Tíminn - 23.02.1968, Qupperneq 12
12
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 23. februar 1968
I
Sjónvarpsdagskrá næstu viku
Sunnudagur 25.2. 1968.
18.00 Helgistund.
Séra Felix Ólafsson, Grensás-
prestakalli.
18.15 Stundin okkar.
Umsjón Hinrik Bjarnason.
Efni: 1. Föndur — Margrét Sae-
mundsdóttir.
2. Lúðrasveit Tónlistarskólans
í Keflavík leikur undir stjórn
Herberts Hriberschek Ágústs-
sonar.
3. Rannveig og Krummi stinga
saman nefjum.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsjá.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
Meðal annars er fjallað um
eldgos og rannsóknir í sam-
bandi við þau, svo og báta-
sýningar í Evrópu og Ameriku.
20.40 Andatjörn (A Public Duck)
Brezkt sjónvarpsleikrit eftir
William Corlett.
Aðalhlutverk leika Amy Dalby
og Douglas Wilmer. íslenzkur
texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
21.25 Frá vetrarolympíuleikunum
í Grenoble.
#
M. a. verður sýnt listhlaup á
skautum.
23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 26.2. 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Spurningakeppni sjón.
varpslns.
í þessum þætti keppa lið frá
Skattstofunnl og Tollstjóra-
skrifstof unni. Spyrjandi er
Tómas Karlsson.
21.00 Spencer Davis Group leikur.
21.15 Harðjaxlinn.
íslenzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir.
22.05 Hrjáð mannkyn og hjálp-
arsta rf.
Kvikmynd þessi er helguð
starfsemi Rauða krossins.
Kynnir í myndinni er Grace
Kelly, furstafrú í Monaco.
Myndin er ekki við hæfi barna.
íslenzkur texti: Guðrún Sigurð
ardóttir.
23.00 Dagskrárlok.
, Þriðjudagur 27.2. 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Antons-
son.
20.50 Fyrri heimsstyrjöldin
(25. þáttur).
Þýðandi og þulur: Þorsteinn
Thora rensen.
21.15 Frá vetrarolympíuleikunum
f Grenoble.
Sýnt verður listhlaup á skaut-
um og leikur Sovétmanna og
Svía í íshokkí.
22.45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 28.2. 1968.
18.00 Lína og Ijóti hvutti.
5. og síðasti þáttur.
fsl. texti: Ingibjörg Jónsdóttlr.
18.20 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay
North.
íslenzkur texti: Ellert Sigur.
björnsson.
18.45 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
ísl. texti: Vilborg Sigurðard.
20.55 Tvær myndir eftir Ósvald
Knudsen.
1. Hrognkelsaveiðar. Þessi
MmmKHBi'' tmmm
mynd er tekin á Skerjafirði
1948.
2. Þjórsárdalur.
Myndin var gerð 1950. Lýslr
hún landslagi og þekktum sögu
stöðum í dalnum. Tal og texti:
Dr. Kristján Eldjárn, þjóð-
minjavörður.
21.20 Opið hús.
(Fri Entré). Bandaríska söng-
tríóið The Mitchell Trio flytur
lög í þjóðlagastíl og önnur létt
lög úr ýmsum áttum.
21.50 Fórnarlömbin.
(We are not alone). Bandarísk
kvikmynd. Aðalhlutverkin
leika Paul Muni Flora Robson
o. fl. ísl. textl: Dóra Hafsteins-
dóttir. Áður sýnd 24.2. 1968.
23.35 Dagskrárlok
Föstudagur 1.3. 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Á öndverðum mciði.
Umsjón: Gunnar G. Schram.
21.00 Östen Warnerbing skemmt-
ir með hljómsveit Mats Olson.
21.35 Dýrlingurinn.
ísl. texti: Ottó Jónsson.
22.25 Endurtekið ^fni. Pólýfón-
kórinn syngur.
Söngstjóri er Ingólfur Guð-
brandsson, Áður flutt 22.12
1967.
22.35 Dagskrárlok.
Laugardagur 2.3. 1968.
17.00 Enskukennsla sjónvarpslns.
Leiðbeinandi: Heimir Áskelss.
17.40 íþróttir.
Efni m. a. Leikur Skota og
Englendinga í knattspyrnu.
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Riddarinn af Rauðsölum.
12. þáttur. ísl. texti: Sigurður
Ingólfsson
20.45 Dagur í lífi Mustafa.
Myndin lýsir daglegu lífi og
starfi fólks f þorpi einu f
Tyrklandi.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
Þulur: Gunnar Stefánsson.
21.15 Fjársjóður hertogans.
(Passport to Pimlico).
Brezk kvikmynd frá 1949.
Leikstjóri: Henry Cornelius
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
22.35 Dagskrárlok.
.... ................ J
Styrkur til náms
í Svíþjóð
Samikvæitiiit t'lkyniningiU fpá
sænska sendiráðinu í Reykjavík,
hafa sænsik stjiórriarvöid ákveðið
að veita fsliend’iiriigi styrk tid náms
í Svíþjóð Skólaárið 1068—1069.
Styrkurinn miðast við 8 mánað’a
niámsdjvöl og nemur 6.800 sænsk-
um kirónum, þ.e. 850 krónum á
miámuði. Bf styrkþeigi stundar nám
sitt í Stoikbhóilmi, getuir ha-nm feing
ið sérstaka staðaruppbót á styrík-
i-nn. Fyrir styrkþega, sem lolkið
hefur æðra hágkólapröfi og legigur
stund á rannsóknir, getur styrk-
urinn nuimið 150 krónum ti'l víð-
'bótar á miánuði.
Ti'l greina kemur að skipta
styrkinum milli tveggjia umsækj-
enid'a, ef henta þykir.
Umsófenir sendist menntamáila-
ráðuneytLnu, Stjiórnarráðshúsinu
við Lækjartor.g, fyrir 1. apríl n.k.
og fylgi staðfest aifrit próifsikír-
teina ásamt mieðmælum. Umsófen
a.reyðiubliöð fást í mienmtamálaráðu
nieytiinu.
Menntamálaráðuneytið, 20. febr
1968.
ERLEMDAR FRÉTTIR —
Framhalo at 8 síðu
Bftir fund þeirra U Thants
og Joihnsons á miðvikadaginn
virtist aftur á móti. sem engu
meiri líkur væru á friðarvið-
ræðum en áður.
Handtökur í
Saigon
Maður skyldi ætla, að Saigon
stjórn og Bandaríkjamenn ættu
fullt í fangi með* að berjast víð
NLF. Saigonistjórn virðist þó
umhugað að skapa sér fleiri
óvini. því að á miðvikudaginn
handtók hún tvo þekkta stjórn
málaimenn, og eins Búddatrúar
leiðtogann Thich Tri Quang.
sem þekktur er m. a. fyrir
harða baráttu gegn Diem for-
seta á sinum tíma. og mótmæ!d
aðgerðirnar gegn herforingja-
stjórninni árið 1966, en þær
voru bældar niður með harðri
hendi.1
Stjórnjmálamennirnir, er
handteknir voru, eru Truong
Dzu, sem var frambjóðandi í
forsetakosningunum í septem-
ber í fyrra og fékk þar flest
um á óvart, mjog mikið fylgi',
og prófessor Trubng Tanh, fyrr
um efnahagsmálaráðherra, en
honum var bannað að bjóða
sig fram í forsetakosningunum
í fyrra.
Handtökur þessar verða vart
til að auka vinsældir Saigon-
stjórnarinar. Einkum mun hand
taka Thich Tri Quang vekja
andstöðu. þar sem hann er
mjög þekktur leiðtogi Búdda
trúarmanna.
Elías Jónsson.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls 5
og jafnvel á tfma vinstri stjórn-
arinnar.
Stjórnin sem nú er talin hafa
,,tryggt þjóðinni lánstraustið
erlendis“ hefur ein þá sögu að
segja, að hún fái ekki lán til i
stórvirkjunar, nema með óvið-
urkvæmilegum skilyrðum. Hún
ein varð að sæta afarkostum
um lántöku til þess að geta
virkjað.
Þannig hefur þjóðin verið í
sporum bónda, sem gat fengið
lán skilyrðislaust til fram-
kvæmda á jörð sinni fyrir ,,við
reisn“, en eftir „viðreisn" varð
hann að sæta þeim kostum að
láta öðrum eftir stórfellda að-
stöðu á jörð sinni ef hann átti
að fá lán.
Mætti þjóðin sem fyrst losna
við það „lánstraust" sem „við-
reisnin“ hefur „tryggt“.
FRÁ ALÞINGI
Framhald af bls. 7.
í'æða, heldur nlýzt af þessu, að
hið opinbera verður cvft og tíð
um að notast við lakari starfs
kratifa en e'liLa.
Af framangreindum ástæðum
er það bæði réttlætismál og hags
munamiái fyrir þjóðfélagið að
yeitinig'avaldið verði fært sem
mest úr höndum pólitískra ráð-
herra og lagt í hend-ur sem óháð
astra aðiila eða bumdið ákveðn
um reiglum, serii miði að því að
útiiloka pólitíska eða persónulega
hlutjdrægni. Ýmis mismunandi
form geta komið þar til greina,
og þarf að athuga vandlega, hvað
hentar bezt íslenzkum aðstæð-
um og reynist kostnaðarminnst í
íramfeivœmd. Því er lagt til, að
sérstaferi nefnd verði falið að
uinddrbúa herldarlögigjiöf , um
Iþetta efni, þar sem jiöfnum
h-öndum verði stuðzt við erlenda
reynslu og ái'it þeirra, sem mest
hljóta að hugsa um skipan þess
ara m-áila hérlendis.
Framsöguræðu Þórarins Þórar
imssonar fyrir þessari tillögu verð
ur getið síðar.
VERÐLAUN
Framhald af bls. 2.
sem heitir Macalester College og
er í St. Paul, Minnesota ríki. Verð
launin nema skólagjöldum, fæði,
húsnæði, ferðakostnaði, öðrum
gjöldum og sjúkratryggingu. Hver
þátttakandi þarf að hafa með sér
500.00 dollara í vasapeninga. De-
Witt Wallace verðlaunin veita
einnig hverjum námsmanni eins
mánaðar, eða 17.500 mflna ferða-
lag um mið-vestur, suður- og vest-
j urhluta Bandaríkjanna á ferðapró
grammi, sem nefnist „Ambassa-
dors for Friendship“. Þá verður
janúarmánuði varið til heimsókna
á 4—5 mjög þekkta gagnfræða-
skóla og menntaskóla í Norð-aust-
ur hluta Bandaríkjanna.
4. Umsækjandi verður að skila
eftirfarandi gögnum:
A. Meðfylgjandi umsókn verður
að vera vandlega útfyllt og hverri
spurningu svarað.
B. Einkunnir frá menntaskóla á
ensku fyrir öfl 4 árin verða að
fylgja.
C. Meðmæli á ensku frá 2
menntaskólakennurum og frá ein
hverjum 2 aðilum, sem geta gefið
persónuleg meðmæli með viðkom
andi. (Nöfn ættingja eru ekki tek
in gild).
D. Umsækjandi verður að taka
enskupróf, sem gefur til kynna
getu viðkomandi á lesinni, s.krif-
aðri og talaðri ensku.
E. Persónulegar upplýsingar á
ensku, sem segja frá umsækjanda
þáttöku hans í félagslífi skólans,
íþróttafélagi og eða öðrum félög-
um; upplýsingar um áhugamál,
fyrri ferðalög, tómstundaáhuga-
mál, sumarvinnu, væntanlegt fram
tíðarstarf o. fl.
F. Að lokum þarf umBækjandi
að skila stuttri ritgerð (ca. 1200
orð) á ensku. sem skal nefnast
„The importance of an American
Studies Program for my Future in
Iceland".
Umsóknir þurfa að hafa borizt
Morgunblaðinu fyrir 15. marz, með
öllum nauðsynlegum gögnum.
Þeir sem hljóta verðlaunin, eiga
að, yera komnir til New York 4.
júlí í sumar.
BANGSIMON
Framhald af bls. 2.
fram og dansa no'kkra dansa.
Leikendur eru aiils átta og
fara þessir leikarar með helztu
hlutverkin: Hákon Waage er
Bangsimon, þá eru ennfremur
Jón Júlíusson, Auður Guð-
mundsdóttir, Jónína Jónsdóttir,
Margrét Jóhannesd'óttir, Þór-
halllur Siigurðsson og fleiri.
Ekki er ástæða til að rekja
efni leiksins hér, en fullyrða
má að börnin eiga eftir að
skemmta sér vel við að horfa
á Bangsimon og vini hans í
Þjóðleikhúsniu.
SJÚKRAVINIR
Framhald af bls. 2.
fiyrstu smávöruibúð síáa, á
Landakotsspítala, en ágóða
þeim, sem kann af henni að
verða, mum verða varið tfl líkn
arstarfa, m. a. endurnýjunnar
á sjúlkra'gögnum til lána í
heimiaihús. Þá hafa konurnar
hafið starf við bóikavörzlu á
söfnum Land'sspítalans og
Hvítaiband'sins.
Heimsófcnarþjónusta sjúlkra
vina Rauða krossins er nú í
Uindibúnin'gi, og mun starfið
vœnitain'lega hefjiast inman
s'kamms. Fyrsta aáms'keið
sjúkravina var haldið dagana
22.—24. janúar s. 1. með
þátttöku rúmlega 50 kvenna.
M. a. íjalla námskeiðin um
Sögu og s'kipulag Rauða kross
ins, Sáifræði og sálgremmgu,
Tryggiri'gar og félagsmál, Vel-
ferðarmál aldraðra, Bókasöfn
sjúkrahúsa og i sjötta lagi fram
komu í starfi.
Þá befur kvennadefldin hug
á að auika útlán á sjúkratækj
um til sjúkilinga í heimahúsum
og bæta og aufea tæfcjatoost
defldarin'nar. Þá hafa konurnar
lagt drjúg,an skerf að mönkium
til Hjáliparsjóðs RKÍ.
í útbre:ðsluviku RKÍ verð
ur meðal annars sjúkrarúm og
sjúkraborð til sýnis í Mlálara-
gluigganum.
Ekki er öLíMegt, að marga
fýsi að tafea þátt í þessu marg
háttaða hjélparstarfi sjúkra
vin-a, og þeim, sem huig hafa
á að feynina sér það frefcar er
benit á að fulltrúar krvenina-
defldarinnaf eru tfl viðtals að
Öldiuigötu 4 á þriðjudögum kl.
10—12. Sími er 10093. Formað
ur kjv'ennadeildar er frú Sigríð
ur Thorodidsen.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN
Framnaio ai öls. z.
ir í marz, eftir hádegi miðviku-
daginn 27., en fyrir hádegi þann
28. marz.
IÁ áskriftartónleikunum, sem
eftir eru í vetur, verður margt
góðra verka. Aðalstjórnandi hljóm
sveitarinnar verður áfram Bohdan
Vodiczko og mun hann fá í lið
með sér ýmsa fremstu núlifandi
einleikara.
Hinn frægi Baoh-stjórnandi,
Kurt Thomas, stjórnar einum tón-
leikunum í maí, en á öðrum tón-
leikum munu áheyrendur fá að
heyra þau Guðrúnu Kristinsdótt-
ur, Jórunni Viðar, Gísla Magnús-
son og Rögnvald Sigurjónsson
flytja konserta eftir Bach fyrir
1, 2, 3 og 4 píanó og hljómsveit.
Hinn 4. apríl n. k. munu Söng-
sveitin Fílharmonía og Sinfóníu-
hljómsveitin taka höndum saman
ásamt einsöngvúrunum Ruth L.
Magnússon, Svölu Nielsen, Magn-
úsi Jónssyni og Jóni Sigurbjörns-
syni og stjórnandanum dr. Róbert
A. Ottóssyni. í flutningi á Sálu-
messu Verdis.
STYRKIR
Framhald af bls. 2.
skemur en tvo manuði. nema um
sé að ræða \námsferð, sem ráðu-
neytið telur hafa sérstaka þýð-
iinigu.
Styrkir greiðist efeki, fyrr en
skflað hefur verið vottorði frá v'ð-
kom-andi fræðs'lustofnun um, að
nám sé hafið.
Umsókinum um styrki þessa sfeal
kornið tiil menntamiálaráðun'eytis-
ins, Stjórnamáðsihúsinu vdð Læfej-
airtoDg, fyrir 25. marz n.'k. — Um-
sófenareyðuiblöð flást í ráðumeyt-
iroú.
Menntamálaráðuneytið, 7. febr.
1968.