Tíminn - 03.02.1968, Síða 8

Tíminn - 03.02.1968, Síða 8
8 ÞINGFRÍT1IR ÞINGFRÉTTIR LAUGARDAGUTl 3. febrúar 1968. ENDURSKODA ÞARF LOGIN UM UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Ólaif ur Jófhannessoin mælti í sam einiuðu Aliþinigi á miðvikudag fyr- ir tilliögu til þinigisályktunar, er Jiamn filytur áisamit Þóranni Þóir- arinissyni um utanríkisráðunieyti í'slandis oig fuiltrúa þess erilendis. Tillagiaa er swohlj'óðandi: „Alþingi ályktar að feia ríkis- stj. oig láta enduirskoða loggjöf- ina uan uitanníkisráðuin. ísland-s og fuiEtrúa þes-s erlendiis. Með þeirri endurislkoðiun skal einkum steifnt að því að gera uitanríkis- þjónuiSituna hagkvæmari og ódýr- ari en nú. Enduiriskoðiuinin' skal gerð í samráði við þinglfiokk- ana og sikuiu niðuristöður he~in- ar lagðar fyrir nœsta þing.“ Ótt'afur Jóihannesson sagði, að lögin uim utanríkisnáðuneytið hiðfðu staðið óbreytt að kalla í 30 ár. Á þvií tíimabili hafa orðið 'stórlko'stl'egar breytingar, ekki að- eins hér hjá okkur, heldur og í þeim skip'tum, sem hér er um að tefla, skiiptum miEi ríkja al- menat. Þar við baetist einnig, að þessi lög voru í öndverðú sett af nokkurri skyndingu og við ó- venjulegar aðstmður. Það va,r að með bráðuim hætti, að við íslend- ingair urðum að taka meðferð u.t- 'anrikismiálanna í okkar eigin 'hiendur. Það er þess vegaa sízt að undra, þó í þessum liöguim skorti ýmis ákvæði, seim ástæða hefði verið tiil að taka í þau. Þess vegna er þörf á að endursikoða þesisa lög- gjiöf og bneyta henní í samræmi við það, sem áunnin reynsla sýa- ir að þ önf er á. Nú er varið til uitaniríkisþjón- ustunnar hiáum fjiárbæðum. Það er mikiJ þörtf á þvi fyrir jiafn fámenma þjóð eins og fslendingia, að sitilla koistnaði við utanríkis- þjónustuna í hóf. Að sjiáltfisögðu Ólafur Jóhannesson verður ísl. ríkið að rækjia utan- rtíkisþjónuistu með þeim hætti að við sé unandi og búa sæmilega að þeim, sem við þau mál fást, en fram bjá þvi verður ald-rei gengið, að þar verðum við að sníða okkar stakk eftir vexti. En ýmsum þykir, að þar skorti mokk- 'Uð á, og að minnsta koisti ei' full iþörí á að fram fiari ræikileg at- hugun á því, hvort ekki er hæigt að _ spara í utanríkisþjónuistunni. Á síðari árum hafia verið sett uipp aý sendiráð, sendináðið í New Yonk hjá Samieinuðu þjóð- umum og sendiráðið hjá NATO. Þessi störtf gátu áður annazt sendi herrar úr niálægum stöðum. Það er þesis vegma eðliilegt, að fram Ikomi spurning í huiga margira, hvort ekkd vaari hægt að spara á þeissum liðum. Ekki aðeinis við íslenidingar þuirtfum að gæta að því að spara í uitanríkisþjónuist- umni. Það heíur t.d. komið fram í Norðurlandanáði og verið uppi raddir um það, að NorðurJöndin gætu kennsike hatft sameiginleg,a utanTií'kisþjónustu á vissum stöð- um og spara með því fé. Atf því hetfur nú eikki orðið til þessa og á því kunma að vera ýmisiir agnú- ar. En vissuiega er þetta atriði, sem ástæða er til fiyrir olkkur að getfa gaum. Ýmisum þykir það otf- rausn, að við höfium á Norður- löndium 3 sendiráð. Að sjálíisögðu ber ofckur að ástumda sem bezt samlbanid við Norðurílöndin., en ýmisum viirðist að það myndi vena hægt að fcomiaist atf með færri sendiráð þar. í því samhandi má bemda á, að einn semd'ihema kemist yfir það að vera bæði sendilherira í Sviiþjóð og Einmllanidi og gæti •maður látið sér detta í hug, að slík tilhögun hentaði víðar, að því er Norðuidiöndin varðar. Ég heifi aýiiega lesið það efitiir fjármlála- ráðherra, að nú yrðum við að 'fara að spara og m.a. myndi nú þurfa að spara kostnað við utan- ferðir o.g ráðsteifniuihald. Þá er einnig ás'tæða tiil að getfa gaum að öilum þeim se.ndi'riáiðium, s,em nú e,r uipipi haldi'ð og athuga, hvort ekki sé þar hægt að spara. Nú eru ríkiss'tjórn getfnar m,jög frjálisar hendur um það, hvar húa skiipar 'sendiherra og hvar hún skipar raáðismehh og það er að dórni okkar fJuitninigism'anmanna ástæða til þesis að festa ákvæði um þetta etf ni í lögum. Lágmarksikrafa er, að utanrík- isa.efnd sé látin fiylgjast með í iþesisum etfnuim, bæði þegar um er að tetfla að setja upp ný sendi- ráð og eins þega.r skipa á mienn sendiherra eða ræðismenn. Eomið hetfur upp deila nýlega um skipun ræðismiannis í Jóbaa-n- esarborg í A-Aír’íku, sem átti sér Stofnað verði embætti lögsögumanns Einar Ágústsson hetfur í sam- einiuðu Alþingi mælt fiyrir þings- ályktunartillögu um stofnun emb- ættis lögsögumanns. Þetta mál eir flutt í fjórða sinn, og er Kristjián Thorlaciuis upphafismað- ur tilJögunnar, en tillagaa betfur aldrei fengið afgrieiðslu. Einar Ágústsson sagði, að á síðustu áratuigum hetfði orðið þiró- un í þá átt, að bæði ríkisvald og bæjaryfirvöld og sveitarstjórnir hafi æ meiri afiskipti af málum, sem snerta daglegt Uf eimstakl- inganaa og þær raddir heyrist, að á það skorti. að aúir séu jafn- ir fyrir lögunum. Tilgangurinn með embætti lögsögumanns er sá, að auka möguleikama á, að lög o.g regluir þjóðfélagsinB gangi róttlátliega yfir alla. „Þegar óg talaði síðast fyriir þessu máil“, sagði Einar, „kom forsætisráð- herra hór í ræðu'stólinn og taldi öll tormerki á, að slíkt embætti gæti átt rétt á sér hér við þær aðstæðuir, sem í okkar þjéðfélagi ríktu. Ég tel hins vegar, að kann- ski sé hvergi meiiri þörf á slík- nm embættismanni em einmitt -hér, vegna þesis k.u.nningsskapar og vináttutemgsla, sem setja svip- mót sitt á aillt þjóðtfélagið fram- ar þvi, sem aninars staðar gerist. Síðan þeissar umræðuir fóru ifram, hetfur ofckur filuitnmgsmönn uim frumivarpsins borizt liðsaukL Fyrir nokkrum mánuðum talaði ungur menmtamaður í útvarpið og ílutti þar fram rök að þvi að niauðsynlegt væri að kioma upp e'mbætti lögsögumanns. Þá hetfur tfélagsiskapur ungra Sjiáltfijtæðis- manna nýiega ályfcitað um þetta og telur að kanna beri nauðisyn á emfoætti stjórnsýsluig'æzlumianais er gæti hagBmuna borgaranna gegn hinu opinhera. Ég vonaðist nú satt að segja eftir því, að forsætiisráðhera enduirskoðaði af stöðu sína tiil málsias í Ijó'si þessa. Ýmsir hafa fundið að nafninu á þessurn embættismanni, en fyrir okkur er það ekkert aðalatriði. Nýlegia hefur borizt ti,l utan- ríkisráðuneytisins skýrslu um emb- ætti þessa embætismanns í D‘an- mörku fyrir árið 1966. Ke.muV tfram í henni, að hann hefur af- 'greitt 343 mál á áriniu. Enntfrem- Einar Ágústsson ur eru rakia sórstaklega 44 mái. sem mesta athygli hafa vakið og þeir, sem gera sér ekki íulla grein fyrir þvá, hver þörf er á 'þessu embætti hér, ættu að kynna sér þessár firásaanir. en bað er | áthyglisverður og hreint ekki leið- inlegur Lestur. stað 29. deseimher. 12. des. haifði verið birit viðtal viþ þennan miann, sem var þess Háttar, að mörguim virtist það nokkúð 'ein- toenniiLegit að skipa hann ræðis- mann ísl. ríikiisinis, svo slkömmu efltir að það blaðaviðital virttist. Uíbanríkiisróðherna hetfur lýst því yfdir, að sér hafi ekki verið kuinn- ugt um það blaðaviðtal, þegar iskipuuin fór firam 29. des. Ef mál- ið hetfði verið rætt í utanríkis- málanefuid, etfast ég ekki um, að utanrikiisróðhierra heifði þar verið bent á þetta blaðaviðtal og hon- um þess vegna orðið kunnugt um það áður en hann gekto fró þess- ari sfcipun. En þetta er líka m.æ ein rötoisemt fyrir þvlí, að Jjiötrf er á að eaiduirstooðta þeissi ]ög. Hagnýting Jón Skafitaison mælti í samein.- uðu Alþingi á miðvitouidag fyrir þihigsálykbuniartiEagu Eramisókn- armanna um undirbúning heild- arlöggjafair nm hagnýtingiu fiski- ■miðanna umhveatfis landið. Stoal híu manna neifnd vinna ajð undir- búninigi setmingu slíkrar löggjaf- ar og stoulu 5 nofndarmainnia toosnir hlutbundinai toosnóngu í isiameinu'ðu Alþingi, en Haframn- s6ton&stoifnunin:!í‘ tilaéfn'a' ' tvo nefnfenmjeoEi'i en LÍ Ú T, og; .heild- 'ansarnfök sjómanna 1 nefadar- mann. Jón Skaftason sagðþ m.a., að með vaxandi fiskiflota íislendiniga og tiilkoimu stórvirkra veiðitækjs.j hefði þörfin á skipulegri nýtingu; fisikimiðamna umhverfis landið orðið æ brýnni. Skilningur landis- manna á þessu fer Eka vaxaadi og bera ýmsar &amþýkktir frá út- vegsmiönnum og sjómönmum síð- ustu árin þessa glöggt vitni. Þrótt fyirir þesisa staðreynd, þá hefur hv. Aiþin.gi ekki ennþá séð á- istæðu tiil þess að uadirbúa regl- ur og staiðfiesta þær í löggjöf, er stuðlað gæti að heppilegri nýt- inigu miðanna svo mikið sem fs- lendingar eiga þó umdir slíku. Við svo búið má etoki lemgur! standa, að áliti okkar flut.nings- manna. Sú tillaga, sem hér er i filutt öðru sinni, gerir ráð fyrir stoipun nefndar til þess að aithuga þessi miál vandlega og gera síð- tVs Jón Skaftason an tUIögur um löggjöf um skipiu- 'lega nýtingu miðanna, er miði að því tjvennu að tryggjia sem bezt miá verða hámiartosarðsemi við vieiðamor án þess þó að gengið isé of n-ærri fiskistafinimium. Eir leitazt við að tryggja áhritf þeirra aðila að þeissu umdirbúnimgsistartfi, þ.e.a.s. sjómanna og útvegsmanaa. sem mesta hagsmuna eiga hér að gæta, en auk þess er gert ráð fyrir, að fiskiifiræðingarnir okkar vinni að þessu rmáli. enda verð- ur að ætla, að þeir hiafli sam- ikvæmt lærdómi sínum og þetoík- imgu, bezta aðstöðuna til þess. Aðalfundur miðstjómar Framsókn- arflokksins Á tundi framkvæmda- stjórnai Framsóknar- Dokksins, var éinróma samþykkt, að aðalfundur miðstjórnar Framsóknar flokksins yrði haldinn dagana 9.—11. febrúar næstkomandi. — Hefst fundurinn kl. 2 eftir há- deg: i Framsóknarhús- ‘nt vi8 Fríkirkjuveg. Þei» aðalmenn i mið- stiórn sem ekki geta mætí é fundinum, þurfa að filkynna það vara- mann» sinum og skrif- stcfu Framsóknarflokks 'ns . Reykjavík með næg urr ryrirvara Simi skrit stotunnar er 2-44-80. *r *

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.