Tíminn - 06.02.1968, Side 5

Tíminn - 06.02.1968, Side 5
MUÐJUDAGUR 6. febrúar 1968 TIMINN Hugleiðing um forsetakjör Floiraetakjörið. á þessu ári er ofarlega á bauigi, og Land- fara hefiur borizt bréf frá Sig- urði ViTihjÉhnissyni á Hláinefls- stöðuim. Si'gurður ægic: „Þegar lýðvieldi var stofin- að á ílslamdi var í stjómar- skránni álkveðið að lýðveldis- flonsetinn skyldi vera kosinn beinni ko&ningu alf atkvæðis- bærum kjósenduna. Ákvæði þetta var imijög milkillvaegit oig miðaði að iþví að autoa lýð- r-æði í landiinu. í þesisu felst að, að ioknu kjörtiímabilli skuilu veia fLeiri framlbjióðenidur en eáintn í kjiöri, sem vissulega er nauðlsiyniegit til þeiss að þetta áikvæði njóti sín til fuiLs. Reynislan heffuc orðið sú, að sami maður hefur hvað eftir annað verið sjálffkjörinn í þetta mikilvæga og virðulega emb- ætti. Hlér skal ekki lagður dómur á, hvennig þebta heffur geffizt, hins vegar er það ein-. kenmilegt, að ekki hatfa orðið aðtrir menin tii að óska eftir að hljóta eimlbætti þetta og er það vottur um áhugaieyisi og- eðá Módrægni. Nóg til af hæfum mönnum Það er þó víist, að nóg er hiæfra manna til að gegna þess um starlfa. Elkki ætti að vera mauðisyniegt, að forseti lýð- veMfeins haifi vasazt í stjórn- mláium og frá mlínum bæjar- dyrum séð, eru það engin meðimæli, að hann hafi verið ailþingiismaður eða ráðiherra. SMkir menn eru oftaist sivo ná- konKnir stjiórnmiáiaifl'okkunum, að þeir verða tortryggðir, jaín vel þó þeir lýsi þvlí hátíðlega ylfir við framiboð, að þeir hafi ytfirgetfið fyrri stetfnu sína og hatfi nú enga flokkisiega stetfnu. Skoðanalaus forseti væri þó ekki æskilegur. Fonsetimn þanf einmitt að hafa sjiállflstæðar skoðanir og glögga yfinsýn yifir söguilega þróum þjióðlegrar menningar og framfana á öllum sviðum. Œiann þanf að vera sá brkn- brjótur, sem stendur vörð Igegin ailþijóðlegum árásumi á þjóðina, er Leitazt vdð að veikja sjálfstæði hennar. í>að er ekki ætian mín, að getfa tfonseta neitt erindiisbréf, en sem kjésandi leytfist mér að Láta í ljósi skoðun mína á, hrvaða eiginleika ég óskaði eft- ir að það ítorsetaefni hetfði, sem ég getf atkivœði miitt. Þarf að halda sjálfstæði sínu. Forseti íslands hefur það vandasama hlutverk, að vera þjóðböfðingi og ftoiystumaður lítillar og vei mienntrar þjóð- ar. Hann þartf því að vera hóf- samur O'g tildurslauis á opin- berum vettvangi með affmark- aða og virðulega fcaimikomu, sem vekur traust innan lands sem utan. Forsetinn verður að halda sjálfstæði sínu gagnvart ríkisstjórn og allþmgi og leita stuðnings þjóðarinnar í vaifa- sömum löggjaifaratriðum, sér- stafclega þeim, er snerta við- skipti við aðrar þjóðir. Ríkis- stjórn, sem grípur tid að geffa út bnáðabirgðaiög til úrlausn- ar dægunmáium, þarf veru- iegt aðhaid fiorsetans. Eins O'g hér er nú ástatt í stjórn- mlálum, að lítiLl meiri- hluti á alþingi og með'al þjóð- arinnar fer með völd og beit- ir þeim einbiliða og tiílitslauist, kreiflst séristaklega árvekni for- setans, viljd hann stainda vörð um þjóðfrelsið einis og hiomum ber. — Þess er að vænta, að við forsetafcjör það, sem nú stendur fýrir dyrum, komi fraimibioð frá myndarmönci'um, svo þjóðinni gefist kostur á vaii.“ Umferðarmálin enn á dagskrá Umtferðarmálin, einfcum fyr- irhuguð breyting í hægri akist- ur, hafa o.ft verið til umræðu hér í þáttuinuim. Vaigarð Briem, Framtovæmdastjióri breytingarininar, heifur sent Aff iþví tiiefni og öðrum vildi ég mælast tii að öHum, sem rita vilja um þetta miád, verði beint á, að hafa samband við skriflstotfu framkivœmda- netfndar hægri umferðar og mun hún með ánaágju uppiýsa öll atriði, sem miáli skipta. Um ræddum greinarhöfundi vil ég hér með bjóða í heimsókn og væri ánægja, að ræða við hann um þau sjónarmið, seoi. í.ram koma í grein hanis. Mig langar nú þegar að gera etftinfarandi athugaisemdir ,við greimina: Þjegar uimtferðariaganetfindin samdi frumvarp að lögum um h-ægri handar umferð, var það gert vegna þess, að Alþmgi halfði samlþykikt þingsálykitun- artiilögiu um, að það skyidi gert. Þegar flrumvarpið var til um ræðu í þinginu, var það rætt með vemjuiegum hœtti, áliits leitað hijá þeim aðilum, sem talið var að hetfðu þar helzt um að segja, og síðam var fruim vaipið samlþytokt sem lög. Ég veit ekki um meinar bLekking- ar í þessu saimbandi, né neinn þimgmann, 9em telur sig hafa fengið rangar uppiýsingar, þeg ar hann f jaliaði uim máiið. Margir slíkir fundir hafa verið haldnir Bændafundur á Suðurlandi, fjöknennur mjög, mun hafa samlþykkt að vera á móti H- uimtferð. Fjiöflidi slíilcra flunda hatfá ver- ið haldnir sJL 2 ár. Betfur framtovæmdianefndin óskað þess við ýmiis félagssamtök, að þar sem H-umtferð sé á dag- skrá, verði nefmdiinmi gefinn kostur á að toomia og gera grein fyrir miáli sínu. Hafa nefmdarmienin og st'arfs menn meffndarinnar nnætt á tug um slíkna fumda, sumum mjög fjölmeinnum og það hefur etoki brugðizt, að þar sem við hiöíf- um komið og flutt mál hægri umiferðar, hafa engar sam- þykktir, svo sem bændafund- anns, verið gerðar, þótt fund- armenn væru fyrirtfram vinstri sinnaðir, og leyffi mér að ful'l- yrða, að ef okkur hefði verið gefinn kostur á að koma og ræða við fundarmeinn á bændafundinum, hefði at- tovæðagreiðsla þar farið á ann an veg. Ekki vegna þess, að við séam svo mœLskir, heldur af þvi einu, að þá fá menn að heyra fluttar báðar hlið ar á málinu, sem er nauðsyn- leg forsenda þess, að komast að réttri niðurstöðu. Það er t.d. ekki lifclegt tii að aufca vinsældir H-tiimferðar, að halida því að bændum á Suðurlandi, að eina ástæðan Æyrir breytingunni, sé sú, að þá eigi íslenzkir auðjöfinar auð , veildara um að aka skrautvögn um sínum í lúxusiflakki erlend- fe, eins og fram kemur í girein inni. Þetta er mesti misskiin- ingiur oig þótt við óiskum þess- uim ríkiu mönnum góðrar ferð- ac, þá eru þær ferðir engin hötfuðástæða flyrir upptöku H- umferðar hér á landi. Hitt vegur meir, að mffli ís- : lands og annarra lanida fára sannanlega 57 þúis. mianins á ári hverju, auk ábafna sikipa og ftagvél'a. Þetta fódk tefcur . þeiim umferðarreglum að henm an og sama er að sjálflsögðu að segja um þann mifcla og vaxandi fjöLda iflerðamanna, sem Land okkar heiimsækir ár hvert, hvort sem við svo er- um með eða mióti aufcnimgu tferð'amannastraums til landis- irns. Kostnaðaráætlun stenzt í aðalatriðum Ef Guðmundur vildi vera svo vænn að koma tii mín á skriifstotfuna, þætti miér gam- an að sýna honum tödur, er sýna, að kostnaðaráættamin um H-tbreytinguna mun standast í öllurn aðalatriðum, ef frá er ski'liin hæfckun ca. 2 miJlj. ivegna gemgiisbneytinigar og ca. 8 milílij. sem átoveðið hefur verið að verja sénstaklega til umfierð- arfræðsilu og áróðars, vegna þess að vegtfanendur séu nú sórstakfleiga móttækiiegir fyriy sllilca frœðslu. Það er óþartfi að jagast um það, sem hiægt er að sjá svart á 'hiváitu, Ég hefi ekfci sagt, að kostn- aður við ILbreytiniguna sé lít idL Ég hetfi hins vegar sa>gt, að hann hœkki hratt með hverju árinu, sem breytingin dregsit, og ég hetfi gagnrýnt, þegar menn segja, að nær væri að mota þessa peninga til bættra vega, sjúkrahúsa eða til ánnarra, í sjálfu sér æiski- 'Legra.hiluta. Þetta er ekki hægt. Umíæddur sjóður er mynd- aður af sérstökum skatti á eig- endur öfcutæfcja í þessum til- gamgi óg það er ömöguiegt að taka hann til annans, frekar en aðra sjóði, sem til eru í þjóðifélaginu. Það er ekki einu sinni hœgt að endurgreiða hann, því að nú þegar ér bú- ið að verja, eða ráðstafa í breytiniguina veruiegum hluta aflls sikafctsims. Á misskilningi byggt AndBtæðingar breytingar- innar virðast halda, að í Sví- þjúð sé ekkert nema fcvibreið- ir, malbikaðir akvegir. Það er rétt, að ferðamenm sjá þá veg- argerð aðailega, en þar í landi eru líka þröngir malarvegir, rétt eims og hér og aksturs- skilyrði engu betri í mið- og norðurhéruðum landsins og það er alger misskilningur hjá Guðmundi, að sá sænski ráð- gjafi okfcar, sem fór morður Landifiara eftirtfarandi grein: ■ „LandJfari, Tímanum. f dálk- um yðar í dag er vikið að þátt í uimiferð þeirra landa, grein Guðmundar Guðmunds- sem það lueimsækir, og væri sonar uim hiægri umiferð. betur komið etf það væci vamt í land, hafi talið vegakerifi þar ® ó'hætft til hægri afcsturs. Guðmuindar segir í grein á sinni, að slysuim fjöigi í Sví- i þjóð. Samanburður a dauðaslys- fejj um þar í landi aif umtferðar- | ástæðum sýnir, að þar í landi fc eru í dag ytfir 100 manns á 1 lí'fi, f'leiri en vænta mætti ef 1 vinstri umiferð hefði haldið á- fram og það þrátt fyrir aukna I hæt'tu vegna nýrra umiferðar- K regfln'a. Mat Svía sjáifra er yf- irleitt það, að breytingin hafi orðið þeim ti'l góðs nú þegar og fiyrst svo er meðan hætt- an af bnéytinganni er rnest, hvað verð'Ur þá síðar, þegar sú hætta Mður hjá og kostim- ir einir. standa etftir. Það er rétt hjá Guðmundi, að ég hafi liártið í ljós ýmsar góðar vonir í samibandi við H- umíferðina og ég treysti á hann og aðra ábugannemn um 'Umtfterðamál tii samvinnu, svo að breytingin takist á þá lund, að þær vonir rætist.“ Verðlaunakeppni í tímariti Norðlenzkur sveitakari sfcrif ar: „Heiðraði Landfari! Það leikur ekki á tveim » tumigum, að miánaðarritið „Heimia er bezt“ er eitt áilra § skemmitiiegasfca tímaritið, sem 1 getfið hetfur verið út hér á || landi. Á fyrri hluta þessarar ÉJ aldar voru þessi tímarit vin- 1 sælust: Tíimaritið Eim.reiiðLn — | á meðan pTÓfessor Valtýr g stýrði henni, og Óðinm, sem 1 Þonsteinn GisLasoin gaf út. Síð- I an hefur ekkert tímarit náð veruiegum vinsældum, flyrri ern „Heima er bezt“ toemur tii sög-' unnar, Það hietfur víst „slegið öil miet“, eins og það er ball- að, því ég sá það í blaði, að |það betfði 6000 ásfcritfemdur. Árgangurinn kostar kr. 250,00 — svo að brúttó tekjumar eru ein og hiállf miflljón. Þesis vegna getur ritið fitjað upp á ýms- um mýjumguin, til ánægju fyrir | áskriifendur. Ein þessi nýjung | var það, að fyrir ári síðan 1 eifmidi ritið til verðliauniasam- | ke'ppni um rifgerðir eða sög- k' ur um ísflemzfca hestinn. Þetta s var vei til funidið og sérlega s| viinsæi hu.gmynd. Við áskriff- |fj endur gerðum ráð fyrir, að S' þátttakan yrði gríðarlega mik- il — kannske allt að 160 — og að þarna bærust að veru- lega góðar ritgerðir. En hér urðum við fyrir vonbrigðum. Ritgerðirnar urðu' aldrei fleiri en á milli 50 og 60, og efftir verðlauiniaritgerðunum að dæma haifia þær verið í meira lagi lélegar. En ritið á ekki sök á þessu. En hitt er sár- gnætilegt, að dómmefindin hef- ur ekki verið startfi sínu vax- in, bver sem hana hefur val- ið. Úrskurður nefndarinnar er neðan við allar hellur, svo að etoki sé meira sagt. Er niður- staðan ails ekki samiboðin þesisu virðulega og vlnsæia tímariti. Mistök í verðlauna- veitingum. Fynstu verðlaum hlauit mað- ur í Rvíto (sennilega strákur), sem hetfur auðsjáanleiga verið að gabba dóma'efndina. Rit- gerðin er hreinn þvættingur, og lesandinm er en-gu nær um það efni, sem um átti að fj'alla. t Svona hræðileg mistök m»ga | etoki eiga sér stað. Og sárast p er þó, að þessi háu verðlaun skyLdu fara til Rvítour, því að | alltounnu'gt er, að Stór-Reykja- | vi.k vinnur marlcviisst að því, J Framhaid á bls. 15. H Kaldar kveðjur og köpuryrði. Vísir beinir orðum til AlþýSu sambandsins í gær og spyr í forystugrein: „Stefnir ASÍ að atvinnuleysi“. Og ástæða til þessarar spurningar er sú, að ASÍ hefur krafizt þess, að ríkis stjórnin standi við þá verð- tryggingu launa, sem hún hét í samningunum 1964. Að bera fram svo ósvífna kröfu telur Vísir sama og að stefna að at- vinnuleysi. Orsakir atvinnuleys- is skdgreinir Vísir á þessa leið: „Atvinnuleysið stafar fyrst og fremst af deyfð í atvinnú- rekstri. Það stafar af því, að eíniahagsástandið neyðir fyrir- tæki til þess að draga saman seglin og neyðir sum til að loka um lcngri eða skemmri tíma. Um þetta má taka mörg dæmi, sem flcstir geta skilið“. Þetta er vafalaust rétt skil- greining, svo langt sem hún nær. „Deyfð í atvinnurekstri“, sem atvinnu veitir, hefur verið mcira en lítil. Síðustu fimm ár- in hefur orðið sívaxandi lirun í íslenzkum iðnaði vegna beinna ráðstafana ríkisstjórnar- innar í efnahagsmálum, svo að þar hefur starfsfólkl fækkað um nær helming. í sjávarútvegi var ástandið þannig á árinu 1966 eftir samfelld aflauppgrip og síhækkandi markaðsverð árum saman, að þessi atvinnu- vegur varð að fá beina aðstoð ríkisihs. Það var því ekki von, að hann risi undir minnkandi afla og rýrnandi verði ofan á það. En það var efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar, sem kom honum á Iiné í góðærinu. „Deyfðin í atvinnurekstri" var meira að segja svo mikil, að ríkið kippti að sér hendi og skar opinberar framkvæmdir niður um 20% þegar á árinu 1966, frá því sem Alþingi hafði ákveðið, og við sama hlut í því efni situr enn. Það atvinnuleysi, sem nú ríkir, er þvi miður að verulegu leyti bein afleiðing rangrar stjórnarstefnu, sem sagði fyrst tU sín í efnahags- lífinu, breiddist þaðan inn í at- vinnuMfið og kemur síðast fram sem atvinnuleysi. Ábyrgðarmenn öngþveitisins Bjarni Benediktsson, forsæt- isráðherra, Iýsir því hvað eftir annað sem einstöku afreksverki og gullvægri ábyrgðarkennd að sitja og halda sér sem fast- ast í ráðherrastólana, hvað sem á gengur, og hvemig sem allt byltist og botnveltist í landinu. Hann kallar það þann vanda, sem fylgi vegsemdinni að vera í ríkisstjóra, og hann talar háðulega um þá menn, sem telja það lýðræðisskyldu sína að segja af sér, þegar þeir koma ekki fram yfirlýstri stefnu sinni, t. d. í efnahags- og dýrtíðarmálum. Það kallar hann „aumustu uppgjöf, sem þekkzt hafi í íslenzkum stjórft- málum“. Af þessu sést, að það er ekki í hans augum „vand- inn sem fylgir vegsemdinni" að stjórna og ráða við málefn- in, heldur að sitja, þó að allt mistakist og fari úr böndum. Þannig er nú hans hlutskipti orðið og ríkisstjómarinnar. Ábyrgð hans nær ekki út fyrir setulistina. Sú ríkisstjórn, sem þannig situr, hún hefur gerzt ábyrgðarmenn öngþveitisins og Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.