Tíminn - 11.02.1968, Síða 2

Tíminn - 11.02.1968, Síða 2
2____________________________TÍMINN Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi: SUNNUDAGUR 11. febrúar 1968. Ohappaverkið mesta, sem aldrei veröur bætt i. Þeir, sem bezt hafa kynnt sér 'baráttu í'slenzku þj’óðarinnar í eLLofu huindruð ár, munu áireið- anlega þurtfa að hugsa sig vel jm, áður en þeiir svara oftirfar- andi spurningu: Hvað telur þú, að verið haifi örlagadkaista áifaJlið, sem yifir þjióðina dundi á þessu tiíimiabili? Mlörg enu þau orð og stór, sem tfeður vorir hafa fengið í eiftir- maeli ó síðustu áratugum í sam- 'baindi við eyðingu sikóganna á lanidi hér. Séu þeir diómar athug- aðir gaumgœfilega í lj'ósi stað- reyndia'nna, eins oig lífsbarátitu þjióðarLnnar var þá hiáttað,, munu 'fáum dytjast, að þar hefur oft verið miaelt af litlum skilninigi og þó enn minni ti'llitssemi. Á þekn árum varð þjóðin otft að heyja œigistranga baráttu við n'átitúru- ötfiliin, drep'sóttir og síðast en ekik-i sízt erlend’ar aurasálir, swo að miienstu munaði, að hún laeigi etft- ir í vailnum. í þeim faniglbrögð- um gileyimist — því miður — otf oft að viðunkeana þær fórnir, þá aðdláanlegu seiglu og það undra- verða þrek,. bæði andlegt og llk- amlegt ,sem eitt gat varizt hel- greipum óttans að verða að gietf- ast upp — verða uiti f þeim hild- arLei’k. En feður vorir og mæður sigruðu í baráttunnl Og því nná aldrei gleyma, að sá sigrur var einnig unninn fyrir okkur. Það virðist því liggja í auigum uippi, að alir sigrar kosta áreyinslu og fiómir, sem fynst dg fremst byggj- ast á kröifum til sjlálfra sín. Um alla framtið verður það því ómót- mælanleg staðreynd, að sjálfskap- arvítin eru verst. Og þó er ég loks kominn að kjiarna máls míns. II. Ég vil fuLlyrða, að aldrei hefur verið gert eins alvarlegt igtappa- skoit — af mörgum þó — og þeg- ar leyift var að flytj'a minfca inn í Landið. Gagnvart dýralífi þess var það enrn ægilegni viðburður en þegar atómsprengjumar félilu forðum á japanskar bor,gir,fyrir íbúa þeirna, og mun þó miörgum þðjþja fuiil langt seilzt með sam- liikinguna. En þá skal jafnfiramt haft í huga, að tíminn græðir þau sór, japönsku þjóðarinnar, en hann græðir aldrei þau sór, er minkurinn veldur í hinu fó- 'breytta dýral'ifi þessa lands. Þar verður alltaf stríð, ekki þrjótíu óra stríð, heldur svo lengi sem silungar vaka í ám og vötnum og fuiglar vitja æskustöðva sinma á íslandi. Það verður með öðr- um orðum s'tríð um þúsundir ára. Sjiáltf móðir náttúra, sem byggði upp dýralíf landsiins, hafði aldrei reiknað með, að slíkur óvættur fengi inngöngu í ríki sitt. III. Það eru nú liðin tíu ár síðan ég toyinntilst fyrst villiminknum hér í Þimgeyjarsýslu. Á þeim feíma hef ég reyint að gefa lifaaðar- háttum hans nánar gætur. Og ég hef orðið margs vísari. En hér er ekfci ætlunin að segja frá því. Helztu niðurstöður set ég þó hér: 1. í miörigum stöðum hér í Þing- eyjansýslu eru svo góðir varnar- staðir fyrir minkinn, fró hendi náttúrunnar, og eilnmig til fæðu- öiflunar, að þaðan verður hann aidrei flæmdur burtu fremur en djöfullinn úr Paradís. Þeigar silungar í vatmislitlum ám og tjörmum og smávötnum, þar sem e'kki er lengur m-anna- byggð, er geinginn til þurrðar og ailir fuiglar flúnir af þeim svœð- um, hrekst hann niður með án- um, að sjónum, þangað, sem lengst af verður eitthivað til að ■seðja harnis igráðugu hiit. Þeigar svo harðn-ar um á víkingsvetrum uppi ó hálemidiinu, verður það alltaf eitthvað af minkum, sem fellur úr ihiuuiigri, verður of seinin að forða sér út að sjónum. Þar eig- ast þeir aftur við, minlburmin og refurinn, um fœðuna, þar sem slá síðarniefndi fer ávallt mueð sig- ur af hólmi. Þegar svo silungum í ám og vötnuim — og sömuleiðis fuglum fjtöigar aftur í óbyggðiumium, geng ur minfcurinn á sama lagið aft- ur og gæðir sér á þvd meðan h’ann hefur úr nógu. að mioða. Þannig ýfast alltaf upp hin ó- læknandi sár, og því má heldur ekki gleyma, að yifirráðasvœði mininksimis stækka að sáma skapi og byiggðir okkar manmanna drag- asit S'amain. Til frekari skýrimgar á þvf, isem þeigar hefur gerzt í hinurn umaðs- legu ótoyiggðum þessa lands, vii ég bregða upp eftárfaramdi mynd- um: Fyrir mörgum árum nam ég ofit staðar á vorin við ber.gvatnsá — eina af miörgum — í Jöbulsór gljúfrum. Þá gyllti stundum vatns filötiinn, madsálm og vorbpðarmir l'júifu sungu fuiLlum hólsi. Smiásil- ungar vöktu þar, aLfrjiálsir og ótta lauisir, því mú voru filuigurmar komnar á kreik eftir vetrarwefn- inn. Ég tylliti mér stunduim nið- ur á árbabkann undir stórum birkihrísLum, þar sem líltið bar á mér, og beið stundarkom. Margt bar fyrir auigu. Stokkand- arsteggur kom t.d. fljúgandd og 'seittist á lyginuna skammt frá mér. Svo hivarf harnm unddr stóran gul- vdðirunna, sem hallaði sér fram ytfir vatnsQötinn. Því var hann kaliaður slúitur á liðnum öldum. Eftir öllum líkum átti siteigguriinn h'ér dýrustu eiignina á næstu grös- um. pn fyrr en varði bárust ihim'im'Sbærir tónar að eyrum mér. Það var óður mú'sarriindilsi'ns, sem kominn var í hríslurnar yfir hiöfði mér. Það var hríifandi söngur, þrunginn Ulfsgleði og svo kröft- ■ugur, að umdrun vekur, enda vak- inm aif einum bezta sólóista ver- aldarimmar, miðað við stærð. Og strax yar tekið undir í skógar- hlíðiinni hinum megin við ána. Fyrir tvedmur árum var ég staddur á þessum sama stað og á svipuðum tímia. Og sólin sfcein að vísu jafn beitt og áður, en nú vakti hér enginin silungur og enginn steggur var að vitja um konuna sína. En — það, sem ihryggði mig þó mest, var það, að hér var nú emgum litlum vini að mæta. Allt var hljótt. Og jafn- vel þrestirnir, sem þó voru kxwnn- ir fyrir löngu, virtust víðsfjarri En til þess að þú — lesandi góður — skiiljir nú enn betur, hvað gerzt hefur síðustu tíu til lö árin, þá set ég hér aðra mynd: Setjum svo, að tveir rithöfund- ar, dýravinir og niáttúruiskoðarar, kiomi hedm til Reykjavikur eftir nokkur.ra ára fjarveru hinum meg im við hafið. Og við getum nefnt nöfin, sem allir landsmenn kann- ast við. Það eru þeir Guðmund- ur G. Hagalín og Birgir Kjaran. Strax fyrsta'morgunimn þeirra heima, fara þeir snemma á fæt- ur, því nú er ætlunin að heilsa upp á viindna fleygu á Tjömimni. Það verður innilegur fagnaðar- funidur. Þeir haffa líika ýmislegt með sér tíi að gleðja þá. En — hvað heffur komið fiyriir? Aðeins önfáir fuglar eru sjáanieigur, en engin önd. Þeir srvipast um og trúa naumast sínum eigin aug- um. Voinlbrigðum og söknuði verð ur aldrei lýst með orðum ein- um, frernur an hinni sönnu líffs- haimingju. Þar á betur við að segja: „Hugur einn það veit, er ibýr hjarta hæst“. Hiér sjá þeir aðeins nokkra svartbaka og hrafna. Þeir virð- ast vel haldnir og leika á ais oddi. Það sanna þeir með rödd sinni og öllu láibragði, að eins dauði er annars brauð. Hér var að vísu brugðið upp stækkaðri mynd af þeim mörgu harmleikjum, sem gerzt hafa á vo,ru landi síðustu árin og þá Þeir, sem frá bernsku haffa verið í samlfiólagi við ísleazka náibtúru, finna auðvitað sórast til, hve mi'klu hún heffur nú tapað af verðmæitum, sem hafa meAra giidi en silfur og guLL IV. Þegar nú deiLt er u.m þáð, hvori; leyffa sbuli minkaræbt aft- ur á íslandi, virðist liggja beint fyrir að athuiga gaumgæfilega efitirf'arandi: 1. Væri það niokbur möguleiki -að eyða til finls þeim minka- stoffni nú befur að mestu numið landið, þá væri sjálfisagt að fara þá leið, þótt sú hreins- un kostaði þúsund milljónir króna. Tœkist það, yrði aidrei ffram'ar fLutt til landsins þau dýr, sem orðið gætu slífcir skaðvaldar. 2. Hiver, sem óskar eftir minka eldi á þeim stöðum, sem min'k- urinn beffur enn ekki lagt undir sig, eins og t.d. Vestmannaeyjar, og þar sem útilokae er, að hann komist af eigin rammleik, ættu að bugsa' sig * vel um, áður en úit í þá ófiæru væri gengið. Eng- inn, sem kynnzt hefux minfcum og hátterni hans náið, mundi huigsa þá hugsun til enda, og því — undix engum kringumstæðum — framkvæma hana. 3. Allt tal um, að minkur geti ekki sloppið úr búrum, ef vel er um allt búið, er óskhyggja ein, enda hefur reynslan sannað hið gagnstœða hjó nágrönnum okbar. Það er of seint að iðrast eftir að maður er dauður. Á sama hiátt er nú engin bót að barma sér yifir því ægiLeiga glappaskoti, sem hér hefur átt sér stað, og áður hefur verið lýst. Að einu leyti ætti það santt að geta orð- ið okfcur lærdómsríbt. Það á að blifca, edns og bjartur viti yfir Framhald á bls. 11. einikum við fjiallavötnin fagunbló. ÞÁTTUR KIRKJUNNAR KIRKJAN OG Eebrúar er aðaimóniuður bindiindiisfræ.ðslunn.ar í land- inu, og áratugir eru nú liðn- ir síðan bindindisfélag skól- anna gerðd fyrsta dag feibrúar mánaðar að baráttudegi sín- um. Eitt hið myndarlegasta, sem birzt hefur þennan vetur á vegum bindiindisstarffsemi ung menna er blaðið Reginn fró Siglufirði. En það mun nú málægt 30 ára garmalt bindindisblað, sem úitvörður þessarár mikilvægu starfsemi við hið yzta haf. Þar kemur meðal annars fram á ritvöllinn hópur sigl- fiirzkra ungmenna, sem af mifcl- um myndarskap leggja sitt fram til að vara samtíð sína við þessari mestu bættu og skaðvaldi í uppeldis- og menn inigarmiálum þjóðarinnar. Marg.t kemur þarna fram at- hiyglisvert og meðal amnars það, að þessir unglimgar telja sig ebki geta tekið fulorðna fól'kið tiil fyrimmyndar, því að oftast sé það enn meiri áfeng- is- og tóbaksneytendur en unga kynslóðin, ef það sé með á annað borð, eða þátttakend- ur í gleð'skap og glaumi þeirra taumleysisskemmtana, sem nú þykja sjálffsagðar. Það er auðséð, að skólar og stúkur á Siglufirði rækja sitt starf í bindindisffræðslu á heilla ríkan hátt og hvetja til um- hugsunar og átaka, og þar er nú þróttmifcil. ungtemplara- starfsemi hjiá nýstofnuðu ung- tempilarafélagi, sem nefnist Hivönn. En hivernig sem ég hef leit- að og lesið, get ég ekki fund- ið, að kirfcjan sem stofnun hafi enn nokkuð lagt til miálainma á sviði bindindisfræðslunmar og bindindisdagsins. Bindindisráð kristinna safn aða er nú 6 ára og hetfur dafm- að mofckuð, en of litlum tök- um máö í hinum þreyttu og tómlátu ,íslenzku söfnuðum. . Það befur lagt ýmislégt táil, en því miður lítið verið tek- ið ti'llit til róða þess og hvatn- ingar. En hér viil ég nú minna þá presta og safnaðarstarfsmenm, sem þetta kyinmu að lesa á, hvað reymt hefur verið sam- kvæmt ráðum og tilgangi. Bind indisráðs kris’tinna safnaða og komið í framkvæmd • af veik- um nnætti og á byrj.unarstigi að sjálfsögðu. Að minnsta kosti einn söfinuður höfuðbor.garinn ar hefiur nú þegar hafið slíkt starf, en væntanlega eru þeir margir fleiri, þótt ekki hafi það enn komið opýiberlega fram. , í fyrista lagd er þriggja manna nefnd valin af safnað- arstjórn, sem vakir yfir ætluin- um og framkvæmdum á þessu sviði á vegum kirkju og safn- aðar. í öðru lagi starfrækir nefnd þessi barnastúku, sem heldur f.undi hálfs miámaðarlega. og tel ur nú um 120 félaga af börn- um á aldrinum 10—12 ára. í þriðja lagi hafa prestar safnaðarins sérstaka fræðsLu- daga eða kvöld til bindindis- fræðslu fyrir fermingarbörn S'ín, meðan á fermingarundir- búningi stemdur, kynna þeim starfsemi íslenzkra ungtempl- ara og hvetja þau til þátttöku í þeim félagssamtökum. í fjiórða lagi gengst nefnd- in fyrir einu eða tveimur al- mennum bindindisbvöldum til fræðslu fyrir urngt fólk í sam- bandi við stórgæzlumamn ung- templara stórstúku íslands. í fdimmta lagi starfar við kirkjuna í safnaðarheimili hennar AA-deild, sem heldur fiundi hvern laugardaig. En það sem bezt er í þeirri starfsemi má þó telja, að félagar aðstoða drykikjuisjúika menn og heimili þeirra á þrenigingastuind.um og til -endurhæf'ingar samkvæmt tiiivísun og ráðum sóknarprests, sem kynnir sér með húsvitj- un_ ástand og neyð heimilanna. í þessum fimm aðal þáttum kemur fram sú starfsemi kirkj unnar í bindindismálum, sem ætti að vera í einhverri mynd í bverjum söftnuði minns.ta feosti í f jölmenni. En auk þess má nefna, að prestar ræði þessi vandamál í prediku'narstólnum og veki almeinnan áhuaa á vörnum gegn hættun-ni, sem af áfengi og tóbaki stafar fyrir heiksu og meinningu einstaklinga og þjóð'ar. Hvert ár sem líður, færn íslenzku þjóðinni nýtt met > neyzlu þessara algengu eitur lyfja. Síða'Stliðið ár 1967 komst neyzíam eða eyðslin yfir einn milljarð króna hjó þessari fá- mennu þjóð. Og þá er ekki meðtalið alLt það obeina tjón, sem áfengi og tóbak eiga í því, sem af- laga fer, slysum, húsbrunum og umferðaóhöppum. Og sízt er þá heldur talið. sem engar tölur ná yfir: Gæfu tjón, giæpir, harmar, sjálfs- morð og mannvonzka. Það mun þvt sízt út í blá- inn að ætlast til þess af kirkju Krists, að hún geri sitt til að afstýra voða og vand- ræðum og bægja brott því, sem auðiö er af þvi sem þessir vá- gestir bera á brautir íslenzkr- ar æsku í anda hans, sem sagði: „Mannssonurinn er kominn til að leita að hinu týnda og frólsa það“. Rvík. 6. febr. 1968, Árelíus Nielsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.