Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 4
TÍMINN FOSTUDAGUR 23. febrúar 1968 Getum tekið að okkur spónlagningar á veggjum og loftum INNI- HURÐIR MBSTA ÚRVAL SIGURÐUR ELÍ ASSONH/ AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SÍMI 41380 OG 4138Í Námsstöður í Landspítalanum eru lausar 2 stöður fyrir hjúkrunarkonur, sem hafa áhuga á framhalds- námi í svæfingum. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukona Landspítalans. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur menntun og fyrri störf sendisf Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. marz n. k. Reykjavík, 22. febrúar 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Lögtaksúrskurður í Kópavogi Eftir beiðni bæjarritarans í Kópavogi, vegna bæjar sjóðs Kópavogs, úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum en gjaldföllnum fasteignagjöldum árs- ins 1968, til bæjarsjóðs Kópavogs. Gjöld þessi féllu í gjalddaga hinn 15. janúar 1968, samkvæmt 4. gr. laga nr. 51. 1964. Samkvæmt ofansögðu fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úr- skurðar þessa ,hafi eigi verið gerð skil. Bæjarfógetinn í Kópavogi 10. febrúar 1968. TILKYNNING frá Stofhlánadéild landbúnaðarins. Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnað arins til kaupa á dráttarvélum á yfirstandandi ári skulu hafa borizt baökanum fyrir 1. apríl næst- komandi. Umsókn skal fylgja innkaupareikningur svo og veðbókarvottorð. Umsóknir frá síðastliðnu ári, sem ekki fengu afgreiðslu, ber að endurnýja fyrir 1. apríl næst- komandi Reykjavík, 22. febrúar 1968 Stofnlánadeild Landbúnaðarins Búnaðarbanki íslands TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustíg 2 /Vuglýsið í Tímanum íslenzkt kjarnfóður úr nýmöluðu korni verð m|ög hagstætt tiænsna^mjöl Varpfóður, kögglað Bland'að korn Maískurl Hveitikorn Bygg Ungafóður fyrir varp- og holdakjúklinga. Kúafóður, mjöl og kögglað Maísmjöl, nýmalað Byggmjöl j Hveitiklíð Grasmjöl Sauðfjárblanda, köggluð Svlnafóður, kögglað Hestafóður. m|öl og kögglað Hafrar MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Kornmylla • Fóðurblöndun Skrifstofur félagsins verða lokaðar í dag frá kl. 14,30 vegna jarðarfarar Sigurjóns Jóhannssonar, fyrrverandi skrifstofustjóra. Brunabótafélag íslands I%i V.': . m u líuireítmgum .-¦¦¦.¦ ^TTT ¦¦ Fyrir aðcins kr. 68.500.6O getið þér fengið staðlaöa eldhúsinnréttingu f 2 — 4 hérbergja ibúðir, meö öllu tll- heyrandi — passa I flestar blokkaribúftir, Innifalið i vérðinu er: ^ eldhÚSÍniiréttÍng, klædd vönduðu p'lastl, efrl og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). ^ ÍSSkápUr, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskýldu I kaupstaö. @ UppþVOttdVéf, (Sink-a-matic) ásamt cldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aö aukí má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). @ eldaryélasamstæða með 3 heiium, tveim ofnum, grillofhi og. steikar- og bökunarofni. Timer og önnuf nýtízku hjálpartajki. £ lofthreinsarí, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu viö reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetía fyrir kr. 68.500.oo. (söiuskattur innifalinn) Ef stöðluð innrctting hentar yður ékkí gerum viö yður fast verðtilboö á hlutfallslegu veröf. Gerum ókeypis vcrðtilboð I eldhúsinnréttingar I ný og gömul hús. Höfum cinnig fataskápat staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKlLMÁLAR - HTH KIRKJUHVOL! REYKJAVÍK S ( M t 2 17 18 ÍSAFJÖRÐUR Til sölu — nokkrar íbúðir á kostnaðarveröi í fjölbýlishúsinu Túngötu 18 og 20. íbúðirnar verða afhentar 10. október n. k. full frágengnar. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. feafirði, 19. febrúar 1968. Bæjarfógctinn á ísafirði. GIRDINGASTAURAR Eigum fyrirliggjandi svarta girðingar- staura úr járni á gamla verðinu. ASeins kr. 40,30 pr. stk. Globusí LÁG'MTOI 5, SÍ.M1-,81:5.55"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.