Tíminn - 23.02.1968, Page 2

Tíminn - 23.02.1968, Page 2
FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968 TÍMINN „BANGSIMON“ SVNDUR í ÞJÚÐLEIKHÚSINU SINFÓNÍUHLJÖMSVEITIN BETUR BÚIN AD HLJÓDFÆR UM EN NOKKRU SINNIFYRR f byrjun næsta mánaðar rerður frumsýning í Þjóðleik- húsinu á mjög vinsælu og skemmtilegu barnaleikriti, en F'B-ReykjavLk, þriðjudag íslenzkum pilti eða stúlku á aldr inium 117—22 áfa verður á sfcóla áriu 1968—1969 veitt verðlaun eða styrkux til náms við Macalester Oollege í St. Paul í Minnesota í Bandaríkjunum. Nefnist styrkur þessi D,e Witt Wallace verðlaunin og er veittur af eiganda tímarits- ins Readers Digest í samráði við Morgunblaðið og Íslenzk-ameríska félagið. í Danmprku er styrkurinn veiittur í samkáði við Berlinigske Tidende, í Noregi við Aftenpost- en, í Sviþjóð við Dagens Nyiheter og í Finnlandi við Helsingin Sano- mat. Fimm manna nefnd mun velja þá sem styrkinn hljóta úr hópi Döns'k stjiórnivöM bjóða fram fjióra styrkii þajida fstendingum tíl hásfcólaniáms í Danmörfcu néms árið 1968—69. EÍnn styrfcjanma er einfcum ætlaður kandiidat eða stú- deinit, sem tegigur stuind á dansfca tungu, dansfcar bófcmenntir eða sögu Danmerkur, og annar er ætl- aður kennara til máans við Kenn- araihiástoólia Danmertour. Allir ®tyrfc inniir eru miðaðir við 8 miámaða námisdivöl, en til greina kemur að sfcipta þeim, ef henta þykir. Stynkifjiárhœðim 'nemur 91S,- diönstoum krónum á miánuði, en það er leikritið Bangsimon eft ir A. A. Milne. Eric Olson hef- ur fært söguna um Bangsimon og vini hans í leikbúning. Mörg létt og skemmtileg lög eru sungin í leiknxun, en þau eru eftir Bruno Jublesky. Þetta leikrit hefur að und- anförnu notið mikilla vinsælda á Norðurlöndum og hefur ver- ið flutt í mörgum leitohúsum. Fyrir nokkrum árum var sagan af Bangsiimion og vinum hans flutt í barnatímum hjá Ríkisútvarpinu og vakti sá flutningur mikla og verðsfculd aða athygli, ekki sízt fyrir frá- bærj túlkun Helgu Valtýsdótt- ur, sem tókst með lestri sínum að gæða þessar „sérstæðu dýra umsækjenda. í nefndinni eru Þór- hallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri, fyrir Íslenzk-ameríska félagið, líor björn Guðmundsson ritstjórnarfull trúi, fyrir Morgunblaðið, Jón H. Magnússon framkv.stj. fyrir Read- ers Digest, Guðmundur Arnlaugs- son, rektor og Ottó Jónsson, menntasfcólakennari. Reglu gildandi um De Witt Wal- lace verðlaunin eru þessi: 1. DeWitt Wallace verðlaunin eru vcitt af DeWitt Wallace, eig- anda* og útgefanda bandaríska tímaritsins Readers Digest og Morgunblaðinu í samvinnu við ís lenzl ■'.meríska félagið. 2. Ungt fólk, á aldrinum 17—22 ára, sem hefur lokið eða lýkur að auki er veittur sérstatour styrk- ur viegna ferðafcostnaðar í Dan- rnörfcu, 50,- darasitoar toriániuir. Umisófcnum um styrfci þessa stoal toomið til menn'tamálairáðuineytis- ins, Stjómarnáðshúsmu við Laakj- arborg, fyrir 1. marz n.k. Umsóton fyffig1 s-taðfesit a'friit af prótfsfcántein um ásamt mieðmælum, svo og heil- 'briigðisivot'torð. Sérstök umis'ófcnar- eyðuiblöð fást í menntamálairáðiu- mieytiinu.. persónur" lifi, og gera þær eftirminnilegar hjá yngri kyn- slóðinni. Síðan var bókin gefin út hjá Helgafelli. Hulda Val- týsdóttir þýddi bókina og þýð ir hún einnig leikinn, en ljóða- þýðingar eru gerðar af Kristj- áni frá Djúpalæk. Þess má geta í þessu samhandi, að þau Hulda og Kristjián hafa þýtt flest barnaleikritin, sem sýnd hafa verið hjá Þjóðleikhúsinu á síðastliðnium árum. Leikstjóri er Baldvin Hall- dórsson, en leikmyndir eru gerðar af Birgi Engilberts. Carl Billidh sér um tónlistar- flutning, en Fay Werner sem- ur dansana, og eru það nem- endur úr Listdansskóla Þjóð- leikhússinis, sem koma þar stúdentsprófi í vor, getur sótt um DeWitt Wallace verðlaunin. 3. DeWittWallace verðlaunin eru veitt einum pilti og einni stúlku frá hverju af Norðurlöndunum, til eins árs námsdvalar í Bandaríkj- unuim, á mjög þekktum háskóla, Framhald á bls. 12. Hollenzkur styrkur Hollenzk stjórnvöM bjóða fram styrk handa íslendiingi til hástoóia náms í HioHandi mámis'árið 1968— ‘69. Styrtourinn er einkum æitlað- ur stúdent, sem kominm er notok- uð áleiðiis í háskólaniámi, eða kandMat til framihaMismámis. Nám við listahágkóla eða tónilistarhiá- istoóll'a er styifchæft til jiafms við almenmt hiáskóteniám. Styrkfijár- hæðin er 500 flórín'ur á miánuði, oig stiyrkþiegi er undamþeginn greiðsiu sfcólagjaida. Umsótomir um styrk þemman stouiu hafa borizt menatamiáiaráðu neytinu, Stjórnarráðs'húsinu við Lækj'artorg, fyrir 1S. marz n.k., og fýiigi staðfest afrit prólfsíkírt- eina ásamt meðmiæium og hei-1- brigðisvotitorði. Umsófcn um styirfc 'til miyimdi'istar- eða tónil'istarmáms fyigi sýniisborn eða Igósmynd af verfcum umsaatojanid'a. iSérstök um- sótonareyðutolöð fást í mennra- Starfsár Sinfóníuhljómsveitar ís lands er nú hálfnað. Á þessu fyrsta misseri hefúr hún haldið alls níu áskriftartónleitoa. Hljóm- sveitin er nú betur búin hljóðfær- um en nokkru sinni áður, sem gerir henni kleift að glíma við sífellt viðameiri verkefni. Auk ásikriftartónleikanna hefur hljómsveitin leikið mikið inn á segulbönd fyrir Ríkisútvarpið, ís- lenzk og erlend verk, og seinast var hún þátttakandi í hljóðritun- inni á „Meyjarskemmunni." Hljóm sveitin hefur þegar farið í fjórar hljómleikaferðir. Sinfóníutoljómsveitin tók upp þá nýbreytni, að senda tæpan helming hljómsveitarinnar í sex barnas'kóla. Þorkell Sigurbjörns- son stjórnaði og kynnti hljómsveit ina og tónverkin. í framhaMi af þessum heimsóknum mun hljóm- Styrkir til iðnaðarmanna Meninitam'álaráðuinieyti® veitir 'Styrfcii t:l iðnaðarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu sikyni í fijárOlögum ár hvert. Styrikir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem. e'kki eiiga kost á styrfcjum eða n'áms'lánium úr l'ániasjóði 'islenzkra námismanin'a eða öðrum sambæriitegum styrfcj- um og/eða lánum. Heiimiilit er þó, ef sérs'tatolega sbendur á, að ve:ta viðibátarstyriki til þeirra, er stunda viðurkeninit tætoniinám, ef fé er ifiyrir hendd. Styrfcir eru eingöngu veittir til miámis erlemdiis, sem eikfci er unnt að stu.nda hér á landi. Skal nám ið stundað vdð viðurfcenada fræðsluistofmun oig eiigi standa' Framhald á bls. 12. sveitin efna til skólatónleika í Há- skólabíói. Er gert ráð fyrir, að börnin kaupi áskrift á tvenna tón leika í einu. Fyrri tónleikarnir eru eftir hádegi mánudaginn 26. febrúar, en fyrir hádegi þann 27., en síðari tónleikarnir verða haldn Framhald á bls. 12. r Irskur styrkur írslk stjórnarvölM bjóða fram stiyrfc hamda ísiendinigi til náms við hiástoóia eða hliðstæða stofn- um á íriandi hástoólaárið 1968— 1969. Styrfcifjiárhæðin er 350 steri- ingspuind, en styrfclþegi þarf sjiálf- ur að greiða kemm^luigjöM. Styrfc- urinn veitist til náms í írsfciri tumigu, bótomeninitum,, sögu eða þjóðfræðum, eða í enskri tungu og bólkmieinn'tum. Umsóknir um styrk þennan sendist menn'tamiáliaráðun'eytinu, iStjámarráðstoúsiniu við Læfcjartorig fyrir 15. marz n.fc. Umsófcn fylgi staðfest afrit prótfBfcírteina ásamt tveinnuim mieðmiælum og vottorði um kunmátbu umsæðfljanda í enisfcu eða írstou. Umsóknareyðulbllöð fást í mewntamáiaráðum'eytiniu. Menntamálaráðuneytið 3L Jan. 1968. Leiðrétting Þau leiðu mistöfc urðu í bl'aðinu í gær, að mimmimg argreim um Jón Imgivar Jóns’som, kauipmann, sem ViMijiálmur á Brefctou s'krif aði, birtist ekfci’.með öðrum mininnigargreinum um Jón beildur á öðrum stað í bteð inu og umdir rangri fyrir- sögn.. Harmar biaðið þessi miiS'tiök. SJÚKRAVINIR Nýr þáttur í hinmi me'ifc'U l'íiknarstarfsemi Rauöa Kross /'íslainidis er svofcailað sjúfcra vinastarf. Hugmy'ndin um sjúikravmi er upphaiflega toom- in frá hinum ba'ndarísfcu „Red Cross Gray Ladies“ sem voru til ómetaniegrar hj'álipar fyrir sjúfca og særða á sjúfcra .húsum í báðum heimnsstyrjöld um. Arftafcar þeirra starfa ■víða, og haifa unnið ómetanle'gt starf við að biynna að sjúkum, og veita ljósi inn í líf aidr aðra og þjláðra á ýmsa lund. UndirbúnimgU'r fyrir starf sjiúlkraivin'a Rauða Kross ís- lands hóf'st í byrjiuin ársims 1967 á vegum Reyikij'avikurd'eild ar Rauða kros'sins. Skömmu eft ir stofnun kvennadieild'ar, í des. 1966, .skLpaði stjórn henn ar 'undirbún’kigsm'e'fnd, sem vimna ætti að skipuiagi og uind Lrbúningi fyrir starf ' sjúlkra vina í Reykjavík. Nefnd þessi hatði til hliðisjónar sjúfcravina starfsemi á vegum Rauða kross fólaga váða um heim, en þó eimikum sjú'kravinasitarf norr- ænu Rauða kross félaganmia. Sjúkravinstarfið er mjög 'fjölþætt em felst m. a. í þvi, að veita aðstoð á bókasöfnum sjiúkrahúsa, retoa söiubúðir með ■ ýmsum þægi'tegum smiáblutum — snyrtivörum, ritföngum og öðrum nauðsynjum til hæigð arauka fyrir sjúk'liniga á sjúfcra húsum. Sjú'kravinir líta inn til einmania sjúklinga, bæði ! heimaihiúsum og á sjúikrahús- um, stytta þeirn stundir og ieitast við að gteðjia þá. Þetta starf kvemin'adeildar innar, er komið á nokkurn rekspöl. M. a. hefur hún opnað' Framhald á bls. 12. Mánntamálaráðuncytið, 30. janúar 1968. máteráöumieytimu. Menntamálaráðuneytið, 30. j anúar 1968. ÚTBREIÐSLUVIKA RKÍ Rauði Kross fslands mun innan skamms hefja svokallað sjúkravinastarf. Sjúkravinur er sá, sem með góðum hug gefur tíma sinn og starf, með þolinmæði og umburðarlyndi til hjálpar öðrum, — tíma tll að létta byrði hinna sjúku og þjáðu, og þeirra sem eru einmana. Myndin sýnir ungan sjúkravin stytta stundir aldraðs og einmana sjúklings. Framhald á bls. 12. Islenzkum pilti og stúlku veitt De Witt Waliace verölaunin Fjórir danskir styrkir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.