Tíminn - 25.02.1968, Blaðsíða 1
r
FASTEIGNASALAN
HÚS&EIGNIR
BARICASTRÆTI 6
Símar 16637 - 18828.
24 síður
Aaglýsing í Tímanum
fc«nar daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
47. tW. — Sunnudagur 25. febr. 1968. — 52. árg.
Rætt við Ólaf Jóhannesson um fund Norðurlandaráðs
ELDFJALLASTÖÐIN ER STÖR-
ÁTAK í NORRÆNNISAMVINNU
AK, Rvík, laugardag. — Þingi
Norffurlandaráðs í Osló lauk á
flmmtudagsmorgun, eins og áffur
hefur veriff frá skýrt, og íslenzku
fulltrúarnir munu nú flestir effa
allir komnir heim. — Ólafur Jó-
hannesson, formaffur Framsóknar
flokksins, sem er fulltrúi í Norff
urlandaráffi, og formaffur menn
ingarmálanefndar ráffsins kom
heim á fimmtudagskvöld, og
hitti Tíminn hann aff máli í gær
og ræddi stuttlega viff hann um
þennan fund Norffurlandaráffs.
— Hve lengi hefur þú verið for
inaður menningarmólanefndar
Norffurlandaróðs, Ólafur?
— Síðustu fjögur árin.
— Eftir þennan Norðurlanda-
ráðsfund munu íslendingar helzt
nema staffar viff ályktun fundarins
um atihugun á stofnun eldfjalia-
ran n soknarstiöffvar á íslandi. Hver
eru tildrög þess máls og fram-
vinda í Norffurlandaráði?
— Hugmyndin að stofnun
norrænnar eldfj allarannsóknar-
stöðvar á íslandi á dr. Sigurður
Þórarinsson, jarðfræffingur, og
ræddi hann hana við okkur Sig
urð Bjarnason, ritstjóra, sem sæti
á í Norffurlandaróði, í því skyni,
að við flyttum hana þar. Ég flutti
síðan málið í menningarmólanefnd
inni í fyrra, og voru þá gerð drög
að þeirri tillögu, sem neíndin
lagði nú fyrir fund ráffsins,
Óiafur Jóhannesson
Surtsey a8 byrja í mótun.
Ifremst á íslandi, og með þessu
íjgeti hin Norðurlöndin lagt sitt af
(Tímamynd: KJ) mörkum til rannsókna á íslandi,
MINNINGARA THÖFN Á SÚDA VÍK
Minningarathöfn um sjómenn-
ina fjóra sem fórust meff Trausta
þann 13. febrúar verður í Súffa
víkurkirkju í dag, sunnudag.
Hefst athöfnin kl. 2.
Þeir sem fórust voru Jón Magn
ússon, Jón Ólafsson, Halldór, stjórinn, Jón Magnússon, sem var um Vestfjarðabátum út af Djúpi.
Júlíusson og Eðvarð Guðleifsson.' frá ísafirði. Um miðjan dag skall á foráttu
Séra Sigurður Kristjánsson, pró-' Vélbáturinn Trausti, sem var veður, og héldu þá allir bátarnir
fastur á ísafirði, flytur minning; 40 lestir að stærð, var gerður út ril lands. Komust sumir þeirra við
arræðu. SkipshÖfnin á Trausta frá Súðavík. Þann 13. febrúar s. illan leik til hafnar. Sdðast heyrð
var öll frá Súðavík, nema skip.L var hann að veiðum ásamt öðr < Framhald a bls 22.
'VV.... ! |
en stofn- og rekstrarkostnaði yrði
deilt á löndin.
— Fluttir þú ekki ræðu um
málið á fundi ráðsins?
— Jú, ég var framsögumaður
nefindarinnar og benti á, að ísland
væri talið eitt af merkilegustu eld
fjallasvæðum heimsins, og þar
væri að finna flest af-brigði elds-
umbrota. Þess vegna vœri eðli-
legt, að eldfjallafræffingar beindu
xannsóknum sínum mjög þangað.
Samgöngur nútímans auffvelduðu
og þetta, og hefðu t. d. þrjú síð
samþykkt var þar einróma. justu eldgos á íslandi vakið heims
i í greinargerð menningarmóla ■ athygli og dregið að sér erlenda
jnefndarinnar fyrir tillögunni seg |vísindamenn hvaðanæva. Auk
jir að skilyrði til slíkra rannsókna þess snerti þetta í sívaxandi mæli
iá Norðurlöndum séu fyrst og rannsóknir á „heimssprungunni"
sem kölluð er og liggur undir
Atlantshafinu.
j Ég benti á, að menningarmála
nefndin hefði orðið sammála um,
að norrænt samstarf gæti með
þessurn hætti stuðlað að árang
iursríku rannsóknarstarfi í eid-
jfjallafræði á Norðurlöndum, .að
1 aðalsetur slíkra rannsókna væri
rétt sett á fslandi, og sú stöð
hefði síðan samstarf, eftir því sem
ástæffur væru til, við vísindamenn
annarra þjóða í þessari grein. Aug
ljóst væir þó að áður en slík
rannsóknarstöð kæmist á, yrðu
margvíslegar athuganir að fara
fram um þetta samstarf, svo sem
íum stofn- og rekstrarkostnað og
iskiptingu hans, og um bugsanlegt
[samstari' við önnur lönd.
j Ég sá síðan sérstaka ástæðu til
að þakka fyrir hönd íslands full-
trúum í menningarmálanefndinni
;yrir mikinn og góðan áhuga á
nálinu og jákvæðar og skjótar
undirtektir við framgang þess og
kvaðst vona að málið fengi sömu
viðtökur í ráðinu sjálfu, sem og
varð.
i — Hver telur þú nú að verði
xæsta frámvinda málsins?
— íslendingum hefur verið fal-
ið að hafa 'forystu um áframhald
andi athugun málsins, og verður
það hlutverk menntamálaráðherra
að beita sér fyrir henni. En mér
tir líklegt, að sett verði á lagg
Jón Magnússon
EðvorÖ Guðleifsson
Framhald á bls. 11-