Tíminn - 25.02.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.02.1968, Blaðsíða 2
TIMINN SUNNUDAGUR 25. febrúar 1968 Eo VALD. POULSEN KLAPPARSTÍG 29 - SÍMAR: 13024 - 15235 HSH SUÐURLANDSBRAUT 10 - : 38520 - 31 142 H SUÐURLANDSBRAUT 10 Rafmagns og handverkfæri allskonar Boltar, skrúfur, rær Vélareimar og Reimskífur Kranar allskonar FENNER V-BELT Sendum gegn Póstkröfu Rannsóknaraðstaða Raunvísindastofun Háskólanas hyggst veita á ár- inu 1968 rannsóknaraðstöðu um takmarkaðan tíma fáeinuim mönnum, sem óska að stunda rannsóknir á þeim sviðum, er undir stofnunma falla, en þau eru: stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og jarðeðlis fræði. Rannsóknaraðstöðu þessari fylgja ekki laun frá stofnuninni. Þeir, sem óska eftir rannsóknar- aðstöðu við stofnunina, skulu senda skriflegar umsóknir til stjórnar stofnunarinnar. Umsókninni skulu fylgja skilríki um hæfni umsækjandans og ýtarleg grenargerð um verkefnið, svo og kostnað- aráætlun og starfsáætlun, þar sem m. a. er áætlað ur tími sá, sem þarf til að Ijúka verkefninu, og tilgreint, hvernig rannsókninni verður hagað. Um- sókninni skal einnig fylgja greinargerð um aðstöðu umsækjanda til að vinna að verkefninu aðra en þá, sem stofnunn gæti veitt, og önnur störf, sem umsækjandi hyggst stunda jafnframt rannsóknar starfinu. Umsóknir skulu hafa borizt stjórn Raunvísinda- stofnunar Hásólans, Dunhaga 3, Reykjavík, eigi síðar en 1. apríl 1968. Raunvísindastofnun Háskólans. r ______tr LEIKFELAGSHATIÐIN í KÓPAVOGI 1968 Árshátíð Lekifélags Kópavogs, verður haldin í Félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 2. marz kl. 19. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Styrktarfélagar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Upplýsingar í símum 40506 — 41934 — 40475. DÓMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNÍÐ, ÞRÆÐI OG MÁTA KJÖLA. Upplýsingar í síma 81967. ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Ráðgáta hins illa Varla hefur meðvitund og hugsun verið vöknuð fiyrr í sái hinna fyrstu hugsuða ' manm- kymsins en ráðgáta hins iMa gerði vart við sig. fivernig st'óð á því, að iil- gresið: Syndir, sjúikdómar, sorgir og d'auði var etoki fijar- tægit alg'jörlega? Og margir, sem veltu þessu fyrir sér, þóittust finna, að hið iíla, sem þeir sikynjuðu á sfcál'd legan hátt í persónugerviimgi sem duöful, væri ef til vilil sterk ara af'l en hið góða, sem þeir í sams konar liítoingum sem guð. Og undarfegast fin'nst mörg- um að virða fyrir sér aðstöðu Krists gegn hinu illa. Hann vilil ek'ki 'ganga í berhögg gegn því, etoiki láta tí’na Mgresið, etotoi rísa gegn meingerðamann inum, etotoi refsa og hegna. Hann veit, eða virti&t vita, að hið ili’a verður efctoi upp- rætt án þess að skerða hið góða, efcki upprætt með -utan- aðtoomandi árás, heldur með innra afii hins góða. Og það verður ekiki varizt þeirri hugsum, að hann hinn miklu speikingur tel'ji .illt og gott ekiki andstæður, heldur atf sömu rót, og það sé aðstaða manna og þrostoi, sem geri það ililt eða gott eftir atvilk- um. Og getur etotoi hatrið breytat i ást oig ástin í hatur, sorg í sæ'lu, sæila í sorg? Getur etoki hin dýpsta gleði orðið 's'árastur harmur og ástúðin hverfzt í hefndar'hiUig? Getur ekki dýrlingur orðið djöfull og dijöfúil að dýrlimgi? Var ekiki hög'gormur í Paradís og Júd’as meðal heilztu vina Jesú Krists? Ski'lin milli góðs og iflls eru etoiki eins g’lögg og fiestir hyggja. Er ektoi heimurinm enn að uppgötva að j'afnvel Hitler og Staiín. sem margir hafa litið á sem persónugerv- inga d'j'öfuilsins á 20. óld voru Mtoa diálítið góðir, jaifnvel hjart anlegir huigsjóinamenn í aðra römdina. Matthías Joohumsson var spámannlegri speki gædidur, er hann sagði: „Heift og elska móta manka- skil myndar aflflt, sem er og verð- ur til, skapar sögu, skapar lífsins stríð. sköpum veldur, heimsims iöngu tíð.“ Og betur hefði verið, að hin ir svonefndu lærisveiinar Krists bæði fyrr og síðar hefðu far- ið að orðum hans með ifliflgres- ið nieðal hveitisins, að fláta hv-ort tveggja vaxa saman eins oa hann orðaði það. og svo mikil fjarsitæða, sem það h'lýt- ur að þyfcja hverj'um góðum óarðyrkj'Umanni. Hæfileiikai mannssálar eru ekki eins auð- þekktir og artfinn í garðinum. Hefði orðuim ha-ns verið fyflgt he-fði aldrei orðið tifl neinn rannsótonarréttur né pyndingartæiki kirkjunnar afldrei neiinar galdrabren'nur, áldrei Gyðingaofsóknir, aldrei neitt Viet-Nam stríð, svo að eitithvað sé nefnt. Heldur hefði vöxtur hins góða efizt innan frá líkt og við kristinboðið í upphafi, unz hið vomda varð í minini hluta litot oig rómversika jiárnve'ldið fyrir bænum og bflessunarorðum píslarvottanna. „Eiigium við efcki að tína brott iflilgresið?“ spurðu þijón- arnir undrandi. En þefcíktu þeir ilflgresið. Var ekki það, sem þeim sýndist ilfl- gresi, kannstoi ennþá betra en hitt, sem þeir töl'du í stoamm- sýni §inni vera hveiti og góð- gresi? Hvar var sannleikurinn við bál Brúnós og Jóhans Húss? Var hann efcki einmitt í sálurn þeirra, sem verið var að brenna? Hvar var réttlátið við dóm- stóliinn yfir Kristi sjálfum eða Galilei' síðar? Var það kannski í sálum og dómum dómenda, sem þóttust vera að reyta ilfl'gresið flMiega í góðri trú? Nei. Þeir gátu eiktoi í allri sinni speki greint iflflgresið frá hivei-tmu heldur stoj'átlaðist þeim algjörlega. Og þannig verður oft. Við hverja tiliraun til að byiggija uipp samfélag heii agra á þann hátt, að þar fimn- ist efcikert ilfl'gresi meðal hveit- isins hafa verið framdir furðu- legir gflæpir fyrir skammsýni, s'kilninigsleysi og fordióma þeirra, sem hatfa staðið fyrir „sorpeyðslunni“ hverju sinni. Þess vegna verða jafnvel prestar, guðfræðingar og satfn- aðarstjórar að fara varlega. Ölfl þröngsýni, smámunasemi og skortur á U'mburðarlyindi, hefur í för með sér sundrung oig deilur, sem beinlínis stríða gegn orði Guðs og kenningunn Krists um frelsi og bræðraiag, fyrirgefningu og ástúð. Samfélag heilagra er ósýni- legt en efcki sýnisgripur, og samt him æðsta huigsjóm urn samfélag, mannlegra vera. „Hið góða“ má ektoi forðast alila samfleið með „hinu ilfla“ Þetta eru lí'ka hvort tveggja aðeins mannleg verðmæti eða matsatriði. Hið góða þarf að umbreyta, myndlbreyta hinu ilfla í gott. Það er tilgangur, kannstoi æðsti tilgangur manm- legrar tiilveru, kannstoi alirar tilveru. Það er fcannski lausn hinnar mitolu gátu. Vísindaifleg uimsögn um krabbameinsfrumiuir og vöxt þeirra sikýra þetta .véL Þar segir svo: „'Hvítu bl'óðkorndn fara eft- irlitsferð á hiverjum degi um allan Htoamann. Þau gægjast inin í hverja einstatoa frumu, og ekki einungis það, befldur fara þær inn, teygja angaHur sínar um hvern króto og 'kitma og þreiifa á hverju moletoúli, hverjum kristali. Og þreiifi- skyn þeirra er mæmt. Finni þau eitthvað, sem þeim liítoar etoki drepa þau frum una, en deyja sjálf um leið — fórna sér. — Etoiki óttast þau dauða sinn. Og svo naskar eru þessar frumur, hvítU'blóðkornanna, að ektoert tfer fram lijiá þeim. En — þær ganga á snið við krabbameinsfrumur, því mið- ur. Enn er sá vandi óleystur, en kann þó að leysast, að laða, lokka eða neyða þatta fland- varnarlið itítoamans til þess að drepa þær. En sanmfleikurinn er sá, að á þeim hefur þetta vamarflið slítoa andstyggð, að það forð- ast að hafa atf þeim noiklkur atfskipti eins og góðir menn forðast vonda rnenn. En tatoizt þetta, þá þartf eng- inn að deyja úr þessu liláska- lega meini tframar.“ Þetta er furðuleig greinar- gerð um hið góða og illa í smáheimi hins ósýnilega, smá- sjáhheimi vísindanina. En er það etoki fyrirsögn og hvatning um það, sem gera verður til úrbóta og sigums hinu góða. Hið góða verður að fórna sér og fá þannig nýjan vöxt innan frá, breyta krabbameinsfrum- unni í lífveru ef svo mætti segja. Etotoert annað dugar. Eyðir hinu illa og deyr um leið, deyr tifl að lifa sem hið eiMif’géða og fagurgóða. Látið hvort tveggja vaxa sam an, því að þið þektoið ekki skifl in fylflilega, en umbreytið hinu ffla í gott, en fagnið vexti þess, ef það kann að reynast 'gott eins og efnið i fúlka'lytfin. Fylgið Matthíasi, er hann hel'dur áfram í sínu ódauð- lega fljóði: „Dýpstu rötoin, þó eru ósögð emn, ást og heift, þótt skapi stóra menn, rétta stefnu siglir aðeins sá, sem hið góða mestu ræður hijá.“ 2. febr. 1988. Árelíus Níelsson. Betri rakstur með Braun sixtant Braun umboóið: Raftækjaverzlun íslands hf. Reykiavik Skurðflötur Braun sixtant er allur lagður þunnri húð úrekta platinu og rakblaðsgötin eru öll sexköntuð. Braun sixtant er rafmagnsrakvéi með raksturs - ciginleikum raksápu og rakblaðr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.