Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 4
TÍMINN SUNNUDAGUR 11. febrúar 1968. LAFAYETTE MULTITESTER (AVO-MÆLIR) DC 20.000 ohm per volt. AC 10 000 ohm per volt VerS kr. 712,00 — Póstsendum — STRANDBERG H.F. Hverfisgötu 76, sími 16462 FASTEIGNAVAL Skólavörffustíg 3 A II. hæð Sölusími 22911. SELJENDUR Látið okkur annast sölu á fast- éignum yðar. Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu. Vinsamleg ast hafið samband við skrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir, sem avallt eru fyrir hendi i miklu úrvali hiá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. B0RÐ FYRIR HEIMILI 00 SKRIFSTOFUR DE LUXE •- —— *' uu' ‘TT ■ frAbær gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLlOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Eins og áður hofur verið skýrt frá í þessum þáttum, verður háð Ólympíumót í bridge í sumar, og fer mótið fram í Deauiviile í Frak'klandi í júní o,g mótið gildir jafci- framt sem heimsmeistara- keppni þetta árið, en þessi Ólympíumót eru háð á fjög- urra ára fresti, e.ins og Ólym- píuleikar og Óij'mpíuská'kmót. Einm er ekki vitað um þátt- töku í rnótinu, en talið að milli 40 til 50 þjóðir víðs veg- •ar að úr heiminum muni senda srveitir á mótið. Sveitir frá Evrópu hafa sigrað á þeim Ólympíumótum, sem áður hafa verið haldin, enda stendur bridge nú á Langhæstu stigi meðal Evrópubúa í heimicnum, eins og kanns'ki bezt sést á þvd, að sveitir frá ýmsum lönd- um álfunmar hafa orðið heims- meistarar síðustu fjórtán árin. Bftir ágæta frammisitöðu ís- lenzku sveitarinnar á síðasta Evrópumeistaramóti, kann m'órgum að koma spánskt fyr- ir sjónir, að litiar sem engar líkur eru á þvá, að ísland sendi þátttakemdur á mótið vegna þess. að bridgeíþróittiin hÉr á laindi uýtur mjög óveru- legs framliags af hálfu hins op- inbera, og þáitttakendur héð- an yrðu þvi nær algjörlega að standa straum af kostnaðinum í sam.bandi-víð. þátttöku. Og- það er ekki hægt að ætlast til þess, að sömu menn héðan geti kostað sig út árlegia, þeg- ar þanmig er í pottinn búið. Þó er ég mokkuð viss um, að íslenzk sveit — skipuð ofck- ar beztu mönnum — gæti skip að eitthvert tíu efstu sætanna á mótinu í Deauvilie, ef þátt- takenduir yrðu ákveðnir strax, og sá tírni, sem til stefnu er, yrði nofaður á sem beztan hiátt í samtoiandi við æfimgar og animan uindirbúning fyrir mótið. íslenz'kir bridgemenn hafa oft náð athyglisverðum árangri á Bvrópumeistaramótum, þrátt fyrir, að þátttaka héðan á mót ið hefur verið afar tilviljan,a- kennd og oft liðið mörg milli þess, sem við höfum sent sveit ir á mótið. Með fastri, árlegri þátttöku hefðu íslenzkir spil- arar vissulega getað náð enn betri árangri, þvi reyinsla á slikum mótum er nœstum jafn veigamikið atriði og sjiálf spila mennsikan. íslenzkir bridige- menn hafa verið settir skör lægra en t.d. íslenzkir íþrótta- menn og skiátomenTi, og ekki gietur áran.griinium verið um að toenna. Þátttaka íslands í Ólympíu- leikuim feillur aldrei niður og á Vetrarleikunum, sem nú standa yfir í Frafcklandi, er sjö rnanna hópur frá íslandi, þótt vitað sé fyrirfram, að litl- ar sem engar lítour eru á, að ísleinzkur keppanidi verði fyr- ir framan miðju í siinmi grein. En ísl, íþráttahreyfingin hef- ur efni á því að senda sjö manna flokk til Frakiklanjds, enda þótt kostnaður sé miklu meiri við þá þátttöku heldur en að senda sex bridgemenn til Fraikklands. Og á sumar- leikama í Mexicó fer auðivitað hópur héðan — þó kostnaður við þátttöku hvers og eins skipti tuguim þúsunda, og fyr- iinfram er vitað, að hundruð manna í heiminum eru betri en viðkomandi þátttaike'ndur íslenzkir. Nú er sagt, að aðal- atriðið sé ekki að sigra á Ólym píu'leikum, heldur skipti þátt- takain öllu máli — en er þetta samt efcki .öf'Ugsnúið,.,.sv(í.£kki. sé meira sagt. Nú eru fjórtán ár síðain Bandaríkjamenn hafa hlptið heimsmeistaratitil í bridge og “ru þeir auðvitað gráir af öf- und út í ítali og aðra^ sem sigrað hafa í keppnininí um titilinin, og hafa séð, að ekki miá við svo búið standa. Þeg- ar s.'l. haust gekikst Banda- riska bridgesambandið fyrir ýmsúim miótum til þess að á- kveða þátttaikendur á Ólympíu mótið og eiftir stranga og harða keppni voru þessir menn vald- ir: Edgar Kaplan %og Norman Kay, ALvin Roth og WiLliam Root, Robert Jordan og Art- hur Robinson. Hinir fjórir fyrst töldu spiluðu í banda- risku sveitinni, sem hlaut ann að sæti í síðustu heimsmeist- aratoeppni, em Jordan og Rob- iimson voru taldir annað bezta parið í OLympiukeppninni 1964. Þessir menn allir hafa verið virkir þátttakendur um Langt árabil og hafa mitola reyns'Lu í aliþjóðlegum bridge. Og þédr hafa æft mjög síðustu mánuðina undir stjónn nefnd- ar frá Bridgesambandinu baindaríska, spilað erfiða leiki og ekkert hefur verið til spar- að við undirbúningkm. Banda ríkjamenn hafa etotoi fyrr tek- ið þessi mál ívo fösturn tök- um, svo ^era kann, að hiinn gamli draumur þeirra um að hljóta heiimsmeistaratitiLinn aiftur, rætist nú. En fyrst við vorum að miina aði afrur í Lírufi til þess að reynaað má lokastöðu á Vest- ur, gat Austur unnið á D og G í laufinu og hnekkt spililnu. Suður hefði átt að gera sér ljóst, að góður varnarmaður í sæti Vesturs mundi gefa hjarta slaginn, og hann' hefði því átt að vinna spað’a útspil- i? með D í blindum og gefa sjöið i heima. Þegar tromp hiefur verið tekið fjórum sinin- um (fyrst svínað) er staðan þanmiig: A Á4 V KD94 ♦ — * 108 ast á Bandaríkin, er bezt að A 6 ♦ G10 birta hér spil, sem kom fram ¥ Á8753 ¥ G106 í keppni þar nýlega, og þar /♦ ♦ — kem.ur fram mjög skemmtileg * K7 * DG9 kastíþrönig. A K3 ¥ 2 A ÁD4 ♦ 93 ¥ KD94 * Á42 * 108653 A 86 A G10952 V Á8753 V 0106 4 8752 ♦ K4 * K7 * DG9 A K73 ¥ 2 * ÁDG1093 * Á42 Suður gaf og N/S voru á hættu. Sagnir gengu þannig: Suður Vestur No.rður Austur 1 ♦ 1. ¥ 2 * 2 hj. 4 ♦ páss 4 gr. pass 5 ¥ pass 5 A pass 6 ♦ pass pass pass Ein>s og spilin liggja, er eina útspiLið, sem hnekkir sögninmá lauf, en Vestur spilaði út spaða sem er miklu eðlilegra. Suður vann heima á Kóng og spilaði þegar hjiarta 2, sem Vestur gaf, en ef hanm vinnur á Ásinn, á Suður 12 toppslagi, eftir að hafa svínað tígli. Vestur gaf sem sagt og D í blindum átti slaginn. Nú var tígli svínað, trompin tekin, síð an svörtu ásarnir. Vestur var vakandí og kastaði laufa Kóng í Ásinn, og þegar Suður spil- Suður spilar niú tígul 9 og Vestur kastar hjarta 3, en blindur lauf 8, en Austur er í kastþröng. Ef hann kastar laufi, spilar Suður hjarta og vmnur á D, og gefur síðan lauf, og fær þá tólfta slaginm á laufa fjarka Ef Austur kast- ar hins vegar hjarta, spilar Suður hjarta á D og spilar síð- an Kóngnum og kastar laufi að heiman. Hjarta nían er nú tólfti slagurinn. Austur verður þvi að kasta spaða. En þá spilar Suður hjarta á D og síðan K, sem hann kastar laufi’ á heima. Vestur vininur á ás og spilar Laufa K, -sem Suður vinnur á Ás. Nú kemst hainm inrn í blind an með því að yfirtaka spaða K með Ásnum. Ifjarta er tromp að með síðasta trompi Suðurs, og þar sem spaða þristurinn var vel geymdur hjá Suðri, kemst hann nú inin á spaða fjarkann í blindum og hjarta 9 er 12 slagurinn. Þetta eru nú svo flóknar vinningsleiðir. að ég held hæstum, að þeir, sem útfarnir eru í því að leysa bridgeþrautir^ eigi í erfiðleik um með þe.tta spil. Hallur Símonarson. Laxveiðiár Laxveiðiárnar Blanda og Svartá eru lausar til leigu næsta sumar. Til greina getur komið að leigja báðar árnar sameiginlega eða hvora fyrir sig. Silungsveiði í Seyðisá á Auðkúluheiði er einnig laus til leigu. Tilboðum í árnar sé skilað fyrir 20. febr. n.k. til undirritaðs formanns veiðifélagsins, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. t Pétur Pétursson, Höllustöðum. Sími um Bólstaðahlíð. NAUDUNGARUPPB03 Miðvikudaginn 14. febrúar 1968, verða haldin opin- ber uppboð á lausafé, eins og nánar greinir hér: 1. Að Birkihvammi 23, kl. 13,30, seld verður raf- suðuvél og 2 gaskútar, talið eign bifreiða- verkstæðisins Knasturs, að kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs í Kópavogi. 2. Að Auðbrekku 36, kl. 14.00, seld verður combineruð Record itrésmíðavél o'g Rockwell belta hjólsög, talið eign Húsgagnavinnustofu Sigurðar J. Árnasonar, að kröfu Hákons H. Kristjónssonar hdl og Kristins Einarssonar hdl. 3. Að Auðbrekku 50, kl. 14-30, seldur verður ULFA afréttari, talin eign Kristjáns Ólafsson- ar, að kröfu Jóhanns Ragnarssonar hrl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.