Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 14
14 TÍMINN FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968 Til sölu á Akureyri Hótel A'kureyri er til sölu. Starfsemi fyrir veitinga- og gistiihús. í húsi starfseminnar eru 18 gistiher- bergi, eins til þriggja manna .og sjálfsafgreiðslu- salur fyrir tvö til þrjú hundruð manns. í eldhúsi eru nýtízku vélar og áhöld og einnig í þvottahúsi! Semja ber við undirritaðan sem veitir allar náhari upplýsingar. Ásmundur S. Jóhannsson hdl. Stafholti 20, Akureyrí. Sími 12742. LEÍÐRÉTTBNG Tvær slæmar Vitlur urðu í prófarikalestri á svari frú Önnu Sig'urðajdóttur við Spurningu vik unnar.^.Hvers vegna nota konur ekki réttindi sín?" sem birtist í blaðinir síðastliðinn miðvikudag. ,,Með öðrum orðum lokaðar dyr til framhaldsnáms, nema að ömm urnar hlaupi undir bagga. Þær i éiga hvort eð er enga framtíðar drauma eða metnað, nema fyrir börnin og barnabörnin" átti að réttu lagi að standa í greininni. En í þess stað misritaðist „enga framtíðardrauma eða metnað fyr ir böpiin og barnabörnin." Síðar í greininni er önnur slæan villa. Sú málsgrein hljóðar rétt á þessa leið; „Ósamræmi í lögum og í hugsanagangi manna . um, réttindi kvenna og skyldur þeirra á heimili og utan þess, og jafn- framt vöntun á framikvæmdum til þeirra hluta, sem gætu jafnað áð- stöðu kvenna og karla í heimilis lífi, atvinnulifi og hvarvetna ann- ars staðar í þjóðlífinu, er vanda mál, sem einstaklingarnir geta ekki leyst." í uppnafi þessarar málsgreinar . misritaðist . -,sam- ræmi" átti að vera „ósamræmi". iÞRÖTTIR \ Framhald aí bl's. 13 lainid'sbilkarinn úr kiám KR-inga? — Það er kannski fuJJsnemmi.t að 'tala um slikt, en ÍR-ingar J muinu áreiðaniega gera ailt, sern í þeirra valdi stendur til að hljóita ísilandsbifcarinn, sagði Þor- steinn að Lokum. Þess má geta, að KR hefur tveggja stiga forsfcot í 1. deild og leika liðin síðari leiikiinji í næsta miánuði. ÍR á að vísu erfiðara prógramm fyrir höndum, þar sem liðið á eftir að leifca báða yleikina gegn Þór. En hvað um það. Þor- steinn Halilgnímsson á áreiðanilega eftir að setja striik í reifeninginn. —alf. FÓDURBIRGÐIR Framiliaild aif bls. 1. n«ima til að baata heyfóður. Enda brýni Búnaðarfél'aig ís- lainds fyrir bæmdum, að hirða vei húsdýraáiburð og bera vel og rétt blandaðan tilbúinn álburð á tún sín, í von um midcla uppsfeeru". í stuttri greinargerð með tiil- lögu sinni segir Guðimiundur, að.ekki þuirflað tafea það fram, að. fóðursikorturinn sé eitt af því allra alvarlegasta fyrir af- kiomu bændastétta'rimm.ar, og 'því miður s"é langt frá þvá að bændur séu iausir við hann., enda Mði taaplega sá vetur, að etoki sé talað uim fóðuirsfcort eJmhivers staðar á landinu. Guðmundur segir, að hefja þurfi nógu snem.ma haust hvert áróður gegn því, að bændur setji sikepinur sínar á guð og gaddinn, og með þvi að flá til ' samstapfs flesta forustutnenn héraðanna_ U'ndir forustu Búnað anfélags ísiands og búnaðar- mál'astjióra, muni nást raun'hæif ari og betri samstaða mm miáilið. TAKIÐ HUE! Framihailjd aif bls. 1. stöðina. Efcki er vitað hvert tjón- ið á stöðinni varð, því að skýjað var og siprengjunum1 var varpað im'eð rad'armiðunartækij'um. Tjón- ið getur þó vart yerið mikið, því að útvarpsstöðin hélt sendingU'm sínum áifram í dag. AiHt lék á reiðisikjiálifd í Saigon í dag, þWgar ávengiusterk spremigij'a spraikk í Tan Son Nhut hverfinu. Talið er að þar hafi verið um eldif'l'au'g að ræða. í hinum æðisigengnu bardögum í Hue miðar Bandaríkjamiönnum enn lítt áfram. í dag tóikst þeim þó að ná varðturni eimum á suð- auisturhiið boiígarvft-kisins á I sitt vald. Fáni sk'æruiiða, blár og rau.ð ur, var tekinn niður, og Banda- rísfci Mninn dreginn að húni á varðtunniinuim. Skæruliðar hafa mesitan Muta borgarvirikisiins á sínu valdi, en virfcið er geysistórt og var'narveggirnir þyikfcir og margfaldir, hver inn af öðrum. Fréttastofa Norður Vietniam sagði í dag að sffcæruliðar væru sigursæiliir í Bue, og að þeir hefðu nú allir fengið hernaðarorð'U annars flioifcks. Skæruliðar hefðu emm tögl og hagldir og hefðu gert iþúsundir andstæðinga sinma öbar dagafæra. Þeir verðust enn af hörfku, þmtt fyrir árásir fllugvéla, stórslkio-taliðs, skriðdreika og eit- 'Urefnia og annarra nýtiízku vopna, segir í ti'lkyn'niinig'Umni. Ffiðun Hue er aðaliM'U'bverfc Banidarífcjahers nú, en áreiðan- Jegar heimildir herma, að nú sé annarri borg alvarlega ógnað. Það er Qu.ang Tri, nyrzta fiylfcisihöfuð- biorgin í S-Vietmíam, og sagit er að heil herdeiild Norð.urVie'tnama sé á nœstu grösum við hana. Band'arífcjamenn hafa nú fund- ið nýja gerð bínversfcra eldflauiga K)7 miillimetra, í hertefcnum bingðuim sfcærU'liða. Eldflauigar iþessar kiváðu vera fluittar á vöru- 'b'ílum gegn um Kamibodsíu og þaðan á báturn til Saigomisivæðis- ins. Þær draga átta kílióimeitra, og þeim er skoti'ð gegn um einfaJt rör. Talið er að þeim hafi verið bedtt gegn Bandaríkjaimiönn.um í stórsóikninnd. Síðasta vika hefur verið sú blóð ugasta í sögu Víetnamstríðsins fyrir Bandaríkijam'emm'. Herstjórn þeirra í Saigon skýrði fra því í dag, að 543 Banda'ríkj.ahermenn hefðu faHið í þeirri vitou, og þá hafa alis 18.239 bandarísfcir her- imenn týnt lífi síðan styrjöld'in hóifst, 1. jan. 1981. Frá þvá að sfcæruliðar hófu stórsáknina 30. janúar, hafa 1.552 hermenn fall- ið af liði Bandaríkjanna, og 7ði6 særzt, en af liði Saigonstjórnar hafa 2.681 falilið og 7.8S0 særzt. Hins vegar hafa 37.515 sbærulið- ar falJlð á þessu tímabili, sagði talsimaður herstjórnarinnar' í Sai- gon í dag. MERKJASÖLUOAGUR SLYSA- VÁRNAKVENNA Á SUNNUDAG GI-Reykjavík, fimmtudag. Næsta sunnudag heldur kvenna deild Slysavarnafélags Reyfcjavík ur árlegan .merkjasöludag sinn, Góudag. Merkin, sem kosta 25 krónur, verða afhent sölubörnum klukfcan hálf tíu um morguninn v öllum barnaskóluim Reykjavikur. Féð, sem safnast á Góudaginn rennur allt til slysavarnamála ekki aðeims hér í borg, heldur og um allt land. Stjórn Kvennadoild arinnar sagði á fundi með blaða mönnum í dag, að ekki veitti af tek.iunum af merfcjasödunni, því að það er ákaflega kostnaðarsamt 'að halda uppi hinu umfangsmifcla starfi slysavarnafóla?snan um aTlt land. Sífellt þarð að endurnýja hjálpartæki af ýmsu tasi. kaupa vistir í skipbrotsmannaskýlin o2 halda þeim við. Þó er þyngst á metunum þörfin fyrir ný tæki. svo sem talstöðvar o. fl. og alltaf þarf að fvlgjast með tækniný.iung um á sviði siysavarna. ,Óhætt er að fullyrða að því fé, sem varið er til merkiakaupa á sumnudaginn, er ekki á glæ kastað", sögðu fconurnar í stjórn inni. „Slysavarnafélögin um land allt inna fórnfúst og óeigingjarnt starf af höndum. og með þvi að styrkja það fjárlhagslega, tryggir hver maður öryggi sitt og sinna. Keðja féiaganna er óslitin kring iim landið, og beri slys að hönd um, á landi eða sjó, eíu slysa- varnafélögin ætíð reiðubúin að koma til hjálpar, með öllum þeim tækjum sem tiltæfc - eru. Við treystum á drengskap Reykvíkinga að þeir bjálpi okkur að valda þessu hlutverki með því að kaupa merki KSV á sunnudaginn. Eink um er mikilvægt að mæður bregð ist vel v'ið. og leyfj börnum sín- vm að sel.ia merkin. Kvennadeiidin verður þrjátíu og áttá ára á þessu ári. 28. aprí'l. Góu dagurinn svonefndi á nú þrjátíu ára sögu að baki,- «n hann dregur nafn sitt af því að hann er hald inn fvrsta snnnud. í Gón. Öll þessi ár. hefur deildin haft almenna fcaffisölu þennan dag, en að þessu sinni verður gerð breyting þar á, eða sú, að nú verður kaffisalan að Hótel Sögu, þann þriðja marz næstkomandi. Maðurinn minn, Jóhannes Jcnsson bóndi aS Hömrum, andaðlst aS heimili sínu þriSjudaginn 20. þ. m. Sigríður Bjarnadóttlr. / Eiglnmaður minn, Guðmundur Jóhannesson, Arnarhóll, Gaulverjabæjarhreppl, verSur jarðsunginn frá Gaulveriabæiarkirkju, laugardaginn 24. þ. m. /Hhöfnin hefst meS bæn að heimili hans kl. 12.30. Blóm afþökkuS. Ingibjörg Árnadóttlr. \!úðí<r þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð *'i?l amíUt og jarðarför móíur okkar, Þrúðar Aradóttur, . Kvískerjnm. Börn hinnar látnu. .if.l.íBtiillBii»¥flÍ]iníl1«illf(iiM^^ NORÐURLANDARÁÐ Fraimihaild af bls. 1. sæfcja forsætis-, fjármáJa- og ut- 'aniríikisráðh.errar landanmia. Við þinglausnir' bentu ræðu- menn á milkil'vægi Norðurlanda- náðsins o.g hve vítt svið starf þess sparnnaði. Þvi væri efcki ein- göngu ætlað að leysa' hlU'tJæg viamid.aimiá.l, heJdur og að stuðla óbeint að samiheldni Norðurlanda b'jóðanna og skilningi þeirra hverri á annarri. Þrátt fyrir að smiáivegis ágreiningur væn um mörg mál, hefði þó starf þingsims greinilega leitt í Ijós sfcyldleifca og sameiginileg hagsmunamiáJ Norðu.rlandabúa, og sannað sívax i andi mifciJviægi sitt. Sven Cassel, .Svíþjóð, koimst svo rð orði:.Norð-! urlandaráði má Jí'k.ja við borgar-1 ísjaka. Aðeins 1/10 hlutar hans eru ofan sjávar. NorðU'rJandaráð- ið hefur opiimberlega engin völd,: en áhrif þess eru mifcil undir niðri. Þau fara vaxandi ár frá ári, og umræðurnar á þessu þingi; hafa einkennzt af meiri hrein-i sfcilmi en fyrr. . i Að lofcuim bauð Svend Cassel I Norðunlandará'ði að halda nœsta; þing sitt í Stoibkih'óimi, og var bví I tekið. Þingið keimur þá saman í' lofc marzm-ánaðar 1999 og stjorn I ráðsins fékk fuJJa heimild til að j ábveða hvenær það verður. seitt. TYNDA FLUGVELIN Framhald at bls. It>. Flugvélinni var nauðlent á Grænlandsiökli 26. febrúar 1967 Þa var einn mnður í henni os var hann að fljúga vélinni frá AmeríUu ti! EvrÓpu. Samkvirmi ferðaáærlun ætlaði hann að milli lenda í Syðri-Straumfirði á Græn landi. en vegna óhagstæðra veður skilyrða þar ákvað flugmaðurinn að halda ferðinni áfram yfir Græn landsjökul og lenda við radarstöð ina Dye 3 á austurströndinni. En yfir jöklinum tæmdust eldsneyt isgeymar flugvélarinnar og varð hann að nauðlenda. Tókst lending in vel og var maðurinn ávallt í ioftskeytasambandi við nærliggj andi stöðvar. Skömmu eftir nauð lendinguna kastaði bandarísk flug vél: niður hlífðarfatnaði og mat vælum til flugimannsins. Flugvélin nauðlehti um 180 km. vestan við Angmagssalik. Næsta dag var send stór þyrla með danskri áihöfn frá Dye 3 stöðinni á staðinn, en veðurofsinn var svo mikill að lending var ekki mögu leg. Næstu daga var frostið ekki undir 50 stigum og var ómögulqgt að fljúga þyrlunni í/i\íkum kulda þar sem ekki var hægt að ræsa hreyfilinn. Þá sendu Bandaríkja menn fjögurra hreyfla Lockheed Hercules flugvél á staðinn. Var hún sérstaklega búinn til flugs á norðurslóðum. Þegar risaflugvélin lenti á jöklinum lenti eitt af lend ingarskíðunum í sprungu og sát flugvélin þár föst. Á henni var 11 manna áihöfn og voru nú 12 manns í nauðum staddir, uppi á jöklinum. Daginn eftir var þeim öllum bjargað af Dönum, sem lentu stórri þyrlu hjá flugvélun um. Síðar tókst að koma stóru flugvélinni á loft og bjarga henni. Aero Commander flugvélin var miög verðmæt og var hún ó- skemmd á jöklinum. Var freist- andi fyrir ofurhuga að ná henni 'þaðan. Fyrstir til að hefjast handa vóru þrír ungir Ameríkanar. Flúgu þeir upp á jökulinn á lítilli vél. En þeir villtust í þoku og rakst flujvélÍTi r. fjallstind Flug maðurinn lét lífið, en bandaríski flugherinn bjargaði hinum tveim. Voru þeir slasaðir og kalnir. í nóvembermánuði s. 1. gerðu þrír Kanadamenn tilraun til að komast að flugvélinni. Þeir fóru fram á að fá aðstoð hjá „Græn- landsflugi" til að fcomast á stað- inn, en var synjað, þar sem álitið var að flan þeirra væri einber fífl dirfska. Kandamennirnir komust allir aftur til stöðvarinnar Dye 3. með slæm kalsár. 1 síðasta leiðangrinum voru fjórir Kandamenn. flugvirkjar og flugmenn. Þeir stofnuðu fyrirtæki til að bjarga flugvélinni. Hver þeirra lagði fram 5 þúsund doll- Työ málverka- SJ-Reykjavík. miðvikudag. Tvö málverkauppiboð eru f upp- siglingu fv Reykjaivík. Sigurður Benediktsson hefur boðað að hann mi^ni halda máilverkauppboð um máhaðamótin. Þá hyggst Kristján Fr. Guðmundsson, málverkasali Týsgötu 3, efna til m'álverkaupp- boðs um eða fyrir miðjan marz. Kristján tjáði blaðamanni Tím- ans í dag, að hann hefði þegar f . í fórum sínum mifcið af goðum m'álv'erkum,¦ en vildi gjarnan fá fleiri. Á meðal verkanna, sem verða á uppboðinu. er málverk eftir Ásgrím Jónsson fná árinu i 1919. Ætlunin var að uppboðið yrði haldið á Hótel S6gu en það er þó ekki afnáðið enn. ara, en flugvélina keyptu þeir af tryggingarfélagi fyrir 20 þúsund dollara. Eins og fyrr er sagt var þetta mjög verðmæt flugvél, og hefði björgunin gengið að óskum hefði gróðinn orðið 100 þúsund dollarar, eða 25 þúsund dollarar á mann. Félagarnir fcomust á nauðiend- ingarstaðinn á dráttarvél, sem sér staklega er gerð til að afea á snjó. Grófu þeir flugbraut fyrir vélina og gekk vel að koma henni á loft, Flugmaðurinn var einn í vélinni og veifaði hann til félaga sínna og hvarf út í sortanm. Þeir sem eftir voru fóru til Dye 3 stöðvar og bjuggust við að hitta félaga sinn þar, en þangað var ferð hans h e i t i ð. Þegar í rjós kom að þangað hafði flugvélin ekfci komið, var leitað fregna á öðrum flugstöðvum um hana en hennar hafði hvergi orðið vart. Hófst þegar leit úr lofti og fannst vélin á jöklinum í gær um kl. 15. Flugumferðarstjórninni á Reykjavíkurflugv'elli hefur ekkl enn verið tilkynnt um hvernig vél in er útleikin, eða hvort líkur séu á að flugmaðurinn sé á lífi, en væntanlega er björgunarleið- angur lagður af stað til flugvél aiúnnar. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.