Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 10
t 10 TÍMINN SUNNUDAGUR 11. febrúar 1968. Saltsteinninn „ROCKIES" ROCKIES inniheldur öll nauðsynleg steinefni fyrir nautgripi og sauðfé. ROCKIES þolir veður og vind og leysist ekki ekki upp f rigningu. ROCKIES vegur 25 ensk pund og má auðveldlega hengja hann upp. SEÐJIÐ salthungur búfjárins með þvi að hafa^ ROCKIES í húsi og í haga. INNFLUTNINGSDEILD Undanrennuduft seljum við nú til fóðurs á kr. 22,00 hvert kíló. Osta & smjörsalan s. f. hefur duftið til sölu Reykjavík. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. / <gniineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. » Nú er allra veðra von. — BíðiS ekki eftir óhöpipm, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinh nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. RAGNAR ÁSGEIRSSON: Dúndrað í bjarginu Síðastliðið sumar í sjón- varpinu sýnd kvikmynd aif ferð, sem farin var til fuglaveiða í Súlnasiker, suður af Vestimanaia- eyjuim. Nokkrir viaskir og hug- ralkkir menn. klitfruðu uipp hina einf' 5» og hæittuilegu leið í Skerið og sýnt var þegar þeir lögðu til aitliögu við súluungania og drápu allmarga þeirna og böstuðu þeim í sjtó niður þar sem bátsmennim- ir innbyrtu þá. En að því loknu ýmisit klifruðu bjargmeainirnir nið ur efitir Skerimu, hlupu út í bsá- inn og héldu heim aftur til Eyja. Þetta var fróðleg miynd og eftir- itektairverð fyrir þá, sem aldrei höifðu séð f-arið í fugiabjörg til veiða. En nokkru síðar skeði það að í ljlós kom að þessi mynd hafði hneyksljað fjölda m.anns, sem sáu hana og í blöð voru skritfaðar marg.ar greinar til að lýsa við- bjóði og andstyggð á henni, sem háskalegd mynd á að horfa fyrir bönn og uaigliinga — og Sjónvarp- ið vitt fyrir að hafa tekið hana tiil sýningiar og ekki vdssi ég til að neinn mælti henni bcrt. Ég verð að segjd eins og það er, að és leit ekki þannig á þessa mynd. Égleit á hana, sem heim- ild.armynd um bjargtferðir í Vest- mainnaeýjum frá þeim tímum, 'þeg ar fugliaveiði i björgum var lí'fs- iniauðsyn fyrir fátækt og hungrað f-ólk, þegar mataröflunin varð að ganga fyrir öllu, þegar oft varð að leggja sig í lífshættu hennar . vegna. Þeir eru ekki fiáir Vest- miannaeyingarnir, sem létu líf sitt við að síga eða . ganga í björg til veiða, til að bj-arga sér og sínum náinuistu frá sulti og seyru. Að síga eð'a ganga lau.sir í björg er : bæði karlmanmteg og hæfctwleg . íþrótt. Þeir voru leikn- ir í því sumir í Vestur-Skafta- fiellssý&lu, í Vestmannaeyjum og fy.rir ve-stan og norðan, og nokkr- ir eru til enn sem treysta s-ér i björgin. Má þar minin-a á hiaa f-rægu björgun skipsibrotsmaninia í Látrabjargi fijT^ fiáum árum. Enn man ég vel, frá bernsiku- árum, í Vík í Mýrdal, þegar rösk- ir menn fóru í stórsig í Reynis- fjal'li, Heljarkinn og í Hjiörteitfs- höfða til að taka fýlun-gana, og sveiifluðu sér tiil og firá í björg- uimum, eða gen.gu Lausir hátt uppi o-g veiddu ungana og köst- uðu þekn niður. En við strákarn- ir hiéldum okkur efst í brekkun- um og kös-tuðum fuglunum nið- ur uindi-r jafnsléttu, þar sem jarð- ei'giendur tóku við þeim til fliuith- imigs heim. SLanennirnir vor-u hetjur dagsLnis. Ívglimm er l'júlftfeingur nýr og ágætur saltað- ur og saddi marg'an íátæklinginn bæði sumar og vetur. Fýlatekja var mikilsverð hlunnindi meðan bennar þurfti 'við, en er nú að mostu úr sögunin'i. Og víst væri það þess vert að kvi'kmynd yrði gerð áf fuglaveiðum í hinu-m ynd- islagu mióbe-rigsifjlöllum í Mýrda-in- um. Þá vík ég afitur að kvikmynd- inni finá Súlnaiskeri, sém mé: þótti alimerk, sem heimiLd u-m gamlan atvinmuiveg, enda 'þótt véltoátur væri þar nú kominn í stað árabáita tfrá fyrri tímium. Umgadrápið sjíálft var aðeins Lítill hluti miyind- arinnar, enda þótt það virðist hatfa farið mjög í ta-ugar mangra manna, efltir blaðais.krilfum að dœma. En um s-vipað leyti oig sjión- vanpið sýndi myndiina fná Súlma- skeri birtist grein í Morguntolað- imu — 18. ág. 1967, sem fyllti mig hryilililnigi efitir lestur heinnar, en líktega er ég eini maðurinn, sejp hún hefur verkað þannig á, þvií ég veit ekki til að henmar hafi verið getið neins staðar. Fyrirsögn þessarar greinar var: „Og Horntoj-arg úr laginú (!) rís.“ Uindir benmd stóð nafnið Hiel'gi Halivarðssion, hún var um komu hans að Hornibjargsivita. Þar seg- ir firá eggjatöku í bj'angin.u, og er ekkent við það að athuga, því s-líkt hefui’ verið gemt frá fyrstm bygigð hér á la.ndi og fram á okkar daga og eggver jaifnan talin til góðra hliunninda. En það er nið- urlag greiharininar, sem mér otf- bauð að lesa, en þar segir frá þvi'að . skpfcviopn voru höfð með í fu'gHabjargdð. Niðurlag greinarinn ar hljóðar þannig orðrétt: „Og ekki þurf-a menn nieifct að vera sérlega hittnir, þe-gar þeir dúndra úr hag-'abyssunni á fugla- miergðiina, sem í bjanginu er, það liggja öruggl-ega m-argir í hverju skoiti. Oig hvað góðar skj’ttuir geta afkastað miklu í Horntojargi, má geta þess, til gaman-s, að Jóhann gg fiélagi h-ams skufcu éinn daginn á 11 tímuim 1760 svarttfugila, og Læt ég skotglaða menm um þ-að að reiikna út bvað það gerir manga f ugla á minútu. HeLgi Hálivarðsison. Þe-tta er auðvitað áikafie-g'a á- niægjuieg veiði fyrir ,,skotglaða“ m«anin, en við þessa tölu má áreið- antega bæta talsverðu: Öllum þeim fuglum, sem aðeins særast aí höglumum, sem væ.ngbrbtnir og særðir á an.nan hátt hrapa fram af bergsiLIunum og velkjast í urð- um og á sjónum unz þeir d-eyja þa-r, effcir miki'l harmkvæli. Þefcta s-em Helgi ræðir um, var aðeins einis dags veiði, en hvo,rt farið hatfi verið á skybtirí í bjarg- ið í fleiri daga getur H-elgi ekki um í grein sininii. Éig er ekki Lögfnóður, ein hef þó hugmynd uim að LagatoáiLkur sé til um fuglafriðum. Þar mum vera fcatf'li um fr-iðu'n fu.gla í vanpsfcöðv- urn. Ég vil nú skjóta því til lög- tfnóðra manna, bæði í stjórn Dýra- verndunanfiélags og í Dómsmála- náðunieytinu, hvont að slíkar að- farir sem H. HalLvarðssion lýsir í grei.n siinmi séu Leyfðar eða bamn aðar í fugl'aifriðunarlögunum og vænti svars frá þeim. Ég hetf dreigið að sikrifia um iþafcta fugl’adráp vegna þess aS mér fannst öðrum en mér standa nær að gera það. Þar sem enginn heíur. við þesisu hreyft, geri ég það nú, í þeirri von að komið verði í veg fyrir að „dúndrað“ verði í þjarginu þama vestra, á sama hátit og í íyirra, á kom- andi vori. Þá leytfi ég mér að vííkja sög- unni ausfcur á Breiðamerkursand. Ég h-ef komdð þar margotft á ferð- um mínum. Þar er ‘mesta skiúms- byigigð hér á landi. Skúmurimn hel'diur sig milkið á so'ó og litfir á að ræna sílum frá öðrum fugl- um. E.n um varpfcímanm er hanin auðvifcað mikið bumdinn við land- ið. Skúmurinn er stór og fadtegur fuigl, en hann er grimmur og ræðst jatfnvel að mönnum etf þeir ikoma niáilægt hreiðri hans. Hamn kemur Hkt oig sfceypilfilugvél úr háa loifiti, ré-fct að því sem hanm steifin- ir á og fier svo eldisnar upp á við afitur og ræður til afclögu hivað efitir ainmað. Leiðim um Breiðamerikuiiisanid -er nú að verða fjöltfarin, eifitár að Jökuilsá var brúuð, em við mikla umtferð er skúmstoifiniiMi í 'hættu. Þeir Öræfingar sögðlu miér Ij'ófcar sögur í sium'ar þegar ég feom þar. „SfeoitgLaðir“ miemm höfðu verið á fierð á Breiðamerk- ursainidi og lagt tiil atlJögu við skúminm þar og drepið milkimm f jlöLda þeiima. Þar lágu skúmarmir í hrúgum, dauðir, em fæturmár skormir af þeim. Mernn léfcu sér helzt dietta í hug að skotmean- i irnir befðu í hyggju að flá verð- jlaun út á þeitfca, sem veiðilbjöllu- iiæfcur. Ekki vissu menm þar í j sveifcum hverjir hetfðu verið þarma ‘ áð veiðum og er ilit að geta elkki I hatft hendur í bári slífera iUivirikja. ( Nú hetfur Sfeatftatfeil verið frið- | lýst, sem þjóðgarður. Er efeki j hægt að fiara svipað að með í Breiðamierfe'ursand? Friðlýisa aiLt jfuglalíf þar og banrna að fara þar : um með sfeofcvopn. Þefcfca er miál, sem Náfcbúru- verndarráð þanf að tafea til með- ferðar, með góðd aðsfcoð stjónn- arvaLda landsims, og gera það áður e-n það verður um seiman. Ragnar Ásgeirsson. Hemlavijígerðir Rennurr bremsuskálar. — SDpurri bremsudælur Limuir, a bremsuborSa og aðrar almennar viðgerðir rtfcML'ASI ILLING H-F Súðarvog 14 Simi 30135 Guðjíin Styrkársson HÆSTAKÍTTAKLÖCMADUK AUSTUKSTKÆTI 6 SÍM/ IÍ354 E in.an.gr unargler Húseigendur — Byggingameistarar! Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á glúggum. Útvegum tvöfalt gler í laus fög og sjáum úm máltöku. Sendum gegn póstkröfu um allt lann. Gerið svo vel og leitið tilboða. S'mi 51139 og 52620 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.