Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 6
TIMINN FOSTUDAGUR 16. febrúar 1968. ERUM FLUTT AÐ: BRÆÐRABORGARSTÍG 7 PRENTSMIÐJAN O D D I H.F. SVEINABÓKBANDIÐ H.F. — SÍMI 20 280 Auglýsing um úthlutun lóða undir íbúðarhús í Reykjavík. 5. marz n.k. rennur út frestur til að sækja um byggingalóðir, svo sem hér segir: 1. Einbýlishúsafóðir: Fyrir 59 hús í Fossvogi, þar af 24 lóðir við Kvistaland og 35 lóðir við Austurgerði og Byggðarenda. 2. Raðhúsalóðir: Fyrir 22 íbúðir í Breiðholti við Prestbakka, Réttarbakka og Ósabakka. Fyrir 63 íbúðir í Fossvogi við Kjalarland og Kúrland. • . - r"'*: ■ •••. ■ •[ 'úv/i v .;Vv? UÚ-VKp. ÖÍ'fdV I *£fi 3. Fjölbýlishúsalóðir: Fyrir 300 íbúðir í Breiðholti I við Kóngs- bakka, Leirubakka og Maríubakka. Húsin eru samskonar þeim og nú eru í bygg- ingu í Breiðholti. Fyrir 30 íbúðir í Fossvogi við Kelduland. Hverju fjölbýlishúsi verður aðeins úthlutað einum aðila eða fleiri, sem sækja um sameigin lega. Lóðir í Breiðholti verða byggingarhæfar í vor, en lóðir í Fossvogi síðar á þessu ári. Úthlutun hefst í marzmánuði. Gatnagerðargjöld og gjalddagi þeirra verða ákveðin samkvæmt ákvörðun borgarráðs. Umsóknareyðublöð eru í Skúlatúni 2. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK NAUDUNGARUPPB03 Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, inn- heimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi, og Ragnars Jónssonar hrl., verður haldið opinbert uppboð á lausafé að Auðbrekku 36, föstudaginn 23. febr. 1968, kl. 15,30. Seld verður tannburstavél, upp- þvottaburstavél, götuburstavél. snúningsvél, blönd unarvél og plaststeypuvél. Talið eign Burstagerð- h.f. í Kó annnar tópavogi. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Auglýsiö í TIMANUM Auglýsið í Tímanum íslenzkt kjarnfóður úr nýmöluðu korni verð mjög hagstætt Hænsnamjöl Varpfóður, kögglað Blandað korn Maískurl Hveitikorn Bygg Ungafóður fyrir varp- og holdakjúklinga. Kúafóður, mjöl og kögglað Maismjöl, nýmalað Byggmjöl Hveitiklíð Grasmjöl Sauðfjárblanda, köggluð Svínafóður, kögglað Hestafóður, mjöl og kögglað Hafrar MJÓLKURFÉLAG REYKJAVlKUR Kornmylla Fóðurblöndun TILSÖLU Velmeðfarin borðstofuhús- gögn til sölu. Upplýsingar í síma 31102. EldhúsiÓ, sem allar' húsmœóur dreymir um Hagkvœmni, stíHegurÓ og vönduð vinna á öllu Skipulcggjum og gerum yóur tast vcrðtilboS. Leitið upplýsinga. n éBö T rTTprmra LAUGAVEGI 133 olml 11735 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskájar. — slípum bremmsudælur. Límum 'á bremmsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135. m Sjónvarpstækin skiia afburða hljóm og mynd SÍS Hafnarstræti AUGLÝSIR Gustavsberg hreinlætistæki DAMIXA blöndunartæki DAMETA ofnkranar ÞAKPAPPI ALÚMÍNPAPPI GÓLFDÚKUR VEGGDÚKUR VEGGFÓÐUR SÍS Hafnarstræti Sími 21599 RAFVIRKJUN Nýlagnir og viðgerðir — | Sími 41871. — Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. ÖKUMENN! Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Simi 13-100

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.