Tíminn - 03.02.1968, Page 14

Tíminn - 03.02.1968, Page 14
LAUGARDAGUR 3. febrúar 1968. 14 TfMINN Athugasemd Héraðsdýralæknirinn í Eyja- firði, Guðmuiylur Knutsen hefur beðið blaðið að geta þess, vegna fréttar í gær, að á undanförnum 10 til 14 dögum hafi hann skoðað gripi á öllum bæjum í naasta ná- grenni við hið sjúka Grundar- pláss, og hafi ekki reynzt hring- ormasýki á neinum nýjum bæ- Gripir á þeim bæ, sem nú síðast var gninaður virðist vera heil- brigðir. BORÐ FYIUR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ FRABÆR GÆÐl a FRÍTT STANDANDI a STÆRÐ: 90X160 SM H VIÐUR: TEAK M FOLÍOSKÚFFA H ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A H SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Vökull fær umboð fyrir Firestone Fyrirtækið Vökull h. f. hefur nú tekið formlega við söluumboði Firestone hjólibarða hérlendis, og annars framleiðsluvarnings Fire stone-veriksmiðjanna bandarí'sku. Vegna þessa komu tveir ráðamenn verksmiðjanna, þeir Mr. C.F. Mason og hr. E. V. Otesen, hingað til lands í stutta heimsókn Sá fyrrnefndi er aðalsölustjóri Fire stone-fyrirtækisins í Evrópu, en s'á síðarnefndi sölustjóri þe'ss á Norðurlöndum. Á fundi, sem for- ráðamenn Vökuls efndu til, skýrði Mr. Masop blaðamönnum lauslega frá sögu og starfsemi Firestone- fyrirtæíkisins. Harvey S. Firestone stofnaði The Firestone Tire and Rubber Company 3. ágúst árið 1®00. Frá byrjiun lagði hann állt kapp á að gera vöru sína sem bezt úr garði, oig vanda sem mest til hennar. Fyrsti framleiðsluvarn ingur Firestones var gúmmíibarð ar á hestvagna, en þegar Henry Ford hóf fjöldaframleiðslu á bhf reiðum hljóp á snærið fyrir Fire stone, því að hann sat nú einn að allri hjiólbarðaframleiðslu Fordbíla. Starfsemi Firestone verksmiðj- anna er nú í mörgu á annan veg farið en fyrrum- Sölukerfi þeirra spannar allan heim og þeir fram leiða nú margvíslegan stálvarning auk hjólbarðanna. Firestone verk smiðjur eru víða um heim, og þar að auki hafa stöku hjólbarða verksmiðjur aðrar, fengið leyfi þeirra til að nýta aðferðlr eða einkaleyfi Firestones. Firestone Tire and Rubber Oompany hefur haldið sig við þá reglu í vali umboðsmanna, að velja traust fyrirtæki, oig þróast síðan með því, en ekki að veita óreyndum einstaiklingum umboð. Firestone er ein elzta hjólbarða tegundin hérlendis, og á tíma, sú mest selda. Svo hefur þó ekki verið að undanförnu, því að ýms ELDUR í VERBÚD OÓ-Reykjavík, fösfrudag Maður breinnidist nokkuð en ekki hættulega, þegar kviknaði í ver búð á Grandagarði í dag. Fleiri menn voru að vinnu í verbúðinni þegar eldurinn kviknaði og kom ust þeir naumlega út. Slökkviliðið var kallað að ver búðinni kl. 15 í dag. Þar hafði olíubíll verið að dæla olíu á geymi, sem er í sambandi við ofn sem notaður er til upphitun ar verbúðarinnar. Yfinfylltist geymirinn og rann olían út úr honuim og yfir gólfið. Rvikniaði í henni og rann brennandi olía fyr dr dyrnar. Áttu mennirnir í erfið leikum með að komast út og urðu þeir að hlaupa yfir eldhafið til að ná dyrunum- Komust þeir allir út, en einn þeirra brenndist nokk uð, eins og áður er sagt. Þórarinn Björnsson, skólameistarl, sem andaðlst 28. [anúar, verður jarðsettur á Akureyri þrlðjudag- inn 6. febrúar. Athöfnln hefst í Akureyrarkirkju kl. 1,30 Blóm eru vinsamlegast afþekkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á minningar sjóð um hann, sem stofnaður hefur verið í Menntaskólanum á Akureyri. Margrét Eiríksdóttir, Guðrún Þórarinsdóttir, Björn Þórarinsson. Konan mín og móðlr okkar Magdalena Jónsdóttir lést að Landakotsspítala þ. 1. febrúar. Benedikt Friðriksson, Ingibjörg Benediktsdóttir, Tryggvi Benediktsson, Torfi Benediktsson. Útför sonar okkar, unnusta og bróður, Arnfinns Guðmundssonar Hrafnabjörgum, sem lézt af slysförum hinn 29. janúar, fer fram frá Saurbæ á Hval f jarðarströnd, þriðjudaginn 6. þ. m. kl.. 2. Þeir sem vilja minnast hins látna eru beðnir að láta orgelsjóð Hallgrímskirkju i Saurbæ njóta þess, Guðmundur Brynjólfsson, Lára Arnflnnsdóttir Helga Björnsdóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir, Bryndis Guðmundsd, Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för Valgerðar Þorleifsdóttur Höfn, Hornaflrði. Ólafur Snjólfsson, dætur, tengdasynir og barnabörn. TROLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sertdum um allt land. - HALLDÓR Skólavörðustig 2. RAFVIRKJUN NýiafcniT op viðgerðir — Síiri' 41871 — Þorvaldur Ha+here rafvirkiamelstari Auglýsið í íímanum ar aðrar tegundir, t. d. japanskar haf;a verið samikeppnisifœrari hivað verð snertir. Firesitomie etr þó sú tegund sem mest selst af á Norðurlöndum, og ráðamenn venksmiðjanma hafa nú afráðið að leggja mikla áherzlu á íslenzka markaðinn, m. a- með þeim ár- angri að nú þegar er verð Fire stone barðanna fyllilega samkeppn isfært við verð v-evrópska teg- unda. Vökull h. f. hyggst fyrst um sinn leggja aðaláherzlu á hjól- barðasölu, en ef vel gengur er ætlumin að færa út kvíarnar og hafa fleiri Firestone vörutegund ir á boðstólum. Firestone hjólbarðar eru til sölu hjá Hjólbarðanum h. f. Aðal stöðinni h. f. Keflavík og hjá umboðinu sjálfu. Finnskukennsla við Háskólann Finnski sendikennarinn við Há skóla íslands, hum. kand. Juha K. Péura, byrjar aftur kenslu í finnsku fyrir almenning miðviku dag 7. febrúar kl. 8,15 e- h. í stofu IV. 2. hæð. IÞRÖTTIR Framhald af bls. 13 Staðan fyrir leikiun annað kvöld er þessi: Fram 4 4 0 0 101:68 8 Valur 4 3 0 1 85:74 6 FH 4 2 1 1 96:82 5 KR 4 1 0 3 76:87 2 Haukar 4 1 0 3 87:99 2 Vikingur 4 0 1 3 69:104 1 Auk leiksins á milli Fram og FH leika í 1. deild Haukar og KR og í 2. deild Þróttur og Keflavík. Hefst sá leikur kl. 7,15. VIETNAM Framhald af bls. 1 eyðilagt tvö hundruð flugvélar á jörðu niðri. í útvarpsávarpinu voru allir óbreyttir borgarar hvattir til að taka sér vopn í hönd og gera uppreisn gegn Saigon- stjórninni. Útgöngubannið 1 Saigon er nú farið að segja til sín, meðal ann- ars með því að verð á matvörum hefur rokið upp úr öllu valdi. Engir borgarar voru á ferli í dag, herflokkar þrömmuðu um göturn- ar og skothríðin frá bardagasvæð- unum blandaðist vélardrunum sprengjuflugvélanna sem flugu lát laust yfir borgina, Hermenn Sai- gon-stjórar og Bandaríkjanna gerðu skipulega húsleit í mörgum hverfum, í leit að leyniskyttum. Aðfarir beggja aðila, Bandaríkja- manna og Saigon-stjórnar annars vegar og skæruliða hins vegar. eru mjög harkalegar. Van Thieu for- seti hefur tilkynnt að engin mis- kunn verði sýnd við hreinsanir þær sem gerðar verða í bæjum og þorp um, sem Bandaríkjamenn og fydgi fiskar þeirra ná af skæruliðum, Seint i gærkvöldi bárust þær fregnir frá Pleiku að tekizt hefði að hrinda áhlaupi Norður-Viet- nama og sækruliða og hafði or- ustan þá staðið í átta stundir. Ástandið virðist vera alvarlegra í borginni Kontum. sem sr fimm tíu kílómetra frá Pleiku. Þar eiga Bandarikjamenn i hösei við ofurefli liðs. Til hjálpar þessum aðþrengdu löndum sínum, gerðu Bandaríkjamenn ofsalegar og látlausar loftárásir á borgina, svo að sjónarvottar segía engu líkara en að þeir ætli að þurrka hana algjörlega út. Joihnson forseti Bandaríkjanna, sagði í dag, að stjórn sinni hefði verið kunnugt um fyrirhugaða stór sókn skæruiiða, fyrir mörgum mánuðum. Hann sagði fyrirætlun skæruiiða hafa verið þá, að fá Suður-Vietnama til að gera algera uppreisn, en nú væri sýnt að sú áætiun hefði mistekizt. Það var og ætlun skæruliða, sagðd Johnson, að vinna „sálfræðilegan“ sigur, en ég hygg að það heppnist ekki. For setinn sagðist búast við harðri árás á bækistöð Bandarákjahers við Khe Sanh í norðurhluta lands ins og að bardagar myndu harðna til muna við hlutlausa beltið. Westmoreland, yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Suður-Vietnam, sagði í dag að um 100.006 skæru liðar hefðu fallið í bardögunum undanfarna daga og um 2.300 ver ið teknir höndum. Bandaríkja- menn hafi misst 249 menn og Saigon-herinn um 300. Thieu for- seti segir að hálft annað bundrað óbreyttra borgara hafi fallið í bar dögunum, og þykir fréttamönnum sú tala furðu lág. Hænsnamjöl Varpfóður, kögglað Blandað korn Maískurl Hveitikorn Bygg Ungafóður fyrir varp- og holdakjúklinga. Kúafóður, mjöl og kögglað Maísmjöl, nýmalað Byggmjöl Hveitiklíð Grasmjöl Sauðfjárblanda, köggluð Svínafóður, kögglað Hestafóður, mjöl kögglað Hafrar MJÓLKURFÉLAG REYKAVÍKUR Kornmylla - Fóðurblöndun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.