Tíminn - 25.02.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.02.1968, Blaðsíða 10
10 TÍMINN SUNNUDAGUR 25. febrúar 1968 Heiga Jakobsdóttir Heliga í Hólum ein'S o,g hiún var jafnan nefnd á æsfcudögum h-eninar í sveit sinni lézt á Fjórð- ungssjúfcrahúsinu á Afcureyni 18. des. s.l. eftir nær tuititugu ára sjúfcdómsstríð, sem hún bar með afburða þreki. Þegar gamlir sveitungar og ná- 'grannar hverfa sjónum manns, yfir móðuna mifclu, er eins og skyindilega syrti — þegar maður veit það með vissu að maður sér hann efcki aftur, og þannig fór fyrir mér, er ég frétti að Helga Jakoibsdóttir væri öll En þá komu mér í hug’a atburðir, ef til vil sumir hversdagslegir þótt í minn- ingunmi séu þeir bjartir, en þar á ég við þær stundir, sem hún ótti með samtíðarfólfci sínu — og hversu húm varð vinsœl og stór meðal þess, í önn dags og lífs- baráttu —og hversu hún megn- aði að létta undir með þeim, sem erfitt áttu og vera þeim traustvekjandi. Helga Jafcobsd'óttir fæddist í Hiólum í Reykjadal í S-Þingeyjar- sýslu 2. sept. árið 1S00. Foreldr- ar hemnar voru: Jakob SLgur- jónsson og Hólmifríður Helgadótt- ir, er þar bjuggu um langt skeið og voru kunn fyrir gestrdsini og viðmóts'hiýju langt út fyrir sýs'lu- iruörk. Helga átti sín æskuár í túni foreldra og systkina, en þau voru: Þórir, (hann fór ungur til Vestur- heims, lézt þar síðastliðið vor), Þuríður (iézt um tvítuigt) Harald- ur, bóndi í Hóluim, Garðar, bóndi í Lautum. Einnig átti Helga þrjú hálf'systkiini, af fyrra hjónabandi föður síns. Þau voru: Árni, bóndi í Skógarseli (nýlega látinn), Unn ui kenmari og Kristín kennari, báðar heima á Hólum. Móðir þess arar þriggja síðasttöldu hét Þuríð ur H'elgadióttiir, er lézt nökkru fyrir síðustu aldamót. Það er ekkd vandalaust að minnast Heigu Jakobsdóttur í stuttri blaðagrein, þessarar fórn fúsu fconu, er óx uipp og mótað- ist af jafn hjiartahreinu upplagi fiorel'dra og ættmenna sem hún, en fór þó veg síns eigin persónu- leika. — Það verður aldrei sagt, að greið gata til meinata hafi verið fátœkri allþýðustúlku á þess um áurm. En samt fór Helga einn vetur á unglingaskól'a þar í sveitinni, sem nokkrir áhugasam- ir menn höfðu á vegum ungim'einnasamtaika'nina. Þetta var á þeim áruim, sem vakningaaldan mifcia reis innan ungmennafélags- hreyfingariinnar í S-.Þinigeyjar- sýsíiu, til að koma á ie,gg Al'þýðu- skóla. Ein mestur ábugi var ein- mitt í ungmennafélagi því, sem Helga var í, svio hún var í for- ustusveit þess fólfcs, sem bar gæfu til að sjá árangur verfca sinna, er Alþýðusk'óilinn að Laugium reis aí grunni. Þegar Helga var vart tvítug að árum, fór húin að heiim- an til að nema og vinna við hjúkr un, var m.a. á Vífilsstöðum og íisaifdrðd. Þe,gar Þuníður systir hennar lézt úr lömunarveiki, er heltók hana á örfáum dögum, kom Relga heim og fór ekki að heiman um sinn. Það þarf varla að ræða það áf'aill, sem Helga varð fyrir að missa einu aisystuir sína, s-em og öðrum aðstandendum. En það niáði raunar lengra. Við börnin í næsta nágrenni, sem oift komu á Hólabædnn, urðum þess vissu- lega vör — þegar ung stúlka, 'bjarta o,g brosmilda — var ekki meðal þeirra, sem tók á móti okkur. Veturiinn 1025—6 fór Helga Jtikobsdóttir í efri bekk Alþýðu skólams á Laugum. Hún gat þó naumast sinnt námi að öllu, vegna þess að það var alltaf til hennar leitað ef einhver varð sjúkur. Enda varð hún svo fljótt vinsæl og virt fyrir starf sitt, að mér fanmst nafn hennar hljóma með sérstölkum hreim á vörum fóliks. Að loknu námi á Lauguim var hún Ueima í Hólum — og það kom fyrir, að hún tók sjúkl- inga heim. Einnig varð hún að fara að heiman og m.a. til að vaka yfir fólfci, sem vissi að það var að kveðja fyrir fullt og allt. Og þ-essu fól'ki auðnaðist Iíelgu, með sínu andlega þreki — að gera síðusbu ævistundir þess létbbærari ein annars hefði orðið. Helga var nær þrítug, þegar hún fór öðru sinni til að auka á hæfnii sína á hjúkrunarsviðinu. og var að heiman í nær eitt ár En 18. maí 1930, giftist Helsa. Aðalsteini Aðalgeirssyni bú- fræðingi á Stóru Laugum, sem var sveituingi hennar og nágranni. Á Sitóru Laugum bjiuiggu þau í átta ár, eða þar til þau byggðu nýlbýldð LaugaveHd 1938, og fluttu þangað í desember sama ár. — Helgu og Aðalsteini varð fjögurra barna auðið, en þau eru: Þuríð- ur hjúkrunarkona Reykjaivífc, Að- algeir kennari Akureyri, I-Iallldóra heima á Laug'avöllum, bústýra hjlá föður sínum, og Hólmfríður búsett á Torfastöðum í Vopna- firði. Ég var náigranni Laugavalla- fjölskylduinnar í þrjú ár, áður en ég fór alfarinn úr héraði. Ég mininist þess hve fólk kom oft á heiimili þeirra — enda mun eng- inn haf'a séð eftir slíkri heimisókn því það var fólk alltaf velkomið. Ég kiom þar eitt sinn eftir noikkra ára fjarveru, þá voru börn þeirra komim vel á legg — og mér er það í minni, hve þau spiluðu öll vel á orgel, lög eftir fræga sndll- ing'a — og hversu fjiölsikyldan var samhent í því að láta gestum sín- u,m líða vel. En þó gestakomur væru tíðar á Laugavöilum var ætíð nóg að starfa, eins og hjá öllu fólki, er á aflkomu sína mjög undir sól og regni. En þrátt fyr- ir það, kom það fyrir efcki sjald- ain, að til húsmóðurinnar Ilelgu Jafco'hsdúttur var leitað sem fyrr, ef um sjúkleika var að ræða, jaifnvel eftir, að hún sjlálf var far- in að bila á heilsu. Og nú þegar lSfadegi Helgu er lokið — geri ég mér þegar, fulla grein fyrir að staða hennar í lífi Framhald a bls 11 Arnfinnur Guðmundsson F. 8'.10. 1939 5.2. 1968. Dáinn horfinn harmafregn hvílík sorg nú dryimuir yfir. J.H. Þegar fréttin um dauðas'lys æskumannsins Arnfinns Guð- mundssonar sem kunnir vissu að var hjartfcær einka'S'Oinur ágætra foreldra, unnusti, elskulegrar stúlku og faðir lítils barns, sló á alla sorgarlþögn. En hugurinn fiaug hraðar en hljóðið til ást- vina hans. Við vitum að þeir há harða baráttu við þungan harm. Annfinnur átti ætíð heim- ili hjiá foreldrum sínum. En hann vann mifcið utan heimilis og áitti því marga vinnufélaga, sem allir, sem eánn geta vottað það, að bann vac traustur drengur, dug- mikdM, framsýnn og ósérhlífin. Hainn var með aifbrigðum við- Hrafnabjörgum bragðsflijótur og hraðhentur. Var ldkast að hann vildi vinna tvö dagswerik á einum degi, eða þainn ig kom hann mér ætíð fyrir sjón- ír. Hann stuudaði mest akstiur með st'óran flutningabíl, sem hann átti sjálfur. Með Arnfiinni er borf- inn einn bezti starfskraftur vinn- andi manna. í önn dagsins frá starfi var hainn kallaður, til að starfa á æðra sviði guðs um geim. Þeir sem guðirnir elsfca d'eyja ungir. Þetta orðtafc hefur ef tffl vill myndazt þegar líkt stóð á og hér. Fullorðins árin eru fljót að líða og guðstrúin gefua- von um kærkominn endurfund við horfna ástvini og gátan óráðna leysist þiá. Arnfiinnur bar nafn móðurafa síms og var atla tíð augasteinp móður sinnar og yndii beggja foreldranma. Ilann endurgalf ást- ríki þeirra og umöninun alla með því að geifa þeim minningu sem engan stougga bair á. Þar sern góð- ir menn fara, þar eru guðsvegir. Kæri Addi! Sveitin þín og íbúar henaar, margir tuigir vinnufélaga þatoka þér góð kynni og sakna þín sárt. Við biðjum þér allrar blessunar á æðra tilve'rustigi. „Hlöndin sem þig hingað leiddi himáns tiil þig aftur ber. Drottinin elskar, Drottinn vakir daga og nætur yfir þér.“ S.P. Ilve margir eru þeir, sem með hluttekningu og skilningsríkum orðum, vildu létta byrgðina, draga úr sviðanum í opinni hjartaund ástvina hans. Það er staðreynd að engfn mannleg orð duga til að bera með þeim ofurþunga sorg- arinnar. En er þá ekkert til, til styrkt- ar þeim liarmþrungnu? ísleifur Einarsson F. 4. 9. 1895 — d. 3. 2. 1968 Stór var sá hópur manna og tovenna, er ég kynntist í Rangár- vaillasýslu og kvaddi með þafcklát um hutg, er ég flutti þaðan í burt eftir margra ára veru. Margt af (þessu saimiferðarfóliki er nú anmað hwort fhitt þaðan. eða hvílir nú undir sverðinum grænum, og af iþeim síðarnefndu er nú síðast kyaddur íisTeiifur Einarsson verzl- unarmaður Hlátúni 4 Re’yfcjavík, en hann andaðist á Lanidsspítal- anum 3. þ.m. og var jarðsettur frá Fosi.srvogsfcape'nu þann lö. þ. m. að viðstöddu fjölimenni. ílsleifur var fæddur að Miðey í Au'stur-Landeyjum þann 4. septemiber 1895, en ftoreldrar hans voru hijióinin Helga ísleifsdóttir og Einar Árnasoin er þar bjiuggu. Af systfcinum ísleifs eru tveir bræð- ur látnir, þeir Halldór rafvirkja- mei'stari og Maignús en þeir dóu háðir á bezta aildni en þau er eft- ir li'fa eru, Þórunn húsifreyja í D'alsseli undir Eyjafjölum, Sig- ríður búiSett í Vestmannaeyj'Um, Árni fyrrverandi símstöðvarstjóri eiinnig búsettU'r hér í Reykjavík. Engan skal undra þó að brœð- urnir frá Miðey skyldu koma svo mjög við sögu Kaupfél. Hallgeirs- eyjar, sem raun varð á þegar þess er gætt, að féTagið var formlega stofnað á heimili þeirra að Mið- ey 20. nóv. H9lS. Verzlun var svo hafin í Hallgeirsey í sömu sveit vorið 1920 og hét það Kaupfélag Halilgeirseyjar til ársins 1948 er sameinuð voru tvö kaupféttlög sýsl unnar undir nafninu Kaupfélag Ranigiæinga. Elkki er þægt að minnast ísjeifs án þess að geta, þessara atriða, þar sem ísleiifuir helgaði þessu fé- lagi al.la sína krafta á meðan þeir entust og aldur leyfði eða um 36 ára skeið. Er félagið flutti starf- semi sína að Hv'Olsvelli árið 1931, var í'Sleiifur fyrsti maðurinn, sem þaingað var ráðinn o:g er þe'ss sér- stakilega getið í gerðabók féVags- Ims hve mikið lán það sé féttag- inu að hafia fengið hann í þjón- ustu sína. Mjög hafa fiorráðamenn féttags- ins verið þar ratvísir á réttan mann og ekki var tjaldað til eimn ar nœtur af ísleifis hálf-u, og öll lárin sem hann var á HvolsvelM var hann við afgreiðslustörif og út keyrslu á vörum, og munu þeir kaupfélagsstjórar sem hann vann bjá þessi ár hafa talið það hans Jú, sem betur fer. Jesús Krist- ur er sá eiinkavinur sem einn get- ur borið smyrsl á sárin og hann gerir það áreiðanlega. Stór mun nú sá hópur fólks, sem sarmhuga sendir bæn sína upip til guðs og biður hann um blessun o.g styrk ykikur titt handa. Ó.I.J. verikahriing. Á þessum árum var ís'leifur búinn að ainmast mikla fyrirgréiðsiu fyrir viðskiptawáni fé ttagsins og leysa marga bón, vel metinn o>g virtur af öllum, sem við hann sfciptu enda með afbrigð um átoyggfflegur gl'ögigur og hörfcu greindur. ísleifur var einin af þeá'm fyrstu sem byggðu sér ílbúðarhús að Hvottsvieli. Hanin kvæntist 12. des. 1936 Þorgerði Diðrifcsdóttor frá LamgiboTti í Flóa var hún honum alimörgum árum yngri, og er ekfci ofsöigum sagt að hann hafi verið sá umihyggjiusamaisti eiginmaður og heimittiisifaðir er ég þekki dœmi 'tdl. Þorgerður reyndist manni síin um góð eiginikona og bjó honum friðsælt heimffli og fallegt en hún er listfeng og smekfcleg með af- brigð'um eins og hún á kyn til, en hún er systirdóttir Ásgríms Jóin'sisonar liistmiáttara. Þongerður og ísleifur eignuðust þrjú börn ein þau eru Birgir verzl- unarstjóri hjlá KRON, Helga bú- sett á irvo'lsvelli og Diðrik, sem er við iðnnám hér í Reytkjavíík eru þau öll upipfeomin og búin að stofna sín eigin beimitti. Barna- börnin eru sjö. Þau ár sem ég átti heimili á Hyolsrvelli var ísleifur all'am tím- ann minn næsti nágranni og minnist ég hans með innilegu þafcklæti frá þessum liðnu árum. Hainn var sérstaklega þægilegur O'g áfcjósanlegur nágranni alúðleg ur og hlýlegur við börn otokar hjóna, b'ónigóður ef tffl hans var leitað en fáskiptinn og hlédrægur um það sem honuim þótti hann ekki varða. Mjiög var til fyrir- myindar að sjá og fylgjast með hvernig hann meðhöndlaði þá mái leysingja sem hann haifði urndir höndum, en allan tímann rak hann snnáiMslkap í frístondum sín um og lagði í það mikla ræktar- semi og alúð. Hann muin hafa refcið þennan búsikap af einhverju leyti til að drýgja tekjur sínar, en laun V'erzlunarmanna voru efcki há á þessum árum miðað við viinnutíma. Ein þó held ég að þetta hafi ekki sfcipt hann öttllu, heldur hitt að hann virtist haldinn innri þörf og eðttishneigð tffl. búskapar. Hann var ræfctunarmaður mikffll ernda sérstabt bóndaefini talinn á yngri ánim. ísleifur bætti störfum við Kaup fólag Rangœinga 1966 og flutti þá til Reykjaví'kur. Ég var þá kom in þangað einu ári áður og er ég mœtti honum hér á malbifcinu kveinikaði ég mér fyrir hans hönd. Hvernig mátti það ske að þetta yrði umhverfi fyrir hamn svo full- orðiinn sem hann var nú orðinn og allt ólíkt hans fyrri heimkinn- um og líflsvenjuim. Mundi ekki f’ara Líkt fyrir honum og dalahónd anum í kvæði Davíðs, að hjartað mundi heimta meira en húsnæði og brauð. B'ramhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.