Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 11. febrúar 1968. 9 VINSÆLUSTU LOGIN 1967 í BRETLANDI f JIBLODY MAKER 30. des- ember s.l. var birtur listi ytfir þau lög, sem niáöu efsta saeti á brezka vinsældarlistaaum s.l. ár. Ég sá strax, að hér var ginnilegt efind að skrilfa um í þáttinn, en þar sem ýmiislegt annað efni ’hefiur setið í fyrir- rúmi, birtast hugleiðingar mín ar um þennan lista ekki fyrr en í dag, en gildi hans hefur engan vegiimn minnkað þrátt fyrir það. „Green, igreen graiss of home“ er fyrsta lagið, sem kemst í eftta sætið 1967 en það. var 7. janúar. Þetta fallega lag söng Tom Jones með góð- um tilþrifum. Það var 2 vik- ur í þesisu sseti. Næstir urðu Monkiees m-eð „I’m a believer". Það er ákaf- lega vinsælt, enda hertóku þeir uimrætt efista sæti vinsældar- liis'tans samfléytt í fjiórar vik- ur, en þá vildd fólk fiá eitt-' 'hivað rólegra og hin fransikætt- aða Petular Olark uppfyllti þsk- ir fjöidainis með fLuitningi sín- um á lagi’ Ohaipltns, „This is my song“. Þetta var 18. feibrú- ar, en 25. hafði ungfrúin feng- ið skæðan keppinaut, sem um- svifalaust hrakti hana úr efsta sætinu eftir aðeins viku dvöl. Hlér var Engilbert Hiumper- dinok á ferðinni með sitt fyrsta lag á viinisældarliistamum, „Re- lease mie“. í þessari söonu viku kom út ný pla'ta með The Beatles og þá vissu alir, hvaða lag myndi sfcarta á toppnum í næstu viku og það reyndist rétt vera. „Penny Lane“ divaildist í þessu efitirsótta saeti í 3 vikur, en þá gierðisit það furðulega, að Engilbert endurheimti aftur sæti sitt frá 25. febrúar, „Re- lease me“ var enn á ný vin- sælasta lagið í Bretlandd, en BeaitLes urðu veskú að færa sig ineðar á list'ann. Áttunda apríl var hið at- hyglisferða lag feðginanna, Frank og Nanoy Sinatra, kom- ið í efsta sætið. Þet-ta var svo sannarlega hápmnikturinn á Sdnatra-vmisaeldunum, þau héMu sætinu í tvær vikur, en þá kom Sapdiœ Shaw til skjal- anna með hið bráðskemmti- lega „Puppet oin a strimg“, og eins og I‘m a believer" var þetta lag fjórar vikur á toppn- um. í maí, nánar tiltekið þaan tuttugasta, hrósuðu Tremioloeis sigri, er lag þeirra, „Silence is golden", náði efsta þrepi vinsældarstigans. Þetta bráð- íallega lag var jafnframt eitt vins'ælasta lagið á íslandi 1067. 10. júní gerist sá me.rkiilegi atburður, dð þá swo til éþeCckt hljióm'S'vei't veður upp í efsta sæitið, en í vikuinmi á undan giis.ti lag þeirra, „A wbiter shade of pale“, í fyrs,tia sinn á TOPP 30 listanum og þ’á í 14. sæti. En um þessar mund- ir höfðu ýmsar viðiurkenndar og vinsælar hljómsveitir böggl ast við að komast meðal 10 vimsœlustu laganna í alllangan tírna og' þótti þeim þetta Procul Harum-æði heldur leiði gjarnt, e,n hugsuðu jaíinifram.t sem svo, að þessir uppskaifm- ingar myndu e'kki trjóna lengi í þessu sæti. En það fór held- ur betur á annan veg, því „A whiter shade af pale“ var vin- sælasta lagið í Bretlandi í fimim vitour. En þá þótti Monkees nóg komið af svo góðu og skáru upp herör gegn veldi Procul HariMV oa Iag p?i>” - Vii.p.p- ate title“, var á toppnum 15. júlí. Bn það var skammvinnur sigur, því Beatles voru þá komnir á vinsiældarlistann og í næstu viku ýttu þeir kurteis- lega við Momkees og settust sjiálfir efst.a sætið sungu „All you need is love“. Þrem vikum siðar var Scott MacEenzie kominn þar með óð siimn um San Francisco. Annan dag septemþermá'n- aðar kom Engilbert Humper- diinck aftur við sögu á vin- sældarlistanuim. í þetta sinn söng hann um „Síðasta vals- inn“ og enin stækkaði aðdá- endahópur hans. Vinsældir lags ins fóru ekki millli mála, því það var í toppsætinu samflcytt / The Beatles sendu frá sér þrjár tveggja laga plötur á árinu, sem leiS og allar komust þær á toppinn. Myndin er af Ringo Starr. sjö vikiur og var það algert met þetta árið. En 21. oiktóber ýttu Bee Gees valsinum hans ,,Berta“ úr efista sætinu og riáfníð „Ma'sachusett" mátti sjá skráð nr. 1 í þrjár vikur. Næstir í röðinind urðu Fo.nd- ations með „Baby, now that I‘ve found you“, en þeir urðu að láta sór nægja tveggja vikna dvöl í efista sætinu. 25. nóveim'beT var „Let the heart aches begin“ skráð sem vinsælasta lagið, fLutt af Long John Baildry. Níunda íieseniher . ko<mu The Beatles með sína áramóta- kveðjiu, „Hello, goodbye", og samkvæmt hefðbu.ndiinini venju létu beir sér næv.ia að ráðsk- ast með toppsætið í þrjár vik- ur. Þetta var þriðja „smgel" (tiV'eggja laga) platan, sem þeir sendu frá sér á árinu og aUar höfðu þær dvalizt ná- kvæmiega þrjiár vikur hver i efsía sæti brezka vinsældarlist ans og vil ég meina, að með þvi hafi þeir sánnað máLtæ'kdð gióðkunna: „Allt er þá þrennt er.“ Benedikt Viggósson. Procul 'Harum og félagar voru tvi- mælalaust sú iljómsveit, sem kom mest á óvart 1967. ST I KAUPFELÖGUM OG ERZLUNUM UM LAND ALLT Ný vörubifreið frá Eiginn þungi án palls um 6-300 kg. Leyfður heildarþungi 21.000 kg. LæKkuð verð frá verksmiðju á afgreiðslum fyrir 30. júní. Sölu-umboð á Akureyri: ÞÓRSHAMAR H.F. utiticii Sfyzeittóm kf Suðurlandsbraut 16 - Reykjavllc -Slmhefni: iVolverc => Símf 35200 TriUubátur Erum kaupendur að trillubát í sóðu ástandi, með eða án mótors. Stærð 3—5 tonn. Þeir sem hafa áhuga á viðskiptum, leggi inn til blaðsins, tilboð fyrir 25. febr., merkt: „Triillo“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.