Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 8
SUNNUDAGUR 11. ffebrúar 1968. HLEÐéLUTÆKIN OG ÞOKULJÓSIN komin affur. — Takmarkaðar birgðir. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. DÖMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNÍÐ, ÞRÆÐI OG MÁTA KJÓLA. Upplýsingar í síma 81967. SMYRI LL, Laugavegi 170. Sími 12260. VOGIR ( • • og varahlutir 1 vogir avaJl1 tyrirliggiandi. Rit og reiknivélar Scm' 82380. TÍMINN Um síðustu helgi, rétt eftir framhaldsþiiig Alþýðusam- bandsins, hélt Verkamannasam band íslands þing sitt hér í Reykjavík. Gerði fundurinn á- lyktun í kjaramáium, þar sem m.a. er lagt Úl, að allsherjar- verkfall verði gert 1. marz, ná- ist krafan um verðtryggingu launa ekki fram fyrir þann tíma. Öfugþróun Áliyfctuin þiinigisóns hefsit á lýs iinigu á því ástandi, er sfeapazt hefur, og segir þar að þimigið telji „að sú öfuigþró- tín, s-eni nú á síðustu tiímum hieifur sett miark sitt á iauna- kjiör og lífslbaráttu verka- manmisbéititiarinnar og ainnarra launiþega, sé ógnivekjandi fyrir hag alis vinnaintdi fólks í land- iiniu og við henmi beri að snú- ast mieð öllu því afli, sem sam- einuð verkalýðshneyifinig gátur náðið yifir. Hastturniar, sem nú siteðja að, eða eru þegar sibaðreymdir orðmar, eru mjög verulegt og vaxandi atvinmuleysi verfca- félfcs, svo að til -meyðar horf- ir, flóðbylgija dýirtíðiar í bjiöl- far stJÓr.felldr'ar gemgisfeUing- ar, styttimg vinnuibímiams með ) beimni stoerðimgu laumatekina og lœiltkun meðalttmiaikauips, og loks isú áfcvörðuin sitjómarvalda að fella úr iögum ákivæði um verðbætur á laúih,“ ’" Svar við lækkun þjóð artekna, betri nýting framleiðslugetu Sdðan ræðir þingið forsemd- ur þeissarar þróunar og „hafn- ar með öllu þeim áróðri að atvimniuiiaysd og stiórfelld lófs- kjiaras'kerðing láglaun.afólks verði réttlætt með óhagstæð- um verzlumarkjörum oig siveifl- um í aflabrögðum, þar sgm hvort tiveggja er enrn hagstæð- ara em ofitast áður. Þvent á rrnóti teiur þiingið að siviara beri moktou-rri lækkun þjóðar- teikrna með að mýta beitur en áður framleið'Slu.getu þjlóðar- inmar á öllum siviðum, efla grundvaUaratvinnuvegi heimnar með ölflun fuiikomn- ari aitvinnuitækjia og með því að tryigigja fullfcomið aitvimmu- öryggi, sitöðva dýrtíðar- bylgjuma, sem er að risa, og auka fcaupigetu allls almemn- ings.“ Þingið lýisti yifir stuðnimgi við^ áHyktun fraimhaldsiþimigs ASÍ í þessum miáium, og lýsti það sem megimverkiefmd Verka- Imiamnasamþaimdsins og ailra aðila imiman ASÍ, að „bregðast við þessu ástandi og hortfum af raunsæi, festu við grumd- vallarstefnu veirkalýðshreytfimg arinmar og eimibeitimgu henmar til tafarlausrar baráttu fyrir réttinum og Mfsafkomu ailra vinmandi mamina.*1 Verðtrygging næsta skrefið Þá segir: „Þingið telur að næsta skrofið í hinmi beinu kjarabaráttu sé að tryggja samaingisibunidinn eða iögfiest- an rétt verfcaflóilks til fullra verðlagisibðta á laum, og heitir á öll saimlbandisifélög sín að vera reiðufoúin ásamt öðrum verkalýðsfélögum tl að fram- fyigja kröfum heildarsamtak- ainima í þeim efnum 1. marz n.ik. með allsberjar V'erbfalli, verði ekki orðið við kröfium samtakanma í þesisuim efn,um.“ Hækkun atvinnu- leysisbóta Þá rædidi þimgið atvimauleys isitryggingamar vegna þess at- vinnuleysis, er stöðugt magn- ast. í ályktum um það mál, ieggiur þingið til, að bótagreiðsl ur verði h-ækikaðar svo þær memi a. m. k. 80% af vik-ukaupi verkaimanms í Rwí-k fyrir dag- viinn-u tl fcvæmbs ma-nais á vifcu hverri, em 70% af saima vikiu- ka,upi fyxir eimM-eypam mam-n. Hiám-ark bóta á viku ti.l ein- staklingis, ásamt bótum vegma b-ama, megi vera sama upp- hæð oig vilkuk-aup verfcajmamms í Rvfk fiyrir dagvimnu. Þá er eianig iag-t til, að ail- ir vinnutfærir incr.n ge-ti feng- ið aitviinnuileys'isibætur, einnig þótt þeir séu orðinir 67 ára og njóti ellilífeyris. Og iofcs, að num-ið verði úr lögum um atvimnuileyisistrygginigar það á- fcvæði, sem nú gerir það skil- yrði fyrir bótagreiðslum, að menq hatfi efcki á síðustu sex mánuðum hafit tekj-ur, er tfara tfram úr vissu bám-arki. Það kom fram, að nú eru aitvinnuieysislbætur fyrir kvæn-tan mamn um 45% atf kaupi miðað við lágmark-stiíma kaup Da-gsbrúinar á viiku hiverri en eiinlhieypur maður fæ-r um 39,7% af liágmamkstoaupi Dags- brúnar. Hiámark bóia getur nú aum-ið 60.5% aif sama kaupi, en það er fyrir kvœn-tan manin með 3 börn. Samfcvæmt þessu, þá tfær fcvæntur maður nú 931 krónur á viku, einhleypur maður 823 krón.ur, en hámark bóta getur orðið 1056. Samkvæmrt tiMg- um þiimgsiins verða þessar töl- ur 1660 kr. 1453 kr. og 2075 k-rónur, Þessar upphæðir eru eikki h-áar, miðað við þá dýrtíð er nú geisa-r, og því eðiiie-gt að krafa um hækkun komi fram. Þar sem Aibvininuleysistrygg- ingarsjóður e-r til komin-n vegna harðr-ar verkfallsbará-ttu la-umþega, þá ætti það að telj- ast sj'álfs-agt að te-kið v-erði ti'l- lit til kröfu þeirra í þessu efni. Að sniðganga sannleikann ) Magmús Kjartamssion befur í Auis'tra-girein í Þuóðlviljianum gie-rt fréttaflutniing af ASÍ-þimg inu að umtalis'etfimi, og þar sér-- S'taklega s-akað miig um óvand- aða blaðamiemmsku. Nú er þ-að swo, að ég tei Magmúsi Kjartansisyni það eiltt hæfa -að rífast við sjlállfan sig: h’ann á að lá að nöldra í eig- in hornd af-skiptalauis. En það sem hann vikur sérstaklega að mér sem blaðamann-i, tei ég mér sfcylit að ræð-a mokk-uð, hiver -gagnrýni bans er — en þiá gagnrýini setur hana fram með því að sniðganga aigjlör- lega saninileikann eins og svo ofit áðuir. Það er tvennt, sem Magnús hetfur við f'réttaflutning minn að ath-uga. Hið tfyrra er, um skipulaigsmália, en uim þ-að seg ,ir hann: „Fréttamaðu-r Tím- aris re-yn-dist tl að mynda swo njSkiil áhuigamaður um ýmis minniháttar atriði í skipuiags málum, að an-nað hefur naum- a-s't fcomizt að í frásögnum h-ains, hann mat ræður maimna og tll'ögur aðeins samikvæmt þessuim eiakaiskoðunum s-ím- um.“ Þefcta er auðvitað alrangt. g í fréttum Tímaus var skýrt frá afstöðu hvers ræðumaims fyrir sig í skipulagsmálunum, og raktar þær tillögur, er fram komu í þeim málum. Þetta er m-eira en Þjóðvljimn, blað Magnúsar, gerði. Hið síðara a'triði Magnúsar er um kj-aramiálm. Segir haan að ég haifi í fréttaflutningi m-ínum verið svo upptekin af eimihverjum „minniháttar atrið um“ skipuiagsmiálanna, að ég skrifaði um lítið anmað, „líltot o-g ' ákvarðanir Alþýðusam- bandsþimgis um kj-a-ramiál séu hégóm-imn eiaiber og varla um- talsverðar.“ Ég vil einumgis benda Maigm úsi á að lesa betur blöð, áð-ur en hanin gagnrýnir fréttafluitm ing þeirra. Umrœður og álykt- aniir ASÍ-þingsins um kjara- og atvinaumál voru tvo daga í röð aðalfrétt Tímans. Er það meira en hægt er að segja um Þjóðviljan. .Skýrt var frá öllum helztu a-triðum í umræð-um þeiim, er um þau m-ál urðu, en Þj'óðvilj- in-n sá sér t.d. ekki hemta að birta n-eitt úr fraimisöguræ'ðu Hanni'bais Valdimarss'Oiniar' um þessi miál, og ekki höfðu í d-aig, fimmtudag, bi-rzt þar þær þrjiár ályk-tanir, e-r sannþyfckt- ar voru að tillögu Hamm-ilbals og felldar inm í heildaráilykt- ua þingsins um þessi miál. Hiver var svo að tala um „vilandi f-réttir“? Elías Jónsson. Trúin flytur fiöli — Vi6 flvtjurr* allt annaS I SÍMI SENDlBÍLASTÖOiN HF. BlLSTJÖRARNIR AÖSTOÐA í allar þvoltavélar NÝn LÁGFREVÐANDIVEX fryggir yður bezfu kaupin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.