Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 31. marz 1968. TIMINN ísl. unglingarnir urðu í þriðja sæti Piltarnir unnu Finna með eins marks mun, 12:11. fslenzku unglingalandsliðin í handknattleik höfnuðu í þriðja sæti í Norðurlandamótunum, sem háð voru í Noregi og Danmörku um helgina og má segja, að það sé eftir atvikum góð útkoma. Eins og sagt var frá í sunnudagsblað- inu, töpuðu íslenzku piltamir fyr- ir Svíum mjög naumlega á laugar- daginn, 14:13, í æsispennandi leik, þar sem ísland hafði yfir, 13:12, þegar þrjár mínútur voru til leiks- loka. En lokamínúturnar urðu ör- lagaríkar og þá tókst Svíum að tryggja sér sigur. Svíar urðu svo sigurvegarar í mótinu, hlutu 7 stig, eins og Danir, en höfðu hagstæð- ara markahlutfaU. ísleniku piltarnir léku gegn Finnum á sunnudaginn og áttu ekki góðan leik,, þótt þeir yn>nu, l'2:lil. Þrátt fyrir þennan litla mun, er vart hægt að segja, að íslenzka liðið hafi verið í tap- hættu. Nokkrum sekúndum fyrir leikslok var staðan 12:10 íslandi ísL HBií sigraBi í báðum leikjunum — og hefur unnið keppnina gegn VL-mönnum íslenzka landsliðið í körfuknatt- leik býr sig af kappi undir Norður landamótið (Polar Cup), sem háð verður um páskana. Og um síðustu helgi lék liðið, reyndar undir fána Reykjavíkur, tvo leiki gegn úi-vals liði vamai-liðsmanna af Keflavíkur flugvelli. Sigraði íslenzka liðið í báðum leikjunum og hefur nú tryggt sér sigur í keppninni, þar æm það vann einnig fyrsta leik- inn. Tveir leikir eru eftir og geta úrslit þeirra engu breytt. IPyrri leikurinn um helgina fór fram á laugardaginn í íþróttahús- inu á Keflavíkurflu'gvelli. Lauk leikinum 76:70. Síðari leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni á sumnudagskvöld og lauk honum í vil, en Finmar minnkuðu biiið í 12:111 úr vítakasti. Ekki tókst íslenzku piltunum að endurtaka sama leikinn og í fyrra, þ. e. að sigra Dani. Síðasti leikur þeirra í mótinu var gegn Dönum og verður ekki sagt, að þeir hafi haldið _vel á spilunum. í hálfleik hafði ísland eitt mark' yfir, 5:4, en Dönum tókst að ná þriggja marka forskoti, 8:5. fsl. liðið minnkaði bilið í 10: lil og átti nú gullin tækifæri til að jafna, en misnotaði vitakast og opið færi á línu. Hins vegar tókst Dönum að bæta einu marki við úr ihraðauipphlaupi. Útkoman hjá íslenzku piltun- um var sem sé sigur gegn No’-ð- mönnum og Finnum (13:10 og 12:11) og tap fyrir Svíum og Dön um, en svo lítill var munurinn á liðum Svíþjóðar, Danmerkur og íslands, að heppni ein réði, hvernig endanleg röð þeirra varð. Lokastaðan varð þessi: 98:51. Íþróttasíðan hafði samband viðj Guðmund Þorsteinsson, landsliðs-j þjálfara, og sagðist hann vera > fremur ánægður með árangurinn.; Hann sagði, að landsliðið myndi < æfa á hverju kvöldi fra-m að1 keppriitfúi. -Sagði' hann 'enh frcm-1 ur; að áhugi pilfanna væri mikill og að hann- vonaði, að þeir myndu; standa sig vel, þegar á hólminn væri komið. Eims og sagt var frá í blaðinui fyrir helgina, hefur landsliðið j þegar verið va-lið. Undirbúningur undir Norðurlandamótið er í full- um gangi og munum við næstu daga skýra frá ýmislegu varðandi mótið. Svíþjóð Danmörk ísland Noregur Finnland 4 3 1 0 71:46 7 4 3 1 0 55:40 7 4 2 0 2 48:47 4 4103 50:68 2 4 0 0 4 42:6'5 0 Miklir yfirhurö- ir T.B.R.-fólks — sigraði í öllum greinum Reykjavíkurmótstns. Stúlkurnar einnig í 3. sæti. íslenzku stúlkurnar höfnuðu einnig í 3. sæti í keppninni, sem háð var í Lögstör í Danmörku. Þær unnu fvrsta leik mótsins, gegn Noregi, 11:10, en töpuðu síð ar. fyrir dönsku stúlkunum, 8:4, eftir mjög iafnan fyrri hálfleik. Loks tðpuðu þær fyrir sænsku stúikunum, 12:8, en fyrirfram hafði verið reiknað með íslenzk- um sigri. Dönsku stúlkurnar urðu sigurvegarar í keppninni, Sví- þjóð í 2. sæti, ísland í 3. sæti, en lestina ráku norsku stúlkurnar. ÁRMENNINGAR ~ SIGRUÐU 2. deildarkeppninni í handknatt leik verður haldið áfram í Laug- ardalshöllinni í kvöld. Þá leika Ármann og Keflavík og hefst leikurinn kl. 20,15. Hagur Ár- menninga hefur vænkazt, en þeir unnu Akureyringa um helgina. Takist þeim að vinna Keflavík í kvöld, geta þeir sigrað í deild inni með því að vinna ÍR i síð- asta leik mótsins. Jinuny Greaves — hann skoraði sitt 300. mark á laugardaginn. GREAVES SKORAÐI SITT 300. MARK Jimmy pyeaves, Tottenham 'var áka-ft faghað er honum tókst að skora sitt 300. mark en það skeði á laugard^einn í leik gegn Burnley. Jimmy byrjaði að lei'ka í deildakeppn inni aðeins 17 árá. Hann lék þá með Chelsea og þótti strax marksækinn með afbrigðum. Greaves bætti reyndar öðru við og var borinn útaf í gull- stól. 2. deildar liö slé Chelsea út Reykjavíkurmótið í badminton var háð um helgina. TBR einokaði algerlega meistaratitlana, en sig urvegarar í hinum 7 greinum mótsins, voru allir frá TBR. f tvíliðaleik karla léku til úr- slita Jón Árnason og Viðar Guð- jónsson frá TBR, gegn þeim Óskari Guðmundssyni og Reyni Þorsteins' syni úr KR. Óskar og Reynir unnu fynstu lotuna 15:8, en Jón og Viðai; sneru taflinu við í þeirri næstu og unnu með sömu tölu — og loks oddinn með 15:9. í tvi'liðaleik kvenna léku til úrslita Hulda Guðmundsdóttir og Rannveig M-agnúsdóttir gegn beim Halldóru Thoroddsen og Jónánu Nieljohníusdóttur. Hulda og Rann veig unnu 15:7 og 15:8. Allar eru í TBR. í tvenndarkeppni báru hjónin Jónína Nieljohníusdóttir og Lárus Guðmundsison TBR sigur úr být- um, uunu Jón Árnason og Hall- dóru Th. (15:7, 6:15 og1 15:12). _ í einliðaleik karla léku Jón Árnason og Óskar Guðmundsson til úrslita. Og eins og jafnan, þeg ar þessir tveir snijöllustu badmin- tonleik-arar okkar mætast, var um skemmtilega kappni að ræða. Jón sigraði 18:15 og 15:12. í tvíliðaleik í 1. flokki sigruðu þeir H-araldur Kornilíusson og Finnbjörn Finmbjörnsson TBR, þá Björn Árnason og Árgeir Þor- valdsson úr KR með 15:12, 3:15 og 15:5. einliðaleik í 1. flokki bar Páll Anmendrup TBR sigur úr býtum, vann Harald Kornilíus son 12:15, 15:9 og 15:4. í tvennd arkeppninni í 1. flokki báru þau Hængur og Hannelore Þorsteins- son sigur úr býtum, unnu Ríkharð Pálsson og Selmu Hannesdóttur 15:1, 14:15 og 15:10. Mótið heppnaðist í alla staði vel. Danir unnu fsraelsmenn Danska landsliðið í hand- knattleik hefur undanfarið verið í koppnisför í fsrael og ieikið landsleiki við ísraelsmenn. Fyrsta leikinn unnu Danir með miklum yfirburðum, eða 25:11, en aðcins 3 mörk skildu liðin að í öðrum leiknum, sem lauk 17:14 Dönum í vil. — Ekki liafa fréttir borizt af þriðja og síðasta leiknum. — Danska landsliðið kem- ur hingað til lands n. k. föstudagskvöld. Úrslit í knattspyrnuleikjum á Bretlandseyjum síðastl. laugardag: Bikarkeppni enska knattspyrnu samband-sins, 6. umferð: Birmingham — Ohelsea 1—0 Leeds Utd — Sheffield Utd 1—0 Leicester — Everton 1—3 West Bromwich — Liverpool 0—0 1. deild: Coventry — Wolves 1—0 Nottm. Forest — Sunderland 0—3 Southampton — S’heff Wedn 2—0 Stoke City — Manch Utd 2—4 Tottenham — Burnley 5—0 Úrslit s.l. föstudag: West Ham — Arsenal 1—1 2. deild. Blackburn — Q.P.R. Blackpool — Plymouth Bolton — Preston Carlisle — Aston Villa Hudd-ersfield — Charlton Hull City — Portsmouth Ipswioh — Crystal Palace Middlebro — Norwich Mil-lwall — Cardiff Úrslit s.l. föstudag: Bristol City — Rotherham 0—1 2—0 0—0 1—2 4—1 1—1 2—2 2—0 3—1 0—1 ☆ Chelsea féll út úr bikarkeppn- inni gegn Birmingham City. sem leikur í 2. deild. Fred Pickering skorað eina mark leiksins á 63. mín., eftir góða sendingu frá Vowden. ☆ Paul Madeley skoraði sigur- markið í leik Leeds og Sheffi*ld U Madeley þessi er frægastur fvr- ir það að hafa leikið allar stöður félags síns nema í marki. Everton sigraði í Leicester á mjög sannfærandi hátt. Heimalið- ið Leicester náði aldrei þeim tök um á leiknum sem með þurfti. Husband skoraði fyrir Everton á 33. mín. o-g Nish jafnaði fyrir Leicester skömmu síðar. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik En í þeim síðari tók Everton af skar- ið með mörkum frá Kendall óg Husband aftur. ■6- Liverpool lék varnarleik gegn West Bromwich. og virtist himin lifandi yfir jafnteflinu Þetta er fjórða umferðin í röð sem Liver- pool hefur leikið að heiman í bik- arkeppninni og hafa allir leikirnr endað með jafntefli og Liverpool svo unnið seinni leikinn á Anfield Road, heimavelli sínum. Það er allra mál að Liverpool muni ekki leika'varnarleik gegn West Brom wioh í síðari leiknum. f gær var dregið um undan- úrslitaleikina og leika þessi félög saman 27. apríl: Everton — Leeds Birmingham — Liverpool/WBA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.