Tíminn - 03.02.1968, Qupperneq 6
LAUGAKDAGUR 3. febrúar 1968.
TÍMINN
Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðiaða
eldhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja fbúðir, meö öliu tll-
heyrandi — passa I flestar blokkarlbýðir,
Innifalið i verðinu er:
^ eldhúsítiinrétting, klædd vönduðu plasti, efri
pg neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m).
© ÍSSkápUr, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu i
kaupstaö.
©uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhusvaski.
Uppþvottavélin þvær upp fyrlr 5 manns og að auki má nota
hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi).
© eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim
ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnuf
nýtizku hjálpartæki,
© lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld-
húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall - Vinnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur
innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum viö
yðuf fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis
verötilboð f éldhúsirtnréttingar f ný og gömul hús.
Höfum einnig fataskápa, staðlaða.
- HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR - '
K
KIRKJUHVOLI
REYKJAVlK
S ( M I 2 17 16
(gníiiieiiíal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálívirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, .undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVlNNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
Sigrún Bergvinsdóttir
ÍB ÚÐ
Mæðgur óska eftir 2—3 herb. ibúð, helzt í gamla
bænum. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma
20396. , { % t, * \ : . ■\tS* x ~ f
Fædd 30.8. 1014, dáin 27.1. 1968
■M niætr til j arðar hiimnaeldsins
yliur,
ef andinn finnur til — og hjartað
skiliuir.
E.B.
Ylur hiimnaeldsins — yluir kær
leikans — verrnir okkiur, þrátit
fyrir hanminn, þegar við kveðjium
Iþá vini, setm við höfiuim deilt .frieð
sioirg og gleði, vini, sem hafa sikil
ið okkur sikilningi hjarfans.
Sgirún Bergvinsidióttir var mik
iill vinur vina sinna. Hún studdi
í hlrjióðiiáitum skilninigi þann, sem
bar harm í hjarta, tók með hýru
fasi þátt í gleðistundium og var
traustur samstarfsmaður þegar
unnið var að samieiginiLegum áhiuga
miáiliuim.
Foreldrair Sigrúnar voru Berg-
vin Jóhannsisoin og kona hans Sum
arrós Magn.úsdóttir. Áttu þau
níu börn aills. Fædd vatr Sigirún
að Myrká í Hiörgárdal, en lengst
bjuggu foreldrar hennar á Sval
harðseyri við Eyjafjörð og voru
jafnan kennd við þann sitað.
Er Sigtrún vair enn á æsfcu-
skeiði, trúiioifaðist hún ungum efn
ismanni, Árna Norfjörð, fóstur-
syni Njéls Guðmunidssonar pósts.
Er að því kom að þau hugðust
ganga í hjónaband veiktiist Árni
aif berklum og var flu.ttuir á
stjúknaihús. Sigrún var barnsihaf
andi, en til þess að geta verið
unnusta 9Ínum stoð í veikindum
'hans, fékk hún sér starf á sjúkra
húsinu þar sem hann Lá og
hlynnti að honum eftir megni,
'þar til hann andaðist, skömim'U
eftiir fæðin.gu soniár þéiirra. Sig
rún hélit synd sínum undir skírn
við kistu Árna heitins og lét
hann bera nafn föður síns.
Þannig sýndi hún strax innan
tvítusisaiduýs. að hún var mikil
þrekkona, sem ekki hugsaði um
eigin hag þegar ásitvinir hennar
þörfnuðust liðsinnis hennar og
þeim eigMeikum hélt hún alla
fíð.
Hinn 1 október 1939 gaf fað
ir minn þau saman í hjónaband
Sigrúnu og Björn . Baldvinsson,
skipstjóra í Hrísey. Björn er ná
fraandi okikar og var föður mín-
um hj.artfóliginn. Leið ekki á
löngu þar til Sigrún skipaði saima
-sess í hu,ga hans og Björn.
Þegar við hjónin oig foreldrar
mínir ffluttumst til Hríseyjar árið
1941, tókst fljiótt,' vinátta ," með
heiimilum okkar Sigrúnair. Árni
sonur hennar varð leikfélagi og
vinur sona minna og svo mikla
ást Bgðu syniir miínir á hana, að
sá eldri sagði eitt sinn, að ailtaf
þætti sér hún faítlegasta konan
— niáttúrlega fyrir utan þig,
mamm.a, — bætti hann við. Þó
að þeim hjónum yrði ekki barna-
auðið, þá var þar sjaidan barn-
laus bær, því ótalin eru þau
ungmenni, sem áttu athvarf hjá
þeiim lengtri eða skemmri tíma,
Siigrún var kona heimilisræk
in og heimilisprúð í bezta lagi
og vann hvert verk, smátt sem
stórt, Uitan húss og innan, af
nákiv*“mn.i og sam/viakusemL Eftir
að þau hjón fluttu til Aikureyrar
1.949, hlaut hún tvisvar heiðurs-
skjal firá Pegruniarfélagi bæijar
ins fyriir garðrækt og snyrti-
mennsiku í umgen.gni utanihúss.
í Hrísey störfuðum við mikið
saman að félagsmálum á veguim
Sliys avarn.afélags i ns og kvenfé-
lagsins oig í kirkjukómuim vorum
við báðar meðan við áttum þar
heimilli Hún hafði yndi af söng
og annarri tónlist.
Sigrún var glæsileg kona og
einkair hátbvís. Hún gerði um
margt mitolar kröfur til manna, en
jaínan mestar til sjálfbar sin.
Óheilindi voru ekki til í hennar
geði og hjálpfýsi við alla, sem lið
sinnis þörfn.uðust, var takmarka
laus. Þess má geta, að NjáM Guð
mundsson. fóstri æskuunnusta
hennar, átti heimili hjá þeim Birni
alla sína elli og sýndu þau hon-
um slíka ástúð, að ekki hefði get
að verið meiri, þótt þar hefði for
©Ldri anmars hvors átt í hlut.
Þrátt fyrir kvalaMl og lang-
vian veikimdi lét Sigrún aldrei
buigast andlega. Þegar hún fór
af heimiii sínu s. 1. suimar til
sjúkrahúsvistar, gerði hún af
f.uilkoimnu æðruleysi aMar ráð-
stafanir, eins og hún ætti þang
að ekki afturkvæmt. Þá var það
hún, sem taldi kjank í eiginmann
sinn, mfinmti hann á þæir gleði-
stuindiir, sem þau hefðu átt í ást
ríkri sarrebúð, sem aldrei bar
stougga á. Hún kvartaði aldirei um
eigin þjáningu, en tM hins síð-
asta rómaði hún og þakkaði
hjúkrun þá, er hún naut í sjúk-
dómi sínum.
Þegar ég kveð Sigrúnu vin-
konu mina þá er mér jafn ríkt
í husa að þakka- henn' þær
stundir, sem við nutum saman
í gleði eins og þær, er hún studdi
mig í sorg. Og sú er trú mín,
að himinaeidsins ylur unwef ji hana
nú og fylgi benni le.ngra fram
á veginn en okkar skammidiræiga
sjón fær numið.
Satmkvæmt hennar eigin ósk,
þa fór útiför hennar fram í kyrr
þey.
Ástvinum hennar bið ég styrks
og Messa minningu henmar.
Ingibjörg Stefánsdóttir
frá VöMum.
Runólfur Þorsteinsson
f. 21.3 1886.
d. 25.1. 1908.
Sú kynslóð, sem bóf simm bú-
skap, áður en véitækniin hélt inn
reið sína í aMa lifnaðarháttu, er
nú óðurn að týna töLunni. Þetta
var kymsilóð, sem kunni að spá
til veðurs af skýjafari og öðirum
merkjum, áður en nokkur veður-
fræðinigur var tM á Isilandi, kunni
að byggja falleg hús úr nærtæk-
ustu efnum, torffi og grjóti, áður
en steinisteypan opnaði nýjar
leiðir, gat staðið daglangt, að
slætti með orf og ljá, baitt sitt
band og reiddi heiim. Þessi kyn-
slóð bjó yfir þekkingu og verks-
viti, sem óðum er að faila í
gleymsku og eljan, nýtnin, sjiálfs-
aginn og dugnaðurinn var mikiM.
Seinustu fuQiitrúar þessarar kyn-
slóðar tóku þátt í byltinigu vél-
væðingarinnar og tileinkuðu sér
tækni hennar.
Frændi minn, Runóifur Þor-
steinsson, bóndi á Berustöðum,
var dæmigerður Mltrúi þessarar
kynslóðar Hann var afburða veð-
urglöggur hafði verksvit i hávegum
og var mikill starfsmaður og ósér-
hÚfinn. Mér h&íur verið sagt,
að hann hafi á þeim tíma, þegar
þáð skipti máli og var hluti af
dagsins önn, veirið sérle.g.a góður
sláttuimaður og fyrirmyndar
hleðsLumaður.
Þegar tímamir breyttust að-
lagaði Rumólffur sig að þeim og
nýtti vel þau tækifæri, sem vél-
væðingin veittL Hann margfald-
aði heyfeng sinn af sistækkandi
túnum og bústafninn óx í hönd
uim hans.
Runolfur var fæddur á Beru
stöðum á Ásaihreppi hinn 21.
marz 1886 og bjó þar aMan sinn
búskap. HLnn 12.6. 1921 gefck
hann að eiga afbragðskonu, Önnu
Stefánsdóttur. Hún reyndist hon
u.m sterk stoð í athafnaisömium í
búskap, við uppeldi myndiarlegs1
oamahóps og síðast en ekki
isízt í veikin.dum seiinini ára.
Þau hjónin voru samihent og
miynduðu gott heimiii, þar sem
andi ástúðar og trúar rlkti Þau
hjónin eignuðust 7 börn: Stefán
og Trausta oæn'iut 3 föf'urleffi-
inni, Ólaf og Þorstein bifreiða-
stjóra, Steinþór búfræðrng á
HeMu og dæturnar Margréti og'
Inigigerði, búsettar í Reykjavík.
Ég var í sveit hjiá Rtmólffi ag
Önnu þegar ég var barn og uugl
mgur. Þess vegna kynntist ég Run.
ólfi eingðmgu á sumrin. f huga
mínum verður hann líka maðtnr
sumarsins og gróandams. Harrtn
vildi sjá hlutina vaxa í kringmn
si.2. og ofckuir rlrevmdi um það
saman, að túnin næðu niður að
vegi og ut að Stekkatunsgil.
Þesisi sumur var RunólfUr eig-
inlega bæði faðir minn og afi.
Hann var sem faðir fyrir sakir
holl.rar um.hyg.gju, nærgætnl og
skynsamlegra ráðleggimga,\ sem
afi, af bvi að hana kunni svo
margt, vissi og skildi. sem ein-
un.ris ntar Ee er þpim
Runólfi og Önnu bakklátur fyr-
ir góða uppfræðslu.
Rumólfur var hæglátur og
Framhald á bls. 12.