Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 10
10 í DÁG TÍMINN DVfl) FOSTUDAGUR 16. febrúar 1968. DENNI — Dcnni! Finnst þér ég ekki rs Æ k. a a i a i I r* I hafa fa,,eSa redd í síman, UAMALAUbl Denni! DENNI! ! dag er föstudagur 16. febr. — Juliana. Tungl í hásuðri kl. 2,16 Árdegisflæði kl. 6,51 , Httilsugæzla SlysavarSstofan. Opið alian sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230 Nætur- og helgidagalæknir I sama sima NeySarvaktÉn: Slmi 11510 oplð tivern vlrkan dag fré kl 9—12 oo I—5 neme 'augardaga kl 9—12 Upplýslngai um LæknaplOnustuna oorglnnl gefnar ' slmsvara Lækne félags Reyklavfkur i sima 18888 Kópavogsapotek: Oplð vlrka daga frð kl 9—1 Laug ardaga frð kl. 9 — 14. Melgldaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan i Stórholti er opln frá manudegi til föstudags kl 21 á kvöldln til 9 á morgnana. Laug ardags og helgldaga frá kl 16 á dag Inn til 10 á morgnana Kvöldvarzla Apóteka til kl. 9 á á kvöldin. Vikuna 10. — 17. febrúar annast Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apótek Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 17. febrúar annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50- 235. Næturvörzlu í Keflavík 16.2. annast Guðjón Klemensson. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. Fæðingardeild Landsspítalans AHa daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- iega Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Blóðbanklnn: Blóðbanklnn rekur 6 mótl blóð giöfum daglega kl 2—4 Siglingar Skipaútgerð rikisins. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleíð. Herjólfur er á Homafirði á leið til Djúpavogs. Blikur er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Herðubreið er í Rvík. Baldur er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. LttiðréHing Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08.30, Heldur áfram til Lux emborgar kl. 09.30 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl 0100 Heldur áfram til NY kl. 0200. Ei- ríkur rauði fer til Glasg. og London kl. 0930. Er væntanlegur til baka M. 0030. Fclagslíf Bræðrafélag Nessóknar: Sunnudaginn 18 febrúar n. k. verð ur kirkjukvöld f Neskirkju og hefst kl. 17 með leik Lúðrasveitar undir stjórn Páls Pampichlers Pálssonar þá flytur Hannes J. Magnús- son f'T’ y kórinn syhgur undir stjórn Jóns' ísleifssonar. Síöast verður stutt helgi stund. Allir velkomnir. Bræðrafélag ið. — Nú höldum við rólega áfram. Ég — Pankó þykir það leitt að Hann gerði verð að fara. þag ekki. — 'Hann sagði ekkl hvenær hann yrði hér. — Þá bíðum við bara. Ég er búin að setja menn á vörð hér. Ég held, að við ætlum að halda okkur fyrir innan. — Það er auðvelt að klifra hér inn. — Næstum of auðvelt. Hver annar ætli noti þessa leið. — Það eru engin húsgögn hér. Þetta getur ekkl veriö herbergi hennar. — Nei, það er næsta herbergi. — Flýttu þér. Vlð verðum að finna tösk una. — Kort læknir, sem lét mig fá töskuna var handtekinn með einræðisherranum og nú hafa þeir flúift land. — Við skulum athuga þessa tösku núna. Meðfylgjandi er mynd af lœknum útskrifuðum frá Háskóla íslands í febrúar 1968, í heimsókn í Ingólfs Apóteki. Þeir eru frá vinstri talið: Gunnar Sigurðsson, Ársæll Jóns- son, Sigurður Bjömsson, Guðrún Agnarsdóttir, Atli Dagbjartsson, Davíð Gíslason, Snorri Sv. Þorgeirs son, Guðni Þorsteinsson. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu, uppi, miðvikudaginn 21. febrúar kl. 8.45 Skiptinemar; , Látið ykkur ekki vanta á spilakvöld ið, sunnudaginn 18. febrúar kl. 4 f Safnaðarheimili Langholtssóknar. Veitingar á eftir. Verðlaunaafhend- ing. (Vinsamlega takið með ykkur spil). Kirkjan Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta kl. 6.30 e. h. Sjúkrahúsprestur séra Magnús Guð mundsson messar Heimilisprestur- inn. SJÓN VARPIÐ Föstudagur 16. 2. 1968 20.00 Fréttir 20.30 Munir og minjar „Þá er Gaukur bjó að Stöng'* Hörður Ágústsson, listmálari, gerir tilraun til ^ð sýna fólki inn i híbýli þjóðveldisaldar, eins og þau sýnast hafa verið samkvæmt uppgreftri að Stöng i Þjórsárdal. 21.00 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. islenzkur texti; Ottó Jónsson. 21.50 Endurtekið efni Örlagahárið Óperuskopstæling eftir hand- riti Flosa Ólafssonar Persónur og leikendur: Albera: Sigriður Þorvaldsdóttir Kolskeggur: Flosi Ólafsson Þessl „ópera*' var áður flutt l áramótaskaupi sjónvarpsins á gamlárskvöld 22.05 Endurtekið efni tæknifræðistofnunin I Massa chusetts (M.l.T.) Myndin lýsir náml við þessa merku visindastofnun þar sem mragir helztu tækniséf ræðing ar Bandaríkjanna hljóta mennt un sina Islenzkur texti: Óskar Ingimars son. Áður sýnd 28 nóvember 1967. 23.00 Dagskrárlok /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.