Tíminn - 06.02.1968, Síða 14

Tíminn - 06.02.1968, Síða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 1968 TÍMINN ELDHUSINNRETTINGAR HÚS OG SKIP auglýsir Frá og með 1. febrúar lækkar verð á öllum okkar innréttingum í Þýzkalandi. Getum við því boðið viðskiptavinum okkar áframhaldandi hagstæð við- skipti. Afgreiðum tafarlaust af lager. Úrvalið ótrú lega mikið. HÚS OG SKIP, Laugavegi 11. + ______ * AUGLYSIÐ I TIMANUM Trúin flytur fiSU. — Við flvfjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF. BlLSTJÓRARNIR AOSTOÐA Hjartkær móðir mín, og fósturmóSir, Laufey Guðmundsdóttir, Nesvegi 48, sem andaðist í Landsspítalanum 3. þ. m. verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 8. febrúar kl. 1.30 Jóna Haraldsdóftir, Guðmunda L. Sigvaldadóttir. Jarðarför konunnar minnar, Hólmfríðar Sigurðardóttur, Álfheimum 13, sem andaðist 1. þ. m. fer fram frá Kapellunni í Fossvogl, fimmtu- daginn 8. febrúar ki. 13.30. Fyrir mína hönd, barna og annarra vandamanna. Leifur Grímsson. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, ' Þorbjargar Vilhjálmsdóttur ,frá Öiduhrygg. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Fjórðungs- sjúkrahúsinu Akureyri, sem liknuðu hennl og hjúkruðu í veikind- um hennar. Björn Jónsson, Ásdis Björnsdóttir, Hróðmar Margeirsson Auður Björnsdóttir, Magnús Stefánsson, Slgrún Friðriksdóttir, Helgi Björnsson, Ingibjörg Björnsdóttir, Árni Óskarsson, barnabörn og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir til ykkar allra, fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Runólfs Þorsteinssonar, Berustöðum, sem andaðist 25. jan. s. I. Anna Stefánsdóttir, börn, tengda- og barnabörn. B Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem með vinarhug og vlrðingu minntust eiginmanns míns, föður okkar og sonar, Ólafs Björnssonar, héraðslæknis. Sérstakar þakklr færum við stjórn Hellulæknishéraðs. Katrín Elíasdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Örn Ólafsson, Elías Ólafsson, Björn Ólafsson, Jónína Þórhallsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall eigin- manns míns föður, tengdaföður og afa, Ólafs Finnssonar, Bergvík, Kjalarnesi. Jakobína Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. HEIÐRÚN II. Framhald at bls. 1 hlóðst á loftnet og önnur tæki Óðins s. 1. nótt og var gert við tæk in á ísafirði í dag. Kl. 1 í nótt heyrðist síðast í Heiðrúnu II. Hélt báturinn þá enn sjó undan Snæfjallaströnd. Bkki var viðlit fyrir skipverja að sigla inn á ísafjörð í gær eða nótt vegna veðurofsa og slæms skyggn is. Og ekki bætti úr sikúk að radar og dýptarmælir voru ekki í lagi og án þeirra siglingartækja var ógjörningur að leita hafnar í stór hríð og mitóum sjó. Strax í birtingu í morgun hófu bátar frá Bolungaivík og ísafirði leit að Heiðrúnu II. Tóku alls 12 EldhúsiÖ, sem allar húsmœöur dreymir um Hagkvœmni, stilfegurö og vönduÖ vinna á ó7/u. Skipuleggjum og gerum yöur fast verötilboö. ) t 11 :r i i |~~T — = Hil'H f»| i LAUBAVEBI 133 alrnl 117BS Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 Útsalan er í fullum gangi. Eins og jafnan áður er stórkost- verðlækkun á ýmis konar fatnaði. Notið tækifærið og gerið góð kaup. bátar þátt í leitinni. Var leitað á sjó fram á kvöld en án árangurs. Var leitað um Djúp og á Jökul fjörðum. Þá hafa björgunarsveitir Slysa- varnarfélagsiniS gengið á fjörur frá Ögurhólmum til Öskudals að vestan og að Rit að norðan. Veður hefur verið mjög slæimt og færð erfið. Verða margir leitarmanna að ganga á skíðum. Þegar leið á daginn fór veður versnandi og var saimt leitað fram í myrkur. Leitar flokkar frá Bolungavíík gengu á fjörur á Óshlíð og allt að Hnífsda og eins var leitað fyrir Stigahlíð. Leitarmenn sem gengu á fjörur við Óshlíð fundu nnkkra lóðabelgi sem merlbtir eru Heiðrúnu II. rekna. Annað hefur enn ekki fund izt af bátnum. í birtingu á morgun verður leit haldið áfram bæði á sjó og landi. 20 FÓRUST Framhald af bls. 1. fjiarðar kl. lö í dag. í ísafjarðar- h'ölfn lágu fimmtán brezkir togar- ar. Ahaifnir þeirra fjölmenntu á bryggjuinni sem Óðinn lagðist upp að. Föiginuðu þeir löndum sínum og björgunanmiönnum þeirra með húrrahrópum. Síðan hylltu skip- brotsmenn skipstjiórann á Óðni og þökkuðu hionum bjiörgunina. Fimm skipbrotsmamna eru kaln ir, og einn þeirra fóittorotinn. Með al þeirra, sem eru með kalsár, er skipstjórinn, George Burns, h’aifði hann einnig hl-otið tauigaáfall. Særðu mennirnir woru fluttir • á sjúkraliúsið. Fjöldi manma er nú á ísafirði og gistirúm fullisetin. Þeir skipbrotsmanina, sem ekki vioru filuttir á sjúkrahúsi-ð, dveija á heimiium og er h'lynnt að þeim þar. Ve-ður var ofsalegt. Blztu menn fyrir vestan lí'kja því við Hala- veðrið ÍR. febrúar 1025. Ekki ligigur ljóst fyrdr hiver var dánarorsök m-annsins um borð í Notts County, en lík-legast heifiur hann látizt af vosbúð og kulda. Véla-rrúm skipsiins var orð ið fuillt af sjó og enginin hiti var í skipici-u og er það ástæðam fyrir að mennin-a kól. Áttu þeir illa vist í strön-d-uðu skipinu og voru orðnir vondaufir um bj-örgun, þegar varðskipsmönn-um tóks-t að n-á í þá. Hlötf-ðu þeir reynt að setja út björgumarbáta en voru búnir að mi-ssa þá ú-t í veðurofs- ann í morgua. ■Einn af þremur brezkum to-g- urum, s-em lágu í í-safjarðarhöfn í gær, sli-tnaði upp og rak upp í fjöru, skamrnt neðan við ílþrótta völl-inn. Hann náði-st út á flóðinu í dag og er óskem-m-dur. í morg-um semdi enn einn brezk ur togari út neyðars'keyti, þar sem hann var staddur vestan við Færeyjar. Var hann á heimleið af fslandsmiðum. Fékk sá tog- ari á si-g sjó og brotn-a-ði al-lur m-eira og minna ofan sjólínu. Þrfr brezkir togarar komu fljiót- lega á vettvanig o-g emmig fœr- eiyzkt skip. Fylgd-u ski-pin togar- am-um til Klakksvíkur oig náði hann þar til h-afnar síðari hluta dags í dag. Ross Cleveland er þriðji togar- ínn frá Hull, sem ferst við ís- landsstrendur á skömmum tíma. Hafa þess-i sjósly-s vakið mikla at- hygli í En'glan-di og reiði í Hiul'l. Þegar fréttin um skipstapann bár- ust til H-u.ll í m-orgun flykktuist kon-ur n iður á bry-ggj-ur og létu harm sinin og reiði í ljó-si. Ein kvennanna hrópaði til sjómann-s, sem var að fara um borð í to-g- ara: „Þú veizt ekki hvað þeir gera þér. Þei-m er alveg sama hvort þú kemur Lifandi til baka eða ekki“. „Þeir“ eru auðvitað togaraeigendurnir. Ekkjur þeirra sjómanna, sem farizt hafa á ís- landsmiðum síðustu vikurnar sátu í dag fiund með fulltrúu-m togara- eigenda og ítrekuðu kröfur u-m að öryggisráðstaifanir á togu-ruim, sem veiða á fjariæ-gum miðum, verði a-ukinar. M-eðal amnaris er iþ-es-s kraifizt, að loftsk’eytamenn verði um borð í öilum togurum og að e-ftirlit m-eð björgun-antæ-kj- urn verði strangara en nú gerist. í dag vor-u einni-g lagðar fram svipaðar kröfur í brezka þinginu. 8000 sjóman-n-skonur og sjómenn hafa undirritað skjal þess efinis að öryggi-skröifunnar verði a-uknar. V-erður það_ s-ent Wil-son forsætis- ráðh-erra. Á miorgun fer sen-di- nefnd frá HuM til Lomdon með skjadið o-g m-unu nefndanmenn tala við þingmieinn, MINNING Framha-ld af bls. 7. segir í Nýja testamentinu, að „hið sýnilega er stundlegt, en hið ó- sýnilega eilíft.“ (II. Kor. IV., IV). Því að þótt persóna Þórarins skóla meistara sé horfin okkur, er þess sízt að vænta, að orðstir hans deyi. Framangreind orð ritningarinnar hafa verið gerð að kveðju okkar stúdentanna vorið 1962 til frú Margrétar Eiríksdóttur og barna þeirra Þórarins. Björn Teitsson. f Þórarinn Björnsson skólameistari. Hann var án efa einn þeirra landsins sona, sem þjóðin mátti hvað sízt við að missa. Og samt hlaut hann að falla svo skjótt. Enn er spurt aldargamallar spurning ar um, hvort „íslands óha-mingju verði allt að vopni.“ Aðri-r ma-rgir munu minnast Þór arins sem meistara síns í skóla og lífi, og frá fyrri tíð en hann tók við embætti. Ég minnist hans nán ast sem vegfarandi á förnum vegi. Og, hvernig sem ég reyni, get ég ómögulega gert mér nokkra grein fvrir, h-vers v-e-sna eiginlega við — alókunn-ugir menn — upphaflega tókum tal saman á Akureyri einn fagran vordag á götu úti, fyrir mörgum ár-um, en það varð til þ-ess, að við gerðum það æ síðan. Hitt dylst mér ek'ki, hver ylur og birta fylgdi þessum manni, og hv-ersu hún lýsti lang-t fram á veg. Ég hefí aldrei á minni lifsleið kynnzt manni, sem af svo knöpp um og stopulum samfundum veitti mér jafnimikið og ógleymanlega gott. Og miestan sóma allra manna sýndi h-ann mér o-g því hlutverki, s-em líklega má öðiru fremur telj ast ævistarf mitt. Slíku er ekki svo létt að gleyma, og fyrir það var ég og er honum þa-kkl'átur lífs og liðnum. Engi-nn maður hefir sem Þórar inn Björnsson beinlínis fýlgt mér alla tíð frá fyrstu kynnum. Af þessu má ég fyrir mitt leyti marka, hvað hann mu-ni hafa verið öðrum, sem fengu að njóta glæstra persón-utöfra hans oftar og lengur. Þannig Ijómar um nafn þ-essa manns, sem bar höfuð og herðar yfir fle-sta sfna samtíðarmenn — og óx ævilangt í öllu því, sem eftir sóknarverðast er, þegar ekki er talið „í árum, en öldum“, og sfzt um það hugsað „að alheimta dag- laun að kvöldum." Slikum manni sem Þórarni Björnssyni mun því heimkoman handan „móðunnar miklu" björt og skær. Hann endurspeglaði í lífi og st-arfi þann ljóma æð-stu mannkosta, sem fegurstan getur. Andi hans mun lengi svífa yfir vötnum „hnípinnar þjóðar“ sem „leiftur um nótt“ og bjaxma óaf- látanlega „í brjóstum sem að geta fundið til.“ Guð blessi Þórarinn Björnsson og allt, sem hann unni og ann, — alla, sem njóta nú þeirrar lífsfyll- ingar að trega hann og vildu svo fegnir mega gná-ta hann úr helju sem hinn „hvíta og góða ás“. Baldvin Þ. Kristjánsson. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.