Tíminn - 03.02.1968, Síða 11
LAUGARDAGUR 3. febrúar 1968
TSMINN
n
Líklega hefur sjaldan lifað
ógæfusamari kona, en unga
stúlkan í Frankfurt, sem hafði
tvær tunigur, en gat þó efcki
rmælt eitt einasta orð. Fyrir-
brigðið var athugað af miörgum
vísindamönmum, en þó hér sé
um að ræða fátítt náttúruund
ur, er talið, að ekki sé um eins
dæmi að ræða.
Ung kaupstaðarhjón eignuð
ust barn á hverju ári, og stækk
aði barnahópurinn ört. Mannin
um hafði með einhverju móti
tekizt að herja sér út jeppabíl,
og þegar hann var nýbúinn að
fá jeppann, hitti hann grann
konu sína. Hún spurði, hvað
ætlaði að gera við þennan bdl.
— Heldurðu að það sé ekki
munur að geta skroppið um
helgar úr bæjarrykinu með kon
una og krakbana, svaraði
hann.
— Af hverju fékkstu þér þá
ekki heldur strætisvagn, sagði
konan.
Sveinbjörn bóndi var gróða
maður og lét ekkert tækifæri
ónotað til að hagnast. Hann
seldi áfengi í laumi.
Þegar tengdafaðir hans, sem
var rikur maður. dó, hélt Svein
bjöm erfidrykkju eftir hann
Hann gaf hverjum veizlu-
gesti eitt staup af áfengi, en
lét þess getið, að ef menn lang
aði í meira, þá gætu þeir feng
ið það keypt!
Húsgagnasmiður nokkur fór
flugleiðis héðan til Danmerkur
í lok stríðsins. Hann flaug fyrst '
til Parísar og var þar í nokkra
sóiarhringa. Þegar hann kom
heim aftur, sagði hann frá
ævintýri, sem fcom fyrir hann
í Parísarborg, á þessa leið.
— Ég fór inn á gott hótel
og settist þar einn við borð.
Skömmu síðar kemur inn ung
Hver ert þú eiginlega — og
fcivað eru að gera í mínu húsi?
Hefur forstjórinn tima smá-
stund . . . 7
og lagleg stúlka og sezt við
næsta borð. Hún fór strax að
gefa mér hýrt auga. En þar
sem eg hvorki skildi né talaði
frönskuna, bauð ég henni með
bendingum að koma að borði
mínu og bauð henni ölglas. Þá
te'kur stúlkan upp vasabók og
blýant og teiknar kampavíns
flösku. Ég lét það eftir stúlk
unni og pantaði kampavíns-
flösku en ekki enlm við langt
komin niður í flöskuna, þegar
hún tekur aftur upp vasabók
ina og teiknar rúm.
— Og það þótti mér merki
legast, sagði hann, að hún
skyldi sjá það á mér, að ég
var húsgagnasmiður.
. Gamali bóndi í Borgarfirði
kygddi vin sinn, sem var að
fara til Reykjavíkur með þess
um orðxirn.
— Þú ættir að líta inn til
hans Jóns gamla. Hann er orð
inn steinblindur, karlauming
inn, og hefur gaman af því að
sjá kunriingja sína.
Piltur í skóla einum átti að
stigbeygja lýsingarorðið lasin.
Hann þótti ekki að jafnaði fljót
ur til svars, þegar málfræðin
var aimars vegar, en í þetta
sinn stóð ekki á svarinu, og
beygjngin var þannig:
— Lasinn, veikur, dauður.
SLEMMUR
OG FÖSS
Hér er lítil bridgeþraut
A —
V Á654
* 876
* DIO
A 109 A G87
V K7 V G1098
♦ D ♦ GIO
* G987 4> —
* KD65
V D32
* K9
* —
Grand er spilað. Suður spil
ar út og Norður-Suður eiga að
fá átta slagi. Svar á bls. 15.
wz~-í
i I ■' - I
lhhTmh
■
11
í
Krossgáta
Nr. 25
Lóðrétt: 2 Sjónlaus 3 Staf
rófsröð 4 Bölvaði 5 Guð 7
Skipalið 14 Friður.
Ráðning á 24. gátu.
Lárétt: 1 Aflát 6 Rás 8 Lóa
9 Áta 10 Kát 12 Tía 13
Ama lö Greri.
Lóðrétt 2 Frakkar 3 Lá 4
Skýringar: Ásiáttur 5 Blómi 7 Satan 14
Lárétt: 1 Kjarr.a 6 þreytu 8 Gælu Me.
nafn 9 gljúfur 10 Miðdegi 11 Tind
12 rödd 13 Grjóthlíð 15 Stían.
41
kannski fcoimizt framhjá þeim í
gagnstæða átt.
Nofckrum mínútuim siðar niáðu
iþau áætliunarbílnum. Tveir lög-
regluibílar stóðu við hilið hanis og
hópur farþega og einkennis-
fclæ'ddra manna höfðu þyrpzt ut-
an um óðamála vagmstj'órana.
Deirdre ók framhjá án þess að
hraða sér. Hún var náföl, en
stjórnaði bifreiðinni styrbum
hönidum. Ekki gat heitið að neinn
gæf.i þeim minnsta gaum.
-— Hvert nú? hvíslaði hún.
—■ Við ökum gegnum Racz og
svo niður með fljótinu á efítir
Luliga. ..
Fjórtándi kafli.
Þetta var fimmti dagur Adaans
í fjialilaboifianum,. Hann var nú
farinn að geta gengið staiflaus,
þó verbjaði hann stöðugt í fót-
inn og stakk ofurlítið við.
Einkennisibúningur hans hiafði ver
ið grafinn rétt hjá lfafcinu og nú
klæddist hann skyxtu, bux.um og
stígvélum sem gamli maðurinn
hafði lánað honum.
Jafnvel beint ofan firá að sjá
hafði verið erfitt að koima auga á
flakið af geimiarinu í flugunni.
Þessi þunga, svepplaga loftbjalla
hafði komið tiil jiarðar nábvæm-
lega með sama sniði og malar-
sbriðan efst í gjánni, og ummerki
þau er hún hafði liátið efitir sig
í mölinni niður brekkuna, höfðu
þegar máðst út að miklu leyti,
vegna rigninganna er gengið
höfðu. Neðar í hallanum uxu
kyrkingsleg furutré og myndaði
laufskrúð þeirra hiíf yfir sund-
urtættu kjarrinu við ræturn-
ar Var þvi líkast sem hylkið
hefði runmið sniyrtilega inm í þar
til gerð leynigöng. Til að finna
staðinn þurfti afar nákvæma at-
huigun úr Lofti og ef.amiál að nokk-
ur mannleg vera ætti þarna teið
um oftar en einu sinni á ári,
uppi í reginfjöllum.
Fallhlíf.arnar höfðu þau Jamak
og Lissa vafið saman fyrir löngu
síðan og grafið undir furutrján-
um. Neyðardyrnar stóðu opnar og
Adam var einkennilega innan-
brjósts, þegar hann virti fLakið
fýrir sér. HyLkið var aðeins tíu
fieta lanigt og sex fet á breidd.
í þvi var pLastrekkja sem hægt
var að brjóta saman, og yfir
henni plata í líkingu við afar-
stóran sjónvarps'fl'öt. Rekkjan var
aðeims tvegvja feta breið Hún
hafði gert Lífsrúm hans meðan
á ferðinni stóð. En í hylkinu var
einni.s hundirað kílóa bun.vi »f
ýmiskonar áhöldum og tækjum
þjaippað saman, og Leit helzt út
fyrir að skemmdir á þeim hefðu
orðið hverfiandi litlar.
Lissa hjálpaði honum til að
losa um s'egulböndin og ýms
hinna smærri tækja. — Sbárri er
það útbúnaðurinn, sagði hún. —
Átti.r bú að fýlsjast rrfeð ölLurn
þessum vísindaáhöldum og mæLi-
tæbjum?
Hann útskýrði íyrlr henni svo
sem unmt var, stjórnberfi hylbis-
ins og rafbúnað, þau 126 tæki sem
einivörðunigu áttu að mæla áhrif
hálof.tanna á líffæri mannsins,
ljósmæLa, jafnvægistæki og út-
'•airp.. .
— Þegar ég hleypti viðnáms-
flau.aunum aif stað með einu hand
’tafci, sá ég fallhlífarnar í sjón-
pípunni.............
Hann þagnaði við, er hann sá
hversu vanidræða'Lega hún hr<n«fci.
— Fyriirgefðu, Lissa. Þetta er
tækn.imál en ég hefi sökbt mér
niður það efni, síðastliðin þrjú
ár.
— Það er ebbi það. En þú
ert öðruvísi sjálfur, þegar þú tal-
ar um geimferð þína.
— Fyrst og fremst er ég glað-
ur yifir að vera Lifandi, anzaði
hann.
Það var bomið undir bvöld,
þegiar þau komu aftur heim til
k.oíams. Vísindatækin, myndavél-
arnar og segulböndin lágu nú faL
in uippi á heyloftinu yfir fjósinu.
Um kvöldið sneri Lissa aftmr ti'l
Viajek.
-— Ég má til með að fara,
miælti hún. — Þar eru sjúJding-
ar sem bíða eftir hjiálp minni.
Auk þess myndi Petar Medjan
koma hingað aifitur, ef ég væri
kyrr á Zana Dagh.
Alt í einu varð hann hrædd-
ur um hama. — Ég má efcki til
þess hugsa, að þú sért þar í ná-
vist hans.
— Hafðu engair áhygigjiur út af
mér, Adam.
Hún broisti og klappaði honum
bLiðiesa á vansannn Eitthvað
hafði þróazt meðal þeirra í þess-
an löng'U ferð ut að riylkinu nun
hafði hlegið og sunigið þjóðvisuir.
Úr því að hún fór aftur til Viajek,
vissi hann, að hún myndi verða
með Petar Medjan, og bann
kenndi magnþrota reiði, er hann
sá hana g.amga niður stíginn,
granna o.g íturvaxna og hverfa
úr augsýn. Hún hafði litið af
gleði að segja í Lífinu og hann
fann hjiá sér yfirþyrmandi þrá
eftir að gena ailt mögulegt fyrir
hana . . svo að hún mætti
hlæja og syngja það sem efitir
væri ævinniar.
Tvisvar vafcnaði hann um nótt
ina, við að þotuir fóru drynjandi
framibjá. í annað skiptið geikk
hann út og sá þá að Jarnak stóð
þar og starði til norðurs, en þar
var lofti ð gilampandi af ljós-
sprengjum.
— Nú eru þeir að Leita þin,
umilaðii gamli/maðurinn önuiglega.
— Við Lissa höfum hulið alla
hluti rækilega. Ég get ekfci hugis-
að mér að þeir finni hylkið með
þessum hætti.
— Lissa er bæði dugleg og
gáfuð . . . ekki eins og Glgja,
sem veður á hlutina eins og tarf-
ur og heldutr að aLlt hafist með
kröfitunum. Ég vildi óska að Gigja
væri eins gáfaður og hún Lissa,
en það er hann ebki. Það var
öðruvísi með eldri son minn.
Giurgiu var eins og refiur en
hann gekk í pólitíska gildru hér.
Við hefðum átt að vera kyrr i
Ameríku, en hann átti svo sem
að vera mifciU maður. Hon-
uffl Lærðist það undir lokin, að
enginn maður er meiri- í gröf-
inni en granni ha.ns Jamak
varp öndinni og starði til norð-
urs, þair sem glampmn frá sprengj
unuim var að deyja út.
— Hvað hugsar þú þér með
Lissu? spurði hann rólega. —
Hún hefiir stofnað sér í mikla
hættu þín vegna. En þegair þú
er' farinn héðan, ef þér heppn-
ast að sleppa. hvað tekur þá við
fyri.r hen.ni?
— Hver vedt nema þið getið
fcomist öll með mér, svacraði
Adam stuttlega.
— Hvernig ætti það að geta
orðið?
— Það veit ég etkki ennþá. anz-
aði Stepanifc.
• t>e?ar í.is'sa ton aftu 4«ninn
eftir hafði hún með sér ferðaútJ*
varp. f því heyrðu þau sagt frá
hinm víðtæfcu leit eftir Adam Ste-
panik. Nú var hann orðinn heims
ifræsur maður, alls staðar var um
hann rætt, ásakaður og afsakað-
ur Uran. ’í.k i . 'v>',mtaði
hann Látinn lausan ásamt visinda-
tækjunum, og stjórnin i Moskvu
neitaði. Adam vissi, að eina von
hans um undankomu Lá í höndum
Gígja. En frá honum höfðú þau
ekki heyrt eitt einasta orð.
— Ég ætti helduir að koma mór
eitthivað í buru en sitja óvink-
ur hér, sagði Adam við Lisisu. —
Skyldi ekki vera belzt að reyna
að komast ytfir tyrkniesku landa-
mærin?
- Þau eru ' méi- en tvö bundr
uð míla fjarlægð. Svo langt gæt-
ir þu eixxi komjst. eins og þu ert
í fætinum, þú kalninit ekki miáíið,
oig þú beifir engin skilríki . . .
E,f ti.l vi.ii getuau við notast við
hestinn okkar og kerruna. Viltu
að ég koimi með þerv
— Ég get ekk,i án þín verið,
mælti hann hreiniskilnislega. Og
foreldnair þínir eiga líka að koma
með mér.
Hún vairð efabiandin á svip. —
Það eru margar krókaleiðir, en
bændur eru tortryggnjr og lög-
regluistöðvair margair. Ef við yrð-
um handtekin . .
— Héma eyfest hættan með
hveriii'm tpviuurri nnzaði Adam.
Það var Jannak. sem fékk þau
til að oáði. eiTiiu.ni aegt iengur. ef
vera kynnd að þau heyrðu eitt-
hvað frá Gígja. Það var rok og
rigning um nóttina, en Adam
vann að því í fjósinu ásamt Lissu,
að standsetja gömiu kerruna og
koma fyrir á Vrr- "a'piudatækj-
unum, sem vafin höfðu verið inn í
léref.l. Seinna, þega; gomiu hjón-
iu v>oru soifmrð «átu *>au í fjós-
inn og drukku kaffi, heitt og
sterkt. Þau töiuði ekki mikið
saman Hvomvt b»irra hafði
minnzt á það sem gerzt hafði
úti í íu,rusko.ginum, þegar hann
hafði elskað hana En þegai- hún
snerj sér við og ætlaði að fara,
greip hanu f haudíiew hennar.
— Lissa, við verðum að tala
um okkai saktr.
— Ekki hérna.
— Það gildir einu, hvað gerð-
ist hér, eða hvar sem er.
— Vertu nú vænn, hvíslaði
hún. — Minnstu ekki á neitt. Það
var asnalegt af mér að fara að
hugsa um þig. Fyrst eftir að þú
komst hingað var ég í þinn garð
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 3. febrúar
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.00 Óskalög sjúk
linga Kristín
Sveinbjörns-
dóttir kynnir
1430 Á nótum æskunnar 15-
00 Fréttir 15.10 Á grænu ljósi
15.20 Minnisstæður bókarkafli
Kristín Péturdóttir bókavörður
velur og les. 16.00 Veðurfregn
ir Tómstundaþattur barna og
unglinga Örn Amson flytur 16.
30 úr myndabók náttúrunnar
Tnrimar Óskarsson talar um
snjáldurmýs 17 00 Fréttir Tón
'istarmaður velur sér hljóm-
Plötur Stefttn íslandi óperu-
söngvari 1800 Söngvar í létt
um tón 18.20 rilkynningar 18
45 Veðurfregnk 19.00 Fréttir
1920 Tilkvnningar 1930 Dag-
legt 20 00 Leikrit- ..Frú Princ
( <>sse" efifr B'iuMop Me'ceau.
Leikhússtiðri ■Evar R. Kvar
an. 22 00 Fréttir oe veðurfregn
ir 22.15 Danslög 23-55 Fréttir
í stuttu máli. Dagskrárlok