Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.02.1968, Blaðsíða 1
28. tbl. — Laugardagur 3. febr. 1968. — 52. árg. Genst áskrifendur aS TÍMANUM íírmgið i síma 12323 Auglýsing í rímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Harðir bardagar geisa víSa í Sað- ur-Víetnam þessa dagana, ehrnig í höfuðborgiimi Saigon, þar sem skæruliðar hafa haft ýmsa borgar hluta á vatdi sínu undaníarna daga. Þessi nrynd er tekin 31» jan. s. L Tveir hermenm Suðnr-Víet- nam draga dau'ðan skæruliða á " 'tt frá stjórnarbyggingu 'í VL Margar fylkishöfuðborgir sagöar á valdi skæruliða ^WjDE&K 'greenland ';V .Thul* Alr 8»t» A /^SsSPj; CANADA PlatUburflh NTB-Saigon, Washington, föstudag Svo mikið öngþveiti ríkir nú í Suður Víetnam, að talsmenn Banda- ríkjamanna játa að þeir hafi engin tök á að fylgjast með því sem er aS gerast Erfitt er að afla hlutlausra frétta af ástandinu, þar eð rit- skoðun er í landinu. Að minnsta kosti fjögur hverfi í höfuðborginn! Saigon eru á valdi skæruliða Þjóðfrelsishreyfingarinnar, og götu bardagar geisa hvarvetna. Sprengjuflugvélar Bandaríkjamanna gerðu harðar loftárásir í dag á Saigon, og þykir mörgum langt gengið er þeir varpa sprengjum á sitt höfuðvígi. f héruðunum umhverfis Saigon hafa skæruliðar tögl og hagldir og virðast þeir jafnval hafa styrkt stöðu sína þar síðan í gær. Talið er að skæruliðar hafi hvorki meira né minna en tíu fylkishöfuðborgir á valdi sínu. Hersveitir Saigon stjómar og Bandaríkjamanna berjast enn fyrir lífi sínu í gömlu keisaraborginni Hue, sem er rétt fyrir sunnan landamæri Norður Víetnam. Norður-Víetnamar hafa dregið þar saman mikið lið, þeir em búnir allfullkomnum vopnum, og þrátt fyrir harðvítugar sprengju árásir, hefur Bandaríkjamönnum ekki tekizt að hrekja þá brott, þeir eru þvert á móti í sókn, og líkur á að þeir muni ná yfirtökum. Þrátt fyrir yfirlýsingar þeirra Johnsons og Van Thieu um að sóknarlota Þjóðfrelsishreyfingar- innar sé runnin út í sandinn, er þó vart hægt að sjá að svo sé. Skæruliðar hafa enn fjölmargar borgir og héruð á valdi sdn-u og berjast af mikilli hörku víða í öðrum borgurn. Eins og áður er frá skýrt, geisa bardagar um alla Saigon, því að ekki er nóg með að skæraiiðarnir hafi ýmsa hluta borgárinnar á valdi sínu, heldur halda þeir uppi skothríð í öðmm hverfum og mikið er um leyni- skyttur í miðborginni. Skærulið- arnir berjast einnig í „tvíburaborg Saigon“, Oholon, sem stendur suð ur af Saigon. Bandarískar sprengju MIÐSTJÓRN ASÍ VAR FALIÐ AÐ FJALLA UM Nánara samstarf ASÍ og SÍS EJ-Reykjaviík;, föistudag. „30. þu\§. A.S.Í., framhalds- þing, felur miðstjóm sambands ins að hefja viðræður við for- ráðamenn samvinnuhreyfingar- innar um nánara samstarf á sviði félags- og menningarmála, meðal annars þjálfun og mennt un félagslegra starfskrafta". Þesisi tillaga kom fram á síð- asba degi framhaldsþiin.gs ASÍ. Flutningsmenn hennar voru þeir Ósfcar Jónssion, f-ulltrúi á SeMossi, Björn Jónsson, for- rnaður Veriealýðsifélagsims Eia- in.gar á .Akureyri og þinigiflor- seti, og Öriygur Geirsson, fram kvæmdastjóri Alþýðuifflokksins. Þar sem tillaga þessi kom fram seint á síðasta degi þings- ins, siem þar að auiki átti ein- ungis að fjalla um skipoilags- mál, var sá hátbur hafður á, að tillögunni var eiaróma vís- að til miðstjómar ASÍ — enda stíkið á harna. Þar siem flutningsmienn þess- arar tillögu eru fulltrúar ólíkra sjónarmiða innan verkalýðs- hreytfingarinnar, verður það að teljast mj'ög ánægjuleg þróun, að þeir hafi samstöðu um þetta milkilsverða mál, mánari sam- stöðu og saonvinnu verkalýðs- hreyfiagarinnar og samvinnu- hneyfingarinnar. Miðstjóm Al- þýðusamibandsins mu.n að sjálf sögðu taka þessa tillögu ti.1 meðferðar og er þess að vænta að viðræður hefjist mtffli mið- stjórnar og fiorráðamnnna Sam- vinauhreyifingarinnar uim nán- ara samstarf í félags- og menn ingarmiálum á næstunni. Nokkurt samstarf hefur þeg ar tekizt milli þessara aðila. Þar af mun vafalaust merkast Framhald á bls. 14. ER ISLAND I MIDJUtA HRINC VETNISSPRENGJUFL UGSINS? þotur vörpuðu að minnsta kosti fjörutíu sprengjum á Quang-Jhverf ið 1 Saigon, en þar er staða skæru liða hvað sterkust. Ein sprengjan lenti í vopnabúri, varð af þvi mikil sprenging og eldur gaus upp. Ekki er vitað hvað margir skæruliðar eru í Saigon. Gizkað er á að um ein herdeild þeirra sé í Cholon, og á hún í höggi við talsvert fjölmennari lið Saigon stjórnar. f dag unnu skæruliðarnir að því að grafa skotgrafir o£ varn- arvirki í útjöðrum borgarínnar. Bandaríkjamenn hafa nú yfir- gefið flugvöll sinn við Vinlh Long, sem er ura 88 kílómetra norður af Saigon. Óstaðfestar fregnir herma að skæruliðar hafi nú náð borg- inni Huan Loc, sem er í 77 kíló- metra fjarlægð frá Saigon, og ef rétt reynist, fcafa þeir nú tíu fylkishöíuðborgir á valdi sínu. Fréttaritari AFP fréttastofunnar í bænum Pleiku í miðhálendi Suð ur-Vietnam segir að hersveitir Norður Vietnama hafi nú gert innrás í borgina og þar só nú barizt af hörku. . Útvarpsstöð skæruliða sagði í dag að þeir hefðu fellt hundruð bandarískra hermanna, gersigrað eina herdeild Saigon-stjórnar og Framhald á bls. 14 U.8.S.R. . •moícow , EJjReykjavík, fösbudag. Enn eru miklar umræður um B-52 flugvélina, er hrapaði í Pól- stjörnuflóa rétt hjá Thule á Græn Iandi með fjórar vetnissprengjur innanborðs. Einkum hefur það þó vakið deilur, að þrátt fyrir stöð- ugar yfirlýsingar Bandaríkjastjóm ar, virðist alveg Ijóst, að B-52 flug vélar fljúga oftsinnis yfir græn- lenzkl landsvæði — búnar vetn- issprengjum. Talsmenn ban.daríska varaarliðs ins hér hafa ítrekað, að flu.gvélar með vetniissprengjur innanhorðs fljúgi ekiki yfir Lslenzkt landisvæði. Er þetta sama fulyrðiagin og varðandi Grænland. Erfitt. er að dæma um, hvað rétt er. En í korti því, er hér fylgir, sýnir bandaríska vikuritið „Newsweek“ hugsanlega flugleið B-52 flugvéla Bandaríkjanna. Sést þar, að ekki er sú flugleið mjög langt frá íslandi. Stór frávik þuinfa því ekki að eiga sér stað til þess að flu.gvélar þessar niálg- i»t ísland. Eins og kunnugt er er alltaf fjöldi B-52 flugvéla á lofti allan sólarhringinn norður af Kanada Framhald á bls. Þetta er kortið í Newsweejk, sem 15. sýnir flugleiðina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.