Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 12
12 TIMINN FÖSTUDAGUR 16. febrúar 1968. _ - Sjónvarpsdagskrá næstu viku Sunnudagur 18.2. 1968. 18.00 Helgistund. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 1. Valli Víkingur — myndasaga eftir Ragnar Lár. 2. Frænkurnar syngja þrjú lög. 3. LeikritiS „Grámann í Garös hornl*. Nemendur úr Laugalækjarskól anum í Reykjavík flytja. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá Meöal efnis eru myndir um olíumengun sjávar og þyrlU- flug um nágrenni Reykjavikur. / Umsjón: Ólafur Ragnarsson. .20.40 Frá vetrarólympíuleikunum í Grenoble. Sýnd verður keppni í bruni karla og leikur Kanada og Austur-Þjóðverja í íshokkí. 22.25 Hefndin. (A Question of Disposal). Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðal- hlutverkin leika George Baker, John Standing og Shelagh Fraser. íslenrkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 19.2. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 „Kveðja frá Akureyri*' Tónlistartariði tekin upp nyrðra í desember. Flytjendur Jóhann Konráðsson, söngvari, Smárakvartettinn og Karlakór- inn Geysir undir stjórn Jan Kisa. Þá eru sýnd atriði úr söngleiknum „Allra melna bót" eftlr Patrek og Pál. Með helztu hlutverk fara 'Helena Eyjólfs- dóttir, Þorvaldur Halldórsson og Emil Andersen. Leikstjóri:; Ágúst Kvaran. Kynnir: Jóhann Konráðsson. 21.05 Saga Kaupmannahafnar. Myndin er gerð í tilefni af 800 ára afmæli þorgarinnar s. I. sumar. íslenzkur texti: Ingi björg Jónsdóttir. 22.05 Harðjaxlinn íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. Mynd þess er ekki ætluð börnum. 22.55 Dagskráriok. Þriðjudagur 20.2. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonss. 20.50 HljóSeinangrun. Umsjón með þættinum hefur Ólafur Jensson, fulltrúi. Gest- ur þáttarins er Gunnar H. Páls son, verkfræðingur, sem mun skýra ýmislegt varðandi hljóð einangrun íbúða í tjölbýlishús- um. 21.10 Fyrri heimsstyrjöldin (24. þátfur). Stríðið i löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 21.35 Frá vetrarólympíuleikunum í Grenoble. Dagskrárlok óákveðin. Miðvikudagur 21.2. 1968. 18.00 Lína og Ijóti hvutti. Framhaldskvikmynd fyrir börn íslenzkur texti: Ingibjöfg Jónsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverklð leikur Jay North. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir. íslenzkur textl: Vilborg Sigurð ardóttir. 20.55 Snjór. Listræn fræðslumynd um snjó, sem lýsir því hvernig hann myndast hverjum breytingum hann tekur og lýsir jafnframt áhrifum hans á mannfólkið. Þýðandi; Hlynur Sigtryggsson. Þulur: Guðbjartur Gunnars- son. 21.05 Allir komu þeir aftur. (No time for Sergeants). Bandarísk gamanmynd frá ár- inu 1957. Leikstjóri: Mervyn Le Roy. Aðalhlutverk: Andy Griffith, Myron McCormick, Nick Addams og Myrray Hamil ton. Saklaús sveitapiltur, Will Stockdale, er kvaddur í herd- inn. Hann lendir þar i ýmsu misjöfnu, enda ekki vanur regl um, og fær King liðþjálfi að kenna á því. Ben, vin Willis, langar að komast í fótgöngu- liðið, en iengi vel er ekki sýnt að það takist. Það er ekki fyrr en eftlr mjög ævintýralega flugferð, að málum þeirra fé- laga er kippt í lag. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. Áður sýnd 17. 2. 1968 22,50 Dagskrárlok. Föstudagur 23. 2. 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.00 Dáðadrengir Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverk- um. ísl. texti: Andrés Indriðason. 21.20 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.10 Endurteklð efnl. Vilhjálmur Stefánsson/ land- könnuður. , Stutt heimildarmynd, sem kvikmyndastofnun Kanada hef ir látið gera um þennan fræga Vestur-íslending. Henry Larsen, landkönnuður. Myndin lýsir leiðangri Henry Larsen, sem fyrstur manna sigldi milli Kyrrahafs og Atl- antshafs, norðan Kanada, eða norðvesturleiðina svonefndu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingl- marsson. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 24. 2. 1968 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskels- son. 14. kennslustund endursýnd 15. kennslustund frumflutt 17.40 fþróttir Efni m. a.: Einn leikur úr fjórðu umferð brezku bikar- keppninnar. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 11. þáttur. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 20.40 Ekki veldur sá er varir Þessi mynd fjallar um innbyrð is tengsl hinna ýmsu dýrateg unda Afríku og hættuna, sem því er samfara að jafnvægi í dýralífi álfunnar sé raskað. Þýðandi og þulur: Guðmundur Magnússon. 21.05 Fórnarlömbin (We are not alone) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika Paul Muni, Flora Robson, Reymond Severn og Jane Bryan. j ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22,50 Dagskrárlok. ERLÉNDAR FRÉTTiR — Framhald at 8 siðu mil'li frönskurnælandi og flæmskuTnælandi Belgíumanna. Ríkisstjórn Belgíu, undir for sæti Paul Vanden Boeynants, varð að segja af sér 7. febrúar, þar sem ríkisstjórnin klofnaði í tungumáladeilunni. Átökin milli flæmskumæl- andi og frönskumælandi manna í Belgíu hafa átt sér stað allt frá 13. öld. Eru þetta tvö greini lega aðskild þjóðarbrot, hvort um sig með sérstaka menn- ingu og tungumál. Deilán nú 1 hófst í Louvain- háskólánum. en hann er stagrsti háskóli rómversk kaþólskra manna í heiminum. Þar hafa flæmskumælandi stúdentar staðið fyrir mótmælaaðgerðum í tæpan mánuð. Tilgangurinn var að fá frönskumaelandi kenn ara og stúdenta skóians á brott. Mál þetta varð brátt svo al- varlegt, að til afskipta ríkis- stjórnarinnar kom, og 'þá klofn aði hún. Það var armur flæmskumælandi manna í Kristilega flokkniim, sem er miðflokkur, er reis upp og neitaði að fallast á neina þá lausn málsins, er fæli í sér annað en brottviknihgu frönsku mælandi manna frá háskólan- um. Hinn arrnur Kristilega flokksins. og Frjálslyndi flokk urinn, sem einnig átti sæti í ríkisstjórninni og er hægri flokkur, gátu ekki á þetta fall- izt, og þar með var stjórnin fallin. Ljóst virðist, að engin lausn önnur en brottvikning frönsku mælantíi manna frá , Louvain- háskóla er fyrir hendi. Annar og meiri vandi er myndun ríkis stjórnar, er þorir að styðja að slíkri lausn málsins Er því talið senniiegast. eins og málin standa nú, að efna; verði til nýrra kosninga. Það gæti leitt til þess, að Kristi- legi flokkurinn klofnaði í tvær fylkingar eftir tungumálum. Telja þeir, sem kunnugir eru, að slík þróun ge.ti orðið mjög hættuleg einingu. landsins. KARLMENN toyasa smáibörn fyrir kosniimgiar. Ég miundii reyna að halda góð- ar ræður. Ég hef heyrt marga stjórnimiáilamenn fare mieð ótita- Lega deLIu. Blaðarn.: — Fyrir stuittu vor- uð þér þekkitar sem Shake- speareleikkonia, sem hefði áhugia á stjiórnmiáluim. Nú er taliað um að þér hafið kyn- þok'ka. Hvernig fleillur yður þiað? V.: — Það er hiimneskit! Fólk aiimennt haifði fyrirfra.m mótað- ar bugmiyndir um miig, kiom fram við mig saimikvæmt því, og ræddi aðeims við miiig um alvarlieg málefni. Nú er því ininiprenitað, að ég hafi kyn- þokika, og þá sér það mig alit öðrum auguan. Líf mdft er milkilu fylna núna, og ég hef komizt að þwí að kyiniþokki opn ar aillar leiðir. Það er að mínu áliiiti mjiög áníðianidii fiyrir konu, að hún finhi að búin sé kona, ailveg eins og k'arLmiaður viU fiinina, að hann sé kartoiaður. Blaðam.: — Margir kartoi'enn fá leið á koniuim, ef þeár finna að þær elskia þá. V.: — Slík aístiaöa er viður- styiggð og ber votit um skelifi- Leigan vamþroska, ein þeitta er einmitt mín reynsLa af karl- mönnum. Ég hef toomizt að niðurstöðu, s©m að sjiálfsögðu á aðeins við uim mig og er eftlci aetLað að vera aLgild. Þú ferð að elska einhvem, en heid ur samit áfram að vera ein- st'akiLingiur, þú sjálf. En þogiar niaður og korna elskast um lang an tíma virðist rauiniveruleikinn og persónuleiiki einstaikiingsins hve'rfa. Þetta hefúr slærp áhrif á samiband þeirra. Og með tím anum fimmur þú, að þú hefpi' .gliatað þvi, sem þú leitaðir að.1 Þegar svo er komið, getur þú ekik’i Lenigur Lifað nægiilega auð- ugu Lífi. Og þeigar þú hefur týnt sjiálfri þér, er bezt að segjia skilið við þamm, sem miað ur eiskar. Það er mjög daipur- lögt, qig ég get ekki tekáð því létt. Ég vilidii að é;g gætá þaði Riilke sagði einihvern . titna: „Maður á að eLska fjiarlægðina, sem aðskilur tvær mamnivérur“. Þesisi hugsun er einfcennandi fyrir Rilke, og endurtefcur siig hvað eftár annað í verkuim hanis. Eg reyni að meðfcaka þessa buigsuin sem staðreynd, en mér tefcst það ekiki aUtaf. Ef óg gæiti þ'að, væri ég dýrlingur en etoki miainnieskja. Það er til fóiLk, sem er svo gæfiusamt að það' getur rnótað sér þá skiap- gerð, sem það vill haifa tii ,að bera efitir þeirri veru, sem það el'stoar. En það eru aðeins unidantekninigar. Þegar maður fullior ðinast gemir miaður sér raunar efckd Lengur vondr um fuiLlfcomima hamámigju og lætur sór mægjia mimna. Mér var fcennt sem barni, að tál væri fiuillkomáð samiba'nid manms og konu. Ég varð .sjálf að komast að raun um, að ekki er bæi^t að ná swo La-ngt. Blaðam.: — ÆJfclið þér einm- ig að kenna dætrum yðar að trúa á blefckmgar, sem ekfci fá staðízt? V.: — Ég veit eíkdci hwort ég get jyiálpað mínum börnum. Ég held lífca, að miikilvægast sé að fóllk gerá sér lj'óst, að það getur efclki kennt börnum sínum svo ýfcja mikið. Það er miisskilinimgur, aðj ímynda sér að maður geti þfð. Mér þyfcir afsbapLega vænt um fioreidra miína, en óg held að það, sem ég lœrði af þeim hafi efcki neynzt wena það, sem þau töldu sig kieimna mér. Umhverfád, bælk ur, kvilkmyndár, ævintýrin, sem viið segjum bömuim oikfcar, haifa' áreiiða.nlegia meiri áhrif á þau en. við foreWrarnir. Við höfum ma.rgar rótgrónar venijua' hvað snértir gott og illa, uimibun og réfáingu. Jaifnve] þótt váð trú- •uim sjláLf ekki lengur á þessar wenjur, taka börnin sainit við þeim frá ökkur. Þannág fá þau að miimnstia kosti einhverja mæLifcvarða til að nota þegar út í lífið kemjir. B'.aðam.: — Gætuð þér hugs- . að yðuir að hætta við starf yðar sem Leikfciona?. V.: — Áður fyrr hugteiddi ég það oft. Nú gætá ég það að etos, ef Óg váissá — ég vil í raun og veru ailte eklki segja það, þvi það hljómar svo hræðilöga róimanitísfc't — jæja, ef ég vá'ssi að ég gæti hjlálpað og mín værl raunverulega þarfnazt einhvers staðar annars staðar. Blaðiaim.: — Hefur það breytt yður að verða skymdi- Lega heimisfrægar? / V.: — Bkki enn, "þvá að ég bef aðeims verið það stutan tírna. En ég get ekki sagt að svo verði ekiki, því að það gæti gerzt. B'laðam.: — En pentoigariniir?. V.: — Ég er niú fyrst virki- Lega _að Lœra að fcunna að meta þá. Áður húgsaði ég ekld mifc ið um peininga, hvorfci meðan ég var heiirna hjá foreldrum máipm, né þegar ég var gift. Þá mæigðu þeir alitlaf. En nú veit ég hvers virði þeir eru. Ég vii geta veitt dætrum mín- um mönm'tun, ég vil ltíkia hafa þær hjá mér, þagar ég leólk í tovilkmyndum. Það m'erikir að ég verð að fcaka hús á leigu, ráða starfsíóHk og þess háttar. Þessi ábyrgð mótar. mig og mér f'eHur hún mjög vel. Ég hof altaiLf verið þeirrar skoðun ar að konur, jiaifntvel þófct þær séu giítiar, ættu að hafa þau lauin, sem þær vinna sér inn, fyrir sjálfar sig. En meðan ég var giift fór það í tauigarnar á mér, en það skipti engu málá, hwort ég bafði tekjur og hve mifclar bær voru Blaðam.: — Eigið þér eitt- hvert t.akmark i bfiinju? V.: —- Ég bejd'að . mitt tak- mark sé að koma að gagni og huigsa meira um hvað aðrir vilja en síðu-r um það hvað ég . vii sjálf. Bliaðam.: — Hverjar eiru miestu hamiiinigjuistund'ir yðar? V.: — Óstaöp venijuleg at- vilk, sem gerast aðetos stölkni simnum og eru liðiin efiár ör- fláar miínútur, að sveiifla mér í nólú, eága sfeymdilteiga full- toormna haminigguistuind með börnuimum mtoum — eða með manni, sem ég elska, eða þeg ar ég ’er með glöðum vinum í saimræmi og eindimgu oig sikdl skyinidiitega hivað etohiver amnar válll rau'mvenuliega segjia — eða þegar eimhiver veitir manní blíðu og stynk . . . Aðstoðarlieiilkstjlóri ber að dyrum. Hádegisverðarhléið er Löngu á enda, beðið er eftir Vamessu. En hún veifar aðeins hendi ljómandi á svip og segir: „Ég kem bráðum.“ Maðurinn yppir öxlum hjálparvana og fer, en þegar í stað birtdst auiglýstoigafiulltrúian Oari Sehaefer. Vanessa biSur um að M aðeins tuttugu mínútur. „Við eigum svo sfcemmtilegar samræður." Þegar _ Oarl fér ekki, segir bún: „Ég vil það.“ Vanssa er þefcfct fyrir að nota sór mijög sjiaádan þá staðreynd, að hún er fræg Leilkkona. Hún gerir það venjutega aðeins tál að hjálpa starflsfélögum sínum. En þegar hún vill ekitoi gera eitthvað, er það jaifmwei efcki á færi htos almáttuiga Jack Wanners að þvániga han,a fcil þess. Við voruim tæpast farnar að taLa samian á nýjan leiik þegar Carl toom qftur. Nú sneri hann sér að mér og horfði ý mig strangiur á svip. Mér var ekíká. annars úrskO'Star en kve'ðjaL Vainessa hvetur miig til að koma bráðum aftur. Þeg.ar ég er komto út, segir Carl; „Mér þykir það teitt, en þér vitið hvað hver mánúta er dýrmæt, leikararnir og, allt starsldðið bíða, og l'eLkfconan kemur efctoi.“ Vanessa veit þetta auðvitað eiíka 'em hún er hrifniæmt nátt úrubarn og oft óraunsæ. Steund um gleymdr hún því aLgjörlega að það að vera leifcari í Holly wo'oed ej fyrst og fremst við- sfcipti, ein etoki liist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.