Tíminn - 23.02.1968, Blaðsíða 14
14
/
TIMINN
FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968
Til sölu á Akureyri
Hótel Akureyri er til sölu. Starfsemi fyrir veitinga-
og gistihús. í húsi starfseminnar eru 18 gistiher-
bergi, eins til þriggja manna og sjálfsafgreiðslu-
salur fyrir tvö til þrjú hundruð manns. í eldhúsi
eru nýtízku vélar og áhöld og einnig í þvottahúsk
Semja ber við undirritaðan sem veitir allar nanari
upplýsingar.
Ásmundur S. Jóhannsson hdl.
Stafholti 20, Akureyri. Sími 12742.
LEIÐRÉTTINGv
Tvœr slæmar 'villur urðu í
prófiankalestri á svari frú Önnu
Sigurðardóttur við Spurningu vik
unnár, „Hvers vegna nota konur
ekki réttindi sín?“ sem birtist í
blaðinú síðastliðinn miðvikudag.
,.Með öðrum orðum lokaðar dyr
til framhaldsnáms, nema að ömm
urnar hlaupi undir bagga. Þær
i éiga hvort eð er enga framtíðar
drauma eða metnað, nema fyrir
börnin og barnabörnin“ átti að
réttu lagi að standa í greininni.
En í þess stað misritaðist „enga
framtíðardrauma eða metnað fyr
ir börnin og barnabörnin.“
Síáar í greininni er önnur slaam
villa. Sú málsghein hljóðar rétt á
þessa leiðð „Ósamræmi í lögum
og í hugsanagangi manna um
réttindi kvenna og skyldur þeirra
á heimili og utan þess, og jafn-
framt vöntun á framikvæmdum til
þeirra hluta, sem gætu jafnað áð-
stöðu kvenna og karla í heimilis
lífi, atvinnulífi og hvarvetna ann-
ars staðar í þjóðlífinu, er vanda
mál, sem einstaklingarnir geta
ekki leyst.“ í uppnafi þessarar
málsgreinar misritaðist .,sam-
ræmi“ átti að vera „ósamræmi“.
I Þ R Ó T T I R \
Framhald al bls. 13
laimd'sbilkarinn úr klóm KR-inga?
— Það er kannski fiufcnemmt
að tal’a um slíkt, en ÍR-ingar
/ -
munu áreiðanleg.a gera allt, sem
í þeirra vaidi stendur til að
hljóita ísilandsbifcarinn, sagði Þor-
steinn að lokum.
Þess má geta, að KR hefur
tveggija stiga forsikot í 1. deild og
leiika liðin siðari leikiinn í næsta
mánuði. ÍR á að vísu erfiðara
prógramm fyrir höndum, þar sem
liðið á eftir að leika báða leifcina
gegn Þór. En hvað um það. Þor-
steinn Halilgrímsson á áreiðanilega
eftir að setja striik í rei'kninginn.
—alf.
FÓÐliRBIRGÐIR
Framihaild aif bls. 1.
nema til að bæta heyfóður.
Enda brýni Búnaðarfélag ís-
lainids fyrir bændum, að hirða
vel húsdýraáiburð og bera vel
og rétt blandaðan tilbúinn
áburð á tún sin, í von um
mikla uippsikeru".
í stuttri greinargerð með til-
ilögiu sinni segir Guðmunidur,
að.ekki þuirfi.að talka það fram,
eað; fóðursfcorturinn sé eitt af
því allra alvarlegasta fyrir af-
kom.u bændastéttariininar, og
'því miður sé langt frá þvá að
bændur séu lausir við hanni,
enda líði tæplega sá vetur, að
efciki sé talað uim fóðursfcort
einhivers staðar á landinu.
Guðmunduir segir, að hefja
þurfi nóigu snemma haust hvert
áróður gegn því, að bændur
setji sikepiniur sínar á guð og
gaddinrí!, og með því að flá tiil
samstarfs fl-esta forustumenn
hiéraðanna undir fiorustu Búnað
anfélags íslands og búnaðar-
málastijióra, muni nást raunhiæf
ari og betri samstaða um miáilið.
TAKIÐ HUE!
Framih-ailjd aif bls. 1.
sböðina. Ekki er vitað hivert tjón-
ið á stöðinni varð, því að skýjað
var og spre-nigjunum var va-rpað'
iraeð radarmiðunartæfcij'Um. Tjón-
ið getur þó va-rt verið mifcið, því
að útvarpsstöðin hélt sendingu.m
sínum áifram í dag.
Alilt l.éfc á reiðisibjálfi í Sai-gon
í dag, þtgar óven-justerk spremigja
sprafcfc í' Tan Son Nhut hverfinu.
Tal'ið er að þar hafi verið um
eld'flaúig að ræða.
í hinurn æðisgengnu bardögum
í H-ue miðar Bandaríkjamönnum
enn lítt áfram. í dag tófcst þeim
þó að ná varðturni einum á suð-
auis-turhlið borgarviVkisin's á sitt
vald. Fáni sfciæruliða, blár og rauð
ur, var tefcinn niður, og Banda-
ríski fiáninn dreginn að húni á
varðturniinuim. Sfcæruliðar hafa
mestan híluta borgárvirkisinis á
sínu val'di, en virfcið er geysistórt
og varnárveggirnir þyikfcir og
margfaldir, hv-er inn af öðr-um.
Fréttastofla Norður Vietniam
sagði í dag að sfcæruliðar væru
siguirsæiliir í Hue, og að þeit hefðu
nú allir fengið hernaðarorðu
annars flofciks. Skœruiliðar hefðu
einm tögl og hagldir og hefðu gert
iþúsun'dir andstæðin-ga sinna óibar
dagaiflæra. Þeir verðust enn af
hörlku, þrátt fyrir árásir filugvéla,
stórslkotaliðs, sfcriðdrefca og eit-
-urefnia og annarra nýtízkiu viopna,
segir í ti'lfcynn-iingunni.
Friðun Hu-e er aðaliM'U-'bverfc
Banidarí-kjahers nú, en áreiðan-
1-egar hei'milidir herma, að nú sé
, anniar-ri borg al'varlega ógnað. Það
er Qu-ang Tri, n-yrzta fiylfcishöfuð-
horgi-n í S-Vietmiam, og sagt er a-ð
hei'l herd-eiild Norð-urVie-tnama sé
á nœstu grösum við ha-na.
Bandarífcjamenn hafla nú fund-
ið nýj-a gerð kínvérsfcra elidfl-auiga
107 miillimebra, í hertefcnum
birgð-uim sfcæru-liða. Bl-diflaugar
þessar kváðu vera flu-ttar á vöru-
bílum gegn u-m Kamihodsíu og
það'an á bátum til Saigomisivæðis-
in-s, Þær draga át-ta kiilóim-etra, og
þeim er sikotið gegn u-m einf-ailt
rör. Talið er að þeiim haifi verið
beitt gegn Ban daríkj-amiönnu-m í
stórsófcninni.
Siíðasta vifca hefur v-e-rið sú blóð
mgasta í sögu Víe.tnamstríösins
fyrir Banidarílkjam-einini. Herstjórn
þeirra í Saigon skýrði frá því í
d-a-g, að 543 Banda-rí-kj-ahermenn
hefðu faH'ið í þeirri vifcu, og þá
hafa alils 18.239 bandarísfcir her-
im-enn týnt líifi síðan styrjiöMin
bóif'st, 1. jan. 1981. Frá því að
sfcæ-ruliðar hó-fu stórs'óknin-a 30.
janúar, hafa 1.552 hermenn fall-
ið af liði Bandarikj'an.na, og 7616
s-ærzt, en af liði Saigon-stjórnar
hafa 2.681 fa-lilið o-g 7.860 særzt.
Hins vegar hafa 37.515 sk'æruiið-
ar fa-lil'ið á þess-u tímabi-li, sagð-i
tal'S'nraður herstjórnarinnar í Sai-
gon- í da-g.
MERKJASÖLUDAGUR slysa-
VARNAKVENNA Á SUNNUDAG
GI-Reykjavík, fimmtudag.
Næsta sunnudag heldur kvenna
deild Slysavarnafélags Reykjavík
ur árlegan merkjaisöludag sinn,
Góudag. Merkin, sem kosta 25
krónur, verða afhent söl-ubörnum
klukkan hálf tíu um morguninn í-
öllum barnaskól-uim Reykjavikur.
Féð, sem safna-st á Góudaginn
rennur allt til sly-savarnamála
ekki aðeins hér í borg, heldur og
um al-lt land. Stjórn KvennadeiM
arinnar sagði á fundi með blaða
mönnum í dag, að ekki veitti af
tekjunum af merkjasölunni, þvi
að það er ákaflega kostnaðarsamt
að halda uppi hinu umfangsmikla
starfi slysavarnafélapanan um allt
land. Sífellt þarð að endurnýja
hjálpartæki af ýmsu t-aei. kaupa
vistir í skiplbrotsmannaskýlin oS
halda þ-eim við. Þó er þyngst á
metunum þörfin fyrir ný tæki.
svo sem talstöð-var o. fl. og alltaf
þarf að fvlgjast með tækninýjung
u-m á sviði slysavarna.
.,Óhætt er að fullyrða að því
fó, sem varið er til merkjakaupa
á sunnudaginn, er ekki á glæ
kastað", s-ögðu konurnar í stjórn
inni. „Slysavarnafélögin um land
allt inna fórnfúist og óeigingjarnt
starf af höndum. og með því að
styrkja það fjárlhagslega, tryggir
hver maður öryggi sitt og sinna.
Keð-ja félaganna er óslitin kring
um landið, og beri slys að hönd
ura. á landi eða sjó, eflu slysa-
varnafélögin ætíð reiðU'búin að
koma til hjálpar, meÓ öllum þeim
tækjum sem tiltæk • eru. Við
! treystum á drengskap Reykvíkinga
j að þeir bjálpi okkur að valda
! þessu hlutverki með því að kaupa
merki KSV á sunnudaginn. Eink
j um er mikilvægt að mæður bregð
i ist vel við. og leyfi börnum sín-
u-m að sel.ia merkin.
Kvennad-eildin verður þrjátíu og
átta ára á þessu ári. 28. aprúl. Góu
dagurinn svonefndi á nú þrjátíu
ára sögu að baki,- en hann dregur
nafn sitt af þvi að hann er hald
inn fvrsta snnmid. í Gón. Öll þessi
ár. hefur deildin haft almenna
kaffisöhi þennan dag, en að þessu
sinni verður gerð breyting þar á,
eða sú, að nú verður kaffisalan
að Hó-tel Sögu, þann þriðja marz
næstkomandi.
NORÐURLANDARÁÐ
FraimibaM aif bls. 1.
sæfcja forsætis-, fjármá-la- og ut-
anriíkisráðherrar landanmia.
Við þingla-usnir bentu ræðu-
menn á milkil'vægi Norðurlanda-
ráðsins o.g hve vítrt svið stanf
þess spann'aði. Þv-í væri ekiki ein-
-gönig-u ætlað að leysa hlut'læg
vaimdamiál, he'ldu-r og að stuðla
landsjökul og lenda við radarstöð
ina Dye 3 á austurströndinni. En
yfir jöklinum tæmdust eldsneyt
isgeymar flugvélarinnar og varð
hann að nauðlenda. Tókst lending
in vel og var maðurinn ávallt í
loftskeytasamhandi við nærliggj
andi stöðvar. Skömmu eftir nauð
lendinguna kastaði bandarísk flug
vél. niður hlífðarfatnaði og mat
vælum til flugmannsins.
Flugvélin nauðlenti um 180
km. vestan við Angmagssalik.
Næsta dag var send stór þyrla með
danskri áihöfn frá Dye 3 stöðinni á
staðinn, en veðurofsinn var svo
mikiil að lending var ekki mögu
leg. Næstu daga var frostið eklki
undir 50 stigum og var ómögulggt
að fljúga þyrlunni i/éííku-m kulda
þar sem ekki var hægt að ræsa
hreyfilinn. Þá sendu Bandaríkja
menn fjögurra hreyfla Lockheed
Ilercules flugvél á staðinn. Var
ótoein-t að samiheldni N-orðu-rlanda , ... ..
tojóðanna og skilninsi þeirra 1hu" serstaWega 'buinn ■til :fings a
hv-erri á annarri. Þrátt fyrir að
smiáv-egis ágreinin-gur væri um
miörg mál, befði þó starf þingsiims
greinilega leitt í
og sameiginileg
Ijós skyl'dlei-ka
ha-gsmun-amiál
lenti á jöklinum lenti eitt af lend
ingarskíðunum í s-prungu og sat
flugvélin þar föst. Á henni var
11 manna áihöfn og voru nú 12
Maðurinn minn,
Jóhannes Jónsson
bóndi að Hömrum,
andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 70. þ. m.
Sigríður Bjarnadóttir.
Eiglnmaður minn,
Guðmundur Jóhannesson,
Arnarhóll, Gaulverjabæjarhreppi,
verður jarðsunginn frá Gaulveriabæjarkirkju, laugardaginn 24. þ.
m. Æthífnin hefst með bæn að heimili hans kl. 12.30.
8lóm afþökkuð.
Ingiþjörg Árnadóttlr.
•1 úðar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
Við antilét og jarðarför móður okkar,
Þrúðar Aradóitur,
Kvískerjnm.
Börn hinnar látnu.
Útmm I -I TinTiiráBffBi nilriillltMUBMMIIMIlMMMBHaM——MHI
Níorðu-rland-abúa, og sann-að sívax i ""s i nauðum staddir.uppi a
andi mikiLv-ægi sitt. Sven Cassel, lokllnum- Dagm" var Þeim
Sviþjóð, koimist svo rð orði: Norð-!«llum bjargað af Donum, sem
urkandaráði má lífcj'a við bor-gar-' lenhi storri þyrl-u hj-a flugvelun
ísjaka. Aðeins 1/10 hlutar hans um- Siðar tokst að koma storu
eru ofan sjávar. Norðurl-andaráð fMgvelinni a loft og bjarga henm.
ið hef-ur opiiniberle-ga engin völd,: Aero C°mmander flugvelm var
en áhrif þess er-u mifcil undir m-l°S verðmæt og var hún ó-
niðri. Þau fara vaxandi ár frá skemm-d á jöklinum. Var freist-
ári, og umræðurnar á þessu þingi;andi fyrir ofurhuga að ná henni
ha-fa einfcennzt af meifi hréih- Þaðan. Fyrstir til að hefjast handa
skihni en fyrr. jvóru þrír ungir Amerí-kanar.
Að loifcu-m bauð Svend Cassel j FluSU þeir upp á jökulinn á lítilli
Norðurlandaráði að halda nœsta vél. En þeir villtust i þoku og
þinig si-tt í Stofckhólmi, og var því jrakst flúgyélin r. fjallstind Flug
tekið. Þin-gið kem-u-r þá saman ítmaðurinn lét lífið, en bandaríski
lofc marzm-ánaðar 1969 og stjörn Iflugherinn bjargaði hinum tveim.
ráðsins féfck fiuil'la heimild til aðíVoru þeir slasaðir og kalnir.
Työ málverka-
unnWí
SJ-Reyfcjavfk. miðvikodag.
Tvö málverkauppihoð eru f upp-
siglingu í ' Reykjavík. Sigurður
Benediktsson hefur boðað að hann
mi^ni halda máilverkauppboð um
máhaðamótin. Þá hyggst Kristján
Fr. Guð'mundsson, m-álverkasali
Týsgötu 3, efna til málverkaupp-
hoðs um eða fyrir miðjan marz.
Kriistján tjáði blaðamanni Tím-
ans í dag, að hann hefði þegar f
í fórum sínum mikið af góðum
málverkum, en vildi gjarnan fiá
fleiri. Á meðal verkanna, sem
verða á upphoðinu. er málverk
eftir Ásgrím Jónsson frá árinu ,
1919.
Æ-tlunin var að uppboðið yrði
haldið á Hótel Sögu en það er þó
ekki afráðið enn.
á-fcveða bven-ær það verður. sett.
í nóvembermánuði s. 1. gerðu
íþrír' Kanadamenn tilraun til að
Ikomast að flugvélinni. Þeir fóru
fram á að fá aðstoð hjá „Græn-
landsflugi" til að komast á stað-
inn. en var synjað, þar sem álitið
var að flan þeirra væri einber fífl
dirfska. Kandamennirnir komust
TYNDA FLUGVELIN
Framhald af bls. 16.
Flugvélinni var na-uðlent á
Grænlandsjökli 26. febrúar 1967
Þá var einn maður í henni og
var hann að fljúga vélinni frá allir aftur til stöðvarinnar Dye 3.
Ameríku ti! Evrópu. Samkvæint
t'erðaáætlun ætlaði hann að mílli
með slæm kalsár.
í síðasta leiðangrinum
voru
lenda í Syðri-Straumfirði á Græn fjórir Kandamenn, flugvirkjar og
landi. en vegna óhagstæðra veður
skilyrða þar ákvað flugmaðurinn
flugmenn. Þeir stofnuðu fyrirtæki
til að bjarga flugvélinni. Hver
að halda ferðinni áfram yfir Græn þeirra lagði fram 5 þúsund doll-
ara, en flugvélina keyptu þeir af
tryggingarfélagi fyrir 20 þúsund
dollara. Eins og fyrr er sagt var
þetta mjög verðmæt flugvél, og
hefði björgunin gengið að óskurn
hefði gróðinn orðið 100 þúsund
dollarar, eða 25 þúsund dollarar
á mann.
Félagarnir k-omust á nauðlend-
ingarstaðinn á dráttarvél, sem sér
staklega er gerð til að afca á snjó.
Grófu þeir flugbraut fyr-ir vélina
og gekk vel að koma henni á loft
Flugmaðurinn var einn í vélinni
og veifaði hann til félaga sinna
og hvarf út í sortann. Þeir sem
eftir voru fóru til Dye 3 stöðvar
og bjuggust við að hitta félaga
sinn þar, en þangað var ferð hans
i h e i t i ð. Þegar í Ijós
kom að þangað hafði flugvélin
ekki komið, var leitað fregna á
öðrum flugstöðvum um hana en
hennar hafði hvergi orðið vart.
Hófst þegar leit úr lofti og fannst
vélin á jöklinum í gær um kl.
15.
Flugumferðarstjórninni á
Reykjavíkurflugvelli hefur efckl
enn verið tilkynnt um hvernig vél
in er útleikin, eða hvort líkur
séu á að flugmaðurinn sé á lífi,
en væntanlega er björgunarleið-
angur lagður af stað til flugvél
arinnar.