Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.02.1968, Blaðsíða 7
/ SUNNUDAGUR 11. febrúar 1968.__^_______ ______________TIMINN ______________________________________7 — SSwinm—-j Útgefandi: FRAMSÖKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórajrinsson (áb) Andrés Kristjánsson, lón Relgason og Indrlðl G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aag- iýsingastjóri: Steingrimur Gíslason Ritstj.skrifstofur i Eddn- húsinu, simar 18300—18305 Skrifsofur- Bajikastræti 7 Af- greiðslusimí: 12323 Auglýsingasimi' 19523 Aðrar skrifstofur. sími 18300. Áskriftargjald kr 120.00 á mán. Innanlands — í lausasölu kr 7.00 elnt. - Prentsmiðjan EDDA h. t Eysteinn Jónsson lætur af formannsstörfum Þau sögulegu tíðindi gerðust í upphafi aðaLfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins, sem nú er haldinn í Reykjavfk, að Eysteinn Jónsson, formaður flokksins, skýrði frá því, að það væri óhagganlegur ásetningur sinn að gefa ekki kost á sér til endurkjörs, og gerði m.a. grein fyrir ákvörðun sinni á þessa leið: „Ég hefi nú gegnt ritara-, ráðherra-, þingflokks- formanns- og formannsstarfi í Framsóknarflokknum eða fyrir hann í 34 ár eða svo, alltaf einhverju tvennu af þessu í senn og stundum þrennu í senn, auk þing- mennsku og annars af ýmsu tagi. Ég vona því, að enginn ásaki mig um sérhlífni, þótt ég hafi komizt að þeirri niðurstöðu, að skynsamlegast sé fyrir mig og flokkinn að breyta nú til. Mér þykir of mikið að bæta því við þetta, að gegna formannsstarfinu heilt kjörtímabil ennþá og það þýðir óbifanlegan ásetning minn enn að knýja það fram, að skipt verði um formann strax nú í byrjun kjörtímabilsins. Nýr formaður á helzt að taka við tafar- laust f byrjun kjörtímabils, að mínum dómi. Liggja til þess augljósar ástæður. Þá er það þáttur í þessu, að sá maður, sem ég veit að telja má nálega sjálfkjörinn til |ress að taka við formannsstörfum vegna þess trausts, sem hann nýtur — og mæli ég þar af meiri kunnugleika en flestir aðrir — er nú á góðum aldri til þess að taka við og það á að notfæra sér, því það er mikil gæfa og fágætt lán þegar svo stendur á að hægt er að skipta eins eðlilega og þegar bezt tekst til í boðhlaupi, en það getum við gert nú — á því leikur enginn vafi. Þá vil ég ekki dylja það með öllu að dálítinn þátt í þessari ákvörðun minni á sú rótgróna skoðun mín, að skynsamlegt sé að færa mesta stórerfiðið af sér yfir á yngri menn, áður en þreyta segir til sín um of — og með reynslu sinni geta menn stutt málstað sinn og þá, sem fyrir honum standa, þótt þannig sé á málum haldið. Það sé sem sé ekki alltaf um það tvennt að velja fyrir þá, sem lengi hafa starfað, að halda öllu eða koma ekki nálægt neinu, ef svo mætti segja. Má vera að það hafi haft varanleg áhrif á skoðanir mínar í þessu alla tíð, hve ungur ég lenti í því, sem forustusveit er kölluð og hve lengi ég hef verið þar"# Áreiðanlega kemur mörgum þessi ákvörðun Eysteins á óvart, því að hann er enn í fullu fjöri, enda ekki nema rétt sextugur. Framsóknarmenn hefðu líka eindregið kosið að hafa hann áfram í fararbroddi, ef hann hefði ekki jafn eindregið skorast undan því. Þeir vita hins vegar, að Eysteinn Jónsson hefur meira en rök að mæla, þegar hann kýs að létta af sér nokkrum af þeim störfum, sem hann hefur svo lengi og farsællega gegnt fyrir Fram- sóknarflokkinn. Það er ekki hallað á neinn, þótt sagt sé að enginn maður hefur helgað flokknum starfsotku sína jafn óskipta og Eysteinn Jónsson seinustu 30 árin. Hér verður ekki í þessu tilefni farið að rekja stjórn- málaferil Eysteins Jónssonar í neinum eftirmælastíl. Hann er ekki að draga sig í hlé í stjórnmálabaráttunni, þótt hann láti af flokksformennskunni- Hann verður áfram á þingi og verður þar og annarsstaðar áfram í forustusveit Framsóknarlokksins. Framsóknarmenn þakka honum einlæglega forustustörf hans sem ritara og formanns flokksins, en vænta þess jafnframt, að flokkurinn og þjóðin megi enn um góða stund njóta hinna frábæru starfskrafta hans. JAMES RESTON: Hvernig björgum viö Vietnam með þvi að eyðileggja það? Hvaða lokamark réttlætir öll þessi dráp? Was'hington, 6. föbrúar: „ÁíRÁiSXR og gagnárásb íærðust í aufcaima hvarvetna um Vietnam í dag,“ stóð í fregnum Associated Press. „Stór hiverfi í Saigon og Hue voru orðin að rjúkandi rúist- um og reyfcjarbólstrar st^igu till Lofts, þar sem sptrenigiju- fluigiviélar Suður-Vieitn'am, flug- vélar Bandarífcj'aimianna, sitór- sfcotalið og skriðdrekar sfcuitu án afffláts á dreiffðar heirsveitir toommiúniista." í borginni, sem hér er rætt um, er fjölmenni, þrjár miilj- órnáir manna. „SfceLfdáx borgar- ar streymdu í tugþúsunda tfflLi frá stoúrum og sikýlum í Sai- gon, og hiöfðu með sér þá iitLu búLsóð, sem þedr gátu borið. Sagt er, að fjöildi flófttamainii- anna alls sé þegar kominn upp í tvö hundruð þúsutnd. f Saigon oig útborgum hennar eru flóttamennirair taldir vera 58 þúisuimdir, en búizt er við að sú tala tvafaldist eða þre- faldist þegar fuU vitneskja er fenigki oig öll fcurl fcomin til grafar .. .“ ÞETTA er vandinn, sem sú sítetffna ofckar að vinna hernað- arsigur hefir í för með sér. Hvemig eigum við að viona siigur með heraffla án þess að eyðileggja það, sem við erum að reyna að bjarga? Barátt- an er svo áfcöf og ástandið svo skugigaiegt, að áfcafLega freist- andi er að iáta-gamminm geysa en hiugur manns hifcar og nem- ur staðar vdð mótsögnina í að sundra því. sem við höfum tefcizt ámendur að verja. f þessu hefir bæði hian sið- ferðilegd og hernaðariegi vandd verið fólginin frá upp- I hafi: Hvernig á að fara að því að bjarga Suður-Vietnam, án þess að eyðileggj a það? Vietoonig-menn hafa frá upp haifi gert lýðum Ljóst, að þeir ætiuðu að Leggja aillt í hættu, eyðileggj a alllt og deyða hvern sem væril jafnvei þó að þeir ynnu eifcbert að Lotoum annað en rústimar eimar. En hvað um ofcfcur? Þetta er efcki ofcfcar land. En eimihvers staðar eru mörk- in, þar sem manndráp og þján inigar — efcki aðeins að því er varðar ofckur sjálfa, heidur einnig Vietnam, — ganga lemgra en svarar þeirn marfc- miðum, sem umnt er að ná. Enn er þó ebkert komið fram, sem bendir til, að ríkisstjóm Joihnsons fórseta sjái tiigangs- laust grimmdaræði síðustu daga í þessu ijósi. í ÞEIM beizka áróðri, sem hér er haldið uppi, er látið í veðri vaka af opintoerri háifu, að hvað eina horfi nú sem bezt. Heirnaðartiikyn'ninigar lífcjaist æ meira hijómimiklum texta með sjónvarpsaugLýsing um. Söngurinin „við erum að sigra, við erum að sigra“ kveð ur við án afláts, aiveg eins og gerizt í auiglýsingunum. Manndauðinn er orðinn hinn opinberi mælikvarði á vel genigini otakar. Westmoreland hershiöfðingd sendir , hersveit- um sínu miheillaóskir. Þær hafa að sögn hans drepið ffleiri ó- vini vitoumia sem leið (21330) en við Bandaríikjamenn höfum ihisst samanlagt frá byrjun siyrjaldarmnar (16000). Hann varar við þvi að „önciur aida“ övinaárása muni skella á borg- unum, ein sigur okkar „kunni að stytta styrjialdartímann til mikiila muna.“ Blaðafull- trúinn í Hvíta húsinu hifcar við að draga sömiu ánitfcylar við að draga sömu ályfctanir fyrir sitt leyti. Svo óheppilega vill til, að skírnaraafn hans er Kristmn. VÍST væri hughreystandi að vera sér þess meðvitandi á þessum aðvörutímum, að þessí milklu manndráp færðu okkur í raun og sannleika nær ein- bverju svo mitoLlvægu marki, að það réttlætti aðfierðirniar, sem beitt er. Betra væri en eikfci neitt, að vita, að okkur væri birt óvilhaillt opin- bert mat á aðstöðunni, sem við erum í. En efasemdirnar eru hvarvetna á kreiki hér í borgiinmi og bæld óánægja virð ist jafnvel lama ríkisstjórnina sjálffa. Hefir forsetinn þuingar á- hyggjur af því, hvernig boð- sbap hans til þingsins verði tefcið? Starfsmenn hans leggja sinn sfcerf að mörkum með þvi að skipuleggja forustu um fagnaðarhróp í fuiltrúadeild þimgsins. Hefir hann áhyggjur af þeim viðbrögðum, sem nýjustu atburðir í Vietnam og Kóreu kunni að valda? Rusfc utan- ríkisráðherra og McNamara varm-amiálaráðherra halda á- fram að koma fram á blaða- mannafundum til þess að reyna að lægja öldurnar, — en þó ekki fyrri en að rífcis- stjórniin er búin að samiþyfekja val þeirra, sem bera fram spurningar af háifu blaða- mannanna. Hefir fiorsetinn þungar á- hyggjur af orrustunni, sem yf- ir vofir við Khe sanh? AJiLs etoki. Hann hefir beðið um og fenigið skriffl'ega yfirlýsiingu fulltrúa herstj'órnarinnar um að flotinn og landherinn muni standast raunina. „Ég vil efcfci hafa neitt skrambans Dientoi- emphu,“ segir hann. STYRJÖLD veldur spillingu og hefur alltaf gert Þessi styrjöld er þar engin undan- tekning. En brýn þörf er á að diraga úr spillingu áróðursins. Sigrar bandamanna eru efa- Laust sannir. Enginn skyldi ef- ast u,m að mannfall óvinanna er mjög svo mikið og tilfinn- anlegt. Og mannfall meðal al- mennra borgara er tvkmæJa- laust uggvænlega mikið, þó að emginm nefnd það á naffn. En eyðileggingim heldur á- fram. Við erum flugurnar, sem eru búnar að bertaka flugna- veíðarann. Við erum altebnir af hugsuninnd úm hernaðarleg an sigur og spurninguinni. sem alit. veitur á, er ekki svarað: Hivaða lokamark réttlæt- ir öH þessi dráp? Hvernig björgum við Vietnam með þvd að eyðileggja það í bar- á'btummi? /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.