Tíminn - 25.02.1968, Blaðsíða 6
6
SUNNUDAGUR 25. febrúar 1968
TÍMINN
Merkileg ályktun
Norðurlandaráðs
Sú ályikitun nýtokins fundiar
Norðurlandiaráðs, sem hetfur
vaiklð mtesita athygli hérlendis,
er að sjálfeögðu ályktunin um
sitofmiun norrœnnar eldfjaila-
stöðvar á íslandi. Mál þeitita
var tekið upp að frumkvæði ís-
l.ertíkra-. jarðfræðing.a í sam-
vinniu við sitarfsbræður þeirra
á Norðuriömduim. Eimkum'
rniumu þeár dr. Sigurður Þórar-
imssom og Guctynundur Siigvalda-
som hafa haflt fmumikvæði um
nuáilið. Mennimigarmálamefnd
Norðurlamdaráðs, þar sem Ólaf-
ur Jdhamnesson prófiesisor er
fommaður, fjallaði síðan um
máiliö og varð sammiála um að
vimna að firamgamtgi þess. í
samiræmi við það var umdirbú-
(in sérsitöik áiykitun, sem var
fliuitt af fuMítrúum frá ölium
löndunium. Af hálfu ísl'ands
vomu flutningsmenn þeir Ól'afur
Jóhiamnesson og Sigurður
Bjarnason. Ólafur Jéhannesson
mælti fyirir tiilögunni á fumdi
Norðurl'andaráðs, en þar var
tiliagan samiþýkikit einróma.
í tiliöigunni er skorað á rí'kis-
stjórnir Norðurianda að athuga
tii hltar möguieikana til að
reisa samnorræna eldfjallarann-
sóknamsitöð á íslandi. Gert er
ráð fyrir þvi, að stofn- og
rék.strarkostniaður greiðist af
Norðurlöndunum öHium.
Sérstaða íslands
í greinargerð fyrir tHIögunni
sagir m. a. á þesisa leið, laus-
lega þýtt úr sænsku:
„Lengi hefur verið vitað, að
ísland er eiltithvert virkasta eid-
fjalaland heims. Hvergi ann-
ars staðar er að finna jafnmarg-
ar virkar og óvirkar eldstöðvar
og má télja, að allflestar eða
allar gerðir eldstöðva finnist á
íslandd. Ranmsóknir síðustu áira-
tuga hafa leitt í Ijós, að fjöl-
breytni íslenrfcra eldstöðva er
mieáiri en áður var tailið.
Þess vegna er eðlilegt að vís-
indamenn á sviði jarðfræða
hatfi lengi haft áhuga á íslandi.
íÞesisd áhugi befur aufcizt tH
muna hin síðari ár, einkum af
efltirgreindum ástæðuim. í fyrsta
iaigi hafa samgömgur milli ís-
lands og annarra landa stór-
batnað og enn firemur hatfa sam
göngur imnanlamds batnað og
þannig er nú mifclu jiuðveldara
að komast til hinna ýmsu eld-
stöðva en áður var. I öðru tagi
hafa síðustu gos á íslandi, eink-
um HeklugO'Sið og Surtseyjar-
gosin, vakið mikla athygli um
heim allan. í þriðja lagi hefur
á síðustu áratugum vaknað mik
ill áhugi á rannsóknum varð-
andi hið svonefnda „World Rift
System“, sem liggur í gegnum
heimishöfin og ísilenzka eldfjaUa
beitið er hiuti af“.
^ræðsluferðir
Þá segir enn í ályktuninni:
„Eins og kunnugt er er fs-
and eina norræna landið, þar
sem virkar eldstöðvar er að
finna. Þetta er höfuðástæðan til
bess, að kemnarar í jarðfræði
sviði bergfræði, eldfjallafræði
og almennrar jarðfræði. Síðan
árið 1964 hafa slikar ferðir ver-
við háskóla á Norðurlöndum
telja nauðsynleigt að senda nem-
endur í fræðslufierðir tH Íslands
tii að auika þekkingu sína á
ið farnar árlega og hafa tekið
þátt í þeim jarðfræðimgar og
bergfræðingar frá öllum Norð-
urlöndumum, fimm frá hverju
iandi.nema Svíþjóð, sem hefur
sent tiu fuilitrúa í hverja ferð.
Fræðsluferðum þessuim hefuir
dr. Sigurður Þórarimsson stjórn-
að, en fleiri íslenzkir vísinda-
mienn hafa einnig átf þar hlut
að máli.
í framhaidi af þessum fræðslu
ferðum til ísl'ands hefur vakn-
að fyirir því áhugi meðai nor-
rænna jairðfræðinga, að setja á
stofn norræna eldf jaHiarannsókn
arsitöð. Einnig hafa færir vís-
indamienn frá ýmsum löndum
heims iátið þá skoðun sina í
Ijós, að fsiand væri sjálfkjörið
laind fyrir slíka stofnun. Síðan
íslaind varð aðildarríki að UNE-
SCO befur áhugi vaknað þar
fyrir máli þessu“.
Stuðningur
UNESCO?
Að lofcuim segir:
„Geta má þess, að sitofnuð var
e IdfjaiHarainnisóknarstöð á Sik-
Hey raeð situðningi UNESCO og
nú er á döfinni stofnun ann-
arra, m. a. einnar siíkraT stöðv-
ar í Mið-Afrlku. Það virðast
miklir möguiieifcar til að stofna
tii á'rangursríks alþjóðlegs sam
starfs milli slíkrar norrænnar
stofnunar á íslandj og annarra
stofinana, sem taka til rann-
sókna á eldfjaHasvæðum, eink-
um fyrir mHligöngu UNESCO.
ísland hefur þá sérstöðu í
Evrópu og Norðurlöndum að
vera eitthvert merkitegasta eld-
fjaHasvæði heimis. Leggur þetta
þá skyldu á Norðurlandaiþjóð-
iimar að stuðla að því eftir
fremsta megni, að aMr mögu-
leikar tH rannsókna á sviði jarð
fræða séu nýttir á íslamdi.
Það er því álit flutnings-
manna tiHögunnar, að hér sé
um að ræða tímabært rannsókn
arefni. Það er þess eðlis og svo
viðaimikið, að það krefst þe9S,
að sett verði á stofn föist rann-
sóknairstöð, sem yrði miðstöð
margþættra og mikilvægra rann
sófcna í þesisú efni. TH að ná
þessum tilgangi ætti hið fyrsta
að setja á laggimar á íslandi
áðurgreinda eldfjaHarannsókn-
arstöð. Með stofnun hennar
ættu auðviitað að skapast mögu-
leikar till nánari samvinnu um
aðrar allþjóðlegar rannsóknir á
sviði jarðfræða, eimkum fyriir
miHiigöngu UNESCO“.
Eiins og kunnugt er, er UNE-|
SCO sú stofmun Sameinuðu j
þjóðamma, sem einkum lætur
vísindi og memningarmál til sín
taka. Á þeim vettvamgi hefur
komið fram mikilfl áhugi á
pví, að umrædd rammsóknarstöð
verði reiist á ísJiandi. Margt
bendir tH, að UNESCO myndi
fáanlegt til að styrkja slíka stöð
að einihvetrju leyti.
Góð byrjun
Það er góð byrjun að Norður-
landaráð hefur einróma mælt
með því_ við viðkomiandi ríkis-
stjórnir, "að norrænni eldfja'Ha-
rannsðknarstöð, sem Norðuir-
lömd standi öl að, verði komið
upp á íslandi. Næsta sfcrefið er,
að hvert landið um sig aithugi
þetta nánar og síðan beri þau
saman ráð sín. í meðferð fs-
leindinga sjálfra á málinu verð-
ur að gæta þess, að ekki komi
fram nein sérsjónarmið, er
gætu tafið eða spiHt fyriæ fram-
gangi þess. FyUsta tillit verður
að taka til þeirra ástæðna, sem
valda áhuga erlendra vísinda-
mannia á málinu, en það er
sérstaða ísiands sem eldfjaHa-
lands. Við það verkefni hlýtur
aðalstarf rannsókniairstöðvaæinn-
ar að miðast, a. m. k. fyrst um
sinn. >
VafiaJítið er það rétt, sem
dr. Sigurður Þórarinsson hefux
haldið f,ram í blaðaviðtölum, að
heppilegast niuni v^ra að þyrja
í fremuir smáum stíl í fyrstu,
en færa síðam út kvíar,nar eft-
ir því sem ástæður og efni
teyfa. Þetta aétti að gera það
kileift, að stöðin gætf bafið
starf si-tt fyrr en e-Ha. Það skipt-
ir miklu miáii, að hún geiti hafið
istairf sitt sem fyirst, því að
jafnan er bezt að harnra jármið
meðan heibt er.
Hófsemi verka-
lýðssamtakanna
Það er ölium Ijóst, að það
ástand ríkir nú í efnahagsmál-
um þjóðairinn ar, að menn verðá
um sinn að draga úr kiröfum
urn kjarabætur. Hitt er jafn
augljóst, að enn hefur ekkert
það gerzt, sem gerir það nauð-
synieigt, að hinir laumalægstu
verði að þrengjia kjör sín. Með
rétbri stjóm á efnáhagsmáliun-
um á að vera hægt að tiryggja
a. m. k. Óbreytt kjör, en þ^ð
þýðir í reynd, að kaupmáttur
daglauna verði ekki mikiu lak-
ari en bann var 1959, þegar þjóð
artekjumiar vora mun lægri á
mann en horfur em á, að þær
verði á þessúári.
Það verður ekki an-nað sagt
en að verkalýðssamtökin hiafi
sýnt hófsemi í kröfum sínum
með tiHiiti til versnandi ástands
í efnahagismálunum. Síðan vor-
ið 1965 hafa engar almennar
g.runnikaups.hækkanir átt sér
stað og engar kröfur eru nú
bornar fram um grunnkaups-
hækkanir. Krafa verkaiýðsihreyf
i.ngarinnar er nú eingöngu sú,
að kaupmáttur launaunia verði
ekki skertur eða að verðtrygg-
ing þeinna haldiist áfirarn, ein,s
o.g samið var uim í júnímánuði
1964.
Hér er öðruvísi haldið á mái-
u-num en þegar Sjálfstæðis-
floikkurinn var í stjómairand-
sitöðu. Sumiarið 1958 stóð að
ýmsu leyti á líkit og nú Þá vair
nýlega búið að gera víðtækar
eifinahaigsiráðistaflanir. Þá var
veirðbryggkiig launa í gildi.
S'amt beititi Sjálfstæðisflokfcur-
inn sér fyrir nær 10% grunn-
kaupishækfcumum.
Rðfið samkomulag
Eins og oft hefur venið vditn-
að tiil, náðist samfcomúlag miM
ríkisstjómiarinnar og venkalýðs-
samtak'anna voríð 1964 um
laiusn kjaradeilu, sem þá sitóð
yfir. Þeibta samfcomuliaig hefur
oft verið nefnt júnisamkomia-
lagið. Aðalatriði þess vair, a!ð
verðtrygging laiunia var tefcin
upp að nýju. Hún hafði ýmást
verið í lögurn eða kaupsamn-
ingum á árunum 1939—59.
Hiins vegar var hún bönnuð
með „viðreiisn.‘ar]öguinum“ 1960.
Þebta bann gaf hins vegiaæ hina
verstu raiun, eins og försætis-
ráðheirrann hefur oft lýst. Verk
föl urðu mun tíðari en áður
og verðbólga maignaðist meiira
en nokfcra sinni fyrr. Þess vegna
voru aftvimniuirekeudur engu síð
ur fyiigjandi þvi en verkalýðs-
félögin vorið 1964, að verð-
tryggingin yrði tekin upp afftur.
HIlu heillIH rauf rHtíisstjómiin
í desembeirmánuði síðastl. sam-
komuiagið, sem gert vaæ í júni
1964 og nam lögin um verð-
tryigginigu launa úr gdldi. Þess
vegna hlasiir nú við, að laun-
þeigar verða að tafca á sig bóba-
laiust allar hinar miklu verð-
hækkanir, sem hljóftast af geng
isfellingunni. Þeftta er miklu
medira en l’áglaumastétlti'mair
geta tekið á sig, þar sem við
■þetta bætist, að mjög hefuir
diregið úr aHri aukavinnu. Þess
vegna hafa mörg verfcalýðsfé-
lög boðað verkfall firá og með
4. mairz, ef ekki hefur náðst
samfcomnlaig um verðtryggingu
launanma fyrir þann tíma,
Eins og áður segir, gera
verkalýðssamtökin nú efcfci aðra
kröfu en þessa. Af því er ljóst,
að ekki hefði kornið tál neinma
átaka á vimnumar'kaðimium nú,
ef rífcisstjómim hefði ekfci rof-
ið júnísamfcomulagið og fellt
verðtrygginigarlögin úr gilldi.
¥innar
Ef til verkfaHa feemur vegna
'þess, að atvinnuirefcendur vilja
ekki faHast á verðtryggingu
lauroa, verður það sök ríkis-
stjómarinnar, eins og áður er
rakið. Hún seftti stéfttasftríðið af
stað með þvi að féHa verðtrygg-
imigarlögin úr gHdi. Hún lætur
aðalmálgagn sitt, Morgunblað-
ið, hvetja atvinnurekendur tH
þesis að láta nú hvergd undan
síga. Nú sé tækiifærið tH að
sigra verkialýðshreyfinguna, þar
sem ó'gna megi henni með at-
vinnuleysti ella. Nú beri að láta
kné fylgja kviði.
Það væri Mt, ef þessi áróður
Mbl. bæri tHætlaðan árangur.
Hann biibeyrir löngu Hðnum
ftíma, þegar stéttabaráttam var
í aigleyimingi. Nú er unrnið að
Framhald á bls. 1(L