Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 8
8 TÍMINN FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968 y Erlendarfréttirvikunnar Reykjavík, miðvikudag. t— Víetnam var enn á forsíðunv heims- blaðanna sfðustu vikuna. Harðir bardagar geisuðu víða ' um Iandið, einkum í Hue og Saigon. Jafnframt gerðu NLF-hermenn árásir á 47 borgir og herstöðvar um helgina, og skæruliðar og hermenn frá N-Víetnam héldu áfram að þétta hringinn utan um Khe Sanh herstöðina skammt frá hlutlausa beltinu við 38. breidd arbaug. Bardagarnir • Hið mikla álhlaup NLF-Jier- manna (Vieteong) hófst sem kunnugt er 31. ianfúar s. 1. og í suimum borgum landsins, eink , uim í Hue og Saigon standa bardagarnir enn. Víðast hafði þó dregið úr bardöguin. en NLF-hermenn héldu sig þó fyrir utan flestar borgirnar og bæina. Þar kutnu þeir fyrir sprengLvörpam og öðruin svipuðuim vopnum. Það var síðan aðíaranótt sunnudags, að þarlendum tíma, að NLF-menn gerðu árás á ný, að þessu sinni á 47 borgif og herstöðvar víðsvegar um land- ið. Voru þetta aðallega árásir með sprengivörpuim og eldflaug um; um innrásir hermanna í borgirnar var yfirleitt ekki að ræða. Mestu bardagarnir i árásum vikunnar urðu í Phantíluet, höf uðborg Binhtlhuan héraðsins, sem er um 90 mílur austur af Saigon. Þar gerðu NLF- her- menn árásir með sprengivörp- um og eldflauguim á borgina frá um kl. 2.30 aðfaranótt sunnudagsins, og skömmu eftir diöiEfun héldiu henmenrárniir inm í borgina. Fyrsta verk þeirra var að hleypa um 500 NLF-mönn um úr fangelsi borgarinnar. Settust NLF-menn að í sjúkra hú-si borgarinnar. Hefur verið barizt bar aif m.iíkilHi hörku. Éins og í síðustu viku, voru helzitu bardaisarnj'- í þessari viku í borgunum Hue og Saig- on. Hafa hermenn NLF haldið hluta borgarinnar Hue í á fj'órðu vi'ku, b-í't tailsimenn Bandaríkjanna hafi hvað eftir annað síðustu vikurnar ætlað að taka biorgina aillla eftir tvo diaiga eða þrjá. Mikill hluti borgarinnar er nú í rúst, og það jafnve: svo, ^ð fréttamanni Sunday Tknes datt helzt í hug Hitlers-stefuan um „Sviðna jörð", er hann leit borgina augum á dögunum. Eiu það Bandaríkjamenn, Sem með loftárásum sínuim valda mesfri eyðiil'e.sehmin.m, Jafnivel stjiórn arfaermenn hafa reynt að fá þá til að draga úr eyðingunni — enda er Hue tákn um 2000 ára menningu Víetnama. Þó virðist nokkurn veginn víst, að borgi") 811, með höllum sínum og alda gömlum minnismerkjum um forna frægð, verði rúst ein, þegar bardögum um :iana lýk- ur. í Hiue hafa Bandíirifejiaan'eniii beitt venjulegum sprengium. miaipailimsinrengjum. eldflauisuim, gasi og fosfór — sprengikúlum, sesn sumir telja jafnvel enn ógeðslegri en naplamsprengj- urnar. Einnig hefur stöðuigt verið barizt í Saigon þessa vikuna. Hafa skæruliðar jafnvðl fesgið liðsauka, og gerðu þeir á sunnu , dáginn mikla árás á flugvölliian ¦ í Saigon — Tansonnhut. Arésirnar um helgina voru aðallega gerðar á borgir og her- stöðvar umhverfis Saigon, í Me- kong-ósbólmunum og á Mið- hálendinu í kringum Pleiku, Kontuim og fleiri þýðingarmikl ar bækistöðvar Bandáríkja- manna. Ýmsir bandarískir aðilar hafa undanfarið spáð því, að ný áhlaupaalda væri væntanleg. Aftur á móti telja þeir, að árás irnar nú um helgina hafi ekki verið þessi væntanlega álhlaupa hrota. Hún sé enn ókomin. Áhrifin Ahrif þeirra miklu bardaga er staðið hafa yfir i Suður- Víetnam frá 31. janúar s. 1. eru enn óljós. Ekki er t. d. vit- að, hversu margir óbreyttir borgarar hafa látið lífið, þótt talið sé fullvíst að þeir skipti mö.nnum frá því á miðvikudag, að þar væru.658 fjölskyldur, eða 3.673 einstaklingar. og fjölgaði flóttaifiólki þar á hiverj uim degi um ca. 600. Þar f ær sex manna f jölskylda svæði sem er tiveir metrar á lengd og einn metri á breidid! Gefur það nokkra hugmynd um ástandið. Allt þetta flóttafólk hefur misst eigur sínar og húsnæði. Aðallega er þar um að kenna loftárásuni Bándaríikjamanna, sem hafa lagt heil borgarhverfi víðsvegar um landið í rúst. Hef ur komið fram í fréttaskeytum frá Saigon, að bandarÍ5Í'r ráða menn hafi af því miklar áhyggj ur, að erfitt reynist að sann- færa flóttafólkið um að nauð synlegt hafi verið að gera loft árásirnar, en þar er um hina merku kenningu að ræða, að .eyða verður borginni til að bjarga henni"! Flóttafólkíð, hinir særðu og liimlestu, og þeir fjölmörgu, er misst hafa ættingja sína og vini eisa erfi't' með 'að skilja þá dijúphugsuðu kennisetningu. Fréttaritarar tfjia því'alveg ljóst. að meðal fólksins séu það einkum Bandaríkjamenn, viðræðum. Þáttur í því yrði þá lokaiáhlaup og sigur við Khe Sanh-Jierstöðina á norðurhluta landsins, og stSðugar árásir á borgir og bæi. bæði spreagi- árásir og álhlaup hermanna. Er talið, að ef þetta mistak ist, þá hafi NorðurVíetnamar og NLF-menn í hyggju að hefja skærulhernað að nýju, en það myndi þýða langt strið og erfitt í Víetnam. Báðir þessir kostir eru slæmir fyrir Bandaríkjamenn, og al- veg óvíst er í hvora áttina þró unin stefnir. Afleiðincjarnar ,En hver svo sein tilgangur- inn með sókn þessari kann að vera. þá eru ýmsár afleiðingar hennar þegar augljósar; og þær eru miður skemmtilegar fyrir Bandaríkjamenn. Ein helzta afleiðing sóknar- innar er, að Saigon^stjórn og Bandaríkjamenn hafa kaiiað mest allt lið sitt til borga og bæja landsins. „Friðunin", en svo nefnist baráttan ,,um hug og hjarta fólksins" í Víetnam, það „stríð" sem úrslitum mun ráða, er aftur komin a það Kotia með helsært barn. Þessi mynd er táknræn um ástandið í Vietnam þessa dagana, þar sem hinn óbreyttl borgari, oy þá einkum börnin, verða mest fyris barðinu á ofsalegum hernaSarátökum. þúsundium. Þá er áætlað, að flóttamenn neini a.m.k. 600 þúsunduin. Er aðlbúnaður þeirra hinn hörmulegasti. Þótt flóttafólkið sé á öllum þéttbýlissvæðum landsins. er ástandið langverst í Saigon. Þar eru uim 260 þúsund flótta menn í hinum frumstæðustu flóttaimannabúðuin. Þar er að finna fólk, er búið hefur í slík um búðum allt frá mánaðar- mótum. Aðrir flúðu nú um helgina, og enn aðrir hafa flúið frá einum flóttamannabúðunum til þeirrar næstu eftir því sem bardagarnir hafa þróazt. Eru flóttamannabúðirnar í Saigon 81 talsins, en 44 í út- hverfum borgarinnar. Starfsmenn flóttamannabuð ar einnar í Saigon skýrði frétta sem fá sökina borga og bæja. fyrir eyðingú Tilgangurinn Fréttamenn og sérfræðingar í málefnuim Víetnam hafa allt frá mánaðarmótum velt því fyr ir sér. hver , tilgangurinn sé með þessum miklu árásum NLF-manna. og hvort þeir hafi .náð, eða geti náð, því mark- miði ,er þeir kunna að hafa sett sér. Eru kenninífarnar í rauninni jafn marvr og sér- fræðingarnir. og vonlaust að segja til um. enn sem komið er hvaða kenning er réttust. Aftur á móti er talið senni legast, að aðgerðir þessar séu gerðar í þeim tilgangi að veita Norður-Víetnaim og NLF sterka samningsaðstöðu í samninga- stig, er hún var í upphati. Höfuðforsenda þess, að Bandaríkjamenn og Saigon- stjórn geti „friðað" ákveðið landsvæði og unnið fylgi fólks ins þar, er að þeir geti veiít fólkinu vernd gegn NLF-mönn um. Nú hefur mikill meirihluti þeirra hermanna. er þessa vernd áttu að veita í sveitum landsins, verið kallaðir til borg anna. Afleiðingin er, að NLF- menn eru aftur. að ná "aldi á sveitabéruðunum, sem Banda- ríkjamenn töldu „örufig" svæði fólks, er væri hliðhollt Saigon stjórn. Jafnframt eru íbúar þétt- býlissvæðanna jafn óverndaðir gegn árásum NLF og bardög- um stríðsaðila, og'bændiuntr í sveitum landsins. Afleiðingin er augljósiega aukin vantrú á mætti Saigon- stjórnar. og var sú trú þó ekki mUcil fyrir. Þessi þróun er jafnvel enn örlagaríkari, ef að líkum lætur, en hernaðarátökin í landinu síð ustu vikurnar. Með sveitarhér uðin að mestu á valdi NLF- manna og þéttbýlisisvæðin und ir "stöðugum árásum þeirra, er Ijóst, að íbúarnir hugsa sig um tvisvar áður en þeir styðja Saigon-stjórn og Bandaríkja menn í orði eða veriki. Þetta er • hinn raunverulegi sigur NLF í bardögunum til þessa, en sá sigur hefur koistað marga menn. Hvað 'sá sigur verður langlífur, mun framtíðin ein sýna. \ U Thant oq frið- arviðræður U Thant, framkvæmdastóri, Sameinuðu þjóðanna, hefur síð ustu dagana verið á ferðalagi um Indland. Sovétríikin, Eng- land og Frakkland. f París og New Dehly átti hann viðræður við fulltrúa Norður-Víetnam. Á ' miðvikudaginn hélt hann síðan til Wasliington og ræddi ^við Lyndon Johnson, forseta, og mun hafa gert honum grein fyr ir viðræðum sínum við full trúa N-Víetnam. og skoðunum sínurn á friðarviðræðum. U Thant mun. éftir ferð sína vera þess enn fulli^issari en áð ur að ef Bandaríkjamenn stöðvi l'oftárá'sir á Norður-Víetnam — en þær voru reyndar aiknar m.tög í vikunni — þá muni samninsaviðræður hefjast inn an mánaðar. Bandaríkiamenn standa fast á þeirri kröfu sinni, að Hanoi- stjórn verði fyrst að tryg^ja það, að bún muni ekki nqtfæra sér stöðvun loftárása hernaðar lega, t. d. með auknum birgða- og liðs.flutnineum suður yfir hl"tlausa beltið Áreiðanlegar heimildir herma að fulltrúar N-Vfetnam hafi t,iáð U Thant, að af sál- fræðilegum os pólitískum ástæð um gætu þeir ekki fallizt á á þetta tilboð .Tohnsons. Aftur á móti ?ætu þeir fallizt á svip að tilboð, ef það kæmi frá U Thant. og albeimi væri lióst að það væri ekki ..made in U.SA." eins og það er orðað. Aftur á móti hafa diplóimat ar kommúnistaríkja undanfarið lagt á það áherzlu, að sú afstaða Bandaríkiastjiórnar. að veita NLF ekki viðurkenningu s«ím samningsaðila á iafnréttisgrun'i velli. sé nú það sem einkum standi í veginum fyrir samn-/ ineaviðræðum. Má af þessu ráða. að mikil áherzla verði á þetta lögð. Enda er það eitf hofuðatriðið í stefnuskrá NLF. sem birt var í ágúst s. 1. að mynduð verði samsteypustjorn í Suður-Vietnam með þáttcöku NLF. Er því skilianlega lösð mikil áiherzla á, að NLF verði strax viðurkennd sem samnings aðili í Vietnam-deilunni. Verð ur það líka að teljast eðlilegt, þar sem hreyfingin hefur mik inn bluta landsins á valdi sínu að meira eða minna leyíl. Framhald á bls. 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.