Tíminn - 06.02.1968, Side 13

Tíminn - 06.02.1968, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 1968 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 ér gat ekki mistekizt aftur7/ • ' ft f?k‘ *■ • j.# Éu<^i? í.'*- 4 Gunnlaugur Hjálmarsson jafnaði fyrir Fram úr vítakasti, 17:17, eftir að Jeiktíma var lokið. FH-ingar hafa helzt úr lestinni í bili. Aðalbaráttan milli Fram og Vals! « . Enn einu sinni buðu gömlu keppinautarnii', Fram og FH, upp á spennandi og tvísýnan leik, já, r>vo tvísýnan, aS úrslitin voru ekki ráðin fyrr en eftir að leik- tíma var lokið! Staðan var 17:16 FH í vú og ein minúta til leiks loka. Kristján Stefánsson hafði skorað 17. mark FH úr vinstra horninu á ævintýralegan hátt — og nú brunuðu Framarar upp völlinm með knöttinn. Hver ein- asta taug var spennt til hins ýtr- asta á meðan sekúndurnar liðu ein af annarri. Svo virtist sem PH-ingum ætlaði að takast að verjast þessu síðasta áhlaupi Fram En nokkrum sekúndum fyrir leiks lok fær hinn ungi línumaður Fram, Pétur Böðvarsson, góða línusendingu — og áður en hann getur athafnað sig almennilega, er brotið á honum, og hinn mjög svo mistæki dómari leiksins, Magnús Pétursson, dæmdi, án nokkurs hiks, vítakast. Þessi þýðingarmikli _ dómur Magnúsar réði úrsilitum. Á meðan Gunniaugur Hjátonarssion bjó sig undir að fraimkvænra vítaikastið, rann leiktiminn út. Augu atlra miæindu á Guninlaug, en þessi gamla kemipa virtist ekfcert tauga óistyrkur og jafnaði örugglega, 1I7:1i7. Strax eftir leikinn sagði Gunnlaugur brosandi. „Ég vissi, að mér gat efcki mistekizt aftur,“ en skömrnu áður hafði hann mis- notað vítakast. Sem sé, lokatölur 17:17, og úrslitin eru fyrst og fremst ólhagstæð fyrir FH-inga, sem urðu að vinna leikinin. til að faaida í við Fram og Val. Nú stendur baráttan á milli þessara itveggja Rvikurféiiagia. Aff möngum furðuiegum leikj- um Fram og FIH á síðusitu árum, er þessi • furðuileg'astur. Þegar 2 mínútur eru liðnar af síðari hálf- leik hefur Fram tryggt sér 5 marka fiorskot, 9:4, og likur eru á stórsigri Rivfkurfélagsias. En Fram var of hikandi, þegar lið- ið gat gert út um leikinn og hreinlega kafsigit FHdiðið. Svo slakir höfðu FH-ingar verið, að Fram hefði átt að vera óhætt að 'tefl’a djarfft, auika hraðann, tefla stdfflt til vininings. En hikið o-g varffærnitn á þessu augnabliki var vatn á myilu FH-inga, sem smiám saman tókst að rétta sig úr kútn- um — og ekki einungis að jafna, faeidur niá *3ja marka forskoti, 15:13. Á þessum þýðingarmikla kafia, voru taugarnar ekki í sem beztu lagi hjá leikmiönnum Fram, ■ en þeim tókst að jafin.a sig. Ingólffur, Guninlaugur og Pétur skora hver af fætur öðrum og staðan er jöfn, 15:15, á 24. mínútu leiksias. Og Fram gerir betur. Ingólfur nær d—swwwffwniMwnii i sin i' irm Vretóai' - Olympíuleikamir, hinir 10. í röðinni, verða settir í frönsku borginni Grenoble í dag. Forseti Frakklands, De .Gaulle, mun setja leikana, en Frakkar hafa vandað nijög til undirbúnimgs þeirra. , Ekki vérður um neina keppni að ræða í dag, aðeins setningai-athöfn, en keppnin mun hefjast á morgun. Vetrar- Olympíuleikarnir munu að þessu sinni standa yfir til 18. febrúar. Fjórir íslenzkir skíðamenn taka þátt í leikunum, þeir Kristinn Benediktsson, Reynir Brynjólfsson, Björn Ólsen og fvar Sigmundsson. Ólíklegt er, De Gaulle að þeir verði framarlega, enda verður um geysiharða keppni að ræða og þótt vetrar-Olym- píuleikar eigi að vera vettvang ur áhugamanna einna, þá eru margir þátttakendur atvinnu- menn .eða hálfatviimumenn, sem munu raða sér í fremstu sætin. Gunnlaugur Hjálmarsson, • bezti maður Fram í leiknum á sunnudag, sést hér í kröppum dansi. (Tímamynd: Gunnar) ffoirystu, li6:15, og nú voru tvær (mínútur eítir — og enn nær Fram iknettinuim.. En þegar ir.est ríður á varfærni, sýinir Fram kæruffeysi. Guðjóin missir knöttinn — og Kriistjiáa Steffánsson brunar uipp. Guðjón náði að truifla hann og Magnús dæimir mjög vafasamt víta kast, sem Páll jafnar úr, 16:16. Síðar átti Magnús eftir að endur- 'greiða Fram, þegar hann dæmdi vafasamt vítakast á síðustu sek- úndunum á FH. Eftir að FH haffði jafnað, 16:16, gerði Guðjóin sig enn sekan um alvarlega skyssu. Missti knöttinn út af. FH-ingar hófu mikla sókn, seim endaði með marki Kristjáns, 17:16. Síðasta kafla leiksins hefur áður verið lýst. Þrátt fyrir, að um spenaandii og tvísýnan leik væri að ræða, var hann að sama skapi ekki vel leikinn. Og dómariinn, Magnús Péturssoa setti teiðinlegan svi'p á hann með hinum furðulegustu dómum, sem emiginn botnaði í. Gunnlaugur, Ingólfur og Sigur- bergur, ásamt Þorsteini í mark- inu, voru beztu memn Fram. Gunn 'laugur skoraði 5 mörk ( 3 vffti ), Ingólf'ur 3, Gylifi J., Sigurbergur Axel kveður Þrótt og fer til KR-inga Líkur eru á því, að hinn kunni knattspyrnumaður, Axel Axelsson, Þrótti, muni innan skamms skipta um félag og ganga yfir í KR. Hefur Axel æft með KR að undanfömu og tilkynnt, að hann ætli að skipta um félag. Hins vegar hefur ekki verið gengið frá fé- lagaskiptunum enn þá. Axei hefur um árabil verið einn bezti leikmaður Þrþttar og oftsinnis leikið með úr- valsliðum, m.a. landsliði. og Guðjóa 2 hiver, Péfcur og Sig. E. 1 hvor. FH gat nú aftur tefflt sínu sterkasta liði frarn, þ.e.a.s. Geir og Birgir voru afftur með, en það nægði efcki til sigurs. Liðið var frekar jafnt, en Geir, Pálil. Auð- umn oa Kristján þó beztir Mörk- in: Geir 4, Páll 6 (4 víti), Auð- unn 3, Birgir 2, Einar og Kristján 1 hivor. Efftir teikiinn ræddd blaðamaður Tíimans við fyrirliða liðanna og þjálifara um leikinn og hér kemur árangurinn. Jóhannes Sæmundsson, þjálfari FH: Dómarinn mjög mistækur, ekkert samræmi. Blóðugt fyrir okkur að fá dærnt víti á okkúr á síðusfcu sekúndunum. Anmars held ég, að hvorugt liðið hafi grætt meira en hitt á mistökum Magaús ar. Birgir Björnsson, fyrirl. FH: „Við vorum klaufar að vinna ekki Mjög óánægður með dómarann.“ Hilm'ar Ólafsson, þjálfari Fram: „Ég er óánægður með úrslitin. Bftir að hafa hafft um tíma 5 miörfc yfir í síðari hálliteik, ábtum við að hatfa sigurinn í hendi okfc- ar. IngóOifur Óskarsson, fyrirliði Fram: „Jafnteflið var ósigur fyrir okkur.“ —alf. STAÐAN AÐALFUNDUR Byggingasamvinnufélags atvinnubifreiðastjóra verður haldinn þriðjudaginn 13. febrúar n. k. að Skipholti ,70, og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stórnin. STÁLGRINDAHÚS Úrslit í 1. deild i ieik á sunnudag: Haukar—KR Fram-—FH Staðan er þá þessi: Fram 541 FH 5 2 2 Valur 4 3 0 Haukar 5 2 0 KR 5 10 Vík. 4 0 1 handknatt- 22:16 17:17 0 118: 85 9 1 118: 99 6 1 85: 74 6 3, 109:115 4 4 92:109 2 3 63:104 1 Frá Hill verksmiðjunum í Bretlandi útvegum viS stálgrindahús af öllum stærðum og gerSum til margvíslegra nota, s. s. iðnaðar, fiskvinnslu, sem vörugeymslur og til nota í landbúnaði sem hlöður, fjárhús og verkfærageymslur. Við viljum hvetja þá aðila, er hyggja á byggingar- framkvæmdir á vori komanda, að kynna sér Hill stálgrindahúsin áður en þeir ráðast í framkvæmdir BÆNDUR. Athugið, að umsóknarfrestur um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins rennur út 20. febrúar næstkomandi. J

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.