Tíminn - 06.02.1968, Page 6
6
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 1968
ÞÓRARMN BJÖRNSSON
SKÓLAMEISTARI
Þeir sem ekki hafa setið í tím-
um hjá Þórarni Björnssyni geta
aldrei skilið til fulls, hvílíkt ævin
týri það var. Það er erfitt að
hugsa sér að toennari geti haft
belkk jaifn gersaimlega á valdi
sínu og hann, án minnstu fyrir-
hafnar. En andlegt atgervi Þór
arins Björnssonar og persónutöfr
ar voru slíkir að ég er ekki í nein
um vafa um að honum hefði ver-
ið leikur einn að kenna tvo tíma í
röð, án þess að nokkur tæki eftir
því að liðinn væri nema einn. Hann
vildi að námið væri leikur og leik j
urinn náim, og svo létt étti hann
með kennslu að hann hafði stund
um við orð að sér væri hvíld í
að kenna. Það er víst ekki allra
reynsla, en þegair hann var setztur j
í kennarastólinn, varð öllum ljóst
að þar átti hann heima. Um það
geta borið nemendur hans í 35
ár. 'Fyrir margt annað en kennslu
sína verður Þórarinn þeim minnis
stæður, en þótt ekkert hefði til
komið annað en hún, má öllum
vera ljóst, hvað Menntastoólinn á
Akureyri hefur nú misst við frá-
fall hans.
Þórarinn Björnsson var Norður-
Þingeyingur, fæddur á Víkinga-
vatni í Kelduhverfi 19. desem
ber 1905, sonur hjónamna Björns
Þórarinssonar, bónda þar, og
Guðrúnar Hallgrímsdóttur. Ólst
hann þar upp, unz hann hélt til
náms í Gagnfræðastoólann á Akur
eyri. Gagnfræðaprófi lauk hann
1924 og las síðan til stúdentsprófs
fyrir norðan. Hann varð sfúdent
utan skóla frá Menntaskólanum í
Reykjavík 1927, einn úr hópnum
sem sendur var suður til að sýna
og sanna að Abureyrarskólinn
gæti búið nemendur undir stúd
entspróf og óhætt væri að veita
honum réttindi til þess. Þeirri
för lýktaði svo að árið ef'tir voru
fyrstu stúdentarnir brautskráðir
frá M. A. Haustið 1927 hélt Þór
arinn utan til náms í París. Næstu
fimm ár lagði hann stund á
franska tungu og bókmenntir, lat
ínu og uppeldisfræði, við Sor-
bonne-hástoóla. Hann lauk licen-
ciatsprófi í þessum greinum árið
1932. Um áramótin 1932-33 var
hann ráðinn kennari við M. A. og
kenndi þar síðan, einkum latínu
og frönsku. Skólameistari varð
hann í ársbyrjun 1948 og gegndi
því starfi til dauðadags, þó að
hann væri meira og minna frá
störfum síðustu tvö árin vegna
veikinda.
Jafnframt kennslu- og skóla-
meista'rastarfinu sem var þó ærið,
voru honum falin ýmis félagsmála
og trúnaðarstörf. Hann átti sæti
í Fræðsluráði Akureyrar frá 1938
til dauðadags og var formaður
þess um tíma. í stjórn Félags
menntaskólakennara var hann í
nokkur ár og sat í nefnd sem falið
var að gera tillögur um námstilhög
un og nám í menntaskólunum. í
stjórn Sparisjóðs Akureyrar var
hann allmörg ár, ennfremur í
stjórn Menningarsjóðs KEA og
Tónlistarskóla Akureyrar, bók-
menntaráði Almenna bókafélags
ins og Orðunefnd. Á árunum 1947
—50 bom út þýðing hans á fjórum
fyrstu bindunum af Jóhanni
Kristófer eftir Romain Rolland,
og 1961 kom Litli prinsinn eftir
Antoine de Saint-Exupéry út í
þýðingu hans. Fyrir þýðingar sín
ar hlaut hann einróma lof hinna
dúmbærustu manna.
Árið 1946 tovæntist Þórarinn
Margréti Eiríikssdóttur píanóleik-
ara sem lifir mann sinn ásamt
tveimur börnum, Guðrúnu Hlin
sem lauk stúdentsprófi í fyrra
og Birni sem enn stundar nám í
M. A. Þeim og öðrum vanda-
mönnum votta ég einlæga samúð.
Þórarinn Bjömsson var ungur
í anda, unglegur á velli og kvik-
ur í hreyfingum. Þegar ég sá
hann síðast á götu, virtist ekkert
fjiær lagi en ímynda sér að hann
yrði horfinn eftir skamma hríð.
En ekki er að sökum að spyrja,
og nú í dag verður hann kvaddur
hinztu kveðju fyrir norðan.
Þeir nemendur sem bjuggu í
heimavist M. A. á skólaárum sín
um höfðu meiri samskipti við
skólameistara hversdagslega en
við hinir. Og ég get ekki mælt
eftir Þórarin Björnsson sem heim
ilisvinur. Til þess voru kynni okk
ar ekki næg. En sem kennari og
andans maður verður hann öllum
ógleymanlegur og brá alla tíð
„stórum svip yfir dólítið hverfi".
Þórarinn Bjöm&son var flug-
gáfaður maður og ósínkur á and
legan auð. Engum vafa er bundið
að hann hefði getið sér góðan orð
stír fyrir mörg önnur störf en
kennslu og skólastjóm, hefði það
átt fyrir honum að liggja. Hitt
er jafnvíst að nemendur hans
geta selnt fullþakkað, hvem veg
hann valdi. Ég heyrði hann segja
að fleira hefði hvarflað að sér en
frönsku- og latínunám. Tvær grein
ar nefndi hann: íslenzku og stærð
fræði- Það er etoki ósennilegt að
stærðfræðin hefði orðið ofan á,
ef hann hefði átt kost á stærð-
fræðideildarnámi. Það sýnir, hve
fjölþættar gáfur hans voru, þeg
ar þess er gætt, hvílíkur afburða
málamaður hann var. En svo vænt
þótti honum um frönskuna og
þann menningairlieim sem henni
er tengdur — og kynnti hvort
tveggja með þvíiíkum glæsibrag
— að enginn þarf að efa að náms
greinar hans voru í fyllsta sam-
ræmi við upplag hans og eðli.
í Heimafenginn auður hans var
mikill, en þann auð mún hann
líka flestum fremur hafa kunn
að að ávaxta á réttan hátt við
elda firanskrar menningar sem
hann elskaði af viðkvæmum, opn
um hug.
Það er í rauninni tómt mál að
reyna að lýsa kennslu Þórarins
Björnssonar. En hann var svo
fljótur að hugsa, fljótur að tengja
og skarpur og ör í anda, viðkvæm
ur og hrifnæmur, að það hefði ver
ið dauður maður sem ekki hreifst
með. Jafnvel þau smáatriði sem
ekki geta talizt sérlega andleg í
málfræðiikennslu urðu það hjó
honum. Hann var óðar búinn að
tengja þau við eitthvað lifandi og
skemmtilegt. Og hann skildi vel
að ekki eru til á íslenzku — og
ekki einu sinni á frönsku — orð
um allt sem er hugsað á jörðu.
Þegar orð nægðu ekki lengur til
að túlka textann eða blæbrigði ein
stakra orða, stóð Þórarinn upp
og sýndi okkur með látbragði, —
hreyfingum og svipbrigðum, hvað
við var átt. Hvernig áttu slíkir
tímar að geta verið leiðinlegir? Nú
sæta kannski slík tök á viðifangs
efninu minni tíðindum af þvi að
lifandi menningarmál átti í hlut.
Þegar ég var í stoólanum, var Þór
arinn hættur að kenna máládeild
unum latínu. En ég hef fyrir því
áreiðanleg orð eldri nemenda að
latínukennsla hans hafi verið
engu síðri en frönskutímarnir.
Honum tókst að gæða þetta dauða
mál þvílíku lífi að allir undruð
ust. Það segir svo aftur sína sögu
um viðkvæmni Þórarins og þá
heitu spennu sem ríkti í kennslu
stundum hans að þegar nemend
ur hans götuðu, fékk það oftast
nær enn meira á kennarann en
nemandann. Ósjaldan hvarf hann
bæði langt og lengj frá bókinni,
eins og nærri má geta. Þá ferð
aðist hann með okkur í hugan
um til Frakklands og Parísar,
spjallaði um heima qg geima og
brá á allt lífi og lit. Á spássíurnar
i frönskubókinni skrifuðum við
oft ýmsar athugasemdir og gull-
korn sem gaman er að eiga til
minningar um þessar stundir. Allt
hafði þetta þau áhrif að hvernig
sem kunnáttu einstakra nemenda
var háttað, fannst okkur og finnst
enn að franskan sé fyrst og fremst
eitthvað afskaplega skemmtilegt.
Og svo mikill bókmenntamaður og
bókmenntakennari var Þórarinn
að mér þykir ósennilegt að nem
endur hans kynnist öðrum betri.
Hann elskaði allar listir, en orðs
ins list hafði hann á valdi sínu —
í senn með þeim einfaldleik,
áhrifamætti og glæsibrag — að
ræður hans og ritgerðir hefðu
fleiri viljað semja- Þýðingar hans
beint upp úr kennslubók voru að
jafnaði á svo fallegri og eðlilegri
íslenzku að þær hefðu getað farið
beint í prentsmiðjuna þess vegna.
Hefðu því margir kosið að honum
hefði gefizt betra tóm til að þýða
á íislenzku fleiri af öndvegisverk
um franskra bókmennta.
Þórarinn Björnsson var mikill
íisiendingur, mat mikils íisienzkan
anda og íslenzk menningarverð-
mæti. Þau þjóðareinkenni sem
hann taldi hafa mest gildi voru
honum mjög kær. Og það er eng
in fiordild að ganiga lengra og
segja að hann hafi jafnframt ver
ið mikill Nor'ðleindinigur. Tryggð
við áitthagana var honum sönn-
un þess að menn hefðu ekki svik
ið snaran þátt af sjiákfum sér. En
mér hefur alltaf fiundizt að nám
hans og kynni af Frökkum hafi
rnótað hann svo sterkt að mangt
í fari hans minnti á hinar sígildu
almennu hugmyndir um franskan
anda og skapgerðareinkenni.
Hann var örari í lund, viðkvæm
ari, opnari og hrifnæmari en tí.tt
er um íslendiinga. Hann var fl'jút-
ur til gleði og hryggðar, hafði
fláigaðan smekk og yndi af
fögrum hiuitum. Og hann tjáði
hug sinn á óvenju lifandi hátt.
Lóifið virtist honum allitaf jafn-
mikið undrunar- og aðdiáunarefni
í öllum sínum margbreytileik.
Hann lifði hvern nýjan dag með
ferskri sikyinjun, meðan kraftar
entust. Og starf hans og viðhorf
sýndu að maðurinn sjálfur, líf
hams og eðli, var honum hugstæð
ara viðfangs- og umhugsunarefni
en allt annað. Hann sagði einu
sinni við okkur í kennislu'stund:
„Auðkenni fnamskra lista er
1‘esprit critique — gagnrýni á
lis,tina. List Jónasar HáLlgríms-
sonar er frönsk, henni er stjúrn-
að. List Maitthíasar Jochumssonar
er ekki frönsk, þvá að inspírasjún
eiga aðrar þjúðir eins mitola og
Frakkar." En því nefni ég þetta
að Þórarinn mat sjálfur mikilis
ljúð beggja þessara skáida, heið-
ríkju hugans og fágaða og meitl
aða list Júnasar, en hlýtt hjarta-
lag, mannást og eldmúð Mattbías
ar Joehumssonar sem hann dáði
rnjög. Þeisisa tvo menn — og
Davið Stefánsson — hugsa ég að
hann hafi nefnt ofitast íslemzkra
skálda. Af þvi má draga nokkrar
ályktanir um viðhorf hans. í
annað sinn sagði hann: „Samtals
listin er þjúðaríþrótt Frakka eins
og stakam hjá okkur“. Sá sem
spjallað hefur við Þórarin á fögru
og hlýlegu heimili hans og Mar-
grétar veit með vissu að sam
ræður við hann voru ótrúlega
stoeimmtilegar og skildu mikið eft
eftir.
Allt ævistanf sitt helgaði Þór
arinn Menntaskólanum á Akur-
eyri. Þar var hann heill og óskipt
ur. Hann hafði rikan metnað fyrir
skólams hönd og váldi að nexn
endur hans hefðu það einnig.
Með þeim fyilgdist hann bæði í
skólanum og utan hams lömgu
eftir að þeir voru horfnir það-
an, gladdist yfir velgengni þeirra,
en féll þungt, ef þeir settu biett
á skjöld hans. Skólameistarastarf
ið á Akureyri eins oig Þórarinn
gegndi því er tvámælalaust með
erfiðustu störfum á landiinu og
lítill vafi að samvizkusemi hams og
ósérhlifni hefur slitið kröftum
bans fyrir aldur fram. Hann vildi
innræta nemendum sínum dreng
lyndi, mannúð og siðferðilega á-
byngðartilfinnimgu og vitnaði oft
í þessi orð úr Jóhanni Kristúfer:
„Það er ektoert til fegurra en
heiðarlegur maður.“ Takmark
hans sem skúlamanns og uppeld
isfrömuður var að gera nernend
ur sína að heiðarlegum mönnum.
Mikil námsafrek, kölid rökhyggja
og háfleygur andi voru homum
hégóimiamiál hjá því. Auðvitað gat
ekki hjá því farið, að starfi
hans og stefinu fylgdu stundum
árekstrar við nemendur sem ekki
voru honum sammiála um leiðina
að markinu. Það er víst gömul
saga að ungt fiólk d'aufheyrist við
orðum sér eldri og reyndari
manna. Og enn minni furða er,
þútt jafn tilfiinningaríkuim og
skapheitum manni og Þórarni
yrði gramt í geði, ef honum mis
Ilítoaði við nemendur. Um hitit eru
senmilega flestir sammála að
hjiartað var gott sem undir sló
og m'arkmiðið heill nemenda og
heiður skólans.
í frönstoubókinmi sem við lásum
í sjötta bekk er lítill kafíli sem
heitir „La pnovinee“. Þar er tal
að um hinn gáfaða son srveitanna
sem bíður þess heima í fásinninu,
fullur metnaðar, að komast til
borgarinnar, 9já og sigra. Þrá
hans og metnaður viðhalda
draumnum um afrek síðar á ævi.
Þar er sagt að úr öllum þorpum
og fyltojum Frakklands ílýti ungir
menn sér til Parísar, ákafir að
sanna heiminum að þeir séu að-
dáunanverðir. Úr þessari prúv-
insu n-orðurhjarans hélt Þórarimn
Björnsison ungur til Parísar, gædd
ur heilbrigðum metnaði, hæfileik
um og þrá til að vinna þjúð sinni
gagn. Hann sanmaði ekki heimin
um það í stúrborginni, heldur
heima í próvinsunni — sem þrátt
fyrir alit áifcti hug hans allan —
áð hann var aðdáumarverður.
íslenzkur andi er fátækari orð
inn við fráfall hans. En þess er
þó um ieið að minnast að slíkir
menn hafa gefið svo mikið af
sjálfum sér að þess mun áfram
sjá stað löngu eftir að þeir eru
all'ir.
Hjörtur Pálsson.
t
Þórarinn Björnssom skólameist-
ari lézt aðfaranótt sunnudagis-
ins 28. janúar. Andlót hams kom
ekki á úvart, þvi að hanm h-afði
aillengi verið h'aldinn lífshættu-
legum sjúkdiúm'i.
Ætt og uppruni Þórarins
B'jörnssonar verða ekiki rædd hér,
þess eins skal getið, að hanu var
kominn af merku m-annkosta- og
gáffufólki.
Skólagainga Þórarins hófst, er
hann settist í 3. bekk Gagnfræða-
skólans — síðar Menntaskólans
— á Akureyri, og hafði hann þá
lesið tvo fyrstu bekkina utan-
skóla, að mestu leyti í heimahús-
um Skólameistari var þá nýlega
orðinn Sigurður Guðmundisson,
hinn landskunni kennari og skóla
frömuður Honum duidust ekki
yfirburða námsgáfur og óvenju-
legir mannkostir þessa skóla-
sveims, og síðar sagði hann svo
frá, að aldrei hefði hann á langri
kennaraiævi kennt jafin fluggáfuð-