Tíminn - 03.02.1968, Síða 3
LAUGARDAGUR 3. febrúar 1968
TÍMINN
HANDRITAMÁLINU ENN FRESTAÐ
EJ—Reykjavík, föstudag.
Handritamálið átti að koma fyr
ir Eystri landsrétt í Kaupmanna
höfn í dag, en var enn frestað, nú
Forseti íslands, hr. Ásgeir Ás-
geirsson, var viðstaddur fund
Northern Lights Masonic Club
á íslandi, en þetta er klúbbur,
sem í eru Bandaríkjamenn starf
andi á Keflavíkurflugvelli. Fund
urinn var haldinn 27. janúar, og
er myndin tekin, er forsetinn
ávarpar fundarmenn.
YFiRL ÝSINGAR UM BLIND
HÆDIR OG LÖGGÆILUNA
til 29. marz n. k. Eins og kunnugt
er, er það danska menntamála
ráðuneytið, sem höfðar mál þetta
gegn Árna Magnúsonarstofnuninni
í Kaupmannahöfn.
Það var eftir dióm hæstaréttar
Danmerkur í handritamálinu 17.
nóvember 1966, að Árna Magnús
sonarstofnunin tilkynnti að hún
myndi krefjast skaðabóta vegna
afhcndingar bandritanna til fs-
lands.
Til þess að fá úr þessu skorið
sem fyrst, ákvað danska mennta
málaráðuneytið að höfða mál á
hendur Árna Magnússonarstefr>'Uj
inni og fá úr því skorið hvort hún
gæti krafizt skaðabóta. Var málið
teikið fyrir í Eystri landsrétti í
Kaupmannahöfn s. 1. haust, en
þá frestað til 2. febrúar 1968.
í E-ystri landsrétti í dag kom í
ljós, að enn vantaði þýðingarmikl
ar upplýsingar í þessu máli. Var
því þá enn frestað.
IGÞ-Reykjavík, föstudag.
í dag báruist Tímanum tvær
yfirlýsingar. Önnur er frá Siig-
urði Jðhannssyni, vegamálastjóra.
„Esland og þró-
unarríkin"
Stúdentafélag Hlásikóla íslands
éfnir til ráðstefnu um efnið ,,ís-
land og þróunarríkin“ í dag, laug
ardaginn 3. febrúar, kl. 2 e. h. að
Snorrabúð, Hótel Loftleiðum.
Framsöguimenn verða: Ólafur
GuðmundssÖh, skrifstofustjóri og
Andri ísaksson, sálfræði'ngur. Að
framsöguerindum loknum verða
frjiálsar umræður og fyrirspumir.
Til ráðstefnunnar hefur verið
boðið sórstaklega fulltriúum æsku
lagssamtaka stúdenta, Æskulýðs-
sambands íslands, framkvæmda-
nefndar „Herferðar geign hungri'1,
ásamt öðrum áihugamiönnum um!
þessi efni. Öllum stúdentum er j
einnig heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfir.
Frá fundanefnd SFHÍ.
Hin er frá Sigurjióni Sigurðssyni,
lögreglustj óra. Báðir gera þeir
athugasemdir sínar við frétt í
Tímanum í gær, þar sem skýrt er
frá fréttatilkynningu frá FÍV, og
hluti hennar birtur orðréttur. Yfir
lýsingar fara hér á eftir í þeirri
röð sem þær bárust-
„Herra ritstjóri.
í blaði yðar var hinn 2. þ. m.
birt fréttatiHkynning frá Félagi
íslenzkra vegfarenda, þar sem
frá því er greint m. a. að á fundi
með allsherjarnefnd neðri deildar
Aliþingis hinn 26- þ. m. hafi vega
málastjóri upplýst: ,,að engar
akreinaskiptingar yrðu gerðar á
blindbeygjum eða blindhæðum og
ræisi yrðu efcki breikkuð fyrir H
dag“.
Þar sem hér er ekki rétt greint
frá þeim ummælum, sem ég við-
hafði á þessum fundi, þá vil ég
taka það fram, að á fundinum, gat
ég þess sérstaklega, að akreina
skiptingu á þó nokkrum blind
hæðum hefði verið frestað í ár
til H-daigs. Hins vegar hefði al-
drei verið ráð fyrir því gert, að
unnt yrði að skipta akreinum á
öllum blindhæðum fyrir H-dag.
Þá upplýsti ég ei-nnig, að árlega
væri breikkuð talsvert af mjóu-m
ræsum á vegum og yrði því h:ald
ið áfram á þessu ári, en sérstök
áherzla lögð á merkingu mjórra
ræsa fyrir H-dag.
Virðingarfyllst,
Sigurður Jóihannesson."
„Herra ritstjúri.
í dag birtist í dagblaðinu Tím
FramhaM á bls. 15.
Þing Verkamanna-
sambandsins
um helgina
3. þing Verkamannasambands
j íslands verður haldið n- k. laug
; ardag og sunnudag, 3. og 4. febrú
ar. Verður þingið sett kl. 14 á
laugardaginn Þingið verður hald
ið í Lindarbæ.
Rétt til þingsetu eiga rösklega
70 fulltrúar frá 37 verkalýðsfélög
um, sem nú eru í Verkamanna-
sambandinu.
INNBROTSÞJOFUR
TEKINN HJÁ KAABER
OÓ-Reykjavík, föstudag.
Innbrotsiþjófur var í .nótt hand
tekinn í porti viðbyggingar 0.
Johmson & Kaaber. Hafði hann þá
brotizt inn um rammgert hlið en
var ebki komi-nn inn í byggingu
Iþegar h-ann var handtekinn. Næt
urvörður varð var við manninn
þegar hann var að bauba við að
komast inn fyrir girðmguna.
Hringdi hann á lögreglun-a og var
maðurinn gripinn áður en hann
náði að brjótast inn í bygging-
una.
Þetta skeði á fjórða tímanum í
nótt. í fórum mannsins fannst
mibið af tækjum sem eru einkar
hentug til að mot-a við innbrot, svo
sem vírklippur, glerskeri, tengur
alls konar og sitthvað fleira.
Eims og gefur að skil-ja náði
maðurinn ekki að stela neinu þar
sem gripið var fram fyrir hendur
honum áður en að-alstarfið hófst.
Við yfirheyrslur befur honum
gengið erfiðlega að gera grein
fyrir þeim tækjum sem á honum
fundust.
f nótt var einnig brotizt inn í
Vogakaffi og stolið þaðan ein-
hverju af tóbaki og litlu einu af
peningum. Einnig var gerð tilraun
til innbrots í Gler og listar við
Dugguvog, en engu stolið.
366 BIFREIÐASTJ6RAR I REYKJAVIK FENGU
VIÐURKENNINGU FYRIR TJÚNLAUSAN AKSTUR
Framsóknarfélag
Reykjavíkur
Framsóknarfélag Reykjavíkur
iieldur fund í Framsóknarhúsmu
\dð Fríkirkjuveg, þriðjudagimn 6.
febrúar, kl. 8.30 síðdegis. Fundar
efni: Verðlagsmálin og verzlunar
álagning. Frummælendur Stefán
Jónsson prentsmiðjustjóri og Jón
Bjarmason starfsmaður ASÍ.
Á aðalfundi klúbbsins ,,ÖRUGG
UR AKSTUR“ í Reykjavík sem
haldinn var í síðustu viku fengu
alls 366 bifreiðaeigendur afhent
verðlaunamerki og viðurkenningu
frá Samvinnutryggingum fyrir
fimm og tíu ára tjónlausan akst
ur. Hafa þá alls 1.470 bifreiðaeig
endur í Reykjavík fengið verð
launamerki og viðurkenningu frá
Samvinnutrvffgingum fyrir tjón-
lausan akstur.
Aðalfundurinn var haldinn að
Hótel Borg, og var hann mjög
fjölmennur. Fundarstjóri var
Gu-n-nar Gríms-so-n, en fundarritari
Héðinn Emilsson. Baldvin Þ.
Kristjánsson félagsmálafulltrúi og
Björn Vilmundarson deildartstjóri
afhentu verðlaunamerkin, en 105
bifreiðaeig-endur fengu merki fyrir
10 ára tjónlausan ahstur, og að
auki f-á þeir áþyrgðartryggingu bif
reiða sinna ókeypis 11. trygginga
árið. 261 bLfreiðaeigendi fékk
verðiaun-amerki fyrir fimm ára
tjónlausan akstur.
Að merkjaafhendingunni lok-
inni flutti Pétur Sveinbjarnarson
umiferðarfulltrúi Reykj avíkurborg
ar erindi um hægri urnferð. Þá
var ka-ffidrykkj-a í boði Samvinnu
trygginga, og að henni 1-okinni
sagði Kárj Jónasson fréttir af
íyrsta landsfundi klúbbanna
„Öruggur akstur." Klúbbarnir eru
nú orðnir þrjátíu t-alsins, dr-eifðii-
um alt land, og dagana 20. og
21. nóvember s. 1. var fyrsti lands
fundur þeirra haldinn. Var þar
rætt um framtíðarhlutverk klú-bb
anna og ályktanlr gerðar um sam
starf þeinra í framtiðinnl. Þávoru
gerðar fjölmargar ályk-tanir um
u-mferðarmál á landsfundinum.
Síðasti dagskrárliður aðalfund
arins var stjórnarbo-sning og voru
eftirtaldir menn kjörnir í stjórn
klúbbsins „Öruggur Akstur“ í
Reykjavík.
Kári Jónasson, blaðafulltrúi, for
maður Héðinn Emilss-on fulltrúi
og Hörður Valdimorsson lögreglu
ftokkisstjóri. f varastjórn voru
kjörnir þeir séra Páll Pálsson,
Friðgeir I-ngimundarson bókari og
Trausti Eyjólfs-son hárskeri og
ökukennari.
Félagar í klúbbnum „Öruggur
Ak-stur11, geta allir þeir bifreiða
eigendur orðið, sem tryggja bif- j
reiðir sínar hjá Samvinnutryigging '
um, og þótt stutt sé síðan klúbb í
arnir v-oru stofnaðir, haf-a þeir '
töluvert látið til sín taka í um- :
1 ferðarmálum.
Jón
Stefán
Framsóknar-
vist á
Hótel Sögu
Framsóknarfélag Reykja
víkur heldur framsóknar
vist að Hótel Sögu
fimmtudaginn 8. febr.
næstkomandi. Er þetta
annað kvöldið í f jögurra
kvölda keppni, en aðal-
vinningarnir eru flugför
til Evrópu fyrir þá tvo
einstaklinga, sem hæstir
verða í allri keppninni.
Auk þess eru veitt sér-
stök kvöldverðlaun fyrir
hverja vist, Aðgöngu-
miða er vissast að panta
sem fyrst í síma 24480.
StjórnarmeSlimlr klúbbsins Öruggur
son formaður, Hðrður Valdimarsson
akstur í Reykjavík. F. v. sr. Páll Pálsson, Héðinn Emilsson, Kárl Jónas
og FriSgeir Ingimundarson. Á myndina vantar Trausta EyjólfssoR.