Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 1
I FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BflNKASTRÆTI S Símar 16637 18828. .ííWWtt 39. tbl. — Föstudagur 16. febr. 1968. — 52. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund iesenda. Myndin er tekin í hófi í Aix la Chapelle í V-Þýzkalandi, að kvöldi 1Ö. þ. m„ þegar Per tók á móti ,,humör“-orðunni við hátíðlega athöfn. Honum til hægri handar er Karl Gunthtr von Hase, innanríkisráðherra V-Þýzkalands. Per Hækkerup heiðurs gestur á Pressuballinu BaElið verður á Hótel Sögu 15. marz n.k TK-EJ-Reykijraiviilk, fimim'tudiag. Per Hækkerup, fyrrum utanrík- isráðherra Danmerkur og núver- andi leiðtogi Jafnaðarmanna í danska þinginu, verður heiðurs- gestur Blaðamannafélags íslands á Pressuballinu, sem fram fer á Hótel Sögu 15. marz næst kom- andi. Mun hann koma hingað ásamt konu sinni 14. marz og fara þau aftur að morgni þess 16. marz. Stjórn Bilaðaimia'niniafélagsinis þyk ir rrióikiiil f'&ngur að því að fé Per Hiækkeruip ti.1 að wera heiðuinsgesit- ur á Pre'Ssulbalil'im'U. Per Hæikikeirup er fyrrverandi blaðam.aðU'r og h'eimiskuninur stjó.rnmál'amia'ður og er að a.uki þekiktjur fiyrir að vera í hóp'i þeirra stjiónnmiáil'a[mian.na, sem orðheppnasiti'r eru og skemmt'i leiirasitir í ræðu'flutnl'ngi. Má geta þess að fyrir sköæmu var honum veitt „húmör-orðan" í V-Þýzka- lamdi, sem veitt er þeiim stijiórn- m'álamöninum, sem fyndnastir og gamanisiamaistir þýkjia. Per Hiækkierup er nú 52 ára að aidri. Hann er sonuir Haais Krist- en Hækikeiruip, sem á sínuim tíma var ritstjiðsi, borgarsifcjóri og þing- maður. Hiamn lauk stúd'emitspróifi 1934, og tóik brátt miikinn þátt í stjórnimállum, og leiddi það tii iþess áð hann varð að hætta námi sdnu í stj'órmvíisindiuim. Per Hiæfckerup hafði miótazt af mikl'U starfi í æskiu'lýðssamtökum jiafnaðaitima'nnia í Dammörku — viair m. a. form'aður samtafcairana 1046—\52 — iþeigar hann var fyrst ■kijöriinn á þing árið 1950. Hann hafði þá þegar verið fionmaður Al- þjóðaisaimibainds U'ragsósíaiisita (IU Reykjavík, fimmtudag. f dag barst Tímanum eftir- farandi fréttatiikynning frá Seðlabanka íslands og I.ands- banka íslands: „Seðlabaink'i ísiands og Lands bamki íslarads hafa að undan- förn.u l'átið fara fram athugun á gireiðslu aifurðaandvirðis a.f hálfu sjövanaifurðadieildar Sam- ætitd till áirsiras 1956. Það var einik uim vegina þess erilsamia sta'rf's, að hann va.rð að hætta .niámii. Næstu árin eftir að hann var kjörinin á þing í fyirsta* siran, tóik H'ækkerup mifciran þátt í aliþjóða- samstiarfi, m. a. í samtökurauim „Eea verdien“, í Evrópuráðiinu og barads íslenzkra samvinnufé- liagia, em um skeið hafði borið nofckuð á óeðliilegri seinkua gireiiðslina aif hálfu deildarinnar. Aithugun þessi leiddi í ijós, að mj'ög miikið vantaði upp á, að birgðir og útistandam'dii kröfur sjévarafurðad'eildar SÍS vegma útf'luttra afurða nægðu til þess að greiða skiiaiverð aifUirðaninia iþiinigisiins. Árið 1957 sat hann í fyrsta siiran fundi Norðurfaradaróðs og harain varð formiaðuir semdiiraeifnd ar Daraa á allBiherjiarþingi Saimein- ’ uðu .þjióðararaa árið 1961. Jafnifiramt þessuim pólitísfcu störf uim síimuim var haran framfcvæimda- 'Stjióri úpplýsi'ngaiþjónuisitiu verka- lýðs'hreyfiingarhmn'ar 1955—1'56 og ■um situind hafði hann urnsjón með skriifuim aðalimiálgagns jiafnaðar- Framhald á bls. 14. til framil'eiðendia og þau afurða lán, er á þeirn hv'iíia. Virðist hér muna fjórhæðuim, er nema uim eða yifir 50 miiLifl. fcr. _Af háilifiu sfliávaraifuirðadiedMar SÍS var sú meginskýring gefin á þeS'Sum mikla mismum, að hann stafaði af töpuim d'eiídar- innar vegima verðfalls erlendis, Framhalri á ols. 15 Umræður í borgar stjórn í gær um Öngþveitið á aðvegum borgarinnar íhaldið vaknar og set- ur fram stórbrotinn óskalista. AK, fimmludag. — Allmiídar umræður urðu í kvöld í borgar stjóm Reykjavíkur um öng- þveitið, sem ríkt hefur síðustu ár, á aðvegum borgarinnar og seinlæti í lausn þeirra mála. Umræðurnar spunnust af til- lögu, sem borgarfulltrúar Sjálf stæðisflokksins lögðu fram'og hefur að geyma óskalista með áskorun á ríkið um að láta hendur standa fram úr ermum við undirbúning og framkvæmd vega- og brúargerðar, án þess að vilja um leið knýja á ríkið um meiri framlög af umferða- tekjum til þessara fram- kvæmda. Þá upplýstist það einnig, að þessi tillaga á sér undarlegan aðdraganda, þar sem Einar Ágústsson hafði fyrir rúmum hálfum mánuði ætlað að flytja tillögu um sama efni í borgar stjórn og hafði lagt hana inn á borgarskrifstofur til þess að liún kæmist á dagskrá, en þá var hann beðinn að draga hana til baka á þeim forsendum, að hún mundi spilla fyrir. Þetta gerði Einar, en síðan tékur | íhaldið málið upp nú sem sína tillögu. Tilla.ga íhaldsins er um það að skora á nki og raágranna- sveitarfélög um að hraða vega geþð á aðalleiðum að og frá borginni og eru einkum nefnd- ar Vesturlandsvegur og brú á Elliðaár, Hafnarfjarðarvegur á Kópavogsháisi, Reykjanesbraut um Blesugróf. Suðurlandsbraut milli Elliðaár og Rauðhóla og veg um Fossvogsdal. Er þett'a veglegur óskalisti, en heldur ekki meira. Svo kynlega brá þó við, að í umræðulok vildi meirihlut- inn vísa tillögunum aftur til borgarráðs, en minnihlutinn taldi engin tcrmerki á að sam- þykkja þær þegar. Einar Ágústsson kvað með sanni mega segja, að þetta mál kæmi ekki fram vonurn seinna í borgarstjórn, hvílíkt sem öng- þveitið á þessum vegum væri og mætti kalla fullkomið öng- þveitisástand. Því hefði hann fyrir rúmum hálfum mánuði viljað hreyfa málinu og lagt tillögu um það inn á skrif- stofu borgarstjóra, svo að hún mætti komast á dagskrá borgarfcjórnar. Þá hefði brugð ið svo við, að hann hefði verið Framhald á bls. 14 SY) í fflögur ar, og helf því emib- 'Utíanrikiismá'l'araefnd d'ansika þjóð' Hefur Sambandið ofreiknað frystihúsum fyrir frei- físksframleiðslu árið 1966?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.