Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 2
TÍMINN FOSTUDAGUR 23. febrúar 1968 „BANGSIMON" SÝNDURIÞJÓDLEIKHÖSINU f byrjun næsta mánaðar það er leikritið Bangsimon eft verður frumsýning í Þjóðleik- húsinu á mjög vinsælu og skemmtilegu bamaleikriti, en ir A. A. Milne. Eric Olson hef- ur fært söguna um Bangsimon og víni hans í leikbúning. Mörg létt og skemmtileg lög eru snngin í leiknum, en þau eru eftir Bruno Jublesky. Þetta leikrit hefur að und- anförnu notið miMlla vinsæida á Norðurlöndum og hefur ver- ið flutt í mörgum leikhúsum. Fyrir nofckrum áruim var sagan af Banigsiimon og vinum hans flutt í barnatímum hjá Ríkisútvarpinu og vatoti sá fiutning'ur mikla og verðskuld aða atihygli, ekki sízt fyrir frá- bæra túlkun Helgu Vaitýsdótt- ur, sem tókst með lestri sínum að gæða þessar „sérstæðu dýra persónur" lífi, og gera þær eftirminnilegar hjá yngri kyn- slóðinni. Síðan var bókin gefin út hjá Helgafelli. Hulda Val- týsdóttir þýddi bókina og þýð ir hún einnig leikinn, en Ijóða- þýðingar eru gerðar af Kristj- áni frá Diúpalæk. Þess má geta í þessu sambandi, að þau Hulda og Kristiián hafa þýtt flest barnaleikritin, sem sýnd hafa verið.hjá Þjóðleikhúsinu á síðastliðnum árum. Leikstjóri er Baldvin Hall- dórsson, en leikmyndir eru gerðar. af Birgi Engilberts. Carl Biliidi sér um tónlistar- flutning, en Fay Werner sem- ur dansana, og eru það nem- endur 'úr Listdansskóla Þjóð- leikMssins, sem koma þar Framhald á bls. 12. SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN BETUR BÚIN AÐ HLJÚÐFÆR- UM EN NOKKRU SINNIFYRR islenzkum pilti og stúlku veitt De Witt Wallace verðlaunin FB-Reykjavík, þriðjudag íslenzkum pilti eða stiúlku á aldr inum H7—22 ára verður á sfcióla áriu 1968—1969 veitt verðlaun eða styrkur til náms við Macalester Oollege í St. Paul í Minnesota í Bandarífcjunum. Nefnist styrkur þessi Die Witt Wallace verð'launin og er veittur af eiganda tímarits- ins Readers Digest í samráði við Morgunblaðið og íslenzk-ameríska félagið. í Danm^rku er styrkurinn veittur í samraði við Beflimgske Tidende, í Noregi við Aftenpost- en, í Sviþióð við Dagens Nytfieter og í Finnlandi við Helsingin Sano- mat. Fimm manna nefnd mun velja þá sem styrkinn hljóta úr hópi umsækjenda. í nefndinni eru Þór- hallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri, fyrir íslenzk-ameríska félagið, Þor björn Guðmundsson ritstjórnarfull trúi, fyrir Morgunblaðið, Jón H. Magnússon framkv.stj. fyrir Read- ers Digest, Guðmundur Arnlaugs- soií, rektor og Ottó Jónsson, menntaslkólakennari. Reglu gildandi um De Witt Wal- lace verðlaunin eru þessi: 1. DeWitt Wallace verðlaunin eru veitt af DeWitt Wallace, eig- anda* og útgefanda bandaríska tímaritsins Readers Digest og Morgunblaðinu í samvinnu við ís lenzl- -imeríska félagið. 2. Ungt fólk, á aldrinum 17—22 ára, sem hefur lokið eða lýkur Fjórir danskir styrkir NDönsk stjiónnivöld bjióða fram fjióra styrkd tonda fsleindingium tii háskólanáms 1 Danmöriku náms árið 1068—69. EÍnn styrkjanna er einkum Æeitlaðuir kandidat eða stú- demit, sem legigiur situmid á' danska tunigu, dansikar bókmennitir eða sögu Danmerkiur, og annar er ætl- aður kennara tiOL náms við Kenn- arahiá'stoóla Danmeriour. Allir sityrk inniir em miðaðir við 8 mánaða mámisdwöl, en til greina kemiuir að sfeipta þeim, ef henta þykir. Styirtkfjiárhiæðin n.emur 91S.- dönstoum kriónum á miániU'ði, en að aukl er veiittur sérstialkur styrk- w vegna ferðalkoistnaðar í Dan- iniörku, 50.- danisikar kiriónaw. Umsófcnum mm styrlki .þessa stoal toomið til me'nnitamiál'aráðiumeytis- ias, Sitóiárnannáöshúisiinu við Læikj- artorg, fyrir 1. marz n.k. Umsóton fyl'g: staðfest afrit af prófistoiritein um ása'mt með'm'ælawn, swo og hei- 'brigðisivotitorð. Sérstök umis'óknar- eyðuibUöð fást í menmtamiálairáiðiu- eeyitinni.. Mánntamálaráðuneytið, 30. janiúar 1968. stúdentsprófi í vor, getur sótt um DeWitt Wallace verðlaunin. 3. DeWittWallace verðlaunin eru veitt einum pilti og einni stúiku frá hverju af Norðurlöndunum, til eins árs námsdvalar í Bandaríkj- unum, á mjög þekktum háskóla, Framhald é Ws. lg, u Hollenzkur styrkur Hoilenzk stjiórnivöld bjióða firam stynk handa ísiend'ingi til hástoóia náms í HoMandi 'niámisárið H96'8— '69. StynkiU'rinn er eintoum æitlaS- ur stúdent, sem kaminm er nofck- uð áileiðis í hásikólainiámi, eða fcandidat til fraimihalidisiniáms. Nám við listaitóstoóflja eða tón&tarihiá- istoótta er styrtobæifit tii jiafns við alimennt háisifcólaniám. Styrtofjár- hæðin er 500 f'lióríniur á miánuði, og stiydkþiegi er undaniþeginn 'ga-eiQsiliu sikólagjalida. Uimsófcnir um styrik þenna'n sfcuilu hafa borizt mena'taraMaráðiu neiytirau, Stjiórnarráðsihúsiniu við Lætojiantong, fyrir 15. marz n.fc., ag fyiigi staðfest afniit prólfstoírt- eina áisamit meiðmiæilum og heil- 'brigðisviottoirði. Uimsiófen um stiyrto til mynidl'istar- eða tónJ'istanniáims fyigi sýnishorn eða liiósmynd af ventoum umsaSkijandia. Sérsitök um- sótonareyðiulbllJöð fást í mennra- málaráðumieytin'U. Mejiiitauiálaráöiuieytift, 30. janúar 1068. SJUKRAV Nýr þáttur í himni \ mertou Mknanstanfsemi Rauða Kross ''íslamids er svotoailað sjiútora vinastarf. Huigimyind'in um sjékravini er uipph'afl'ega' toom- in frá hinum bandarístou ,yRed Cnoss Gray Ladies" sem vonu til ómetanilegrar hjáiipair fyrir sjiúka og særða á sijútora Jiúsum i báð«m heimsstyrjiold uim. Anftaitoar þeirra stanfa vdða, og hafa unnið ómetanlteigit sitarf við að hlynma að sjiúkum, og veita lrjiósi inin í líf aidr aðra og þjláðra á ýmsa lund. Und'irbúninigiur fyrir starf sjiútoravina Raiuða Kross ís- lands h'ófst í byrjuin ársins 1967 á vegum ReykjaválkU'rdeil'd ar Rauða kros'sinis. Skömimu eft ir stofnuin kvennadeilidar, i des. 1966, - skipaði stjórn henn ar uinidinbúninigsniefnd, seín vimma ætti að skipulagi og uind irbúningi fyrir starf ' sjiúikra vina í Reykja'vík. Nefnd þessi hafði til bliðsjiónar sjúfcraivina stanfsemi á vegum Rauða kross fiélaga víðaum heim, en. þó eimkum sjútoravinastanf norr- ænu Rauða kross félagamna. Sjiikravinstarifið er mijög fjiöliþætit em felst m. a. í þvi, að veita aðstoð á bðkasofnum sgnikrahúsa, retoa sölubúðir með ýmsum þægiilegum smáhilutum — snyntivönum, ritföngum og öðnum nauðsynjium til hæigð arautoa fyrir sjúik'liniga á sjúkra húsum. Sjútoravinir iíta inn til einmana sj'úklinga, bæði i heimaihúsium ag á sjútorahús- um, stytta þeim stundir og ieitast við að gleðja þá. Þetta starf kvenin'adeiildar innar, er toomið 'á noktourn retospöl. M. a. hefur hún opnað Framhald á bls. 12. Starfsár Sinfóníuihljómsveitar ís lands er nú hálfnað. Á þessu fyrsta misseri hefur hún haldið alls níu áskriftartónleitoa. Hljóm- sveitin er nú betur b.úin hljóðfær- um en nokkru sinni áður, sem gerir henni kleift að glíma við sífellt viðameiri venkefni. Auk áskriftartónleikanna hefur hljómsveitin leikið mikið inn á segulbönd fyrir Ríkisútvarpið, ís- lenzk og erlend verk, og seinast var hún þátttakandi í hljóðritun- inni á „Meyjarskemmunni." Hljóm sveitin hefur þegar farið í fjórar hljómleikaferðir. Sinfóníuihljómsveitin tók upp þá nýbreytni, að senda tæpan helming hljómsveitarinnar í sex barnaskóla. Þorkell Sigurbjörns- son stjórnaði og kynnti hljómsveit ina og tónverkin. í framhaldi af þessum heimsókn.um mun hljóm- Styrkir til iðnaðarmanna MieninitamiMaráðuinieytið veitir styrlki t:l iðnaðarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu sfcyni í fjiárilöguim ár hvert. Siyrtoiir verða fynst og fremst veittjr þeim,' sem. e'kki eiga kost á styrkjuitn^ eða n'áirnsilánuim úr iáinais.jióði ' ísl'erizkra riáimismaninia eða öðrum sam'bæril'eigum styrtog- uim og/eða lánum. Heimilit er þó, ef sérstakije'ga stendmr á, að ve;ta viðbótarstyíriki tid þeinra, er stunda viðunkennit tætoninám, ©f fé er 'fyrdr hendi. Styrtoir eru eimgöngu veittir tii iniáms erlemidiis, sem efcki er umnt að stunda hér á Iandi. Skal mám ið stumdað við viðuirtoenada fræðsluistofnun og eigi standa' Framhald á bls. 12. sveitin efna til skólatónleika í Bá- skólabíói. Er gert ráð fyrir, að börnin kaupi áskrift á tvenna tón leika í einu. Fyrri tónleikarnir eru eftir hádegi mánudaginn 26. febrúar, en fyrir hádegi þann 27., en síðari tónleikarnir verða haldn Framhald á bls. 12. r Irskur styrkur frslk stjlómar'Viöld bjióða fram styrto hamida fsiendáigi tii náms við hiáistoói.a eða hiiðstiæða stofn- um á íriandi háistoólaárið 1968— 1809. Styrtoifijiánbæðin er 350 steri- imigspuind, en styrfcþegi þarf sijiálf- uir að greiða keinn^luigijöld. Styrk- urinn veitist til náims í írstori tumigu, biófcmiemmitum, sögu eða þjóðfræðum, eða í enskri tungu og bótomieinintum. Umsóknir um styrk þennan sendist menn'tamiálaraðuneytiinu, iStjiórmarnáðsihúisinu við Lætojartoirg fyrir 15. marz n.to. Umisófcn fylgi staðfest afrit pnofstoínteina ásamt tvemmuim mieðmaíium og vottorði um kuninátitu umsæfcj'and'a í ensku eða írstou. UmsóknareyðuMöð fást í menmtamiáiiaráðun'eytou. Menntamálaráðuneytið 31. jan. 1968. r Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í biaðimu í gær, að minming argrein um Joa Imgivair Jiómsson, kaupmann, sem ViHhjélmuír á Brefctou skrif aði, birtist eikki.með öðrum m.ininnigang.reinum um Jón heidur á öðrum stað í biað inu og undir rangri fyrir- sögn.. Harimar biaðið þessi mistök. UTBREIÐSLUVIKA RKÍ Rauði Kross (slands mun innan skamms hcfja svokallað sjúkravinastarf. Sjúkravinur er sá, sem með góðum hug gefur tíma sinn og starf, með þolinmæði og umburðarlyndi til hjálpar öörum, — tíma til að létta byrði hinna sjúku og þjáðu, og þeirra sem eru einmana. Myndin sýnir ungan sjúkravin stytta stundir aldraðs og einmana sjúkiings.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.