskiptabankans' með útibúum varð í árslok rúmar 58 millj. kr. en hrein eign allra deiMa bankans með útibúum varð 190 millj. kr. Aukning varasjóða bankans hefði orðið 42,8 millj. kr. ef ekki hefði komið til gengisfellingar á árinu. Þar af er eignaaukning Stofnlánadeildaii landlbúnaðarins 33,9 millj. kr. en varasjóðir, Stofn lánadeildar og Veðdeildar hækka hins vegar aðeins um 1.1 millj. kr. vegna gengistaps og rekstrar halla Veðdeildar. Raunveruleg eignaaukning verður því 7,1 millj. kr. á árinu. Heildaraukning innlána í bank anum með úti'búum varð samtals 190,2 millj. kr. eða um 13,4% hækkun. Heildaraukning spari- fjár varð 174,8 millj. kr. eða 14,2% hækkun, en veltiinnlána 15,4 millj. kr. eða um 7,9% hækk un. Ileildarinnstæður í Búnaðar- bankanum með útibúum námu í árslok 1615,4 millj. kr., en 1425,2 millj. kr. í árslok 1966 og 1197,8 milj. kr. í árs-lok 1965. Heildarútlán, þar með taldir endurseldir afurðavíxlar og lán til framkvæmdaáætlunar ríkis- stjórnarinnar, námu í árslok 1500,7 mill. kr. Heildarvelta bankans og allra útibúa hans á árinu 1967 var 91.8 milljarðar króna. Heildarvelta aðalbankans eins var 53,7 milljarð ar, en var 45,9 milljarðar 1966 og 34.8 milljarðar 1965. f útibúum varð mest velta á Sauðáirkróki, 6,2 milljarðar, og Auisturbæjarútibúi, 6,1 milljarður. Afgreiðslufjöldi víxla, þar með taldir afurðavixlar og innheimtu víxiar, í aðalbankanum var tæp 60 þúsuind og tala vanskilavíxla um áramót 277. Vanskilaprósenta var 1,561% í biðstofu bankastjómar voru skráðír 11475 gestir á árinu 1967 eða 1303 fleiri en árið áður og 2265 fleiri en árið 1965. Með hinni öru þróun banfcans á undanfömum árum veldur það vaxandi óþægindum í starfsemi hans og torveldar mjög eðlilega fyrirgreiðslu við viðskiptamenn, að hann hefur enn ekki fengið réttindi til að verzla með erlend an gjaldeyri, þrátt fyrir ítrekaðar óskir bankastjórnar og bankaráðs á síðustu tveimur áratugum. ORÐABÓK Framnam af bls. 3. Ðm um hljóðfræðina birtast nýjumgar á sviði hiljóðfræði rannsókn.a. í formiála segir höfundur að það*sé mjög æski legt, að fólk, sem leggi stund á ísleazku kynni sér vel hl.jóð fræðina, og þessi hijóðfræði kafli gerir það einmitt ónauð synlegt, að birt sóu hljóðfræði tákn við hvert einstakat oxð í bókinni Sfbutt en gireiailegt yfirlit um byggiagarfræði ís- lenzkunnar er einmig fremist í bókimni. Málfræðikafla bókar innar- er ekki ætlað að vera fullkiominm, en hann er á- gætis viðbót við þær málfræði skýrinigar, sem eru við upp- sláttarorðin. Eianig eir í bók inni tafla yfir frum. og rað- tölur. Hiöfumdur og foriag TOna, að þetta uppsláttarverk verði bráðum að ómissandi ráð- gjafa fyrir ailla þá, sém kyininu að hafa áhuga á ísienzkri tuagu. Ábendingar, fovernig megi bæta verkið eru vel þegnar, og mun verða tekið tilit til þeirra, þegar bófcin verður gefin út í amnað sinn. í bókinai eru eftirfarandi kaflar: Leiðbeiningar um notk un bókarimnar, Ábendiagar um skiptingar orða í atbvæði, Hljóðfræði. Beygingarfræði og að lobum orðasafmið sjálft, 336 bls. Prófessor Sveini til aðsitoðar við umdirbúning og útgáfu bók arinnar voru nemendur hans við Háskólan í Berlá, Man- fred Miiller, Wolfgang Wurz- el, Haas Henning Paulsen og Eva Wenzel.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.