Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968 f Sjónvarpsdagskrá næstu viku Sunnudagur 25.2. 1968. 18.00 Helgisfund. Séra Felix Ólafsson,. Grensás- prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjarnason. - Efni: 1. Föndur — Margrét Sœ- mundsdóttir. 2. Lúðrasveit Tónlistarskólans ! Keflavík leikur undir srjórn Herberts Hriberschek Ágústs- sonar. 3. Rannveig og Krummi stinga saman nefjum. 19.05 Hlé. 20Í0O Fréttir. 20.15 Myndsiá. Umsión: Ólafur Ragnarsson. Meðal annars er fjallað um eldgos og rannsóknir í sam- bandi við þau, svo og báta- sýningar í Evrópu og Ameríku. 20.40 Andatjörn (A Public Duck) Brezkt sjónvarpsleikrif eftir William Corlett. ASalhlutverk leika Amy Dalby og Douglas Wilmer. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir, 21.25 Frá vetrarolympíuleikunum í Grenoble. M. a. verður sýnt listhlaup á skautum. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 26.2. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurningaképpnl sjón. varpsins. í þessum þætti keþpa lið frá Skattstofunnl og Tollstjóra- skrlfstofunni. Spyrjandi er Tómas Karísson. 21.00 Spencer Davis Group léikur. 21.15 Harðjaxlinn. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 22.05 Hrjáð 'mannkyn og hjálp. arstarf. Kvikmynd þessi er ' helguð starfsehii Rauóa krossins. Kynnir i myndinni er-Grace Kelly, furstafrú í Monaco. Myndin er ekki við hæfi barna. íslenzkur texti: Guðrún Sigurð ardóttir. 23.00 Dagskrárlok. , Þriðjudagur 27.2. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antons- son. 20.50 Fyrri heimsstyrjöldin (25. þáttur). Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 21.15 Frá vetrarolympíuleikunum i Grenoble. Sýnt verður listhlaup á skaut- um og leikur Sovétmanna og Svía í ishokki. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 28.2. 1968. 18,00 Lina og Ijóti hvutti. 5. og siðasti þáttur. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttlr. 18.20 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur textl: Ellert Sigur- björnsson. 18.45 Hlé. 20.00 Fréttlr. 20.30 Stelnaldarmennirnir. fsl. texti: Vilborg Sigurðard, 20.55 Tvær myndir eftir Ósvald Knudsen. 1. Hrognkelsaveiðar. Þessi mynd er tekin á Skerjafirði 1948. 2. Þjórsárdalur. Myndin var gerð 1950. Lýslr hún landslagi og þekktum sögu stöðum í dalnum. Tal og texti: Dr. Kristján Eldiárn, þjóo'. minjavörður. 21.20 Opið hús. (Fri Entré). Bandaríska söng- tríóið The Mitchell Trio flytur lög í þjóðlagastfl og önnur létt lög úr ýmsum áttum. 21.50 Fórnarlömbln. (We are not alone). Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika Paul Muni Flora Robson o. fl, ísl. textl: Dóra Hafsteins- dóttir. Ádur sýnd 24.2. 1968. 23.35 Dagskrárlok Föstudagur 1.3. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Östen Warnerbing skemmt- ir með hiiómsveit íMats Olson. 21.35 Dýrlingurinn. i ísl. texti: Ottó Jónsson. 22.25 Endurtekið ofni. Pólýfón- kórinn syngur. Söngstjóri er Ingólfur Guð- brandsson Áður flutt 22.12 1967. 22.35 Dagskrárlok. Laugardagur 2.3. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpslns. Leiðbeinandi: Heimir Áskelss. 17.40 íþróttir. Efni m. a. Leikur Skota og Englendinga i knattspymu. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Riddarinn af Rauðsölum. 12. þáttur. fsl. texti: Sigurður Ingólfsson 20.45 Dagur i lífi Mustafa. Myndin lýsir daglegu Iffi og stárf! fólks i þorpi einu i Tyrklandi. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Þulur: Gunnar Stefánsson. 21.15 Fjársjóður hertogans. (Passport to Pimlico). Brezk'kvikmynd frá 1949. Leikstjóri: Henry Cornelius ísl. texti: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. Styrkur til náms Samtov'aamt t''líkynmin'gu fná sænsika sendiraðiwu í Reykj'avífc, hafa sæmsk stjiórriarvöld áfcvieðið áð veita ísliémdiinigi stynk til wáims í Sváiþrjéð s'kólaárið 1>968—1969. Stiyrfcurmn miðast við 8 mánaða ?iáim,s'dival og nemur 6.800 sæmsk- uim krómumi, þ.e. 850 krónuim á miáin'U'ði. Ef styrtaþegi stundar náim si'tt í Stofc'k'hól'mi, getuir hanm femg ið sérstaka staxfapuipipbót á styrfc- inn. Fyrir S'tyrtoþe'ga, sem lofcið hefur æðra háskólapr'ófi og legigiur stund á rannsóknir, getur styrk- urkin niumdð 150 krónumi íi'l við- bótar á miánuði. Til gtreina kemur að skipta istyirkmum milli tveggja ujmsækj- emdia, ef bemta þykir. Uimsófcmiir sendist men'ntamáila- náiðiuneytiniu, Sfcjiórnarráðshúisinu við Lækjiartorg, fyrir 1. apríl n.k. og fyligi staðfest afrit próifskír- tekxa ásamt meðmælium. Umisókn areyðuiblöð fást í mienintamálaráðu neytiiniu. Menntamálaráðuneytið, 20. febr 1968. ERLENDAR FRÉTTIR — Franunald at 8 síðu Bftir fund þeirra U I'hants Og Johnsons á miðvikadaginn virtist aftur á móti. sem engu meiri líkur væru á friðarvið- ræðum en áður. Handtökur í Saigon Maður skyldi ætla, að Saigon stjórn og Bandaríkiamenn ættu fullt í fangi með1 að berjást við IÍLF. Saigonistjórn virðist þó umhugað að skapa sér fleiri óvini, því að á miðvikudaginn handtók hún tvo þekkta stjórn málamenn, og eins Búddatrúar leiðtogann Thioh Tri Quang. sem þekktur er m. a. fyrir harða, baráttu gegn Diem for- seta á sínum tíma. og mótmæ^d aðgerðirnar gegn herforingja- stjórninni árið 1966, en þær voru bældar niður með harðri hendi.' Stjórnmiálamennirnir, er handteknir voru, eru Truong Dzu,'sein var frambjóðandi í forsetakosningunum í septem- ber í fyrra og fékk þar. ^lest un? á óvart, mjög mikið fylgi'. og prófessor Truóng Tanh, fyrr um efnahagsmálaráðfcerra, en honum var bannað að bjóða sig fram í forsetakosningunum í fyrra. Handtökur þessar verða vart tíl að auka vinsældir Saigon- stjórnarinar. Einkum mun hand taka Thich Tri Quang vekja andstöðu. þar sem hann er' mjög þekktur leiðtogi Búdda trúar'manna. Elías Jónsson. Á VÍÐAVANGI Framhald at bls 5 og jafnvel á tíma vinstri stjórn- arinnar. Stjórnin sem nú er talin hafa „tryggt þjóðinni Unstraustið erlendis" hefur ein þá sögu að segja, að hún fái ekki Wn til stórvirkjunar, nema með óvið- urkvæmilegum skilyrðum. Hún ein varð að sæta afarkostum um lðntöku til þess að geta virkjað. Þannig hefur þjóðin verið í sporum bónda, sem gat fengið lán skilyrðislaust til fram- kvæmda á jörð sinni fyrir „við reisn", en eftir „viðreisn" varð hann að sæta þeim kostum að láta öðrum eftir stórfellda að- stöðu á jörð sinni ef hann átti að fá lán. Mætti þjóðin sem fyrst losna við það „Iánstraust" sem „við- reisnin" hefur „tryggt". FRÁ ALÞINGI Framhald af bls. 7. i-æð'a. heldur nlýzt af þessu, að hið opinbera verður oft og tíð uin að notast við lakári starfs kratfa en ella. Af framangreindum ástæðum er það bæði réttiætisimiál og hags mumamiái fyrir þiióSfélagið að yeitinigavaldið verði fært sem 'mest úr höndum póiitískra ráð- herra og lagt í hendur sem óháð astra aðiia eða bumdið ákveðn um regl'um, sem miði að því að útiloika pólitóska eða persónulega híutdrægni. Ýmis mism'unandi fiorm geta komið þar' til greina, og þarf að athuga vandlega, hvað hentar bezt íslenzkium aðstæð- um og reynist feostna'ðarmin'nst í framikivæmd. Því er lagt til, að sérstakri nefnd verði fialiS að uind'inbúa heildarlögigijiöif ,1101 Iþetta efni, þar sem jöfnum h'önd-U'm verði stuðzt við erlenda reynslu og álit þeirra, sem mest hljóta að hugsa um skipan þess ara máila hérlendis. Framsöguræðu Þórarins Þórar imssonar fyrir þessari tiliögu verð ur getið síðar. VERÐLAUN Framhald af bls. 2. sem. heitir Macalester College og er í St. Paul, Minnesota ríki. Verð launin nema skólagjöldum, fæði, húsnæði, ferðakostnaði, öðrum gjöldum og sjúkratryggingu. Hver þátttakandi þarf að hafa með sér 500.00 dollara í vasapeninga. De- Witt Wallace verðlaunin veita einnig hverjum námsmanni eins mánaðar, eða 17.500 mílna ferða- lag um mið-vestur, suður- og vest- urhluta Bandaríkjanna á ferðapró grammi, sem nefnist „Ambassa- dors for Friendship". Þá verður janúarmánuði varið til heimsókna á 4^—5 mjög þekkta gagnfræða- skóla og menntaskóla í Norð-aust- ur hluta Bandaríkjanna. 4. Umsækiandi verður að skila eftirfarandi gögnum: A. Meðfylgjandi umsókn verður að vera vandlega útfyllt og hverri spurningu svarað. B. Einkunnir frá menntaskóla: á ensfcu fyrir öll 4 árki verða að fylgja. C.I Meðmæli á ensku fré 2 menntaskólakennurum og frá ein hverjum 2 aðilum, sem geta gefið persónuleg meðmæli með viðkom andi. (Nöfn ættingja eru ekki tek in gild). D. Umsækjandi verður að taka enskupróf, sem gefur til kynna getu viðkomandi á lesinni, skrif- aðri og talaðri ensku. E. Persónulegar upplýsingar á ensku, sem segja frá umsækjanda þáttöku hans í félagslífi skólans, íþróttafélagi og eða öðrum félög- um; upplýsingar um áhugamál, fyrri ferðalög, tómstundaáhuga- mál. sumarvinnu, væntanlegt fram tíðarstarf o. fl. / F. Að lokum þarf umpækjandi að skila stuttri ritgerð (ca. 1200 orð) á ensku, sem skal nefnast „The importance of an American Studies Program for my Future in Iceland". Umsókriir þurfa að hafa borizt Morgunblaðinu fyrir 15. marz, með ölluim nauðsynlegum gögnum. Þeir sem hljóta verðlaunin, eiga að, yera komnir til New York 4. júlí í sumar. » BANGSIMON Framhald af bls. 2. fram og dansa nokkra dansa. Leikendur eru aills átta og fara þessir leikarar með helztu hlutverkin: Hákon Waage er Bangsimon, þá eru ennfremur Jón Júlíusson, Auður Guð- mundsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Margrét J'áhannesdót'tir, Þór- haillur SLgurðsson og fleiri. Ekki er ástæða til að rekja efni leiksins hér, ,en fullyrða má að börnin eiga eftir að skemmta sér vel við að horfa á Bangsimon og vini hans í Þjóðleikhúsniu. SJUKRAVINIR Framhald af bls. 2., fiyrstu smávörubúð síáa, á Landafcotsspitala, en ' ágóða þeim, sem kamm af hemni að verða, inuin verða varið til líkn arstaría, m. a. end'urnýjunmar á sjiúlkragögnum ti'l iána í heimaihús. Þá hafa konurnar hafið starf við bóikavörzliu á söfnum LandssP'ítal'ans og Hvií'taibandsins. Heim'Sáknarþjóniusta sj'úkra vina Rauða krossins er nú í uodibúningi, og mun starfið væntam'lega hefjast ininam skamms. Fyrsta niámskeið sj'úikravimia var haldið dagana 22.—24. janúar s. 1. með , þátttöku rúmilega 50 kvenna. M. a. fjialla námskeiðin um Sögu og skipulag Rauða kross ias, Sálfræði og sálgreinimigiu, Trygigifngar og félagsmál, Vel- ferðarmál aidraðra, Bdkasöfn sjiúkrahúsa óg i sjötta lagi fram komu í starfi. Þá hefur kvenmadeiLdin hug á að auika útlán á sjúkratæfcó um til sjúklinga í heimahúsum og bæta og aufca tæfcjakost d'eildarinnar. Þá hafa koniurnar lagt drjúgan skerf að mönkum til HjiáLparsjióðs RKÍ. í útbre:ðsluvifcu RKÍ verS ur oxeSai annars sjiúfcrarúm oig sjúfcraborð til sýciis í Málara- gluiggamuim. Ekfci er ólMegt, að marga fýsi að tafca þátt í þessiu marg há'ttaða hjiáliparstanfi sjiúfcra vina, og iþeim, sem huig hafa á að kyinma sér það frefcar er benit á að fulltrúar kvemna- dei'ldarimnar eru tl viðtais að Ölduigötu 4 á þri©judiöigium kl. 10—12. Sími er 10093. Fonmað ur kvemnad'eiíldar er fru SigríS ur Thoroididsen. SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN Framnaio: al t>Ls. z, ir í marz, eftir hádegi miðviku- daginn 27., en fyrir hádegi þann 28. marz. | Á áskriftartónleikunum, sem eftir eru í vetur, verður margt góðra verka. Aðalstjórnandi hljóm sveitarinnar verður áfram Bohdan Vodiczko og mun hann fá í lið með sér ýmsa fremstu núlifandi einleikara. Hinn frægi Bach-stjórnandi, Kurt Thomas, stjórnar einum tón- leikunum í maí, en á öðrum tón- leikum munu áheyrendur fá að heyra þau Guðrúnu Kristinsdótt- ur, Jórunni Viðar, Gísla Magnús- son og Rögnvald Sigur.iónsson flytja konserta eftir Bach fyrir 1, 2, 3 og 4 píanó og hljómsveit. Hinn 4. apríl n. k. munu Söng- sveitin Fílharmonía og Sinfóniu- hljómsveitin taka höndum saman ásamt einsöngvúrunum Ruth L. Magnússon, Svölu Nielsen, Magn- úsi Jónssyni og Jóni Sigurbjörns- syni og stjórnandanum dr. Róbert A. Ottóssyni. í flutningi á Sálu- messu Verdis. STYRKIR Framhald af bls. 2. skemur en tvo mám.uði. nema utn sé að ræða \námsferð, sem ráðu- neytið telur | hafa sérstaka þýð- imigu. Styrkir greiðist efcki, fyrr en skilað hefur verið vottorði frá v'ð- konmandi fræSsiustoifnua uim, að nám sé haflð. Ums'ókmum um stynkd þessa sfcal komdð tid menntanijáil'aráðiunieytis- ins, Stjórnarráðshúsinu vdð Læfcj- airtoog, fynir 25. marz n.k. — Um- sofcimareyðiuiblöð flást í raðueeyt- iniú. Mcnntamálaráðuneytið, 7. febr. 1968.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.