Tíminn - 25.02.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.02.1968, Blaðsíða 8
8 TIMINN SUNNTJDAGUR 25. febróar 1968 LAFAYETTE MULTITESTER (AVO-MÆLIR) DC 20.000 ohm per volt. AC 10 000 ohm per volt Hlaðnlm henta alhtaðar: t bamaher<■ bergtB, unglingaherbergiB, hjónahev bergiB, lumarbústaðinn, veUUhásiB, bamaheimili, heimaoistarskila, hðtel. Hdztu tostír hlaSrúmanna ctu: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt iír eða hlaöa þeim upp i tvxr eða þijás haetfir. ■ Hægt er aS £á aukaiega: NáttborS, stiga eSa hliðarborS. M Tnnaútnál rúmanna er 73x184 tm. Hægt er aS fá rúmin meS baSmull- ar oggúmmidýnnm efia in dýna. ■ Húmin hafa þreialt notagildi þ. e. Injnr.'einstatÚngsrúmoghjónarúm. | Ttúmin eru úr teUd eða úr brénni (ImmWrnh eru mhmi ogidýiari). ■ Rdmin em ðH 1 pðrtum og tekur ■IHw um tvær minútur aS aetja þ>u mman eða talta i fnndur. HÚSGAGNAVERZLUN EEYKJAVtKtJE BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 TRAKTOR TIL SÖLU Pordson Super Major, 52 ha. árgerð 1962, með á- moksturstækjum. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Upplýsing ar gefur Guðlaugur Guð- mundsson, Deildartungu, sími um Reykholt. Verð kr. 712,00 4— Póstsendum — STRANDBERG H.F. Hverfisgötu 76, sími 16462 Atf erlendum bridgemeistur um mun Emglendinguriitin M. Harrisom Gray kummastur á ís- landi Hanm var fyririi-ði enska laodsliðsms, sem kom himgað 11946 og tengidist þlá vináttu- böndum við ísfenzka bridge- spilara. Geta þeirra kom hon- um mjiög á óvart, en enska liðið tapaði hér sem kunnugt er með noikkrum mun, og varð það til þess, að hann hvatti mjög tii þess, að ísland seadi lið á Evrápumeistaramótið. Var það gert 1048 og síðan hefur oft verið sent lið á Bvrópu- meistaramótið. _ Á þremur fyrstu mótum, er fisiamid ifcóik þátt í, það er að segja í Kauipmannaihöfn, Pariís og Brighton var Harrison Gray fyrirldði emska liðsins. Efcki tófcst íslenzku sveitunum á íþessum mótum að endurtalka siigurinn ytfir Englendimgum frö 1046. Erammistaða ísL spil- aranna yar þó mjög igóð til dœmis urðu þeir í þriðja sœti í Brighton, og sá, sem skrif- aði mest og bezt um frarnmi- stöðu þeirra var einmitt Harri- som Gray, og greiMlegt var, að hainn var stoltur af þvd, að hafa fengið íslenzku spilarama til að tafca þátt í mótunum. Á þeim tíma stóð Harrison Gray á hátindi frægðar sinnar. Á þess-um þrem-ur mótum urðu Englendingiar ávallt sigurveg- arar, oig ef einihver einn sipil- ari átti öðrum fremu-r þátt í þeim sigrum, þá var -það flyrir- liðiinm Harrisom Gray. Hann var eimniig fyririiði e-nska iiðs- ins, sem tók þátt í heims- meistarafceippninmi í Bermuda, þar se-m Eimar Þorfinnsson o-g Gumnar Guðmumdsisom spiiiuðu fyrir. Evrópm. Ekíki tókst ensku sveitinni vel upp í þeirri keppni og hiún hatfn-aði í þriðja seeti, á eftir bandarísfcu og evTÓpsk-u sve-itinmi, eo auík ís- lemdiniga spiiuðu í hem-ni fjór- ir -Svíar. Eftir það má segja, að Harri son Gray h-afi að mestu dreg- ið sig út úr keppnisbridge um tíma, og voru ýmsar ástæður tii þess m.a. deilur, sem efcki verða rak-tar hér. En fyrir nokikrum árum byr-j aði hann af fuil-um krafti aft- ur, og frá þeim tóma tii þessa dags, hefur enginm sigrað í fleiri mótum á En-glandi, en Gray og það með ýmsuim fé- lögum. Síðan Emglendingar fóru að gefa „Life master points“ hefur enginn hliotið fleiri sti-g en hann. Þessi árangur Harrison Gray sýnir einnig, að bridge-spiiar- ar geta haldið sér á toppn-um þótt aldurinn færist yfir þá, ef helsan er í góðu ia-gi. Harri- son Gray er nú kominn ýfir sex-tugt ern þó eru þeir fáir bridgespilarar í heiminum, se-m standa honum framar. Það sýna eftinfarandi spil vel, en þau hefir Harrison Gray spilar á umdantfömum árum. Norður—-Suður á hættu. Suður ig-efur. AÁ752 VKD84 «73 *DG10 A D643 A 10 ■ 7 VG1092 « G5 ♦ ÁD10964 \ 4.ÁK9754 *63 AKG98 VÁ653 «K82 «82 Suður Vestur Norður Austur nú í slæmri klemm-u. Hann pass 1* doW 14 kastaði tígul 1-0, sem varð til 2« pass 3 ♦ 4t þess, að Harrison Gray fékik 4 V pass pass pass slag á K8 í tíigli og va-nm sög-n- Bétt er að skýra sagnir n-ok-k uð. Félagi Harrison Gray átti til að nota létt dobl, eins og fyrsta sögn hans her með sé-r. Með þetta góð spil telur Harri- som Gray öru'ggt að game sé í spilumum og býður félaga þvi að þjóða sinn bezta lit, en hann vísar aftur yfir di fé- laga með þremur tíglum, og Harrison Gray hafði heppnina rrueð sér, þegar hanm saigði fijóra spaða. Þegar hann sá apilin virtust h-omum ekfci mifelar likuc til vimmings. Vestur spilaði Ás kéng í lautfi o-g A-ustur tromip- aði þriðja laufið með spaða 10 og Suður ytfirtrom-paði með gosa. Þegar Austur sýnd-i eyðu er spaða K var spilað, var -greimilegt, að Vestur hafði upp haiflega átt 10 swört spil, og sáraiitlar lifcur voru því til þess að hij-artaliturinn brotn- aðL Harrison Gray spilaði spaða 8 og spaða 9, sem Vestur lét litið á. Hainm spilaði blindum imn á hjarta. D og þá var staðam þan-nig: «Á ’ VK84 ♦ 73 I *------------ A9 A------ V------ VG109 ♦ G5 ♦ÁDIO «975 «------ Á----- VÁ65 ♦ K82 ♦ --- Sagnir geagu þanmig, em Spaða ásinn sá fyrir síðasta Harrison Gray sat Suður: trompi Vesturs og Austiir er Austur -tvo tíigla svo spilið gatf sjö stig. Eia vörn er til að hnekkj-a þessu spili, en það er að Austur kasti ás og drottningu í tí-gli! Eftirfarandi spil er frá úr- tökumóti. Suður gefur, Norð- ur—-Suður á hættu. A4 V D10983 ♦ D53 *DG52 A 9876532 AÁG VK6 V74 ♦ G9 ♦ K10842 «104 *Á963 « KD10 VÁG52 ♦ Á76 *K87 Alan Trusooitt, sem sat í Vestur spilaði út spaða 6 gegn 4 hjörtum Suðurs, sem ekki var sérlega heppil-egt útspil. Betra hefði verið að spila ní- unni. Nú, Austur, Harrisom Gray, tók á ás og þé 10 kæmi frá Suður gat hanin ekki ör- ugglega g,ert sér grein tfyrir spaðaleguani, því Suður hefði ‘vel getað látið 10 frá H109. Enn eins og oftast áður réð Harris-on Gray giátuma rótt. Hann spilaði litlum tígli til baka, þó hann áliti öru-ggt að sagnih-afi ætti tígul ás. Han-n myndi taka á ásina etf hann gæti kastað tí-glinum í borði á K og Dí -spaða. Og þetta fór ei-ns og Gray ályktaði. Sagn-hafi tók á tígul ás, spilaði síðan hjarta ás og K og D í spaða. Gray tromp- aði og vörnin fókk enn tvo slagi, svo spilið tapaðist. Hallur Símonarson. Eigum til á lager 40 og 50 em. breiðar SKURÐGRÖFUSKÓFLUR Fyrir J. C. B. Smíðum allar gerðir af sfcurðgröfu- og moksturs- skóflum. Vélsmiðjan KYNDILL'h. f. Súðarvogi 34, Reykjavík, símar: 32778 og 12649. Aðstoðarstúika óskast til rannsóknarstarfa. Upplýsingar í síma 21340. RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS • nmmciuui vii i lauua y 11 icy aicinci m fyrir nautgripi og sauðfé. ROCKIES þolir veður og vind og leysist ekki ekki upp f rigningu. ROCKIES vegur 25 ensk pund og má auðveldlega hengja hann upp. SEÐJIÐ salthungur búfjárins með því að hafa ROCKIES i húsi og í haga. INNFLUTNINGSDEILD Saltsteinninn „R0CKiES“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.